18.sep. 2017 - 13:06 Gunnar Bender

Sjóbirtingsveiðin gengur vonum framar

,,Veiðin gengur hérna hjá okkur í Vatnamótunum og ég var að landa fallegum 68 cm sjóbirtingi rétt áðan,“ sagði Selma Björk Ísabella Gunnarsdóttir en hann var stödd á veiðislóð í dag við Kirkjubæjarklaustur.


17.sep. 2017 - 16:10 Gunnar Bender

Laxá í Aðaldal með stærsta laxinn

Árni Pétur Hilmarsson veiddi stærsta laxinn í sumar á Skriðuflúðinni í Laxá í Aðaldal á sínum heimavelli, en fiskurinn var 111 cm.
17.sep. 2017 - 16:07 Gunnar Bender

Laxá í Dölum hefur gefið 630 laxa

,,Þetta er síðasti veiðitúrinn í sumar,“ sagði Jón Þorsteinn Jónsson á facebook síðu sinni í gær en þá var hann búinn að landa vænum laxi í Laxá í Dölum.  Laxinn var 96 sm sem Jón  veiddi.


17.sep. 2017 - 16:01 Gunnar Bender

Boltafiskur í Sveinshylnum

Boltafiskur hefur sést í Sveinshylnum í Breiðdalsá í Breiðdal og hafa nokkrir séð fiskinn stóra. En fyrir skömmu veiddist 108 cm og þessi lax er miklu stærri, líklega um 115 sm alla vega,  ef ekki stærri.


15.sep. 2017 - 11:32 Gunnar Bender

Laxá á Ásum komin í 1060 laxa

Veiðin í Laxá á Ásum fór yfir 1.000 laxa í síðustu viku og veiðitalan var komin í 1.060 laxa sl. miðvikudag. Vikuveiðin í Laxá var 115 laxar og þó að haustið sé komið, þá er tökugleðin í Laxá enn til staðar.


14.sep. 2017 - 10:10 Gunnar Bender

Sjóbirtingsveiðin gengur víða vel

Sjóbirtingsveiðin gengur víða vel, fiskurinn er vel haldinn og töluvert mikið af honum. Veiðimenn hafa verið að fá vel í soðið á sjóbirtingsslóðum.

 

13.sep. 2017 - 10:31 Gunnar Bender

Hugrún byrjaði með stæl í veiðinni

Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið góð í sumar og margir fengið góða veiði, en núna eru komnir 210 laxar á land og töluvert af bleikju. Nokkrir hafa veitt maríulaxinn sinn í ánum í sumar.
11.sep. 2017 - 15:07 Gunnar Bender

Árni veiddi hundraðasta laxinn í Korpu

 ,,Þetta var gaman en fiskinn veiddi ég á ómerktum veiðistað og hann var 61 cm, hann tók maðkinn,“ sagði veiðimaðurinn snjalli Árni Elvar Hafsteinsson sem veiddi hundraðasta laxinn í Korpu í gær.

11.sep. 2017 - 14:48 Gunnar Bender

Ekkert fyrsta klukkutímann nema forvitin tófa

,,Við fórum félagarnir í morgunflug í morgun, rétt utan höfuðborgarinnar og  vorum bara hóflega bjartsýnir þegar við mættum út í skurð, á ókristilegum tíma. Enda hafði ekki mikið verið af fugli í túninu,“sagði Baldur Guðmundsson í samtali við Veiðipressuna


08.sep. 2017 - 11:06 Gunnar Bender

Rífandi veiði í Tungufljótinu

„Við erum í Tungufljóti með nokkra Frakka í nokkra daga,“  sagði Tómas Sigurðsson við Tungufljótið.


08.sep. 2017 - 11:01 Gunnar Bender

Fjör við Haukadalsá og Laxá í Dölum

Um leið og fór að rigna vestur í Dölum byrjaði laxinn að taka í ánum á svæðinu. Laxá í Dölum og Haukadalsám fóru á fleygiferð. Karl Óskarsson var við veiðar í Haukadalsá og gefum honum orðið.

08.sep. 2017 - 10:57 Gunnar Bender

,,Þetta var meiriháttar"

„Það tók ekki nema tíu mínútur að landa þessum fallega fiski,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var að koma úr sinni fyrstu veiðiferð í Miðfjarðará í gær. En veiðin hefur verið góð í Miðfjarðará í sumar og núna eru komnir 3250 laxar á land og meiriháttar að byrja veiðiferðina á flotti töku.

