27.maí 2014 - 19:59 Einar Kárason

Bæjafógetinn Bastían

Það er að sjálfsögðu alveg rétt að persónufylgi Dags B. Eggertssonar er meginskýringin á afar sterkri stöðu Samfylkingarinnar í Reykjavík samkvæmt skoðanakönnunum. Það er hinsvegar ekkert óvenjulegt eða nýtt að þannig staða komi upp, því að borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa alla tíð jafnframt verið borgarstjórakosningar; fólk er að velja sér góðan fógeta.
26.maí 2014 - 17:29 Björn Jón Bragason

Engar Samfylkingarblokkir í Laugardal!

Í nýju aðalskipulagi Samfylkingarinnarflokkanna í Reykjavík er gert ráð fyrir blokkarbyggð þar sem nú eru trjáreitir norðan Suðurlandsbrautar, en á sama tíma eru uppi ráðagerðir um að Suðurlandsbraut verði þrengd í eina akgrein í hvora átt. Hvað sem líður skoðunum fólks á „þéttingu byggðar“ er afar varhugavert að skerða framtíðar íþrótta- og útivistarsvæði borgarbúa.
26.maí 2014 - 12:00 Brynjar Nielsson

Er langtímaminni okkar ekkert og skammtímaminnið lélegt?

Er það virkilega krafa meirihluta reykvíkinga að byggja hér bæjarblokkir í stórum stíl. Er ekki rétt að bæta þá við bæjarútgerð? Er langtímaminni okkar ekkert og skammtímaminnið lélegt? Og ætla reykvíkingar að horfa upp það þegjandi og hljóðalaust að Reykjavíkurflugvöllur, sem er mikið hagsmunamál fyrir reykvíkinga, og eitt mikilvægasta samgöngumannvirki landsins, verði gerður að litlu eða engu á næstu árum?
25.maí 2014 - 21:12 Brynjar Eldon Geirsson

Áður en þú velur höggið

Áður en við veljum okkur högg og síðan kylfu þarf leikmaður að meta marga þætti til þess að auka líkurnar á því að útkoman verði sem allra best án þess þó að eyða miklum tíma í það.
24.maí 2014 - 07:00 Þórhallur Heimisson

Biblían sjötti hluti - Nýja testamentið, málshættir og speki

Þá fer að halla á síðari hluta þessarar pistlaraðar um Biblíuna. Í þessum sjötta pistli ætla ég að fjalla um Nýja testamentið og Biblíulega málshætti sem okkur eru tamir en fæstir vita að eru úr Biblíunni. Og svo lýk ég með sjöunda pistlinum sem mun fjalla um þekktar sögur, persónur og uppákomur úr Biblíunni.
22.maí 2014 - 21:51 Aðsend grein

Vilhjálmur: Verndum Laugardalinn

Vegna fyrirhugaðra bygginga meðfram Suðurlandsbraut sem samþykkt var með nýju aðalskipulagi hafa margir íbúar Laugardalsins og aðrir er tengjast samtökunum Verndum Laugardalinn sem áður afstýrðu sams konar áformum skömmu fyrir síðustu aldamót en á þeim tíma voru uppi ráðagerðir borgaryfirvalda um stóran spilasal og skrifstofuhúsnæði Símans,  haft miklar áhyggjur af umræddum byggingaráhorfum.
21.maí 2014 - 07:00 Ingrid Kuhlman

Sátt við sjálfan sig

Sálfræðingar við háskolann í Hertfordshire fundu í könnun sem þeir gerðu meðal 5000 einstaklinga í mars sl. tíu lykla að hamingjusamara lífi ásamt daglegum venjum sem gera fólk raunverulega hamingjusamt. Sú venja sem tengist mest hamingju og ánægju með lífið er sátt við sjálfan sig. Á sama tíma er það líka sú venja sem flestir þeirra sem tóku þátt í könnuninni iðkuðu minnst.
20.maí 2014 - 21:15 Brynjar Eldon Geirsson

Viltu verða betri á flötunum

Flestir leikmenn kannast við þrípútt og engum líkar við slíkt enda hefur þrípútt áhrif á sjálfstraust leikmanna á þeim holum sem eftir koma.

