05.jún. 2014 - 11:34 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fyrirlesturinn um karlmennsku á föstudag

Ég hvet alla, sem áhuga hafa á þessum málum, ekki síst femínista, til að sækja málstofuna.
05.jún. 2014 - 09:32 Brynjar Eldon Geirsson

Þú verður að hita upp fyrir golfhring

Það er augljóst að ef leikmenn teldu upphitun ekki nauðsynlega fyrir golfhring myndu Tiger Woods og félagar ekki mæta einni og hálfri klukkustund fyrr á völlinn fyrir hvern einasta hring sem þeir leika. Hver þekkir ekki kylfinginn sem mætir skrensandi á bílastæðið 5 mín fyrir sinn rástíma og síðan fara yfirleitt fyrstu 3-5 holurnar fyrir neðan garð með tilheyrandi sprengjum og pirringi. Mjög oft geta kylfingar lesið út úr skorkortinu að upphitun hafi ekki átt sér stað.

 


05.jún. 2014 - 09:17 Jón Sigurðsson

Þetta má almenningur ekki sjá

Margir telja að aðildarsamningur við Evrópusambandið hljóti að verða okkur óhagstæður. Margir trúa því líka að meirihluti þjóðarinnar sé andvígur aðild Íslands yfirleitt.
03.jún. 2014 - 16:56 Brynjar Nielsson

Enn af réttsýna fólkinu

Ég sé að pistill minn um Íslandsmetið í yfirlæti hefur farið öfugt ofan í suma. Ekki kom mér á óvart að Egill Helgason, sem virðist telja að allar aðrar skoðanir en hans sjálfs sé pólitískur rétttrúnaður, skyldi bregðast við. Fannst honum pistill minn mikil samsuða og fjallaði síðan um eitthvað allt annað en ég gerði.
03.jún. 2014 - 14:42 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Viðtal við mig í Die Presse

Nýlega birtist við mig viðtal í hinu víðlesna austurríska blaði Die Presse, sem Nikolaus Jilch tók. Þar var ég spurður, hvort bankahrunið á Íslandi mætti rekja til nýfrjálshyggju, eins og sumir vinstri menn halda fram.
03.jún. 2014 - 07:58 Vilhjálmur Birgisson

Hvað er eiginlega að?

Ég er gjörsamlega orðin orðlaus yfir þessu mosku-máli og hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur vegna þess að hann sé orðin einhver „öfgahægri“ flokkur.
02.jún. 2014 - 13:27 Brynjar Nielsson

Íslandsmet í yfirlæti, ef ekki heimsmet


01.jún. 2014 - 13:18 Brynjar Nielsson

Eru kjósendur heimskir?

Alltaf jafn merkilegt að hlusta á vinstri menn eftir kosningar. Þegar illa gengur hjá þeim eru kosningarnar eiginlega ómark. Kjósendur eru heimskir, nánast fífl, og þeir sem sátu heima voru þeirra atkvæði.
01.jún. 2014 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Gott gengi stjórnarflokkanna

Stjórnarflokkarnir tveir hlutu miklu betri kosningu en á horfðist fyrir nokkrum dögum.
30.maí 2014 - 17:20 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hvers vegna er Stefán mér reiður?

Ég sé á bloggi Stefáns Ólafssonar á Eyjunni, að hann kennir mér um allt, sem aflaga fer í heiminum. Hvers vegna?
29.maí 2014 - 15:17 Aðsend grein

Ég harma ósanna yfirlýsingu Guðrúnar

Ég harma yfirlýsingu Guðrúnar Bryndísar sem birtist í Kvennablaðinu þann 28. maí sl. þar sem hún er ósönn. Eini tveggja manna fundur okkar átti sér stað þegar mér var falið að fara yfir þá stöðu sem komin var upp eftir að Óskar Bergson hafði stigið til hliðar vegna stöðu framboðsins í skoðanakönnunum og að vænta mætti uppstokkunar á framboðslistanum. Ég tek það fram að ég hef aldrei verið formaður né varaformaður kjörstjórnar eins og haldið er fram.
28.maí 2014 - 10:00 Ingrid Kuhlman

