21.ágú. 2017 - 13:32 Gunnar Bender

Lítið líf í Andakílsá

,,Við sáum ekki mikið líf við Andakílsá, einn dauðan lax og þrjá aðra laxa í Volta, annað var ekki að sjá að fiski í ánni.


20.ágú. 2017 - 09:19 Gunnar Bender

Gæsaveiðin byrjaði í morgun

Gæsaveiðitíminn byrjaði í morgunárið en þá voru fyrstu veiðimennirnir búnir að koma sér fyrir víða í skurðum landsins og tilbúnir þegar hópar grágæsa og heiðargæsa mættu á svæðið.
20.ágú. 2017 - 09:07 Gunnar Bender

Færist í vöxt að fólk hafi engin veiðileyfi í höndunum

Það er ekkert lát á veiðileyfalausu erlendu liði í laxveiðiám landsins og þetta er að verða daglegt brauð að komið séð að fólki með engin veiðileyfi í höndunum.
19.ágú. 2017 - 08:59 Gunnar Bender

Frábær veiðitúr um hálendið

Silungsveiðin hefur víða verið góð, vænir fiskar og flott veiði. Og þeir feðgar Reynir, Jakob og Sigurður voru að koma úr einum slíkum í vikunni.

 

19.ágú. 2017 - 08:53 Gunnar Bender

Veiðiþjófar á ferð við Norðurá

,,Þeir voru ofarlega í Norðurárdalnum þegar ég nappaði þá og hringdi í lögguna. Það var tekin af þeim skýrsla en þarna voru á ferð amerísk hjón,“ sagði veiðimaður sem stóð liðið að verki við Norðurána í fyrradag.


18.ágú. 2017 - 08:20 Gunnar Bender

Skurðlæknirinn með flottan lax

Laxveiðin togast áfram þessa dagana, Ytri Rangá er langefst og er að komast í 4000 laxa. Næst kemur Miðfjarðará með 2400 laxa og síðan Þverá með 1600. Eystri Rangá hefur verið að gefa vel síðustu daga og er komin í 1420 laxa.


18.ágú. 2017 - 08:16 Gunnar Bender

Skemmtileg nýjung með rafrænni veiðibók

Veiðitorg.is hefur vakið athygli fyrir fjölbreytt úrval veiðileyfa og skemmtilega nýjung sem er rafræn veiðibók. Við heyrðum aðeins í öðrum eigenda Veiðitorg.is honum Ella Steinari.

17.ágú. 2017 - 09:18 Gunnar Bender

Mjög góður gangur í veiðinni hjá okkur

,,Það er frábær gangur hérna í Ytri Rangánni og í dag veiddust 150 laxar bæði eins og tveggja ára laxar. Það eru laxar að koma á hverju flóði,“  sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá í gærkveldi.
17.ágú. 2017 - 09:14 Gunnar Bender

Mynd dagsins – snemma beygist krókurinn

Snemma beygist krókurinn í veiðinni og það er gaman þegar maður er bara 2 ára að fara að veiða eins og hann Stefán Nói sem var að gera  með föður sínum á Þingvöllum um helgina. 


15.ágú. 2017 - 08:38 Gunnar Bender

Aldrei fleiri hnúðlaxar veiðst

Það virðist vera sama hvar er stungið niður allsstaðar er hnúðlaxinn að veiðast í ám og vötnunum landsins, vötnum sem hafa aðgang að sjó. Í net og á stöng.


 

15.ágú. 2017 - 08:32 Gunnar Bender

Talsvert af fallegri bleikju í netinu

Sem betur fer eru flestir veiðimenn mjög löghlýðnir og fara í einu og öllu eftir þeim reglum settar eru á þeim veiðisvæðum sem þeir veiða á.  Eitt af fjölsóttustu veiðisvæðunum innan vébanda Veiðikortsins, er Hraunsfjörðurinn.

15.ágú. 2017 - 08:28 Gunnar Bender

Maríulaxinn rétt fyrir yfirfall

Haraldur Björgvin Eysteinsson,  sem er 11 ára að aldri, var við veiðar í Blöndu á dögunum og gerði sér lítið fyrir og veiddi þar maríulaxinn sinn. Haraldur var þarna að fara í sinn fyrsta laxveiðitúr með föður sínum Eysteini Pétri Lárussyni. 