07.sep. 2017 - 09:43 Gunnar Bender

Mýrarkvíslin öll að koma til

„Eftir mikinn þurrk og heitt sumar eru haust rigningar loksins farnar að láta á sér kræla og veiðin fylgir því,“ sagði Matthías Þór Hákonarson er við inntum hann um veiðina í Mýrarkvísl.


06.sep. 2017 - 13:57 Gunnar Bender

Yfir 200 laxar komnir á þurrt

„Veiðin gengur bara flott hjá okkur,“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum um Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum en árnar eru komnar yfir 200 laxa og töluvert af bleikju líka.

03.sep. 2017 - 11:44 Gunnar Bender

Stærsti laxinn úr Breiðdalsá fyrr og síðar

Það hafa verið litlar fréttir af Breiðdalsá undanfarið og nánast engar breytingar á veiðitölum undanfarnar vikur í ágústmánuði.


03.sep. 2017 - 11:05 Gunnar Bender

Daninn fer á kostum á Nessvæðinu

Það er ekki búið að vera neitt mok á stórfiski í Laxá í Aðaldal í sumar, jú einn og einn fiskur vel stór. Veiðimaðurinn klóki Nils Flömer Jörgensen er núna búinn á nokkrum dögum að setja í tvo stórlaxa á svæðinu eins og það sé eitthvað auðvelt þessa dagana.


03.sep. 2017 - 10:54 Gunnar Bender

Fiskurinn að taka í Leirársveitinni

,,Það er farið að rigna og laxinn að taka. það er fiskur víða um ána,“ sagði Ólafur Johnson, er við spurðum um stöðuna í Laxá í Leirársveit sem hefur gefið meiri veiði en á sama tíma og í fyrra.


03.sep. 2017 - 10:33 Gunnar Bender

Gæs, lax, bleikja, hnúðlax og minkur

Veiðin hefur gengið misjafnlega í sumar, jú menn hafa fengið í soðið en varla meira en það.


01.sep. 2017 - 09:01 Gunnar Bender

Yfir 200 hnúðlaxar hafa veiðst

,,Það er búið að tilkynna okkur um hnúðlaxa víða um landið, mjög mikið í sumar,“ sagði Guðni Magnús Einarsson hjá Fiskistofu er við spurðum um hnúðlaxana sem sjaldan eða aldrei veiðst eins mikið af þeim eins og í sumar.


 

30.ágú. 2017 - 15:54 Gunnar Bender

Gaman að veiða fiska

Á myndinni er Vilborg Halla Jónsdóttir 5 ára með urriða sem hún veiddi á maðk í Hólaá. Hún hefur lengi haft brennandi áhuga á veiði og veiddi fyrsta fiskinn sinn aðeins tveggja ára gömul í Vatnsdalsvatni.


30.ágú. 2017 - 15:49 Gunnar Bender

Góður gangur í Kelduhverfi

,,Veiðin hefur gengið vel í  í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi í sumar,“ sagði Jón Tryggvi Helgason er við spurðum  stöðuna á svæðinu. En í sumar komið á  land 1741 fiskar á vatnasvæðinu og margir vænir fiskar.


28.ágú. 2017 - 10:14 Gunnar Bender

Fjörið alls ekki búið þetta sumarið

,,Við vorum í frábærri sjóbirtingsveiði og birtingurinn kemur greinilega snemma, flottir fiskar ,“ sögðu veiðimenn við Kirkjubæjarklaustur. Og  það er byrjað að rigna og það hefur sitt að segja.


26.ágú. 2017 - 13:53 Gunnar Bender

Sjóbirtingurinn kemur snemma í ár

Svo virðist sem sjóbirtingurinn sé mættur snemma í ár fyrir austan eins og við höfum reyndar greint frá. Í Vatnamótum er hann nú þegar kominn.

26.ágú. 2017 - 13:49 Gunnar Bender

Veiðimynd dagsins – silungsveiðin gengur vel

Silungsveiðin hefur gengið viða og hún Ingibjörg Anja var a veiðislóð fyrir skömmu og veiddi vel
26.ágú. 2017 - 13:46 Gunnar Bender

Blanda ekkert að fara á yfirfall

Laxveiðin togast áfram þessa dagana. Það rignir eiginlega  lítið sem ekkert, þó spáð sé rigningu. Og smálaxinn lætur á sér standa.