 


20.maí 2014 - 17:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fyrirlestur minn um karlmennsku

Kvenleikinn er treyja konunnar; karlmennskan er spennitreyja karlsins.

18.maí 2014 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Frábær vippæfing

Til þess að æfa vippin  markvisst og þannig að æfingin skili sér á vellinum er mikilvægt að æfa ekki vippin alltaf af sama staðnum með sömu kylfunni.
18.maí 2014 - 16:07 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skoðanakúgun í háskólum

Samt koma hinir raunverulegu öfgamenn í heimi fræðanna stundum upp um sig.
16.maí 2014 - 22:32 Vilhjálmur Birgisson

Óskiljanleg ákvörðun 22 þingmanna

Menn verða að fyrirgefa mér en það er mér hulin ráðgáta, hví 22 þingmenn skuli hafa greitt atkvæði gegn því að forsendubrestur heimilanna skyldi leiðréttur um 80 milljarða og það sérstaklega í ljósi þess að það eru þrotabú gömlu bankanna sem greiða þessa leiðréttingu. Eina sem ég er ósáttur með er að leiðréttingin sé ekki meiri!
15.maí 2014 - 15:48 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Furðu lostinn yfir Þórólfi

Ég hef hins vegar aldrei verið skelfingu lostinn yfir Þórólfi. Ég var hins vegar einu sinni furðu lostinn yfir honum.
15.maí 2014 - 10:32 Þórhallur Heimisson

Biblían - fimmti hluti, leyndu ritin

Eftir skemmtilega Júróvisíónhelgi er upplagt að halda áfram með pælingar um Biblíuna. Hér kemur fimmti hluti í þessum pistlaflokki mínum. Og nú ætla ég að fjalla um Apókrýfu ritin svokölluðu.
14.maí 2014 - 17:05 Brynjar Nielsson

Fjórflokkurinn mikilvægari en nokkru sinni fyrr

Ég hef skilning á þreytu fólks gagnvart gömlu flokkunum, sem auðvitað hafa verið mislagðar hendur. Þeir þurfa sjálfsagt að fara í gegnum endurskoðun á stefnu og starfsháttum.
14.maí 2014 - 14:41 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Eiríkur Jónsson sendir mér spurningu

Eiríkur Jónsson, dálkahöfundur á Netinu, sendi mér spurningu í morgun …
12.maí 2014 - 15:55 Ingrid Kuhlman

Er dyggð að gefast ekki upp?

Hversu oft hefurðu heyrt setningar eins og „þolinmæði þrautir vinnur allar“, „maður verður bara að bíta á jaxlinn“, og „sigurvegarar gefast aldrei upp“? Líklega hefurðu ekki eins oft heyrt sagt að stundum sé gott að hætta þegar eitthvað virkar ekki og byrja á einhverju nýju. Það að gefast aldrei upp er nefnilega talin dyggð í menningu okkar.
10.maí 2014 - 15:50 Björn Jón Bragason

Verkfall er úrelt baráttutæki

Þegar ég var að alast upp voru fréttatímar reglulega uppfullir af verkfallsfréttum og ítrekað horfði maður sem barn á myndir af ofbeldi verkfallsvarða. Á seinni árum hefur friður færst yfir vinnumarkað og verkfallsréttinum er beitt æ sjaldnar. –
10.maí 2014 - 13:25 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Óhæft til birtingar

Í svipuðum anda var mælt um æsifréttablað, sem Agnar Bogason gaf út áratugum saman í Reykjavík, Mánudagsblaðið, að það, sem birtist þar, væri venjulega miklu síður forvitnilegt en hitt, sem ekki birtist þar.
10.maí 2014 - 11:28 Sigurður G. Guðjónsson

Skuggi sólkonungs

Er að lesa bók Ólafs Arnarsonar Skuggi sólkonungs, sem ber undirtitilinn ,,Er Davíð Oddson dýrasti maður lýðveldisins?
08.maí 2014 - 15:31 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Dzhemilev fær verðlaun Evrópuvettvangsins

Hann hlýtur verðlaunin fyrir hugrekki og óþreytandi baráttu fyrir almennum mannréttindum og hugsjónum frelsis og lýðræðis.
07.maí 2014 - 20:28 Brynjar Nielsson

Verklítil ríkisstjórn?