15.ágú. 2017 - 08:19 Gunnar Bender

Alltaf gaman í Húseyjarkvísl

,,Það er alltaf gaman í Húseyjarkvísl og núna er sannkölluð blíða hér um slóðir, samt kannski ekki  mikið veiðiveður,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir sem var við veiðar í Húseyjarkvísl í Skagafirði með  eiginmanni sínum Árna Haukssyni, En þar hafa þau veitt núna í nokkuð mörg ár.

14.ágú. 2017 - 09:30 Gunnar Bender

Afmælisbarnið gaf til NASF

Veiðimaðurinn Marteinn Jónasson varð 50 ára á dögunum og sló í veislu fyrir vini og ættingja síðastliðinn föstudag. Hann er búsettur í New York með fjölskyldu sinni og kom því enginn annar staður en American Bar í Austurstræti til greina.


14.ágú. 2017 - 09:27 Gunnar Bender

Erfitt en skemmtilegt

,,Það er mikið af fiski í Laxá í Dölum en ekki mikið vatn og erfitt að eiga við þetta. Gekk samt ágætlega,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem var að veiða með erlendum veiðikonum  síðustu daga.


13.ágú. 2017 - 08:58 Gunnar Bender

Guðnavörðuhylur í Vesturá í Miðfirði

,,Í gegnum árin hef ég farið á veiðistað sem heitir Guðnavörðuhylur í Vesturá í Miðfjarðará,“ segir Bjarni Ákason sem var að koma úr veiðitúr í Miðfjarðará, en veiðin hefur verið góð í ánni og alltaf einhver ævintýri.
13.ágú. 2017 - 08:54 Gunnar Bender

,,Búið að vera meiriháttar sumar"

,,Þetta er búið að vera meiriháttar sumar í veiðinni hjá mér. Hver stórfiskurinn á fætur öðrum á land,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er við heyrðum í honum í Sæmundará í Skagafirð en þar hefur hann landað allavega tveimur  stórum löxum síðustu daga.

11.ágú. 2017 - 13:41 Gunnar Bender

Geggjaður dagur í Ytri Rangá

,,Já, við áttum frábæran dag í Ytri Rangá í dag  en það komu 127 laxar á land og nokkrir vel vænir,“  sagði  Bjarki Már Jóhannsson sem var með erlenda veiðimenn í ánni í gær þegar áin fór yfir 3000 laxa á þessu sumri.


11.ágú. 2017 - 13:37 Gunnar Bender

Hvað verður um smálaxinn

Veiðin togast áfram, nýr lax er lítið að ganga í  veiðiárnar og veiðitölur viku eftir eru ekkert að hoppa mikið upp. Smálaxinn er að klikka á stórum hluta landsins eins og Norður og Austurlandi, það er bara staðan.


11.ágú. 2017 - 13:31 Gunnar Bender

Fjórir hnúðlaxar í sama hylnum í Hofsá

,,Já, það er rétt er við fengum fjóra laxa í sama hylnum í Hofsá í Vopnafirði á silungasvæðinu,“ sagði Magnús Róbertsson er við heyrðum í honum viðar veiðar  á silungasvæðinu.


10.ágú. 2017 - 09:43 Gunnar Bender

Nils í 90 kg fiski

,,Maður hendist á milli landa,“ sagði Nils Flomer Jorgensen er við heyrðum í honum í Flórída. Þar er kappinn staddur við  veiðar og nýbúinn að setja í 90 kg fisk.


 

10.ágú. 2017 - 09:39 Gunnar Bender

Rigningin dugði skammt

Það rigndi nú í vikunni en það hefur kannski dugað skammt víða en það er alveg ljóst að þarf miklu meiri rigningar. 

09.ágú. 2017 - 18:46 Gunnar Bender

Clapton og félagar mokveiddu á Íslandi

Eins og við höfum greint frá hefur Eric Clapton verið við veiðar í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu síðustu vikuna og var að hætta veiðum þar í gær. Hann veiddi 105 cm lax og fyrir ári síðan veiddi hann 108 cm lax, stórlax ár eftir hjá honum.
08.ágú. 2017 - 12:21 Gunnar Bender

Loksins, loksins spáð alvöru rigningu

Svo virðist sem loksins séð spáð alvöru regni strax á morgun. veiðiárnar eru frekar vatnslitlar eftir langa þurrka og fiskurinn tekur verulega illa.


08.ágú. 2017 - 12:18 Gunnar Bender

Alltaf gaman að veiða lax

,,Jú, jú alltaf gaman að veiða lax,“ sagði Haraldur Stefánsson fyrrum slökkviliðsstjóri,  er við heyrðum í honum um daginn. En Haraldur hefur veitt marga laxa og stóra í gegnum árin.