25.ágú. 2017 - 10:53 Gunnar Bender

Þetta var barátta í 45 mínútur

,,Það er gaman að eiga við sjóbirtinginn nýgenginn og þetta er sá stærsti  sem veiðst  hefur á svæðinu i sumar,“  sagði Selma Björk Ísabella Gunnardóttir,  er við heyrum í henni, nýkominn af sjóbirtingsslóðum fyrir fáum dögum við Kirkjubæjarklaustur.
25.ágú. 2017 - 10:43 Gunnar Bender

Formaður veiðifélags allt annað en ánægð

Guðrún Sigurjónsdóttir,  formaður veiðifélags Norðurár, lætur menn heyra það, í grein sem hún skrifar. Hún segir meðal annars með ólíkindum að lesa og heyra af því hvernig menn telja sjókvíaeldi einkamál þeirra sem hafa atvinnu af því.


25.ágú. 2017 - 10:39 Gunnar Bender

Lentum í góðri veiði

Veiðin í sumar í Grímsá hefur verið góð  í sumar  og en núna er komnir 880 laxar á land og það er töluvert ennþá eftir af veiðitímanum í ánni. Árdísirnar, hópur vaskra veiðikvenna, var að koma úr ánni fyrir fáum dögum og veiddu vel. 


22.ágú. 2017 - 20:03 Gunnar Bender

Elliðaárnar standa sig vel

Það eru komnir 760 laxar á land í Elliðaánum og nokkrir hafa fengið maríulaxana sína þar í sumar  Hann Óskar Páll veiddi maríulaxinn sinn fyrir nokkrum dögum í Hundasteinum og var verulega ánægður með fenginn.


22.ágú. 2017 - 09:17 Gunnar Bender

Víða bara góð gæsaveiði

,,Við vorum á gæs með erlendum veiðimönnum,“ sagði Stefán Sigurðsson hjá Iceland Outfitters, sem var einn af þeim mörgu sem fór á gæs fyrsta daginn sem ganga máti til veiða.

 

21.ágú. 2017 - 13:36 Gunnar Bender

Menn fengu vel í matinn á gæsinni

Fyrsti dagur á þessu gæsa veiðitímabili stóðst sannarlega undir væntingum,“ sagði Tómas Helgi Tómasson sem var koma af gæsaveiðum með þeim Styrmi Þór Tómassyni og Hermanni Jóhanni Björnssyni.

 

21.ágú. 2017 - 13:32 Gunnar Bender

Lítið líf í Andakílsá

,,Við sáum ekki mikið líf við Andakílsá, einn dauðan lax og þrjá aðra laxa í Volta, annað var ekki að sjá að fiski í ánni.


20.ágú. 2017 - 09:19 Gunnar Bender

Gæsaveiðin byrjaði í morgun

Gæsaveiðitíminn byrjaði í morgunárið en þá voru fyrstu veiðimennirnir búnir að koma sér fyrir víða í skurðum landsins og tilbúnir þegar hópar grágæsa og heiðargæsa mættu á svæðið.
20.ágú. 2017 - 09:07 Gunnar Bender

Færist í vöxt að fólk hafi engin veiðileyfi í höndunum

Það er ekkert lát á veiðileyfalausu erlendu liði í laxveiðiám landsins og þetta er að verða daglegt brauð að komið séð að fólki með engin veiðileyfi í höndunum.
19.ágú. 2017 - 08:59 Gunnar Bender

Frábær veiðitúr um hálendið

Silungsveiðin hefur víða verið góð, vænir fiskar og flott veiði. Og þeir feðgar Reynir, Jakob og Sigurður voru að koma úr einum slíkum í vikunni.

 

19.ágú. 2017 - 08:53 Gunnar Bender

Veiðiþjófar á ferð við Norðurá

,,Þeir voru ofarlega í Norðurárdalnum þegar ég nappaði þá og hringdi í lögguna. Það var tekin af þeim skýrsla en þarna voru á ferð amerísk hjón,“ sagði veiðimaður sem stóð liðið að verki við Norðurána í fyrradag.


18.ágú. 2017 - 08:20 Gunnar Bender

Skurðlæknirinn með flottan lax

Laxveiðin togast áfram þessa dagana, Ytri Rangá er langefst og er að komast í 4000 laxa. Næst kemur Miðfjarðará með 2400 laxa og síðan Þverá með 1600. Eystri Rangá hefur verið að gefa vel síðustu daga og er komin í 1420 laxa.


18.ágú. 2017 - 08:16 Gunnar Bender

Skemmtileg nýjung með rafrænni veiðibók

Veiðitorg.is hefur vakið athygli fyrir fjölbreytt úrval veiðileyfa og skemmtilega nýjung sem er rafræn veiðibók. Við heyrðum aðeins í öðrum eigenda Veiðitorg.is honum Ella Steinari.

