12.feb. 2016 - 14:34 Vilhjálmur Birgisson

Tímaglasið að tæmast hjá Framsóknarflokknum

Nú er orðið ljóst að Sjálfstæðismenn ætla að reka heilt hnífasett í bakið á Framsóknarmönnum og ætla ekkert að standa við loforðið um að afnema hér verðtryggingu og búa til heilbrigt og eðlilegt lánaumhverfi íslenskum neytendum til hagsbóta.
11.feb. 2016 - 16:55 Guðlaugur Þór Þórðarson

Um þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi

Í dag kemur þingmannanefnd Íslands og Evrópusambandsins saman til fundar í Reykjavík.  Reglulegt samstarf Alþingis og Evrópuþingsins er mikilvægt og á sér þrjátíu ára sögu. Á undanförnum árum hefur á fundum nefndarinnar verið fjallað um stór hagsmunamál eins og EES-samstarfið, makríldeiluna, fjármálakreppuna, Schengen og flóttamannastrauminn, fríverslunarviðræður ESB og Bandaríkjanna og möguleg áhrif á Ísland, svo og aðildarviðræðurnar við ESB á meðan á þeim stóð.
11.feb. 2016 - 15:49 Björgvin G. Sigurðsson

Baráttan um nýtt Breiðholt

Fyrirheit um breytingar á húsnæðismarkaði virðast enn hyllingar einar. Síðustu kosningar til Alþingis snerust að stórum hluta um húsnæðismál: Endurgreiðslu verðbóta, bann verðtryggingar á fasteignalán og róttækar breytingar á fyrirkomulagi húsnæðismála. Breyttu kerfi þar sem nýr leigumarkaður liti dagsins ljós með sanngjörnu fyrirkomulagi kaupleigu og búseturéttar sem valkosti við séreignastefnuna.
11.feb. 2016 - 15:42 Aðsend grein

Sóknarfæri á Laugarvatni

Á Laugarvatni hefur íþróttafræðinám farið fram frá árinu 1932. Þá stofnaði Björn Jakobsson íþróttaskóla sem var forveri Íþróttakennaraskóla Íslands sem var stofnaður 1943. Árið 1998 var skólinn sameinaður Kennaraháskóla Íslands sem varð síðan hluti af menntasvísindasviði Háskóla Íslands 2008. Í gegnum allar þessar breytingar hefur skólinn alltaf starfað á Laugarvatni og útskrifað fjöldan allan af öflugum einstaklingum sem hafa sett svip sinn á þjóðfélagið.
11.feb. 2016 - 13:20 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kom Þór Saari upp um eigið trúnaðarbrot?

Ég las mér til mikillar furðu fréttagrein um mig á netmiðlinum Hringbraut nú í morgun, fimmtudaginn 11. febrúar. Greinin hafði verið sett inn tíu mínútur yfir miðnætti.
11.feb. 2016 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bækur sem ég gaf út 2015

Meðal annars gaf ég út fjórar bækur.
10.feb. 2016 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Það sem ég reiknaði út 2015

Þá rifjaðist margt upp fyrir mér, sem ég hafði gert á síðasta ári. Meðal annars lagðist ég í útreikninga á ýmsu:
09.feb. 2016 - 18:11 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

Ég karlremban og klukkurnar

Ég held ég sé búin að átta mig á því hvernig misrétti, karlremba, rasismi, stéttaskipting, múslimafordómar og ótal margt fleira þrífst og dafnar í sífellu, þrátt fyrir að vera gamaldags, bjánalegt og órökrétt.
09.feb. 2016 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Það sem ég kom upp um 2015

Ég sé, að ég hef tekið eftir ýmsum skekkjum og missögnum sumra samkennara minna.
08.feb. 2016 - 21:32 Ingrid Kuhlman

Að gera góðverk

Sonja Lyubomirsky, sálfræðingur frá Háskólanum í Riverside, hefur komist að því í rannsóknum sínum að eitt af því sem getur aukið hamingjuna er að gera góðverk. Að rétta öðrum hjálparhönd óumbeðið og gefa af sér fær mann til að líða vel í hjartanu. Góðverk þurfa ekki að vera eitthvað stórvægilegt því að það er hugurinn sem skiptir öllu. Það þarf oft lítið til að skapa ómælda gleði.
08.feb. 2016 - 12:12 Brynjar Nielsson