08.ágú. 2017 - 12:04 Gunnar Bender

Veiðin gengið vel á Lýsunni

„Það eru allavega komnir 6 eða 7 laxar og silungsveiðin hefur gengið vel, vantar kannski fleiri veiðimenn,“  sagði Þór Gunnarsson veiðivörður er við hittum hann um helgina á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi.


08.ágú. 2017 - 11:58 Gunnar Bender

Bleikjan kom snemma í ár

,,Bleikjuveiðin hefur farið ágætlega af stað á veiðisvæðum Stangveiðifélags Akureyrar,“ sagði Guðrún Una Jónsdóttir formaður Stangaveiðifélags Akureyrar í samtali við Veiðipressuna.


06.ágú. 2017 - 22:14 Gunnar Bender

Mynd dagsins - feðgar á ferð við Laxá í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er að detta í 450 laxa og þeir feðgar á Laxamýri voru við veiðar í ánni og veiddu vel.


 

06.ágú. 2017 - 21:24 Gunnar Bender

Ytri Rangá í toppsætinu

Ef við kíkjum aðeins á veiðitoppinn er Ytri Rangá alveg með efsta sætið og hefur gefið 2400 laxa en síðan kemur Miðfjarðará með 1910 laxa.

 

06.ágú. 2017 - 21:22 Gunnar Bender

Ekki gerst í tuttugu og fimm ár

„Þetta er skrítin staða núna að fyrir verslunarmannahelgina að ekki fáist maðkur. Þetta hefur ekki skeð í tuttugu og fimm ár, viku fyrir helgina ekkert,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson í Vesturröst.


04.ágú. 2017 - 10:32 Gunnar Bender

Hnúðlaxinn kominn í Ölfusána

Svo virðist sem torfa af hnúðlaxinn hafi komið í Ölfusána en allavega einn hefur veiðst.  Við höfum fengið fregnir af þessu en í Soginu hafa allavega veiðst  þrír ef ekki fleiri.


04.ágú. 2017 - 10:29 Gunnar Bender

Maríulaxinn í Brennunni

Veiðin togast áfram en maríulaxarnir veiðast þessa dagana og hann Guðmundur Freyr Ellertsson veiddi maríulaxinn sinn í Brennunni í gær.


 

03.ágú. 2017 - 11:44 Gunnar Bender

„Sá stærsti hjá okkur í Veiðivötnum“

,,Já, það er bara klikkað að gera en ég gaf mér tíma og skrapp til veiða í Veiðivötnunum á dögunum. Það var góð ferð og gekk í heildina bara nokkuð vel,“ sagði Jógvan Hansen í samtali við Veiðipressuna.

 

02.ágú. 2017 - 15:29 Gunnar Bender

Frábær veiði í Hvolsá og Staðarhólsá

,,Þetta var gaman enda fiskur víða en kannski mest í lóninu,“ sagði Arnþór H. Hálfdanarson sem veiddi sex laxa í Hvolsá og Staðarhólsá í fyrir fáum dögum, en flesta sína fiska veiddi hann í lóninu.
02.ágú. 2017 - 15:25 Gunnar Bender

Heimilisdýrum fjölgar í Veiðisafninu á Stokkseyri

Heimilisdýrum í Veiðisafninu - Stokkseyri hefur fjölgað, um er að ræða sendingu uppstoppaðra dýra frá Suður Africu alls átta talsins.


01.ágú. 2017 - 12:42 Gunnar Bender

Clapton mættur í Vatnsdalsána

Þessa dagana er Erik Clapton að byrja að veiða í Vatnadalsá í Húnavatnssýslu en hann hefur stundað veiðar hérna á Íslandi  í allavega 25 ár og sleppir ekki takinu af Vatnsdalsá.

01.ágú. 2017 - 12:35 Gunnar Bender

Mynd dagsins – mikil fegurð við Stóru Laxá

Það er fallegt við Stóru Laxá í Hreppum, jafnvel meira en það. Fegurðin er ótrúleg eins og við margar veiðiár á Íslandi.

01.ágú. 2017 - 12:32 Gunnar Bender

Sumargjöfin gaf maríulaxinn

Lilja Bergrós Kristjánsdóttir, sem er sex ára gömul, tók þátt í barnadögum í Elliðaánum í boði Stangveiðifélags Reykjavíkur.


