18.01 2017 - 13:50

Forstjóri Olís svitnaði yfir stórsigri Íslands

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, viðurkennir að hann hafi verið farinn að svitna yfir stórsigri Íslendinga á Angóla í gær og þeim afslætti sem búið var að lofa. Olís og ÓB veita 27 krónu afslátt af eldsneytislítranum í dag eftir 33-19 sigur Íslands á Angóla á HM...
17.01 2017 - 10:00 Ari Brynjólfsson

Ærandi þögn frá Tom Hardy um James Bond

Hasarstjarnan Tom Hardy er mjög áhugasamur um að taka að sér að vera næsti leikarinn í hlutverk James Bond. Hardy talaði í hringi þegar hann var...
13.01 2017 - 14:07 Ari Brynjólfsson

Disney í samræðum við dánarbú Carrie Fisher – Vilja Lilju í fleiri Stjörnustríðsmyndir

Kvikmynda- og skemmtanaveldið Walt Disney á nú í samningaviðræðum við dánarbú Carrie Fisher um að fá leyfi til að nota leikkonuna áfram,...
11.01 2017 - 18:00 Þorvarður Pálsson

Joseph Fiennes óþekkjanlegur sem Michael Jackson í nýjum þáttum - Myndband

Joseph Fiennes og Michael Jackson. Samsett mynd. Gefinn hefur verið út stikla fyrir nýja þætti sem byrja von bráðar á bresku sjónvarpsstöðinni Sky. Þeir nefnast Urban Myths en þar birtast á skjánum...
10.01 2017 - 10:16 Kynning

Afmælisleikur Sbarro: iphone 7, frítt í bíó í heilt ár, pizzaveislur og margt fleira í vinning

Sbarro á Íslandi fagnar 10 ára afmæli á þessu ári og hefur ákveðið að halda upp á afmælið á sérstakan hátt með alveg einstaklega skemmtilegum...
06.01 2017 - 22:00 Ari Brynjólfsson

Umdeildir uppvakningar í Stjörnustríði – Svona fóru þeir að því: Myndband

Nýjasta Stjörnustríðsmyndin Rogue One fyllir nú kvikmyndahús um allan heim, þar segir frá uppreisnarmönnunum sem stálu teikningunum sem Lilja...
05.01 2017 - 18:00 Smári Pálmarsson

Michael Keaton útskýrir hvers vegna hann sagði skilið við Batman

Leikarinn Michael Keaton klæddist leðurblökubúningnum mörgum árum áður en Christopher Nolan vakti myrka riddarann úr dvala með kvikmyndinni Batman...
09.jan. 2017 - 07:57 Kristján Kristjánsson

Kærastinn hélt framhjá Lindu: Hefnd hennar mun aldrei gleymast

Á föstudaginn tóku margir eftir plöstuðum auglýsingaskiltum sem var búið að festa á marga ljósastaura í enska bænum Warwick, sem er suðaustan við Birmingham. Auglýsingaskiltunum var ætlað að vekja athygli á því að Linda vissi af framhjáhaldi unnusta síns eða kannski frekar...
09.jan. 2017 - 07:01 Kristján Kristjánsson

Ung kona birti mynd af sér á Twitter: Viðbrögðin voru allt önnur en hún hafði vonast til

Þegar ung bandarísk kona, Alyssa, birti mynd af sér á samfélagsmiðlinum Twitter rétt fyrir jólin vakti myndin mikla athygli en athyglin beindist ekki að kjólnum sem Alyssa klæddist en hún hafði ætlað sér að vekja athygli á honum. Það var allt annað sem fangaði athygli fólks...
08.jan. 2017 - 10:00 Bleikt

Svona gæti mataræðið verið að hafa áhrif á húðina þína

Hollt mataræði er mjög mikilvægur þáttur af því að lifa heilbrigðu lífi. Mataræðið getur haft áhrif á líkamann, bæði að innan sem og utan. Þá er líka verið að tala um húðina sem mörgum langar að hugsa sem best um. Hvað þú borðar getur haft áhrif á bólumyndun, hrukkumyndun...
08.jan. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Alexandra fékk sig fullsadda af háværum kynlífshljóðum nágrannakonunnar: Sendi henni frábært bréf

Það getur verið fyndið í fyrstu tvö þrjú skiptin að heyra hávær kynlífshljóð frá nágrannanum en þegar þetta verður regla frekar en undantekning verður þetta leiðinlegt og heldur jafnvel vöku fyrir fólki. Það var einmitt það sem fór verst í unga konu, Alexöndru, þegar...
07.jan. 2017 - 21:00 Bleikt

Þetta var að gerast í dægurmálum fyrir 20 árum

Tíminn er svo fljótur að líða og það hefur svo gífurlega margt gerst síðustu áratugi í heimi dægurmála. Bleikt setti inn allar þær kvikmyndir sem komu út fyrir 10 árum síðan, og nú er kominn tími til að skoða hvað var að gerast í dægurmálum fyrir 20 árum síðan, eða árið 1997
05.jan. 2017 - 18:00 Smári Pálmarsson