Elska Birgittu Jónsdóttur

Fram kom í máli helsta forystumanns Pírata, Birgittu Jónsdóttur, að tvö stóru mál þeirra fyrir næstu kosningar eru að kjósa um áframhaldandi aðildarumsókn að ESB og stjórnarskrá stjórnlagaráðsins sáluga, sem bæði innlendir og erlendir stjórnlagaspekingar töldu ónothæft plagg. Ekki einn einasti kjósandi sem ég hef hitt undanfarið hefur þó minnst á þessi tvö stóru mál, ekki einu sinni unga fólkið sem ég hitti helst á öldurhúsum bæjarins.
08.feb. 2016 - 12:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Það sem ég uppgötvaði í grúski 2015

Eitt var það, hvað ég hefði uppgötvað í grúski mínu á síðasta ári.
06.feb. 2016 - 20:28 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Guernica

En enginn ágreiningur getur verið um, að áróðursbragðið reyndist snjallt.
06.feb. 2016 - 10:06 Jón Steinar Gunnlaugsson

Áfellisdómur yfir samdómara

Sumarið 2014 urðu umræður í blöðum um dómaraverk Benedikts Bogasonar, nú hæstaréttardómara, meðan hann var ennþá „bara“ héraðsdómari. Þá hafði hann látið lögreglunni í té dómsúrskurð sem heimilaði símhlustun hjá manni sem var verið að sleppa úr gæsluvarðhaldi. Það var eins og lögreglan hefði viljað heyra manninn segja eitthvað í símann sem hann hefði ekki viljað skýra henni frá á grundvelli reglunnar um að sökuðum mönnum sé heimilt að neita að svara spurningum lögreglu. Heimildin virðist hafa verið auðfengin hjá Benedikt héraðsdómara.
05.feb. 2016 - 15:18 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Lánsfé og lystisnekkjur

Ríkt fólk er ólíkt mér og þér: Það getur fengið meira fé að láni.
04.feb. 2016 - 17:28 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2015

Við háskólakennarar þurfum að skila rannsóknarskýrslu á hverju ári. Hér er skýrsla mín fyrir árið 2015.
04.feb. 2016 - 16:52 Þórhallur Heimisson

Hin mörgu andlit íslam – haustið 2016

Nú eru liðin rétt 10 ár síðan ég gaf út bókina “Hin mörgu andlit trúarbragðanna”. Þar fjallaði ég nokkuð almennt um trúarbrögð heimsins – og lagði sérstaka áherslu á nýja trúarhópa og söfnuði.

03.feb. 2016 - 18:02 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Upptaka frá Lima í Perú

Hér er upptaka af fyrri fyrirlestrinum, en talið er frá spænska túlkinum:
02.feb. 2016 - 15:33 Guðlaugur Þór Þórðarson

Peningar, húsnæðismál og ungt fólk

Öllum er ljós vandinn í húsnæðismálum. Nýleg könnun Stúdentaráðs Háskóla Íslands sýnir að 26% nema telja að þeir geti ekki keypt sér húsnæði eftir nám og 31% telja að þeir geti ekki gert það fyrr en 5 árum eftir nám.
02.feb. 2016 - 06:18 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þjóð berst við eld og ís

Þá rak Anna skyndilega augun í skýrslu frá breska sendiráðinu í Kaupmannahöfn frá 22. nóvember 1785 …
30.jan. 2016 - 21:44 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ertu á leið til Lima?

En fyrir þá, sem leggja leið sína þangað, eru hér stuttar umsagnir um veitingastaðina, sem ég sótti heim:
29.jan. 2016 - 09:22 Jón Steinar Gunnlaugsson

Hnýsni í einkamál annarra

Eina lögbrotið sem unnt er að sjá að hér hafi verið framið er meðferð yfirlögfræðingsins á einkapóstinum sem hún fékk í hendur fyrir mistök. 
28.jan. 2016 - 16:49 Brynjar Nielsson

Betri í rúminu en flestir aðrir

Gott er vera í Elsasshéraði, sem nú um stundir tilheyrir Frakklandi. Þar eru unnar kjötvörur í hávegum hafðar. Fékk þó áfall þegar ég las í dv.is meðan ég hámaði í mig pulsurnar að rannsóknir sýndu að grænmetisætur væru betri í rúminu en kjötætur. Ég hef alltaf haldið að ég væri betri í rúminu en flestir aðrir ef ég fengi að liggja þar í friði. Kannski er ekki átt við það i rannsókninni.
27.jan. 2016 - 19:56 Brynjar Nielsson