31.júl. 2017 - 13:06 Gunnar Bender

Vantar stórar göngur

,,Það er ekki að fara að koma neinar stórar göngur úr þessu, ég held að partíð sé bara búið þetta árið, næsti straumur er sá allra,  allra síðasti,“ sagði veiðimaður sem við heyrðum í vestur í Dölum. Hann var að fá í soðið en alls ekki meira en það.


31.júl. 2017 - 13:02 Gunnar Bender

Það þarf að rigna á næstunni

,,Það vantar stórrigningar hérna við Krossá eins og víða hérna á svæðinu,“ sagði Guðjón Jónsson er við spurðum um Krossá í Birtufirði.

28.júl. 2017 - 11:04 Gunnar Bender

Mynd dagsins – Bubbi mættur í Aðaldalinn

Bubbi Morthens er mættur enn og aftur í Laxá í Aðaldal. Hann verður með tónleika fyrir sveitina og heldur áfram að setja í laxa. Hann heldur áfram.

 

28.júl. 2017 - 11:01 Gunnar Bender

Laxinn mættur í drulluna

Það var rólegt við Andkílsá í gær seinni partinn, enginn að veiða enda verður ekki veitt í ánni næstu árin. Þegar að við vorum þarna á ferð var einn og einn útlendingur að skoða stöðuna en áin eins og dauðahaf.

28.júl. 2017 - 10:58 Gunnar Bender

Páll með stærsta laxinn í Meðalfellsvatni

„Það eru komnir fjórir laxar á land og Páll Björgvinsson er með þann stærsta 9 punda. Það eru jafnvel komir fleiri laxar,“ sagði Hermann Ingólfsson á Kaffi Kjós þegar við kíktum í veiðibókina.


25.júl. 2017 - 20:33 Gunnar Bender

Það var mikill léttir að fá laxinn

,,Þetta var feiknalega skemmtileg og mikill léttir að fá maríulaxinn en hann veiddist í Laxapolli í Staðarhólsá,“ sagði  sér Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju eftir að hann landaði maríulaxinum í Staðarhólsá í Dölum í fyrradag á maðkinn.

 

23.júl. 2017 - 19:15 Gunnar Bender

Slæm umgengni við mörg veiðivötnin

Umgengni við veiðivötnin mörg hver hefur snarlega versnað síðustu árin en líklega aldrei eins og í sumar.


23.júl. 2017 - 19:05 Gunnar Bender

Góð veiði á þremur klukkutímum

Silungsveiðin hefur gengið víða vel, fiskurinn virðist vera vænn og veiðimenn margir hverjir að fá góða veiði í soðið. Til þess er líka leikurinn gerður.


 

21.júl. 2017 - 12:13 Gunnar Bender

Orðspor þjóðar er líka í húfi

Á aðalfundi Veiðifélags Breiðdæla 30. júní 2017 var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Risalaxeldi með framandi og kynbættum laxi af erlendum uppruna með 90 þúsund tonnaársframleiðslu samkvæmt umsóknum í opnum sjókvíum á Austfjörðum er ógn við lífríkið og fyrirséð að muni valda óafturkræfum skaða.


21.júl. 2017 - 12:00 Gunnar Bender

Minn tími er kominn í laxveiðinni

,,Núna er þetta komið, þetta er árið sem ég fæ maríulaxinn minn í Hvolsá og Staðarhólsá, finn það á mér,“  sagði séra Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju sem er að fara í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum á sunnudaginn.


 

21.júl. 2017 - 11:57 Gunnar Bender

Veðin gengur vel í Laugadalsá

,,Veiðin gengur vel hérna í Laugardalsá en við erum búin að fá 17 laxa og eigum eftir hálfa vakt ennþá,“ sagði Guðlaugur P. Frímannson hann hann hefur verið við veiðar í Laugadalsá í Ísafjarðardjúpi síðustu daga og veitt vel ásamt fleiri vöskum veiðimönnum.


21.júl. 2017 - 11:54 Gunnar Bender

Eyrnapinninn gefur vel

,,Sjáðu, við erum búinn að fá 6 laxa í Elliðaánum í morgun  á þessa flugu og tókum tvo. Við slepptum hinum eins og reglur gera ráð fyrir,“ sögðu veiðimenn sem ég hitti við Elliðaárnar í morgun .En flugan var ekki falleg hnýtt á eyrnapinna en gaf engu að síður vel.