Ég sé að Agli Helgasyni og félögum á Eyjunni finnst ríkisstjórnin ekki koma miklu í verk. Á þessu eina ári hefur þó atvinnulífið tekið verulega við sér, verðbólga lækkað verulega, hallalaus fjárlög, náðst samningar við þorra launþega og síðast en ekki síst tekist að koma í veg fyrir stórkostlegt tjón á grunnatvinnuvegi þjóðarinnar.
07.maí 2014 - 19:24 Sigurður G. Guðjónsson

Sekur uns sakleysi er sannað

Í gær lauk aðalmerð í máli ákæruvaldsins gegn skjólstæðingi mínum Sigurjóni Þ. Árnasyni fyrrum bankastjóra Landsbanka Íslands hf. í svokölluðu Imon - máli.
06.maí 2014 - 14:51 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Uppljóstranir og lekar

Ég hefði haldið, að Hallgrímur Helgason rithöfundur væri í hópi þeirra, sem vildu rétt uppljóstrara og blaðamanna sem rúmastan.
06.maí 2014 - 13:08 Þórhallur Heimisson

Biblían - fjórði hluti

Eins og èg nefndi í síðasta pistli er ætlunin að skoða Gamla testamentið í þessum pistli.
05.maí 2014 - 08:31 Ingrid Kuhlman

Að stjórna væntingum sínum

Sumir halda því fram að því meiri væntingar sem við höfum þeim mun brothættari séum við fyrir skipbroti. Til að komast hjá vonbrigðum þegar hlutirnir ganga ekki upp sé því betra að draga úr væntingum sínum.
04.maí 2014 - 19:24 Einar Kárason

Afturhald eða Samfylking, í hvoru liðinu ertu?

Það líður tæpast sá dagur að í staksteinaskrifum Morgunblaðsins og samsvarandi dálkum sé ekki minnst á Samfylkinguna, og það í miður vinsamlegum tón. Því súrari og beiskari sem þau skrif eru, því oftar er minnst á Samfylkinguna; allt sem fer í pirrurnar á Staksteinum virðist frá Samfylkingunni komið eða henni að kenna.
04.maí 2014 - 19:22 Klara Arndal

Við stelpurnar

Ég hef ákveðið að stofna saumaklúbb. Ég hef hugsað þetta lengi.
04.maí 2014 - 13:10 Brynjar Nielsson

Er hægt að pissa meira í skóinn sinn?

Stundum eru núverandi stjórnarflokkar uppnefndir sem hrunflokkarnir. Skiptir þá engu máli þótt hvorugur þeirra hafi farið með bankamálin síðustu ár fyrir hrun og annar þeirra ekki einu sinni í ríkisstjórn. Vel má vera að stjórnarflokkarnir árin fyrir hrun hafi mátt gera betur til að koma í veg fyrir eða takmarka alvarlegar afleiðingar hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu.
02.maí 2014 - 13:12 Þórhallur Heimisson

Biblían - þriðji hluti

Eins og ég fjallaði um í síðasta pistli þà urðu bækur Biblíunnar til á löngum tíma og við ólíkar aðstæður. En hvað er eiginlega langur tími? Gerir tímalengd endilega texta fjarlægan okkur, eða atburði eða sögu sem hann segir frà?
01.maí 2014 - 20:47 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þessir háskólakennarar þorðu að tjá sig

Fréttir berast nú af því, að háskólakennarar þori ekki að tjá sig af ótta við valdsmenn. Það á að minnsta kosti ekki við um þessa kappa:
30.apr. 2014 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Athugasemd frá dóttur Jóns Óskars

Una Margrét hefur rétt fyrir sér, en ástæðan var ekki sú, að ég hefði gleymt Jóni Óskari, heldur ætlað að geyma mér að ræða um viðskilnað skáldsins við sósíalismann, sem varð allsögulegur.
29.apr. 2014 - 19:37 Aðsend grein

Hvað svo?