17.ágú. 2017 - 09:18 Gunnar Bender

Mjög góður gangur í veiðinni hjá okkur

,,Það er frábær gangur hérna í Ytri Rangánni og í dag veiddust 150 laxar bæði eins og tveggja ára laxar. Það eru laxar að koma á hverju flóði,“  sagði Jóhannes Hinriksson við Ytri Rangá í gærkveldi.
17.ágú. 2017 - 09:14 Gunnar Bender

Mynd dagsins – snemma beygist krókurinn

Snemma beygist krókurinn í veiðinni og það er gaman þegar maður er bara 2 ára að fara að veiða eins og hann Stefán Nói sem var að gera  með föður sínum á Þingvöllum um helgina. 


15.ágú. 2017 - 08:38 Gunnar Bender

Aldrei fleiri hnúðlaxar veiðst

Það virðist vera sama hvar er stungið niður allsstaðar er hnúðlaxinn að veiðast í ám og vötnunum landsins, vötnum sem hafa aðgang að sjó. Í net og á stöng.


 

15.ágú. 2017 - 08:32 Gunnar Bender

Talsvert af fallegri bleikju í netinu

Sem betur fer eru flestir veiðimenn mjög löghlýðnir og fara í einu og öllu eftir þeim reglum settar eru á þeim veiðisvæðum sem þeir veiða á.  Eitt af fjölsóttustu veiðisvæðunum innan vébanda Veiðikortsins, er Hraunsfjörðurinn.

15.ágú. 2017 - 08:28 Gunnar Bender

Maríulaxinn rétt fyrir yfirfall

Haraldur Björgvin Eysteinsson,  sem er 11 ára að aldri, var við veiðar í Blöndu á dögunum og gerði sér lítið fyrir og veiddi þar maríulaxinn sinn. Haraldur var þarna að fara í sinn fyrsta laxveiðitúr með föður sínum Eysteini Pétri Lárussyni. 

15.ágú. 2017 - 08:19 Gunnar Bender

Alltaf gaman í Húseyjarkvísl

,,Það er alltaf gaman í Húseyjarkvísl og núna er sannkölluð blíða hér um slóðir, samt kannski ekki  mikið veiðiveður,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir sem var við veiðar í Húseyjarkvísl í Skagafirði með  eiginmanni sínum Árna Haukssyni, En þar hafa þau veitt núna í nokkuð mörg ár.

14.ágú. 2017 - 09:30 Gunnar Bender

Afmælisbarnið gaf til NASF

Veiðimaðurinn Marteinn Jónasson varð 50 ára á dögunum og sló í veislu fyrir vini og ættingja síðastliðinn föstudag. Hann er búsettur í New York með fjölskyldu sinni og kom því enginn annar staður en American Bar í Austurstræti til greina.


14.ágú. 2017 - 09:27 Gunnar Bender

Erfitt en skemmtilegt

,,Það er mikið af fiski í Laxá í Dölum en ekki mikið vatn og erfitt að eiga við þetta. Gekk samt ágætlega,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem var að veiða með erlendum veiðikonum  síðustu daga.


13.ágú. 2017 - 08:58 Gunnar Bender

Guðnavörðuhylur í Vesturá í Miðfirði

,,Í gegnum árin hef ég farið á veiðistað sem heitir Guðnavörðuhylur í Vesturá í Miðfjarðará,“ segir Bjarni Ákason sem var að koma úr veiðitúr í Miðfjarðará, en veiðin hefur verið góð í ánni og alltaf einhver ævintýri.
13.ágú. 2017 - 08:54 Gunnar Bender

,,Búið að vera meiriháttar sumar"

,,Þetta er búið að vera meiriháttar sumar í veiðinni hjá mér. Hver stórfiskurinn á fætur öðrum á land,“ sagði Guðlaugur P. Frímannsson er við heyrðum í honum í Sæmundará í Skagafirð en þar hefur hann landað allavega tveimur  stórum löxum síðustu daga.

11.ágú. 2017 - 13:41 Gunnar Bender

Geggjaður dagur í Ytri Rangá

,,Já, við áttum frábæran dag í Ytri Rangá í dag  en það komu 127 laxar á land og nokkrir vel vænir,“  sagði  Bjarki Már Jóhannsson sem var með erlenda veiðimenn í ánni í gær þegar áin fór yfir 3000 laxa á þessu sumri.


