20.04 2018 - 12:30
Það er eitthvað við snúða sem gerir mig alveg kolgeggjaða. Ég fæ rosalega oft löngun til að baka snúða og finnst oboðslega gaman að finna uppá nýjum leiðum til að gleðja bragðlaukana. Þessir snúðar fæddust um daginn og maður minn, þeir eru sturlaðir. Yndislegir snúðar...
12.04 2018 - 16:00

Ég ætla bara að byrja á því að segja að þessi Snickers-kaka er alls, alls, alls ekki fyrir þá sem eru að forðast sykur, hveiti, mjólkurvörur og allt...
07.04 2018 - 16:00

Varúð: Hér á eftir fylgir frekar mikil #humblebrag færsla því ég er bara svo svakalega ánægð með fermingarterturnar sem ég bakaði handa systurdóttur...
04.03 2018 - 12:00
Sælkerapressan

Ég hef lengi ætlað að baka beyglur og lét loksins slag standa um daginn. Og ég sé sko ekki eftir því.
Ég á eflaust eftir að baka beyglur oft...
04.03 2018 - 10:00

Möndlur: Þessar gómsætu litlu hnetur innihalda trefjar sem gera þig grennri og holla fitu sem er frábær fyrir hjartað og húðina. Möndlur eru einnig...
03.03 2018 - 16:00

Heimalagað sælgæti er algjört dekur þegar vel tekst til. Þegar maður veit að sælgætið er gert af ást og alúð nýtur maður hvers bita til hins ýtrasta...
02.03 2018 - 13:14
Kynning

Mosfellsbakarí hefur verið starfandi frá árinu 1982 og er gróið fjölskyldufyrirtæki. Í dag er reksturinn í höndum systkinanna Lindu Bjarkar...
01.mar. 2018 - 19:32
Kynning

Bryggjan kaffihús í Grindavík er ekkert
venjulegt kaffihús heldur staður sem fangar sögu beitninga, sjósóknar og
tónlistar í Grindavík á einstakan hátt. Beitningar og söngur fléttast merkilega
saman í sögu Grindavíkur, eins og Aðalgeir Jóhannsson, einn...
01.mar. 2018 - 14:30
Kynning

Eldofninn er rómuð pizzeria í Grímsbæ við Bústaðarveg en þar eru framreiddar dýrindis pítsur úr eldofni á ítalska vísu. Eldofninn býður einnig upp á ítalska eðalkaffið Italcaffe. Italcaffe S.p.A. er ítalskt kaffibrennslufyrirtæki sem flytur inn gæðabaunir beint frá mörkuðum.
28.feb. 2018 - 22:00

Eins og þeir sem hafa eitthvað skoðað þessa síðu mína vita, þá er ég ekkert sérstaklega hrifin af því að sleppa sykri, hveiti og öðru mishollu í mínum bakstri.
28.feb. 2018 - 15:00
Ragna Gestsdóttir

Á litlum bletti í Grófinni er nokkur fjöldi veitinga- og skemmtistaða af ýmsum toga þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einn af veitingastöðunum er Matarkjallarinn, staður sem fagnar í maí 2 ára afmæli. Við vinkonurnar ákváðum að kíkja út mánudagskvöld fyrir...
27.feb. 2018 - 17:00
Ragna Gestsdóttir

Við Ingólfstorg tóku nokkrir félagar sig til fyrir rúmu einu og hálfu ári og opnuðu veitingastað þar sem Einar Ben var áður. Nýi staðurinn er spennandi veitinga- og partýstaður, skiptist hann í tvennt, þar sem veitingastaðurinn Burro er á 2. hæð og barinn Pablo á þeirri...
23.feb. 2018 - 17:00
Ragna Gestsdóttir

Kjúklinga fajitas eru einfaldar, girnilegar og bragðgóðar. Hér er uppskrift með nýju twisti.
15.feb. 2018 - 13:30
Bleikt

Á mínu heimili elska allir bananabrauð og ég er mjög dugleg að verða við þeirri beiðni að baka fyrir fjölskulduna þetta einfalda en sjúklega góða bananabrauð.
20.jan. 2018 - 19:00
Sælkerapressan

Stundum getur innblástur komið úr ólíklegustu áttum. Hér er sagan af því hvernig þessi hrískaka varð til.
Eitt kvöld í síðustu viku sat ég við tölvun og á ferðum mínum um Facebook sá ég stúlku spyrja inní einhverri af milljón grúppunum á samfélagsmiðlinum hvort hægt væri...
17.jan. 2018 - 11:25

Matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson verður í broddi fylkingar á veitingastaðnum Apótekinu dagana 24. – 28. janúar næstkomandi. Þá daga verður veitingahúsið Slippurinn í Vestmannaeyjum með svokallað Pop Up event og sérstakur sjö rétta matseðill að hætti Gísla...
16.jan. 2018 - 12:30
Sælkerapressan

Sko, mér finnst allt sem ég baka alveg sjúklega gott og skammast mín ekkert fyrir að segja það! En þessi karamellu- og súkkulaðibomba sprengir alla skala! Þetta er ein af þeim kökum sem er eiginlega ekki hægt að lýsa með orðum.
13.jan. 2018 - 16:00
Aníta Estíva Harðardóttir

Á nýju ári eru margir sem setja sér stór markmið um að bæta heilsuna. Oftar en ekki byrjar fólk með krafti og sér árangur fljótt en vandinn við það er að sú þyngd er fljót að koma aftur ef fólk heldur sig ekki við efnið.
06.jan. 2018 - 11:30

Miðjarðarhafið er mikil matarkista og matarhefðir þaðan eru Íslendingum að góðu kunnar. Hérlendis hefur ítölsk matargerð lengi átt vinsældum að fagna, enda úrval slíkra veitingastaða og hráefnis prýðilegt.
28.des. 2017 - 18:30

Hvítlaukur er til í yfir 300 afbrigðum en hann er bragðmikill, góður sem krydd og sem slíkur algengur í matseld margra þjóða. Hvítlaukur er jafnframt afar heilsusamlegur og hann má nota til að lækna ýmsa kvilla.
26.des. 2017 - 19:06

Fyrir þá sem elda reglulega úr góðum hráefnum ættu líka að geta fundið margt í hnetusteik í ísskápnum. Það sem þú þarft í hnetusteik meistaranna eru salthnetur, möndlur (hægt að kaupa tilbúnar í litlum skífum), sveppi, einn hvítan lauk, chili-pipar, spergilkál, einn kjarna...