12.mar. 2014 - 11:26 Jón Sigurðsson

Já, það er hægt að lækka vextina

Mikill þrýstingur er nú á stjórnendur Seðlabankans vegna peningamálastefnunnar. Margir telja fráleitt að þurfa samtímis að þola gjaldeyrishöft og hæstu vexti. Þessar raddir eru háværar meðal fjárfesta og innan atvinnulífsins, og margir stjórnmálamenn taka undir.
12.mar. 2014 - 11:22 Þórhallur Heimisson

Hlið eldsins - Þriðji hluti

Á tímum þegar vofur hægri og vinstri öfga ganga aftur ljósum logum og sótt er að lýðræði og mannréttindum víða um heim, er holt fyrir sálina að rifja upp þá atburði sem urðu um 400 fyrir Krist á Grikklandi, í vöggu lýðræðisins.
11.mar. 2014 - 13:26 Vilhjálmur Birgisson

Vill að aðalkosningaloforðið verði svikið!

Þessa dagana hljómar krafa almennings hátt og skýrt um að stjórnvöld standi við kosningaloforð sitt um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort viðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram eða ekki.  Að sjálfsögðu get ég tekið undir það að stjórnvöld á hverjum tíma fyrir sig verði að standa við þau loforð sem þau gefa kjósendum sínum.
10.mar. 2014 - 20:38 Björgúlfur Ólafsson

Með konu í fanginu

Margar snaggaralegar örsögur eru kenndar við Zen-Búddisma. Þegar best lætur eru þessar sögur dágóð blanda af góðlátregri kímni og prýðilegri speki. Sú sem hér kemur fjallar um þráhyggju:
08.mar. 2014 - 15:17 Björn Ingi Hrafnsson

Kæra Hanna Birna

Mig langaði að senda þér fáeinar línur þar sem ég hef trú á að þú gætir með jákvæðum hætti haft áhrif á mál sem hefur valdið mér talsverðu hugarangri undanfarna daga.
08.mar. 2014 - 11:43 Vilhjálmur Birgisson

Hvað ef þetta hefði verið Davíð Oddsson?

Lára V Júlíusdóttir lögmaður og sérfræðingur í vinnurétti veit að það tíðkast alls ekki að atvinnurekendur borgi málskostnað þegar almennt launafólk stefnir sínum atvinnurekenda og tapar málinu fyrir dómstólum.
07.mar. 2014 - 21:15 Guðlaugur Þór Þórðarson

Furðutíðindi úr Seðlabankanum

Ég verð að viðurkenna að ég trúði því ekki þegar ég heyrði að Seðlabankinn hefði borgað málskostnað bankastjórans gegn Seðlabankanum. Það reyndist hinsvegar vera rétt!
07.mar. 2014 - 19:49 Þórhallur Heimisson

Hlið eldsins - annar hluti

Þá höldum við áfram að velta fyrir okkur nauðvörn hinna fyrstu lýðræðisríkja fyrir 2500 árum.
07.mar. 2014 - 09:30 Sigurður G. Guðjónsson

Landsbankastjóri á sultarlaunum!

Ég sé í Mogga dagsins, að Landsbankastjóri fékk bara 22,2 milljónir í laun í fyrra. Sú tala innihélt meira að segja verðmæti þeirra hluta sem komu í hans hlut þegar ríkið ákvað að gefa starfsmönnum bankans hluti í bankanum.
05.mar. 2014 - 11:50 Brynjar Nielsson

Ragnar Reykás varð ekki til úr engu

Umræða í Íslandi er oft sérkennilega mótsagnakennd. Stundum eru þingmenn skammaðir fyrir að taka ekki afstöðu eftir sannfæringu sinni heldur eftir skipunum af ofan. Nú heitir það loforðasvik og jafnvel svik við þjóðina að greiða ekki atkvæði í samræmi við túlkun sumra á orðum forystumanna Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu kosningar.
05.mar. 2014 - 09:15 Guðlaugur Þór Þórðarson

Af hverju setti Samfylkingin ekki samninginn á borðið?

