27.jún. 2016 - 16:19 Gunnar Bender

Fjör á bökkum Eystri-Rangár

Veiðin hefur gengið frábærlega víða, eiginlega allstaðar. Klakveiðin hefur gengið frábærlega í Eystri-Rangá og eru komnir yfir 400 laxar í klakið. Fátt er betra en ná í snemm genginn lax í klakkistuna fyrir næstu ár. ,,Þetta var frábær.t Við Óli Guðmundsson fengum 11 laxa...
26.jún. 2016 - 22:29 Gunnar Bender

Falleg bleikja í Tungnaá

Sumarrós Lilja Kristjánsdóttir búin að veiða síðan hún losnaði við bleyju og nýverið fór hún að byrja að kasta flugu. Einnig hnýtir hún sjálf uppá kraft. Hún að prufa afraksturinn og ekki þurfti mörg köst því hún setti fljótlega í fallega bleikju sem hún landaði sjálf...
25.jún. 2016 - 14:10 Gunnar Bender

Lax líklega komin í allar laxveiðiár landsins

Staðan í laxveiðinni er með ólíkindum þessa dagana, laxar virðist vera komnir í flestar veiðiár landsins. Það er bara júní. Við ræddum við nokkra aðila í dag og allir virðast vera á sama máli, laxar hafa sést í ótrúlegustu ám landsins.
Gefum Herði Birgi Hafsteinssyni...
25.jún. 2016 - 14:02 Gunnar Bender

Veiðidagur fjölskyldunnar er á sunnudag

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní. Þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið.
Landssamband Stangaveiðifélaga hefur staðið fyrir Veiðidegi fjölskyldunnar í á þriðja áratug ásamt...
24.jún. 2016 - 13:11 Gunnar Bender

Ekkert að gerast í Grenlæknum

Svo virðist sem ekkert sé að gerast með vatnsleysið í Grenlæknum, vikur eftir vikur og ekkert virðist eiga að gerast. Sama hvað menn biðja um að eitthvað verði gert. Í nýjasta Bændablaðinu sem kom út í gær kveður við annan tón en verið hefur. Menn virðast ætla að grípa...
24.jún. 2016 - 13:06 Gunnar Bender

Ótrúleg byrjun í Ytri rangá - 122 laxar komnir á land

Veiðin byrjaði frábærlega í Ytri-Rangá og á eina stöngina veiddust 24 laxar á þremur klukkutímum. Þetta er auðvitað meiri háttar opnun, bullandi fiskur og taka.
Þegar lokatölurnar voru skoðar eftir fyrsta daginn komu 122 laxar á land allt á fluguna. Ég veit ekki hvað...
22.jún. 2016 - 22:51 Gunnar Bender

Risafiskur úr Þveit

Rene Bärtschi er svissneskur veiðimaður sem hefur dálæti af því að koma til Íslands og veiða. Hann var við veiðar í hálfan mánuði í júní og veiddi í vötnunum fyrir austan, Skriðuvatni, Urriðavatni og Þveit og veitt vel í þessum vötnum.
Það brá svo til tíðinda þann 14. júní...
22.jún. 2016 - 22:48 Gunnar Bender

Frábær byrjun á sumrinu í Langá

,,Þetta er bara frábær byrjun á sumrinu hérna við Langá á Mýrum. Margir búnir að fá laxa og ég fékk einn á svarta Snældu, það virðist vera mikið af fiski,“ sagði Jógvan Hansen söngvarinn snjalli við Langá í sjöunda himni með fyrsta lax sumarsins.
,,Veiðin hefur verið fín...
22.jún. 2016 - 14:04 Gunnar Bender

,,Þetta mun breyta öllu fyrir mig“

,,Þetta er græja og þessi stöng og mun breyta öllu fyrir mig sem veiðimann,“ sagði Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju sem handleik nýju flugustöng í morgun en hann hefur reynt að fá fyrsta laxinn sinn núna í nokkur ár og núna gæti orðið breyting á.
,,Konan á afmæli í dag...
22.jún. 2016 - 14:01 Gunnar Bender

Frábærar opnanir laxveiðiáa SVFR

Núna opnar hver laxveiðiáin á fætur annarri hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Það virðist vera mikið gengið af laxi á öll ársvæði félagsins og við heyrum rosalegar tölur af bökkum vatnanna.
Haukadalsá opnaði 20 júní og þar lönduðu veiðimenn tíu löxum fyrsta daginn við...