Er eitthvað  sem mannlegur máttur getur gert til að hjálpa einstaklingi út úr fíkniefnaneyslu ef hann vill það ekki sjálfur? Ef einstaklingur væri  með annan sjúkdóm eins og t.d. hjartasjúkdóm eða sykursýki, þá fer hann sjálfviljugur inn á sjúkrahús til að fá  lausn sinna mála og er með opinn huga fyrir þeirri hjálp sem er hægt að fá.
29.apr. 2014 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

„Því voruð þið að kjafta frá?“

Við berjumst gegn algerri lygi með hálfum sannleika. Íslenskir sósíalistar höfðu vitaskuld ekki næga þekkingu á verkum Koestlers til að benda á þessi rittengsl.
28.apr. 2014 - 20:57 Þórhallur Heimisson

Biblían - annar hluti

Þá höldum við áfram þessum Biblíupælingum í vorþeynum. Alla vega er vor í lofti þar sem ég sit og skrifa þetta í sólskininu hér í Dölunum í Svíþjóð.
28.apr. 2014 - 20:38 Björn Jón Bragason

Um „þéttingu byggðar“

Nú er mikið rætt um „þéttingu byggðar“ rétt eins og það sé glænýtt fyrirbrigði. Í þeirri umræðu er gjarnan nefnt að Reykjavík hafi áður verið þéttbýl, en síðar risið „bílaúthverfi“.
28.apr. 2014 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Steinn og stjórnmálin

En snemma bar á því, að Steinn væri sjálfstæður í hugsun, og var hann í maí 1934 rekinn úr kommúnistaflokknum í hreinsunum, sem þar fóru fram að kröfu Kremlverja.
28.apr. 2014 - 08:00 Ingrid Kuhlman

Nýttu styrkleika þína

„Þekktu sjálfan þig“, hin fleygu orð gríska heimspekingsins Sókrates sem letruð voru á hof Delphis fyrir um tveimur öldum síðan, eiga enn mikið við í dag. Það er afar mikilvægt að vera meðvitaður um það sem gerir mann sérstakan.
27.apr. 2014 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Tómas og Steinn

En Tómas hafði ekki lifað sjálfan sig eins og Steinn gaf í skyn í vísunni, heldur var hinn sprækasti.
25.apr. 2014 - 18:59 Þórhallur Heimisson

Biblían - fyrsti hluti

Undanfarnar vikur hef ég skrifað nokkra pistla um Hallgrím Pétursson og æfi hans hér á Pressunni. Nú tekur við ný pistlaröð og að þessu sinni ætla ég að kafa  ofaní Bók bókanna, Biblíuna, sögu hennar, uppruna og innihald. Vonandi hefur þú ánægju af ágæti lesandi - og einhvern fróðleik.
25.apr. 2014 - 09:27 Brynjar Nielsson

Vinsæli meirihlutinn í borginni

Fylgi meirihlutaflokkanna í Reykjavíkurborg virðist nokkuð stöðugt þótt Samfylkingin sé stærri en Björt Framtíð í augnablikinu. Aðspurðir segjast margir vera nokkuð ánægðir með störf meirihlutans án þess að geta bent á eitthvað sérstakt sem skýri ánægjuna. Helst það að borgarstjórinn sé skemmtilegur og frjór og oddviti Samfylkingarinnar sé afskaplega fallegur og traustvekjandi þótt erfitt sé á stundum að skilja manninn. Ástæðulaust er að gera lítið úr þessum eiginleikum stjórnmálamanna. En hver er hinn ískaldi veruleiki þegar metinn er árangur við stjórn borgarinnar?
23.apr. 2014 - 16:43 Brynjar Nielsson