Kári og Magnús senda mér pillu

Kári Stefánsson og Magnús Magnússon, prófessor, senda mér pillu á Fésbókarsíðu Kára. Saka þeir mig um að hlusta ekki á vilja þjóðarinnar um aukið fé til heilbrigðiskerfisins og minntu mig á að illa hafi farið fyrir þeim stjórnmálamönnum sem ekki hlustuðu á þjóðina í icesavemálunum. Ekki veit ég hversu illa fór fyrir þeim stjórnmálamönnum og sýnist nú í augnablikinu að áköfustu stuðningsmenn icesave njóti mest fylgis í væntanlegum forsetakosningum.

26.jan. 2016 - 19:55 Sigrún Jónsdóttir

Líkfundur í Flatey?

Hefurðu gengið sjófjöru um sumarbil í Flatey á Breiðafirðinum og fundið í flæðarmáli dauða kolluunga með silkimjúk höfuðin slútandi í þanginu, silfurslikjuð dökk augun hálf opin og suðandi flugan allt í kring um þau í leit að bliki...
26.jan. 2016 - 15:00 Brynjar Nielsson

Er ekki að ráðast gegn fólkinu í landinu

Ég hef fengið þó nokkuð af skömmum vegna gagnrýni minnar á undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar og því jafnvel haldið fram að ég ráðist gegn fólkinu í landinu. Ég ætlast til þess, þegar farið er með kröfur á hendur löggjafanum í undirskriftasöfnun, að almenningur sé ekki blekktur til fylgilags með röngum fullyrðingum og hálfsannleik. Sitt sýnist hverjum um gæði heilbrigðiskerfisins en það er beinlínis rangt að við séum eftirbátar annarra þegar kemur að framlögum til heilbrigðismála. Öll viljum við bæta heilbrigðiskerfið en tugmilljarða stjórnlaus innspýting fjármuna er ekki alltaf lausnin eins og dæmin sanna annars staðar. Ég ætlast einnig til þess að upplýst sé í undirskriftasöfnun sem þessari hvað svona kröfur þýða í fjárhæðum og hvaðan þeir fjármunir eigi að koma.
25.jan. 2016 - 16:02 Brynjar Nielsson

Bjóst við að fleiri myndu skrifa undir hjá Kára

Á þeim fjórum dögum sem undirskriftasöfnun Kára hefur staðið yfir hafa 40 þúsund landsmanna tekið undir kröfuna um að útgjöld til heilbrigðismála verði 11% af landsframleiðslu í stað 8.7%. Eru það heldur færri en ég gerði fyrirfram ráð fyrir. Ég hugsa að Kári hefði náð svipuðum árangri með undirskriftasöfnun um aukið hlutfall af landsframleiðslu færi til menntakerfisins, til elli- og lífeyrisþega, lögreglu og dómsmál, í samgöngur, fæðingarorlof, málefni barna eða til menningar og lista. Í þessa málaflokka ásamt heilbrigðismálum fer megnið af öllum útgjöldum ríkisins. Má því ætla að krafa Kára um 50 milljarða aukningu í heilbrigðismálin á hverju ári yrði fyrst og fremst á kostnað framangreindra málaflokka.
25.jan. 2016 - 13:31 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Sala áfengis í búðum

Menn koma margir upp um ófrjálslyndi sitt eða stjórnlyndi í umræðum um sölu áfengis í búðum, sem er í senn smámál og stórmál.
25.jan. 2016 - 13:30 Jón Sigurðsson

Sumum ljúft en öðrum leitt

Öll tungumál breytast smám saman og stöðugt meðan þau lifa á vörum einhverra. Engin ástæða er til að amast við því. Það væri tilgangslaust og verður þá helst til að hraða hnignun og dauða tungumálsins.
24.jan. 2016 - 10:44 Þórhallur Heimisson

FH-ingur rekinn úr landi

Furðulegt þetta líf. Í liðinni viku var ég að sækja son minn á fótboltaæfingu hjá FH þar sem hann byrjaði að æfa eftir áramót. Ekkert merkilegt við það, nema hann hefur ekki verið allt of ánægður, erfitt að finna sig í nýjum hóp, og erfitt að læra á æfingarnar. Þjálfararnir taka þessu þó öllu með stakri þolinmæði og gera sitt besta.
23.jan. 2016 - 23:31 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þeir stóðu á réttinum