Michael Keaton útskýrir hvers vegna hann sagði skilið við Batman

Leikarinn Michael Keaton klæddist leðurblökubúningnum mörgum árum áður en Christopher Nolan vakti myrka riddarann úr dvala með kvikmyndinni Batman Begins. Áður en Christian Bale túlkaði leðurblökumanninn. Áður en Heath Ledger heitinn túlkaði Jókerinn með ógleymanlegum hætti...
05.jan. 2017 - 08:01 Kristján Kristjánsson

Þegar Olivia fór á fæðingardeildina mætti bróðir hennar þangað í sínu fínasta pússi: Það var góð ástæða fyrir því

Þegar Olivia Kessler fékk hríðir og komið var að þeirri langþráðu stund að barn hennar kæmi í heiminn flýttu nánustu ættingjar hennar sér á fæðingardeildina til að missa nú ekki af komu barnsins í heiminn. En bróðir Olivia, Grant, sló svo sannarlega í gegn þegar hann mætti...
04.jan. 2017 - 22:00 Smári Pálmarsson

Woody Harrelson eftirsóknarverður í Star Wars hlutverk

Heimildir í Hollywood herma að Woody Harrelson þyki eftirsóknarverður í hlutverk í væntanlegri Star Wars kvikmynd. Hún mun fjalla um líf Han Solo á hans yngri árum en Harrelson færi þá með hlutverk læriföður hans. Aðalhetjuna leikur hinn 27 ára gamli Alden Ehrenreich...
03.jan. 2017 - 21:00 Smári Pálmarsson

Það er allt í lagi að grenja í leikhúsi

Þegar ég var ellefu ára opnaði ég jólapakka sem virtist ekkert merkilegri en hinir. Í honum var bók með rauðri kápu. Framan á henni stóð einhver krakki með ör á enninu. Aldrei hefði mér dottið í hug hversu mikil áhrif þessi bók átti eftir að hafa á líf mitt. Ég hafði heldur...
31.des. 2016 - 19:00 Smári Pálmarsson

Rolling Stone útnefnir verstu kvikmyndir ársins 2016

Ekki allar kvikmyndir ársins 2016 slógu í gegn. Sumar fengu afar lélega aðsókn. Öðrum mistókst að hrífa áhorfendur eða gagnrýnendur. Nú hefur gagnrýnandi tímaritsins Rolling Stone valið þær sem honum þykir verstu kvikmyndir ársins 2016. Ljóst er að einhverjir kunna að vera...
30.des. 2016 - 22:00 Smári Pálmarsson

Tuttugu mest seldu bækur ársins 2016

Árlega birtir Amazon lista yfir mest seldu bækur þess árs en þeir eru langstærstir í sölu bóka um allan heim. Á nýjum metsölulista má meðal annars finna tvö handrit eftir J.K. Rowling, tvær barnabækur grínistans David Walliams, sjálfshjálpar- og matreiðslubækur og fjöldann...
30.des. 2016 - 20:00 Smári Pálmarsson

Bestu sjónvarpsþættir ársins að mati Pressunnar

Úrval af góðu sjónvarpsefni hefur litið dagsins ljós árið 2016 sem blaðamenn Pressunnar hafa legið yfir tímunum saman í frístundum sínum. Hér má finna okkar lista yfir bestu sjónvarpsþætti ársins sem við birtum í engri sérstakri röð. Margir
30.des. 2016 - 16:28

Melódíski rokkarinn og popparinn Björn L með nýtt lag: Deep Eyes – MYNDBAND

Björn L er lagasmiður og flytjandi sem hefur notið nokkurrar velgengni undanfarið. Skilgreinir hann tónlist sína sem melódískt popp og rokk. Lög Björns L hafa fengið töluverða spilun í útvarpi, t.d. lagið „Nóttin bíður“ sem náði 4. sæti vinsældalista Rásar 2.
27.des. 2016 - 07:59 Kristján Kristjánsson

3 ára drengur sá að faðir hans var líflaus: Hljóp að ísskápnum og bjargaði síðan lífi föðurins

Lenny og Mark Jones. Kvöld eitt í haust sátu feðgar og horfðu á sjónvarpið. Skyndilega helltist mikill slappleiki yfir föðurinn, hann varð fjarrænn og sífellt slappari. Sonur hans, 3 ára, hljóp þá fram í eldhús, opnaði ísskápinn og hljóp aftur inn í stofu til föður síns og bjargaði lífi hans.
22.des. 2016 - 12:22

Hönnunargripir fyrir fagurkera: Verslun Guðlaugs A. Magnússonar er heillandi viðkomustaður á jólaröltinu í miðbænum

Verslun Guðlaugs A. Magnússonar, Skólavörðustíg 10, var stofnuð árið 1924 og er því ein elsta skartgripaverslun landsins. Guðlaugur var gullsmiður að mennt en afkomendur hans lærðu listina af honum.
22.des. 2016 - 07:57 Kristján Kristjánsson

Hann kvartaði yfir leti eiginkonunnar: Síðan sá hann óléttuprófið og áttaði sig á að það var ekki hennar