Í júní 2009 hófust aðlögunarviðræður Íslands við ESB. Íslensku Evrópusérfræðingarnir, það er að segja þeir sem fjölmiðlar tala við, sögðu okkur að Ísland fengi hraðferð í gegnum ferlið. Ferlið yrði klárað á einu ári.
04.mar. 2014 - 20:11 Vilhjálmur Birgisson

Blásið í ofurlaunablöðruna

Græðgin, óréttlætið og misskiptingin hefur enn og aftur náð að skjóta föstum rótum í íslensku samfélagi og allt bendir til að atvinnulífið hafi ekkert lært af sjálftökunni og græðginni sem átti sér stað fyrir hrun. Græðgi sem endurspeglaðist í kaupaukum, bónusum og ofurlaunum milli- og æðstu stjórnenda íslenskra fyrirtækja.
04.mar. 2014 - 19:59 Hermann Guðmundsson

Manni verður orða vant

Það er umhugsunarefni þegar fólk sem enginn hefur kosið gerir aðsúg að kosnum fulltrúum með fúkyrðum, uppnefningum, útúrsnúningum og háðsyrðum allt til að hafa áhrif á ákvarðanir þeirra.
03.mar. 2014 - 15:05 Björn Ingi Hrafnsson

Ókeypis ráð til Gunnars Braga

Ég hef starfað við fjölmiðla með hléum í aldarfjórðung eða svo. Inn á milli starfaði ég í heimi stjórnmálanna, bæði sem aðstoðarmaður ráðherra og sem kjörinn fulltrúi. Ég tel mig því hafa nokkra þekkingu á hvort tveggja og þeirri spennu sem getur verið á milli stjórnmálamanna og fjölmiðlamanna í hita leiksins hverju sinni.
02.mar. 2014 - 09:00 Jón Sigurðsson

Beint lýðræði

Ýmsir tala fyrir því að þjóðaratkvæðagreiðslur verði virkur þáttur stjórnkerfisins. En þær eru þó aðeins hluti hugmyndanna um beint lýðræði. Mikilvægt er að taka alla þætti beins lýðræðis með í umræðunum.
02.mar. 2014 - 08:00 Þórhallur Heimisson

Hlið eldsins - Fyrsti hluti


01.mar. 2014 - 15:52 Brynjar Nielsson

Hvar voru þá Hallgrímarnir og Illugarnir?

Ég get skilið óánægju margra með þingsályktunartillögu um að slíta formlega aðildarviðræðunum án þess að spyrja þjóðina, sérstaklega með hliðsjón af orðum forsvarsmanna ríkisstjórnarflokkanna undanfarin misseri.
01.mar. 2014 - 08:00 Ingrid Kuhlman

Alþjóðlegi hrósdagurinn

Laugardaginn 1. mars er alþjóðlegi hrósdagurinn. Okkur Íslendingum er ekki gjarnt að hrósa. Það hefur ekki verið hluti af þjóðarsálinni – í gamla daga var því jafnvel haldið fram að ekki væri ráðlegt að hrósa börnunum því þau yrðu bara montin.
27.feb. 2014 - 17:16 Jón Sigurðsson

Staða aldraðra í öryggisíbúðum

Tæpan aldarfjórðung hefur sjálfseignarstofnunin Eir, sem rekur hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir í Reykjavík og Mosfellsbæ, staðið í fararbroddi í velferðarkerfinu. Eir er glæsilegt dæmi um félagslegt framtak á vegum almannasamtaka og sveitarfélaga, um óarðsækna þjónustu við aldraða.
27.feb. 2014 - 15:27 Gunnlaugur Jónsson

Banani segir meira en 40 orð

Ég benti á í 40 orða grein að ef Ísland gengi í Evrópusambandið yrði ómögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslur sem þýðingu hefðu um flest mikilvæg mál.
27.feb. 2014 - 15:22 Ingibjörg Gunnlaugsdóttir

Stígðu inn í kraftinn þinn núna!