11.ágú. 2017 - 13:37 Gunnar Bender

Hvað verður um smálaxinn

Veiðin togast áfram, nýr lax er lítið að ganga í  veiðiárnar og veiðitölur viku eftir eru ekkert að hoppa mikið upp. Smálaxinn er að klikka á stórum hluta landsins eins og Norður og Austurlandi, það er bara staðan.


11.ágú. 2017 - 13:31 Gunnar Bender

Fjórir hnúðlaxar í sama hylnum í Hofsá

,,Já, það er rétt er við fengum fjóra laxa í sama hylnum í Hofsá í Vopnafirði á silungasvæðinu,“ sagði Magnús Róbertsson er við heyrðum í honum viðar veiðar  á silungasvæðinu.


10.ágú. 2017 - 09:43 Gunnar Bender

Nils í 90 kg fiski

,,Maður hendist á milli landa,“ sagði Nils Flomer Jorgensen er við heyrðum í honum í Flórída. Þar er kappinn staddur við  veiðar og nýbúinn að setja í 90 kg fisk.


 

10.ágú. 2017 - 09:39 Gunnar Bender

Rigningin dugði skammt

Það rigndi nú í vikunni en það hefur kannski dugað skammt víða en það er alveg ljóst að þarf miklu meiri rigningar. 

09.ágú. 2017 - 18:46 Gunnar Bender

Clapton og félagar mokveiddu á Íslandi

Eins og við höfum greint frá hefur Eric Clapton verið við veiðar í Vatnsdalsá í Húnavatnssýslu síðustu vikuna og var að hætta veiðum þar í gær. Hann veiddi 105 cm lax og fyrir ári síðan veiddi hann 108 cm lax, stórlax ár eftir hjá honum.
08.ágú. 2017 - 12:21 Gunnar Bender

Loksins, loksins spáð alvöru rigningu

Svo virðist sem loksins séð spáð alvöru regni strax á morgun. veiðiárnar eru frekar vatnslitlar eftir langa þurrka og fiskurinn tekur verulega illa.


08.ágú. 2017 - 12:18 Gunnar Bender

Alltaf gaman að veiða lax

,,Jú, jú alltaf gaman að veiða lax,“ sagði Haraldur Stefánsson fyrrum slökkviliðsstjóri,  er við heyrðum í honum um daginn. En Haraldur hefur veitt marga laxa og stóra í gegnum árin.

08.ágú. 2017 - 12:04 Gunnar Bender

Veiðin gengið vel á Lýsunni

„Það eru allavega komnir 6 eða 7 laxar og silungsveiðin hefur gengið vel, vantar kannski fleiri veiðimenn,“  sagði Þór Gunnarsson veiðivörður er við hittum hann um helgina á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi.


08.ágú. 2017 - 11:58 Gunnar Bender

Bleikjan kom snemma í ár

,,Bleikjuveiðin hefur farið ágætlega af stað á veiðisvæðum Stangveiðifélags Akureyrar,“ sagði Guðrún Una Jónsdóttir formaður Stangaveiðifélags Akureyrar í samtali við Veiðipressuna.


06.ágú. 2017 - 22:14 Gunnar Bender

Mynd dagsins - feðgar á ferð við Laxá í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er að detta í 450 laxa og þeir feðgar á Laxamýri voru við veiðar í ánni og veiddu vel.


 

06.ágú. 2017 - 21:24 Gunnar Bender

Ytri Rangá í toppsætinu

Ef við kíkjum aðeins á veiðitoppinn er Ytri Rangá alveg með efsta sætið og hefur gefið 2400 laxa en síðan kemur Miðfjarðará með 1910 laxa.

 

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 09:00
Skýjað
ANA3
1,0°C
Skýjað
NNA12
0,0°C
Snjókoma
NA13
-0,9°C
Lítils háttar snjókoma
N5
0,2°C
Lítils háttar slydda
N14
0,2°C
Alskýjað
NNV9
3,2°C
Skýjað
NNA14
0,1°C
Spáin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.12.2017
Koestler og bæjarstjórnarkosningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.12.2017
Koestler og tilvistarspekingarnir
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 02.1.2018
Konan talar upp úr svefni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.1.2018
Tvöföldun Vesturlandsvegar við Kjalarnes
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.1.2018
Bókabrennur
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 11.1.2018
Ísland hefur leik á EM í Króatíu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.1.2018
Trump, Long og Jónas frá Hriflu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.1.2018
Því var bjargað sem bjargað varð
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 18.1.2018
Þegar ég verð borgarstjóri
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.1.2018
Líftaug landsins
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.1.2018
Átökin um landið helga
Fleiri pressupennar