Gott fólk gerir vonda hluti seinni partinn

Ef þú þarft að eiga mikilvægt símtal eða ræða viðkvæmt mál við samstarfsmenn er best að gera það fyrir hádegi. Nýleg rannsókn sem Maryam Kouchaki við Harvard háskólann og Isaac Smith við Utah háskólann framkvæmdu sýnir að fólk er mun líklegra til að segja ósatt, svíkja, stela eða hegða sér á einn eða annan hátt siðferðilega rangt eftir hádegi en að morgni til.
27.maí 2014 - 20:50 Tryggvi Haraldsson

Reykvískur Kópavogsbúi

Það eru kosningar í þessari viku. Kosningar til sveitarstjórna, sveitarstjórna sem hafa allt með nærþjónustu við alla íbúa að gera. Skólar, götur, snjómokstur, leikvellir, verslanir, rusl, hverfaskipulag, fasteignagjöld, velferðarþjónusta, sund…nefndu það. Það er allt undir, og örfáar manneskjur munu stjórna þessu næstu fjögur árin.
27.maí 2014 - 20:46 Þórhallur Heimisson

Biblían sjöundi hluti - djöfullinn, Satan, Lúsífer

Í sex pistlum hef ég nú verið að leiða ykkur í gegnum völundarhús Biblíunnar kæru lesendur. Ég ætlaði að enda á einum pistli enn - hinum sjöunda - en get þó ekki látið hjá leiðast að bæta við aukapistli og helga hann Hinum illa. Því hann kemur oft við sögu á spjöldum heilagrar ritningar - og í sögu kirkjunnar allt til þessa dags. Þð er varla hægt að fjalla um biblíuna án þess að skoða þennan vágest nánar. Þannig að pistlarnir verða átta og fjallar þessi um djöfulinn.
27.maí 2014 - 19:59 Einar Kárason

Bæjafógetinn Bastían

Það er að sjálfsögðu alveg rétt að persónufylgi Dags B. Eggertssonar er meginskýringin á afar sterkri stöðu Samfylkingarinnar í Reykjavík samkvæmt skoðanakönnunum. Það er hinsvegar ekkert óvenjulegt eða nýtt að þannig staða komi upp, því að borgarstjórnarkosningar í Reykjavík hafa alla tíð jafnframt verið borgarstjórakosningar; fólk er að velja sér góðan fógeta.
26.maí 2014 - 17:29 Björn Jón Bragason

Engar Samfylkingarblokkir í Laugardal!

Í nýju aðalskipulagi Samfylkingarinnarflokkanna í Reykjavík er gert ráð fyrir blokkarbyggð þar sem nú eru trjáreitir norðan Suðurlandsbrautar, en á sama tíma eru uppi ráðagerðir um að Suðurlandsbraut verði þrengd í eina akgrein í hvora átt. Hvað sem líður skoðunum fólks á „þéttingu byggðar“ er afar varhugavert að skerða framtíðar íþrótta- og útivistarsvæði borgarbúa.
26.maí 2014 - 12:00 Brynjar Nielsson

Er langtímaminni okkar ekkert og skammtímaminnið lélegt?

Er það virkilega krafa meirihluta reykvíkinga að byggja hér bæjarblokkir í stórum stíl. Er ekki rétt að bæta þá við bæjarútgerð? Er langtímaminni okkar ekkert og skammtímaminnið lélegt? Og ætla reykvíkingar að horfa upp það þegjandi og hljóðalaust að Reykjavíkurflugvöllur, sem er mikið hagsmunamál fyrir reykvíkinga, og eitt mikilvægasta samgöngumannvirki landsins, verði gerður að litlu eða engu á næstu árum?
25.maí 2014 - 21:12 Brynjar Eldon Geirsson

Áður en þú velur höggið

Áður en við veljum okkur högg og síðan kylfu þarf leikmaður að meta marga þætti til þess að auka líkurnar á því að útkoman verði sem allra best án þess þó að eyða miklum tíma í það.
24.maí 2014 - 07:00 Þórhallur Heimisson