Þegar hirðmenn hneyksluðust á þessu, svaraði hann: „Ég lýt hátigninni, en stend á réttinum.“
22.jan. 2016 - 14:30 Brynjar Nielsson

Kannski vill Kári fella niður fæðingarorlof

Nú hefur Kári Stefánsson hrundið af stað undirskriftarsöfnun með áskorun um að 11% af vergri landsframleiðslu verði varið til heilbrigðismála. Á mannamáli þýðir þetta að Kári vilji bæta við um 50 milljörðum til heilbrigðismála á hverju ári eins og staðan er nú.
21.jan. 2016 - 21:49 Smári Pálmarsson

Ónytjungar á spena ríkisins

Samfélagið stendur á brauðfótum. Afæturnar narta í þá meðan þjóðin sveltur. Venjulegt fólk gefur blóð, svita og tár í heiðarlega vinnu og kemst svo ekki í hreint vatn til að bæta upp vökvatapið. Á meðan liggja jórturdýrin á spena hins opinbera. Við líðum ekki aðeins skort vegna þeirra. Heimsendir er yfirvofandi.
20.jan. 2016 - 13:22 Vilhjálmur Birgisson

Dapurlegt að heyra í Andra Snæ

Í nóvember í fyrra spyr Andri Snær Magnason hvers vegna íslensk ungmenni ættu að vilja vinna í stóriðju í sinni heimabyggð þegar þeim stendur allur heimurinn til boða. Andri segir líka í þessari grein sem hann skrifaði að þeir sem alast upp á Íslandi njóti þeirra "forréttinda", ólíkt flestum jarðarbúum í gjörvallri mannkynssögunni, að geta valið sér starfsvettvang í öllum heiminum.
18.jan. 2016 - 09:28 Sigurður G. Guðjónsson

Innsýn inn í bankastarfsemi

Fyrir þá sem vilja fá smá innsýn í bankastarfsemi í aflandsfélögum má meðal annars lesa þessa kynningu sem fyrrum brottrekinn og dæmdur forstjóri Fjármálaeftirlitsins setti saman árið 1998 fyrir bankaráð Landsbanka Íslands hf. Bankinn var þá ríkisbanki og bankaráðið pólitískt. Á fundi sínum í Selvík 16. júní 1998 samþykkti bankaráðið að fara að tillögum Gunnars Þ. Andersen.
18.jan. 2016 - 08:00 Brynjar Nielsson

Gengur ekki í stjórnarsamstarfi

Aldrei er það svo að við stjórnarþingmenn séum sammála um allt þegar kemur að ráðstöfun fjármuna ríkisins. Til að mynda er ekki allir sammála því að ríkið greiði einstaka mönnum nokkrar milljónir á ári, áratugum saman fyrir að skrifa sömu bókina eða aðra eins og þá síðustu. Menn eru heldur ekki sammála hvað eigi að greiða bændum í gegnum búvörusamning til að gera íslenskan landbúnað samkeppnishæfan við niðurgreiddan landbúnað í öðrum löndum.
16.jan. 2016 - 15:22 Valur Grettisson

70 rithöfundar kosta minna en einn forseti

Umræðan um úthlutunarnefndir listmannalauna er ekki aðeins einkennilega skammsýn, heldur ber hún beinlínis vitni um að hluti almennings vill eyða út allri þjóðmenningu. 
16.jan. 2016 - 11:55 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hirðuleysið verðlaunað

Ég hef áður nefnt opinberlega ýmsar aðrar missagnir í bók Jóns. Því miður virðist hún vera jafnóáreiðanleg og fyrri bók hans.
15.jan. 2016 - 23:41 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Undarleg ummæli oflátungsins Karls

Karl Th. Birgisson er einn þeirra blaðamanna, sem láta sér undarlega títt um mig og mína hagi.
14.jan. 2016 - 19:01 Þórhallur Heimisson

Gamaldags spurning Siðmenntar um sköpunartrú og vísindi

Tilefni þessara vangaveltna um sköpunartrú og vísindi er könnun sem Siðmennt hefur verið að kynna að undanförnu um afstöðu Íslendinga til ýmissa mála er snerta kirkju og trú.
14.jan. 2016 - 18:59 Jón Sigurðsson

Könnun um trú landsmanna

Samtökin ,,Siðmennt" hafa látið gera könnun um trúarafstöðu Íslendinga um þessar mundir. Í fljótu bragði virðist þetta athyglisverðasta könnun.
12.jan. 2016 - 17:18 Sigrún Jónsdóttir

Þegar Bowie söng í Flatey

Bjart sumarkvöld í Flatey á Breiðafirði 1976.