20.júl. 2017 - 15:01 Gunnar Bender

Risi af Nessvæðinu í Aðaldalnum

Stórlaxarnir eru strax byrjaðir að veiðast á Nessvæðinu en yfirleitt gefa þeir sig ekki fyrr en fer að hausta, þá alveg sérstaklega stór hængarnir.


20.júl. 2017 - 14:50 Gunnar Bender

Bræðurnir veiddu maríulaxinn sama daginn

Bræðurnir Arnór Daði  15 ára og Daníel Orri 19 ára Brynjarssynir veiddu báðir maríulaxinn sinn í Elliðaánum í dag, sem er sannarlega skemmtileg tilviljun.

20.júl. 2017 - 14:47 Gunnar Bender

Fleiri veiðiþjófar eða betri gæsla

Núna á stuttum tíma hafa tveir hópar veiðiþjófa verið teknir við laxveiðiárnar, annar í Kjarrá í Borgarfirði og hinn í Laxá í Leirársveit. Hvort þetta er merki um fleiri þjófa eða bara betri betri gæslu er ekki vitað með vissu.


18.júl. 2017 - 22:39 Gunnar Bender

Jón Skelfir byrjar sumarið vel

Sumarið byrjar vel hjá Jóni Skelfir í laxveiðinni en hann landaði laxi í Elliðaánum í morgun á Breiðunni eftir nokkur köst. Með honum var Hafþór Óskarsson sem veiddi líka lax.


18.júl. 2017 - 13:17 Gunnar Bender

Úr Laxá í eldamennsku hjá stelpunum á EM í knattspyrnu

Það er skammt stórra högga á milli  hjá kokknum snjalla Hinrik Inga Guðbjargarsyni en fyrir nokkrum vikum var hann að taka hrollinn úr sér í Laxá í Leirársveit með sonum sínum við veiðar fyrir sumarið.


18.júl. 2017 - 13:12 Gunnar Bender

Veiðiskapurinn gengur vonum framar í Grímsá

,,Já veiðin gengur vel í Grímsá og fiskurinn er kominn um alla á og núna eru komnir á land 455 laxar. Í fyrra veiddust allt sumarið 650 laxar svo framhaldið lofar svo sannarlega góðu,“ sagði Jón Þór Júlíusson við Grímsá í Borgarfirði.

15.júl. 2017 - 23:13 Gunnar Bender

Flottur fiskur á spuninn á Iðu

,,Þetta var gaman,“ sagði Svanur Guðmundsson sem veiddi flottan lax á Iðu í Biskupsstungu og skömmu seinna veiddi Svanur annan lax á rauða Franses.


14.júl. 2017 - 12:33 Gunnar Bender

600 laxar komnir á land í Ytri Rangá

,,Göngur eru að aukast í Ytri-Rangá. 300 laxar fóru í gegnum teljarann á síðasta einum og hálfum sólahring,“ sagði Jóhannes Hinriksson er við hittum hann við Ytri-Rangá.14.júl. 2017 - 12:29 Gunnar Bender

Rólegt í Korpunni

 ,,Við höfum oft farið í Korpu saman en í þetta skiptið var veiðin dauf,“ sagði Gunnar Sigurgeirsson sem var að koma úr Korpu í gær

13.júl. 2017 - 14:01 Gunnar Bender

Smálaxinn er ekki að skila sér

Staðan í laxveiðinni er þannig núna minna hefur veiðst af laxi en á sama tíma og í fyrra og það munar nokkrum hundruð fiska. Laxar eru að detta inn árnar en alls ekki í því mæli sem veiðimenn vildu. Torfurnar eru ekki stórar allavega ekki allar. Smálaxinn er að svíkja.


1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Léttskýjað
A4
-1,3°C
Skýjað
SA4
-3,5°C
Skýjað
ANA6
0,2°C
Skýjað
SA1
-4,2°C
Snjóél
S2
-1,9°C
Skýjað
ANA10
-1,4°C
Spáin
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.11.2017
Grasrótin og greinar trjánna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.11.2017
100 ár – 100 milljónir
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.11.2017
Banki í glerhúsi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2017
Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.11.2017
Málinu drepið á dreif
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.11.2017
Fjórði fundurinn
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 18.11.2017
Um daður, áreitni og afleiðingar
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 18.11.2017
Uppreist æra í stað siðbótar
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 19.11.2017
Stór mál fyrir íbúa Suðurnesja
Fleiri pressupennar