Biblían sjötti hluti - Nýja testamentið, málshættir og speki

Þá fer að halla á síðari hluta þessarar pistlaraðar um Biblíuna. Í þessum sjötta pistli ætla ég að fjalla um Nýja testamentið og Biblíulega málshætti sem okkur eru tamir en fæstir vita að eru úr Biblíunni. Og svo lýk ég með sjöunda pistlinum sem mun fjalla um þekktar sögur, persónur og uppákomur úr Biblíunni.
22.maí 2014 - 21:51 Aðsend grein

Vilhjálmur: Verndum Laugardalinn

Vegna fyrirhugaðra bygginga meðfram Suðurlandsbraut sem samþykkt var með nýju aðalskipulagi hafa margir íbúar Laugardalsins og aðrir er tengjast samtökunum Verndum Laugardalinn sem áður afstýrðu sams konar áformum skömmu fyrir síðustu aldamót en á þeim tíma voru uppi ráðagerðir borgaryfirvalda um stóran spilasal og skrifstofuhúsnæði Símans,  haft miklar áhyggjur af umræddum byggingaráhorfum.
21.maí 2014 - 07:00 Ingrid Kuhlman

Sátt við sjálfan sig

Sálfræðingar við háskolann í Hertfordshire fundu í könnun sem þeir gerðu meðal 5000 einstaklinga í mars sl. tíu lykla að hamingjusamara lífi ásamt daglegum venjum sem gera fólk raunverulega hamingjusamt. Sú venja sem tengist mest hamingju og ánægju með lífið er sátt við sjálfan sig. Á sama tíma er það líka sú venja sem flestir þeirra sem tóku þátt í könnuninni iðkuðu minnst.
20.maí 2014 - 21:15 Brynjar Eldon Geirsson

Viltu verða betri á flötunum

Flestir leikmenn kannast við þrípútt og engum líkar við slíkt enda hefur þrípútt áhrif á sjálfstraust leikmanna á þeim holum sem eftir koma.

 


20.maí 2014 - 17:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fyrirlestur minn um karlmennsku

Kvenleikinn er treyja konunnar; karlmennskan er spennitreyja karlsins.

18.maí 2014 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Frábær vippæfing

Til þess að æfa vippin  markvisst og þannig að æfingin skili sér á vellinum er mikilvægt að æfa ekki vippin alltaf af sama staðnum með sömu kylfunni.
18.maí 2014 - 16:07 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skoðanakúgun í háskólum

Samt koma hinir raunverulegu öfgamenn í heimi fræðanna stundum upp um sig.
16.maí 2014 - 22:32 Vilhjálmur Birgisson

Óskiljanleg ákvörðun 22 þingmanna

Menn verða að fyrirgefa mér en það er mér hulin ráðgáta, hví 22 þingmenn skuli hafa greitt atkvæði gegn því að forsendubrestur heimilanna skyldi leiðréttur um 80 milljarða og það sérstaklega í ljósi þess að það eru þrotabú gömlu bankanna sem greiða þessa leiðréttingu. Eina sem ég er ósáttur með er að leiðréttingin sé ekki meiri!
15.maí 2014 - 15:48 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Furðu lostinn yfir Þórólfi

Ég hef hins vegar aldrei verið skelfingu lostinn yfir Þórólfi. Ég var hins vegar einu sinni furðu lostinn yfir honum.
15.maí 2014 - 10:32 Þórhallur Heimisson

Biblían - fimmti hluti, leyndu ritin

Eftir skemmtilega Júróvisíónhelgi er upplagt að halda áfram með pælingar um Biblíuna. Hér kemur fimmti hluti í þessum pistlaflokki mínum. Og nú ætla ég að fjalla um Apókrýfu ritin svokölluðu.
14.maí 2014 - 17:05 Brynjar Nielsson

Fjórflokkurinn mikilvægari en nokkru sinni fyrr

Ég hef skilning á þreytu fólks gagnvart gömlu flokkunum, sem auðvitað hafa verið mislagðar hendur. Þeir þurfa sjálfsagt að fara í gegnum endurskoðun á stefnu og starfsháttum.
14.maí 2014 - 14:41 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Eiríkur Jónsson sendir mér spurningu

Eiríkur Jónsson, dálkahöfundur á Netinu, sendi mér spurningu í morgun …
12.maí 2014 - 15:55 Ingrid Kuhlman

Er dyggð að gefast ekki upp?