Sólskríkjuhjón hlúa að ungum ungum í óbrúkuðum strompinum á æskuheimili mínu Sólbakka.
Bjössi hennar Önnu hamast í kartöflugarðinum, ritan atast í höfninni og allt er með frekar kyrrum kjörum. Frekar, það er.

11.jan. 2016 - 11:54 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Frábær ræða Hannans gegn Evrópusambandsaðild

Daniel Hannan, sem situr á Evrópuþinginu fyrir Íhaldsflokkinn og skrifaði greinar til varnar Íslendingum, þegar Verkamannaflokksstjórnin setti á okkur hryðjuverkalög, flutti á dögunum frábæra ræðu um það, hvers vegna Bretar eiga ekki erindi í Evrópusambandið:
10.jan. 2016 - 19:38 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Jón flýtti sér einum um of …

Hann heldur áfram að hlaupa á sig. Ekki verður annað sagt en hann hafi æfinguna.
10.jan. 2016 - 10:54 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Dofnað yfir gáfnaljósi?

Margt er þar furðulegt. Ég rakst til dæmis á ritgerð eftir Jóhann Pál Árnason …
09.jan. 2016 - 14:37 Jón Sigurðsson

Fáum erlendum mönnum meira að þakka

Frederik Grundtvig var aðdáandi íslenskrar menningar og hafði mikil áhrif til skilnings á þjóðfrelsiskröfum Íslendinga, reyndar ekki síður meðal Íslendinga sjálfra en Dana. Hann var áhrifamikill kennimaður og skáld, uppreisnargjarn lengi, og einn af stjórnarskrárhöfundum Dana og þar með Íslendinga.
07.jan. 2016 - 15:01 Valur Grettisson

Af ótímabæru andláti innlendrar dagskrágerðar

Það var dálítið ruglingslegt að lesa færslu Jóns Gnarr, ritstjóra innlendrar dagskrágerðar, sem hann birti á Facebook og varðaði hugsanlegan dauða innlends efnis.
06.jan. 2016 - 11:36 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hvað veldur þöggunartilraunum um öfgamúslima?

Hvers vegna reyna öfgavinstrimenn að þagga niður vandann af þeim múslimum (vonandi miklum minni hluta), sem vilja ekki aðlagast vestrænni menningu.
05.jan. 2016 - 14:36 Valur Grettisson

Frestum forsetakosningunum

Það er óhætt að segja að fráfarandi forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi breytt embætti forsetans til frambúðar. Við erum ekki að fara að kjósa veislustjóra á Bessastaði næsta sumar. Ekki heldur sameiningartákn eða landkynningarforseta.
05.jan. 2016 - 13:51 Þórhallur Heimisson

Ertu með til Jerúsalem haustið 2016?

Á komandi hausti mun ég fara sem leiðsögumaður til Jerúsalem á vegum ferðaskrifstofunnar Víta. Nú í upphafi árs leitar hugurinn því þangað og hlakka ég mikið til, enda ferðin verið lengi í undirbúningi. Hópurinn mun halda til Rómar frá Íslandi og sigla þaðan með viðkomu í Napolí og á Möltu til Haifi. En þaðan verður haldið í pílagrímsferð til Galíleuvatns, Betlehem, Nasaret, Mazada, Dauða hafsin – og Jerúsalem!

PressupennarÍ stafrófsröð
Sena: Jimmy Carr aukasýning jan 2016
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.2.2016
Lánsfé og lystisnekkjur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.1.2016
Ertu á leið til Lima?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 04.2.2016
Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2015
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.2.2016
Þjóð berst við eld og ís
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.2.2016
Kom Þór Saari upp um eigið trúnaðarbrot?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 06.2.2016
Áfellisdómur yfir samdómara
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 02.2.2016
Peningar, húsnæðismál og ungt fólk
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 08.2.2016
Elska Birgittu Jónsdóttur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 03.2.2016
Upptaka frá Lima í Perú
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.2.2016
Guernica
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 09.2.2016
Það sem ég kom upp um 2015
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 04.2.2016
Hin mörgu andlit íslam – haustið 2016
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 08.2.2016
Það sem ég uppgötvaði í grúski 2015
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 08.2.2016
Að gera góðverk
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 10.2.2016
Það sem ég reiknaði út 2015
Fleiri pressupennar