Hvað er að stíga inn í kraftinn sinn, hvað þýðir það? Af því að ég er sjálf nýlega búinn að skilja, uppgötva hvernig það raunverulega er þá langar mig að deila því með ykkur. Ég hef í gegnum tíðina, fengið innsýn inn í hvernig það er að stíga inn í kraftinn sinn, það er magnað og sá staður sem okkur er ætlað að vera á. En einhverra hluta vegna, ja kannski ekki einhverra hluta vegna,frekar vegna ákveðinna viðbragða og hvernig ég sá hlutina að þá datt ég út úr kraftinum mínum mjög oft.
27.feb. 2014 - 09:59 Sigurður G. Guðjónsson

Að glæpavæða og afglæpavæða

Fyrir svona tíu dögum voru þingmenn uppteknir af umræðu um afglæpavæðingu fíkniefnaneyslu.
26.feb. 2014 - 22:57 Guðlaugur Þór Þórðarson

Engar varanlegar undanþágur!

Í vikunni ræddum ég og varaformaður Samfylkingarinn í Bítinu um aðild að ESB.
26.feb. 2014 - 18:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Stjórnarflokkarnir hafa ekki svikið neitt

Menn halda ekki þjóðaratkvæðagreiðslu til að hætta við ákvörðun, heldur til hins að taka ákvörðun.
26.feb. 2014 - 09:28 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Grein mín í Cambridge Journal of Economics

Ég leiðrétti þar þrjár missagnir þeirra prófessors Roberts Wades og dr. Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur í ritgerð þeirra um íslenska bankahrunið í tímaritinu.
25.feb. 2014 - 19:51 Gunnlaugur Jónsson

Hreyfing fólksins

Ef við göngum í Evrópusambandið verður ómögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslur sem þýðingu hafa um flest mikilvæg mál á Íslandi.
24.feb. 2014 - 17:17 Aðsend grein

„Þetta prógramm gaf okkur færi á nýju lífi“

Af gefnu tilefni vilja SkjárEinn, SagaFilm og keppendur þáttanna svara þeim getgátum sem viðast vera uppi varðandi vottun og æfingarferli við framleiðslu á sjónvarpsþáttunum The Biggest Loser Ísland sem sýndir eru á SkjáEinum.
24.feb. 2014 - 13:42 Hermann Guðmundsson

Nokkrar staðreyndir

Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um ESB-málið.
23.feb. 2014 - 11:32 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hvers vegna dregur Sigríður Dögg mig inn í kjaftasögur um sig?

Ég segi eins og Bergljót Hákonardóttir forðum við Kala, skósvein Einars Þambarskelfis: „Það er illa gert að fást upp á ókunna menn með hrópyrðum og háðsemi og munu yður tröll toga tungu úr höfði.“
23.feb. 2014 - 10:52 Sigurður G. Guðjónsson

Að mjólka spenann!

Þórólfur er ekki kúabóndi í hefðbundinni merkingu. Hann og meðreiðasveinar hans hafa hins vegar legið á spena víða í atvinnulífinu og dafnað vel fjárhagslega.
22.feb. 2014 - 11:38 Jón Sigurðsson

Afturköllun umsóknar

Nú liggur fyrir tillaga á Alþingi um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Væntanlega styður meirihluti þjóðarinnar þessa tillögu. Meirihluti er fyrir henni á Alþingi, jafnvel þótt þingmenn Vinstrigrænna verði ekki taldir með. Hér verða málalyktir.
22.feb. 2014 - 10:45 Guðlaugur Þór Þórðarson

Nú reynir á okkur öll

Það er mjög alvarlegt ef einhverjir kjósendur Sjálfstæðiflokksins telja sig svikna.
22.feb. 2014 - 09:42 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hvað sagði í landsfundarályktuninni?