Hversu oft hefurðu heyrt setningar eins og „þolinmæði þrautir vinnur allar“, „maður verður bara að bíta á jaxlinn“, og „sigurvegarar gefast aldrei upp“? Líklega hefurðu ekki eins oft heyrt sagt að stundum sé gott að hætta þegar eitthvað virkar ekki og byrja á einhverju nýju. Það að gefast aldrei upp er nefnilega talin dyggð í menningu okkar.
10.maí 2014 - 15:50 Björn Jón Bragason

Verkfall er úrelt baráttutæki

Þegar ég var að alast upp voru fréttatímar reglulega uppfullir af verkfallsfréttum og ítrekað horfði maður sem barn á myndir af ofbeldi verkfallsvarða. Á seinni árum hefur friður færst yfir vinnumarkað og verkfallsréttinum er beitt æ sjaldnar. –
10.maí 2014 - 13:25 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Óhæft til birtingar

Í svipuðum anda var mælt um æsifréttablað, sem Agnar Bogason gaf út áratugum saman í Reykjavík, Mánudagsblaðið, að það, sem birtist þar, væri venjulega miklu síður forvitnilegt en hitt, sem ekki birtist þar.
10.maí 2014 - 11:28 Sigurður G. Guðjónsson

Skuggi sólkonungs

Er að lesa bók Ólafs Arnarsonar Skuggi sólkonungs, sem ber undirtitilinn ,,Er Davíð Oddson dýrasti maður lýðveldisins?
08.maí 2014 - 15:31 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Dzhemilev fær verðlaun Evrópuvettvangsins

Hann hlýtur verðlaunin fyrir hugrekki og óþreytandi baráttu fyrir almennum mannréttindum og hugsjónum frelsis og lýðræðis.
07.maí 2014 - 20:28 Brynjar Nielsson

Verklítil ríkisstjórn?

Ég sé að Agli Helgasyni og félögum á Eyjunni finnst ríkisstjórnin ekki koma miklu í verk. Á þessu eina ári hefur þó atvinnulífið tekið verulega við sér, verðbólga lækkað verulega, hallalaus fjárlög, náðst samningar við þorra launþega og síðast en ekki síst tekist að koma í veg fyrir stórkostlegt tjón á grunnatvinnuvegi þjóðarinnar.
07.maí 2014 - 19:24 Sigurður G. Guðjónsson

Sekur uns sakleysi er sannað

Í gær lauk aðalmerð í máli ákæruvaldsins gegn skjólstæðingi mínum Sigurjóni Þ. Árnasyni fyrrum bankastjóra Landsbanka Íslands hf. í svokölluðu Imon - máli.
06.maí 2014 - 14:51 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Uppljóstranir og lekar

Ég hefði haldið, að Hallgrímur Helgason rithöfundur væri í hópi þeirra, sem vildu rétt uppljóstrara og blaðamanna sem rúmastan.
06.maí 2014 - 13:08 Þórhallur Heimisson

Biblían - fjórði hluti

Eins og èg nefndi í síðasta pistli er ætlunin að skoða Gamla testamentið í þessum pistli.
05.maí 2014 - 08:31 Ingrid Kuhlman

Að stjórna væntingum sínum

Sumir halda því fram að því meiri væntingar sem við höfum þeim mun brothættari séum við fyrir skipbroti. Til að komast hjá vonbrigðum þegar hlutirnir ganga ekki upp sé því betra að draga úr væntingum sínum.
04.maí 2014 - 19:24 Einar Kárason

Afturhald eða Samfylking, í hvoru liðinu ertu?

