21.júl. 2016 - 20:38 Gunnar Bender

Ráðherra í bleikju og urrriða

,,Ég var í Svarfaðardalsá og veiðin gekk vel, enda fátt skemmtilegra en að veiða á þessum árstíma,“ sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sem var á veiðislóðum og veiddi bæði urriða og bleikju ýmsar flugur.
,,Við feðgar voru á veiðislóð og settum í 20-25...
21.júl. 2016 - 20:32 Gunnar Bender

Ytri Rangá að stinga af

Laxveiðin er allt í lagi þessa dagana en mætti samt vera betri. Eins árs laxinn lætur ekki mikið á sér bera og fiskurinn sem er fyrir tekur illa. En það er rigningu. Ytri Rangá er langefsta sætinu þessa dagana með 2500 laxa, síðan kemur Eystri Rangá 1640 laxa, svo Blanda...
21.júl. 2016 - 20:29 Gunnar Bender

Klikkað að gera

,,Það er klikkað að gera hjá okkur og rúmlega það þessa dagana. Enda margar laxveiðiár hérna í kringum okkur og þar veiðist vel,“ sagði Torfi Sigurðsson hjá Fiskási á Hellu, er við heyrðum í honum í dag. En
margir vilja láta reykja laxana sína þessa daga um leið og þeir...
21.júl. 2016 - 16:28 Gunnar Bender

Átta laxar á land í síðasta holli

,,Veiðin gengur ágætlega hjá okkur ú Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum, en síðasta holl veiddi 8 laxa og eitthvað af bleikju,“ sagði Þórarinn Birgir Þórarinsson í Hvítadal er við spurðum um veiðina á svæðinu.
,,Það er lónið sem er mest að gefa af fiski og þar eru laxar...
20.júl. 2016 - 20:32 Gunnar Bender

Hörkubolti sem slapp

,,Ég held að þetta sé sá stærsti sem ég sett í um ævina og hann slapp, það dró fyrir sólu þegar hann stökk,“ sagði Halldór Gunnarsson sem var að koma úr Jöklu fyrir fáum dögum og sá stóri slapp af eftir
töluverða baráttu.
,,Ég veit ekki nákvæmlega hvað hann var stór...
20.júl. 2016 - 20:29 Gunnar Bender

Tveir feitir maðkar - fimm laxar á land

Maðkaskorturinn er algjör þessa dagana og maðkurinn er kominn í 200 kall stykkið. Við fréttum af einum sem átti veiðileyfi þar sem mátti veiða á maðk en vandamálið var að hann átti engan maðk og hann hafi ekki séð svoleiðis í marga mánuði.
Hann fór út í garð hjá sér með...
20.júl. 2016 - 20:26 Gunnar Bender

Gylfi lunkinn með stöngina

Landliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson þykir gaman að veiða og það kom berlega í ljós þegar hann birti mynd af sér með vígalegan fisk sem hann veiddi í Karabíska hafinu og hann hefur jafnvel veitt fiskinn á flugu.
Gylfi Þór hefur töluverðan áhuga á veiði en kemst kannski...
18.júl. 2016 - 22:00 Gunnar Bender

Bleikjan að gefa sig í Brúará

„Veiðin í Brúará hefur verið fín undanfarið, sjóbleikjan hefur verið að sýna sig og staðbundna að sjálfsögðu líka,“sagði Árni Kristinn Skúlason sem var árbakkanum eins og flesta dagana á sumrin. Árni heldur áfram. „Svo heyrði ég af laxi sem kom á land núna um daginn þannig...
18.júl. 2016 - 21:56 Gunnar Bender

Boltafiskur í Laxá í Hrútafirði

,,Sonur minn Natan Theodórsson var að veiða með maðk í Brúarkvörn í Laxá í Hrútafirði og náði þessum 102 cm hæng eftir 30 mín eltingaleik,“sagði Theodór Erlingsson sem var veiðislóð í Hrútafirði um helgina.
,,En fiskurinn var þannig tekin að hægt var að sleppa honum og...
17.júl. 2016 - 11:06 Gunnar Bender

Vantar ennþá smálaxinn

Veiðin togast upp þessa dagana en meira mætti vera af smálaxinum í laxveiðiánum, hann lætur aðeins bíða eftir sér ennþá. Og laxinn sem er fyrir í veiðiánum tekur illa sumarstaðar. Það þarf kannski breyttveður og vætu. Ytri-Rangá er búinn að ná toppsætinu með 1800 laxa,...