Sjálfstæðisflokkurinn er nú ekki að svíkja neitt, heldur fylgja fram ályktun landsfundarins. Einungis á að taka upp aðildarviðræður aftur að undangenginnni þjóðaratkvæðagreiðslu.
21.feb. 2014 - 22:40 Björgvin G. Sigurðsson

Lengi skal flokkinn reyna

Látum vera „verðtryggingarbannið“ og „skuldaleiðréttinguna“ sem varð að litlu öðru en millifærslu á séreignasparnaði inn á húsnæðislán, en slit á viðræðum við ESB er hreint og klárt voðaverk. 
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill ljúka viðræðum og kjósa um samning. Þá lofaði formaður Sjálfstæðisflokksins að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um það hvort viðræðum skyldi lokið eða þeim slitið. Þeim orðum gengur hann nú á bak.
21.feb. 2014 - 16:15 Ingrid Kuhlman

Minnkaðu streitu með heilbrigðum lífsstíl

Streitan er óumflýjanlegur hluti daglegs lífs. Hún getur verið jákvæð þegar hún kemur fram við réttar aðstæður en heilsuspillandi þegar hún er langvarandi. Við erum misvel í stakk búin til að mæta álagi.
20.feb. 2014 - 15:44 Þórhallur Heimisson

Með hníf kirkjunnar í bakinu

Ég var að ljúka við að lesa bókina "The tragedy of the Templars" eða "Hörmuleg örlög Musterisriddaranna"  eftir Michael Haag. Bókin rekur sögu Musterisriddarareglunnar og endaloka hennar, hvernig kirkjan sveik þessa dyggustu þjóna sína, bar á þá ljúgvitni, píndi þá til að ljúga upp á sig hverskyns óhæfu og lét að lokum brenna þá á báli þúsundum saman.
19.feb. 2014 - 13:34 Gylfi Arnbjörnsson

Af þróun kaupmáttar fyrir og eftir þjóðarsátt

Stefán Ólafsson prófessor hefur verið á furðulegri vegferð undanfarna mánuði í umfjöllun um kjarasamninga og þróun kaupmáttar. Reyndar á ég oft á tíðum erfitt að skilja hvað hann er að fara en hef látið það eiga sig að fjalla um greinarnar hans. Í nýjustu útleggingu Stefáns gekk hann hins vegar svo fram af mér að ég get ekki látið það vera að bregðast við.
18.feb. 2014 - 19:29 Jón Sigurðsson

Skýrsla Hagfræðistofnunar um ESB

Skýrsla Hagfræðistofnunar staðfestir og ítrekar það sem allir vissu áður. Evrópusambandið (ESB) vill engar varanlegar undanþágur eða sérlausnir aðildarlanda. Samt er ýmislegt slíkt í gildi. Hér skulu aðeins nokkur dæmi nefnd.
18.feb. 2014 - 14:31 Ólafur Arnarson

Aðeins meira um viðtalið

Ég setti litla stöðufærslu á Facebook ás sunnudaginn, þar sem ég gagnrýndi Gísla Martein Baldursson þáttastjórnanda hjá RÚV yfir framgöngu sína í viðtali sem hann tók við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra þennan sama dag. Ég skrifaði að Gísli Marteinn hefði verið eins og skrækur og glefsandi smáhundur.
18.feb. 2014 - 08:35 Brynjar Nielsson

Er sannleikurinn vandræðalegur?

Eins og segir í sígildri sögu um nakinn keisara, er engu líka en að við Íslendingar séum allsberir, í sama skilningi, þegar kemur að svokölluðum Evrópumálum. Þess vegna verðum við mörg ægilega hissa þegar á það er bent.  Á það bæði við um þá sem vilja ganga í ESB og þá sem utan þess vilja standa. Rétt er því að benda á nokkrar staðreyndir í von um að keisarinn komi sér allavega í nærföt.
17.feb. 2014 - 21:14 Vilhjálmur Birgisson

Seðlabankastjóri með allt niðrum sig

Hvaða opinbera stofnun er það sem hefur harðast barist gegn því að íslenskum heimilum verði komið til hjálpar m.a. með því að leiðrétta forsendubrestinn og afnema verðtrygginguna?
17.feb. 2014 - 20:36 Brynjar Nielsson