Það líður tæpast sá dagur að í staksteinaskrifum Morgunblaðsins og samsvarandi dálkum sé ekki minnst á Samfylkinguna, og það í miður vinsamlegum tón. Því súrari og beiskari sem þau skrif eru, því oftar er minnst á Samfylkinguna; allt sem fer í pirrurnar á Staksteinum virðist frá Samfylkingunni komið eða henni að kenna.
04.maí 2014 - 19:22 Klara Arndal

Við stelpurnar

Ég hef ákveðið að stofna saumaklúbb. Ég hef hugsað þetta lengi.
04.maí 2014 - 13:10 Brynjar Nielsson

Er hægt að pissa meira í skóinn sinn?

Stundum eru núverandi stjórnarflokkar uppnefndir sem hrunflokkarnir. Skiptir þá engu máli þótt hvorugur þeirra hafi farið með bankamálin síðustu ár fyrir hrun og annar þeirra ekki einu sinni í ríkisstjórn. Vel má vera að stjórnarflokkarnir árin fyrir hrun hafi mátt gera betur til að koma í veg fyrir eða takmarka alvarlegar afleiðingar hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu.
02.maí 2014 - 13:12 Þórhallur Heimisson

Biblían - þriðji hluti

Eins og ég fjallaði um í síðasta pistli þà urðu bækur Biblíunnar til á löngum tíma og við ólíkar aðstæður. En hvað er eiginlega langur tími? Gerir tímalengd endilega texta fjarlægan okkur, eða atburði eða sögu sem hann segir frà?
01.maí 2014 - 20:47 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þessir háskólakennarar þorðu að tjá sig

Fréttir berast nú af því, að háskólakennarar þori ekki að tjá sig af ótta við valdsmenn. Það á að minnsta kosti ekki við um þessa kappa:
30.apr. 2014 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Athugasemd frá dóttur Jóns Óskars

Una Margrét hefur rétt fyrir sér, en ástæðan var ekki sú, að ég hefði gleymt Jóni Óskari, heldur ætlað að geyma mér að ræða um viðskilnað skáldsins við sósíalismann, sem varð allsögulegur.
29.apr. 2014 - 19:37 Aðsend grein

Hvað svo?

Er eitthvað  sem mannlegur máttur getur gert til að hjálpa einstaklingi út úr fíkniefnaneyslu ef hann vill það ekki sjálfur? Ef einstaklingur væri  með annan sjúkdóm eins og t.d. hjartasjúkdóm eða sykursýki, þá fer hann sjálfviljugur inn á sjúkrahús til að fá  lausn sinna mála og er með opinn huga fyrir þeirri hjálp sem er hægt að fá.
29.apr. 2014 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

„Því voruð þið að kjafta frá?“

Við berjumst gegn algerri lygi með hálfum sannleika. Íslenskir sósíalistar höfðu vitaskuld ekki næga þekkingu á verkum Koestlers til að benda á þessi rittengsl.
28.apr. 2014 - 20:57 Þórhallur Heimisson

Biblían - annar hluti

Þá höldum við áfram þessum Biblíupælingum í vorþeynum. Alla vega er vor í lofti þar sem ég sit og skrifa þetta í sólskininu hér í Dölunum í Svíþjóð.
28.apr. 2014 - 20:38 Björn Jón Bragason

Um „þéttingu byggðar“

Nú er mikið rætt um „þéttingu byggðar“ rétt eins og það sé glænýtt fyrirbrigði. Í þeirri umræðu er gjarnan nefnt að Reykjavík hafi áður verið þéttbýl, en síðar risið „bílaúthverfi“.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

PressupennarÍ stafrófsröð
Síminn - fyrsta heimilið
Sena - Háskólabíó - Íslenskar myndir
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.7.2014
Stund úlfsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.7.2014
Fróðleg málstofa á mánudag
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 30.7.2014
Einkenni hins litla samfélags
Brynjar Eldon Geirsson
Brynjar Eldon Geirsson - 16.7.2014
Hver sigrar á The Open
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.7.2014
Þegar ljósin slokknuðu
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 30.7.2014
Hjónaband og hamingjan
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 30.7.2014
Vel tekist til með skipan sendiherra
Fleiri pressupennar