Lágt lagst

Ekki er nýjung í samkvæmum að gera grín að eða heimfæra brandara upp á þjóðþekkta Íslendinga. Á það bæði við klúra og óklúra brandara.
22.apr. 2014 - 08:30 Ingrid Kuhlman

Vá-tilfinningin

Viðhorf okkar spilar stórt hlutverk á öllum aldri og öllum lífsskeiðum. Það getur verið besti vinur okkar en einnig okkar versti óvinur. Það eru í raun tvær leiðir til að líta á nærri allt það sem við tökum okkur fyrir hendur. Svartsýnismenn reyna að finna erfiðleikana í tækifærinu á meðan einstaklingar með jákvæða og uppbyggilega lífssýn leita að tækifærunum í erfiðleikunum.
21.apr. 2014 - 21:48 Sigurður G. Guðjónsson

Þarf sérstakan til að rannsaka Sérstakan?

Það er margt fleira skrýtið í þeim kýrhaus sem embætti sérstaks saksóknara er og ekki er allt á hreinu um samstarf þess og slitastjórna föllnu bankana, sem virðast geta hafa haft áhrif á framgang mála gegn einstökum aðilum.
21.apr. 2014 - 21:24 Guðlaugur Þór Þórðarson

Hvers konar fréttamennska er þetta?

Sá í fréttum Stöðvar 2 að Steingrími J. finnst það spilling að ríkið geri óuppsegjanlega, verðtryggða langtímaleigusamninga.
20.apr. 2014 - 11:18 Þórhallur Heimisson

María Magdalena og páskaeggin

Margskonar kenningar eru til um uppruna páskaeggjanna. En vissir þú lesandi góður að ein þeirra rekur páskaeggjahefðina allt aftur til Maríu Magdalenu?
18.apr. 2014 - 15:16 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Nýjar upplýsingar um gamalt trúnaðarbrot

Ég kvað einfaldast að birta bréf hans, og veitti Hreinn mér leyfi til þess.
18.apr. 2014 - 13:28 Sigurður G. Guðjónsson

Frjálst fall

Frjálst afl er nýtt stjórnmálaafl í Reykjanesbæ. Kemur úr Sjálfstæðisflokknum að einhverju leyti.
13.apr. 2014 - 17:10 Þórhallur Heimisson

Hallgrímur Pétursson – fimmti hluti

Í lok fjórða hluta þessarar pistlaraðar um Hallgrím Pétursson stóð skáldið yfir moldum Ragnheiðar Brynjólfsdóttur í Skálholti.
13.apr. 2014 - 15:30 Brynjar Nielsson

Dýrkeypt mistök stjórnmálamanna eftir hrun

Nú virðist margt benda til að mestu og dýrkeyptustu mistök stjórnmálamanna hafi verið eftir hrun. Þess vegna eru stjórnarandstæðingar farnir að hamra aftur á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins á hruni bankanna. Og alls ekki má nefna ríkisvæðingu skulda einkaaðila upp á þúsund milljarða í icesave I heldur bara ríkisvæðingu verðtryggðra skulda heimilanna, sem er hið mesta hneyksli að mati stjórnarandstæðinga.

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

PressupennarÍ stafrófsröð
Sena - Háskólabíó - kvikmyndahátíð
Aðsend grein
Aðsend grein - 10.7.2014
Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 30.6.2014
Kjarni án kjarna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.7.2014
Innri endurskoðandinn systir ríkisendurskoðanda!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Skopmynd Halldórs af mér
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 01.7.2014
Línuritið, sem ég sýndi Guðmundi Andra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.7.2014
Góður vinnustaður
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.7.2014
Einkennileg fréttamennska
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 29.6.2014
Gleymd þjóð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.7.2014
Svör við spurningum tveggja fréttamanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.7.2014
Hvar eru nú Bubbi og Hörður Torfa?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.6.2014
Merkingarþrungnar minningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.6.2014
Áttum við að stofna lýðveldi?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.7.2014
Hver átti frumkvæðið?
Fleiri pressupennar