Ég hef skilning á viðbrögðum forsætisráðherra

Mörgum finnst að forsætisráðherra eigi bara að vera embættismaður sem eigi helst ekki að hafa miklar skoðanir og alls ekki gagnrýna aðra sem völd og áhrif hafa.
16.feb. 2014 - 23:43 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Krossfarar í hópi háskólaprófessora

Ekki þarf að leita langt yfir skammt til sjá, hverjir eru krossfarar í hópi háskólaprófessora:
16.feb. 2014 - 17:22 Jón Sigurðsson

Fjölgun seðlabankastjóra

Margvísleg rök mæla gegn fjölgun seðlabankastjóra - og margvísleg rök mæla með. Reynsla þjóðanna um þetta er líka fjölbreytileg.
16.feb. 2014 - 12:57 Aðsend grein

Sonur minn gerði mistök

Það er erfitt að fæða af sér börn. Í mínu tilviki afar erfitt. Ég hef stundum sagt að væri ég belja, væri löngu búið að lóga mér! En að fæða börn er „peanuts“ miðað við það sem við tekur.  Maður vill ekkert gera rangt - en gerir svo margt rangt
15.feb. 2014 - 11:30 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Ég sá hluti sem ekkert barn á að verða vitni að

Þegar ég var fimm ára var ég tekinn frá mömmu minni vegna þess að hún var ekki fær um að sjá um mig vegna geðveiki og alkóhólisma. Hún var ung og í sambúð með manni sem einnig átti við áfengisvanda að stríða.
15.feb. 2014 - 10:04 Guðlaugur G. Sverrisson

Króna eða ekki króna, það er spurningin

Ný skoðanakönnun á vilja þjóðarinnar til að halda íslensku krónunni sem lögeyri eða taka upp nýjan gjaldmiðil leit dagsins ljós nú fyrir skömmu. Helsta niðurstaðan var sú að um helmingur landsmanna vill halda í krónuna á meðan hinn helmingurinn vill skipta um gjaldmiðil.
13.feb. 2014 - 19:37 Brynjar Nielsson

Ætlar Mörður að sitja áfram?

Mörður Árnason lét að því liggja í þinginu í dag að í gangi væri sakamálarannsókn í þessu undarlega „lekamáli" og að innanríkisráðherra, meðal annarra, lægi undir grun. Því ætti ráðherrann að segja af sér.
13.feb. 2014 - 18:12 Sigurvin Ólafsson

Opið bréf til þeirra sem tóku gengislán eða gerðu gengistryggða bílasamninga

Það er óhætt að segja að það hafi verið stormasamt hjá ykkur síðustu misserin, með hæðum og lægðum á víxl. Ég ætla að rifja það aðeins upp með ykkur. Þetta byrjaði á því að þið tókuð lán og/eða gerðuð bílasamning sem leit út fyrir að vera nokkuð hagstæður. Að minnsta kosti kynntu sérfræðingar fjármálafyrirtækjanna ykkur lánin þannig þegar þið tókuð þau. Þá var veðrið fínt.
 
13.feb. 2014 - 18:11 Vilhjálmur Birgisson

Áskorun

Ég skora á stjórnvöld að skipta um seðlabankastjóra og ráða doktor Ólaf Ísleifsson sem næsta seðlabankastjóra.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

PressupennarÍ stafrófsröð
Sena - Smárabíó - barnaafmæli
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.4.2014
Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.4.2014
Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 18.4.2014
Frjálst fall
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 23.4.2014
Lágt lagst
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 21.4.2014
Hvers konar fréttamennska er þetta?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2014
Ríkisvæðing einkaskulda
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.4.2014
Eru háskólakennarar í pólitískri krossferð?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.4.2014
Ritaskrá mín fyrir 2013
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 21.4.2014
Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?
Sturla Böðvarsson
Sturla Böðvarsson - 09.4.2014
Framganga Rússa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.4.2014
Lesendur geta sjálfir staðreynt málið
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 13.4.2014
Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 22.4.2014
Vá-tilfinningin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.4.2014
Breskir dómarar skeikulir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 20.4.2014
María Magdalena og páskaeggin
Fleiri pressupennar