21.ágú. 2016 - 21:43 Gunnar Bender

Fiskurinn er fyrir hendi

,,Það er frábært hérna en lítill fiskur, en gott að æfa sig hérna. Ég vill nú frekar urriða en bleikjuna,“ sagði Atli Valur Arason en hann var við rennislétt Þingvallavatnið á föstudagskvöldið að kasta flugunni.
Veiðin hefur verið frekar treg í Þingvallavatni síðustu...
21.ágú. 2016 - 21:37 Gunnar Bender

Allir voru að bíða eftir rigningunni

,,Loks þegar sólin tók sér hvíld eftir margra vikna stöðuga törn, fékk Straum fjarðarárlaxinn langþráða rigningu með súrefnisbústi, sem hann sárlega þurfti á að halda,“ sagði Ástþór Jóhannsson við Straumfjarðarána í samtal við Skessuhorn.
,,Veiðin glæddist í kjölfarið...
18.ágú. 2016 - 22:22 Gunnar Bender

Fengum tvo laxa á Fjallinu

,,Jú, maður er alltaf að reyna að veiða, vorum uppi á Fjalli í Langá og fengum tvo laxa. Þetta er hrikalega flott svæði,“ sagði Jogvan Hansen söngvarinn í gærkveldi en þá var hann að koma úr veiði er við heyrðum í honum.
,,Já, ég er búinn að fá nokkra laxa í sumar. Milli...
16.ágú. 2016 - 09:23 Gunnar Bender

Var búin að reyna nokkrar flugur

,,Þetta var skemmtilegt en ég var búinn að reyna nokkrar flugur þegar hann tók,“ sagði Alma Anna Oddsdóttir sem veiddi lax í Norðurá í Borgarfirði fyrir fáum dögum, en Alma hefur veitt þá nokkra í gegnum árin. Hún hefur ekki stundað veiðiskapinn mikið núna í nokkur...
10.ágú. 2016 - 20:33 Gunnar Bender

Vætusamt næstu daga

Veiðin er búin að vera slöpp, laxinn hefur verið ennþá slappari að taka hjá veiðimönnunum og engar göngur hafa verið í veiðiárnar í lengir tíma. Þetta liggur á borðinu. En þetta gæti allt breyst á næstu klukkustundum, því það er spáð stór rigningum næstu daga.
Árnar sem...
10.ágú. 2016 - 20:31 Gunnar Bender

Annar sleit - þessi bolti náðist

Kleifarvatnið er heldur betur að detta inn þessa dagana en fyrir tveimur dögum veiddi Hörður Sigurðsson úr Grindavík 17 punda bolta urriða í vatninu. Fiskurinn tók maðkinn hjá Herði og var ferlíki eins og sést á myndinni. Nokkrum dögum áður hafði veiðimaður misst stórann...
07.ágú. 2016 - 22:31 Gunnar Bender

Ævintýralegt sumar hjá Bubba

Það er ekki hægt að segja annað en sumarið í sumar hafði bara verið eitt ævintýri í laxveiðinni í sumar hjá Bubba Morthens. En hann var að veiða sinn fimm laxa yfir 20 pund í Laxá í Aðaldal í fyrradag í Höfðahyl á fluguna Metallica, sem hefur gefið honum vel í sumar...
07.ágú. 2016 - 22:28 Gunnar Bender

Fallegt við Sogið en róleg veiði

,,Nei, við erum ekki búnir að fá fisk en það er lax hérna en hann hefur ekki tekið,“ sögðu veiðimenn sem ég hitti við Sogið í kvöld á Alviðrusvæðinu Það hafa ekki farið neinar stórsögur af veiði í Soginu í sumar, en jú menn hafa verið að fá í soðið. ,,Við ætlum að reyna,...
07.ágú. 2016 - 22:25 Gunnar Bender

Ekkert að verða fyndið lengur

Sumarið byrjaði frábærlega í veiðinni í flestum ám, laxinn mætti snemma og mikið í mörgum veiðiám. Það boðaði gott fyrir sumarið en allt var ekki fullkomið. Smálaxinn hefur lítið sem ekkert komið í árnar og kemur varla í miklu mæli lengur.
Og annað er verra það hefur ekki...
05.ágú. 2016 - 23:38 Gunnar Bender

Clapton með risafisk úr Vatnsdalsá

Eins og við greindum frá i fyrradag hefur Erik Clapton verið við veiðar í Vatndalsá með vinum sínum og í dag veiddi hann í 108 sentimetra lax í Línuhyl og var þetta hörku bárátta.
Bardagi sumarsins er þetta kallað en fiskurinn tók fluguna Night Hawk númer 14 og var...