Þetta er saga af manni sem vann fulla vinnu á meðan eiginkonan var heima með börnin og sinnti húsverkunum. Hann var óánægður með stöðuna því hann taldi sig leggja mikið á sig til að sjá fyrir fjölskyldunni og taldi eiginkonuna eiga frekar rólega daga heima við á meðan hann...
22.des. 2016 - 00:00

Gleðilegan Þorlák! Skötuveislur á Þorláksmessu slá í gegn

Í hugum margra er Þorláksmessan að verða einn skemmtilegasti dagur ársins og skötuveislur eru að verða ómissandi partur af jólastemningunni. Hér að neðan eru kynntar til sögunnar sex veislur, hver með sínu yfirbragði. Kynntu þér það sem er í boði og gerðu þér glaðan dag...
21.des. 2016 - 08:29

Undarlegar og öðruvísi jólasögur eftir Eirík Brynjólfsson

Hvað gerir lítil, svöng og ísköld berfætt stelpa sem er að selja eldspýtur í hríðarbyl í Kaupmannahöfn á aðfangadag og gengur fram hjá uppljómuðu húsi þar sem allt er til sem hugurinn girnist? Og hvað gerir frelsarinn þegar litla stúlkan fær vonda hugmynd?
21.des. 2016 - 00:00 Kristján Kristjánsson

Drengur kom grátandi inn í skólabílinn: Áhyggjufullir foreldrar komu upp um hvað bílstjórinn gerði

Skólabílstjórinn átti ekki von á að það sem hann gerði vekti svona mikla athygli en raunin varð önnur. Verknaður hans hefur vakið mikla athygli eftir að áhyggjufullir foreldrar skýrðu frá málinu á samfélagsmiðlum og hann hefur í kjölfarið komist í kastljós fjölmiðla.
20.des. 2016 - 23:00 Kristján Kristjánsson

Hann ætlaði bara að baka smákökur fyrir jólin: Eitthvað voru þær nú skrýtnar

„Ég get ekki mælt með þessu.“ Þetta segir Anders Ågren, sem býr í Sandviken í Svíþjóð um smákökur sem hann bakaði nýlega og ætlaði til jólanna. Það voru hefðbundnar sænskar Knäck smákökur sem hann ætlaði að baka en hann gerði ein afdrifarík mistök við baksturinn.
20.des. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Gátan sem tekur netið með trompi þessa dagana: Getur þú leyst hana?

Ný orðagáta hefur tekið netið með trompi undanfarna daga og fengið marga til að klóra sér í höfðinu og jafnvel bölva í laumi þegar illa hefur gengið að leysa hana. Það var Reddit notandinn Jivandabeast sem deildi myndinni á Reddit og hefur hún vakið mikla athygli og margir...
19.des. 2016 - 19:00 Smári Pálmarsson

Stjörnustríðsóðir Íslendingar: 15 þúsund sáu Rogue One um helgina

Íslendingar hafa beðið spenntir eftir kvikmyndinni Rogue One: A Star
Wars Story sem frumsýnd var þann 16. desember. Hún fór beint í efstasæti
íslenska listans um aðsóknarmestu kvikmyndir vikunnar með alls 15
þúsund gesti. Til samanburðar má benda á að Disney-myndin...
19.des. 2016 - 17:01

,,Jólin í Hafinu Fiskverslun: Fullt úr úr dyrum í 10 ár“ Áratugur hefur liðið eins augnablik

Hafið Fiskverslun í Hlíðasmára er nú að klára sitt tíund starfsár í rekstri og þessi jól eru því nokkuð sérstök. Búðirnar undir nafni Hafsins eru þrjár talsins, önnur er staðsett í Spönginni Grafarvogi og sú þriðja í Skipholtinu.
18.des. 2016 - 00:00

Hamborgarahryggurinn frá Stjörnugrís er hrein íslensk afurð sem skorar hátt á gæðaprófum

Hamborgarhryggur frá Stjörnugrís er ómissandi á jólaborði margra enda eru kjötvörur fyrirtækisins rómaðar fyrir gæði og frábært bragð. Stjörnugrís skorar hátt á öllum gæðaprófum og í bragðkönnun DV í fyrra átti Stjörnugrís tvo af fjórum bestu hryggjunum.
18.des. 2016 - 00:00

Mýranaut: Nautasteikin er vinsæl um áramótin

„Sumir panta nautalundina hjá mér ár fram í tímann og eru með nautalund í matinn á aðfangadagskvöld. Hins vegar er þetta enn vinsælli kostur í áramótasteikina,“ segir Hanna Sigríður Kjartansdóttir hjá nautabúinu Mýranaut á Leirulæk í Borgarbyggð.
18.des. 2016 - 00:00

Reykhúsið Reykhólar: Framúrskarandi reyktur og grafinn lax úr fyrsta flokks hráefni

Reyktur og grafinn lax hafa lengi tilheyrt jólahaldinu, til dæmis jólahlaðborðum og í forréttum á helgidögunum. Reykhúsið Reykhólar framleiðir undir kjörorðinu „Gæði og gott bragð“ fyrsta flokks reyktan og grafinn lax og hefur fengið gullverðlaun fyrir báðar tegundir.

Verbúð 11: on going samningur
Netklúbbur Pressunnar