26.maí 2015 - 19:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kardínálinn aftur á ferð

Íslenska þjóðveldið er eins og svissneska samveldið merkilegt fyrir það, að það fól í sér sjálfstjórn frjálsra jafningja.
26.maí 2015 - 16:14 Brynjar Nielsson

Hvar var Sara Elísa fyrir tveimur og hálfu ári?

Sara Elísa segir að það ríki mikil óánægja í þjóðfélaginu með ástand mála og hefur boðað til mótmæla til að þessar óánægjuraddir fái að heyrast. Á sjötta þúsund manns hafa boðað komu sína á netinu til að lýsa yfir óánægju sinni. En hvar var Sara Elísa fyrir tveimur og hálfu ári þegar kaupmáttur var talsvert lakari en í dag, heilbrigðiskerfið að hruni komið, ríkisfjármál í ólestri sem og skuldir heimila? Var hún sofandi? Von að spurt sé því ekki var ástandið betra þá en í dag?
26.maí 2015 - 07:00 Bryndís Schram

Að myrða yndi sitt

Ég átti mér einskis ills von þennan fagra föstudagsmorgun. Sólhvítur himinninn rann saman við hafið bláa, sem  bærðist varla í logninu. Við vorum að aka eftir N340, sem er gamla þjóðbrautin með sjónum á milli Malaga og Almeríu.  Vegurinn ýmist hangir utan í snarbröttum klettaveggjum eða beygir inn í djúp gljúfur, þar sem jafnvel sólin sjálf nær ekki að skína í morgunsárið. Ég sat undir stýri. Við ætluðum á markaðinn í Almunecar.
25.maí 2015 - 15:35 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Algae maskinn frá Bláa Lóninu er algjör draumur fyrir húðina

Blue Lagoon Algae mask hefur að geyma tvær afar sjaldgæfar tegundir þörunga sem eru hluti af einstöku vistkerfi Bláa Lónsins. Rannsóknir sýna að þessir þörungar vinna gegn öldrun húðarinnar með því að viðhalda kollagenframleiðslu hennar, en kollagen gegnir lykilhlutverki í þéttleika húðarinnar og teygjanleika.
25.maí 2015 - 14:02

Biggi lögga: „Til bankastjórans míns - Kæri Höskuldur“

Ég vil byrja á að óska þér til hamingju með það hvað bankanum þínum gengur vel. Þetta er magnað. Alltaf meiri og meiri hagnaður. Margir héldu kannski að bankahrunið fyrir nokkrum árum myndi setja eitthvað strik í reikninginn fyrir ykkur banksterana en nei, svo sannarlega ekki. Þið eruð greinilega í alvörunni þessir snillingar sem þið sögðust vera fyrir nokkrum árum. Þið látið sko ekki eitthvað smá hrun stöðva ykkur. Vel gert.
24.maí 2015 - 20:00 Jón Baldvin Hannibalsson

Hvar er nú að finna Alþýðuflokkinn og verkalýðshreyfinguna?

Hálfnað kjörtímabil og þjóðfélagið logandi stafnanna á milli í illdeilum. Skýring hins unga og reynslulitla forsætisráðherra er sú, að almenningur skynji, að nú sé meira til skiptanna (milli línanna ber að skilja það svo, að það sé honum og ríkisstjórninni að þakka). En (kannski óafvitandi) þá hittir forsætisráðherrann ungi einmitt naglann á höfuðið. Það er miklu meira til skiptanna. En ójöfnuðurinn í tekju- og eignaskiptingu eftir bóluárin og skuldafylliríið fyrir hrun og eignaupptöku hinna skuldugu (og hinna ungu) eftir hrun er komin út fyrir allan þjófabálk. Það besta sem akademískir hagfræðingar gætu gert í þágu okkar reiðu þjóðar, væri að kafa þarna undir yfirborðið; það þarf að afhjúpa tölurnar og greina samhengið í því, hvernig Ísland er orðið að sundurvirku ójafnaðarþjóðfélagi, þar sem sjálfur samfélagssáttmálinn hefur verið rofinn.
24.maí 2015 - 19:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Brandes og Cobban gera lítið úr Íslendingum

Nokkrir útlendir fræðimenn, sumir jafnvel vinsamlegir Íslendingum, hafa efast um, að þeir fái staðið undir sjálfstæðu ríki.
24.maí 2015 - 17:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Tvennskonar tómatsulta frá Friðheimum - dásamlega öðruvísi

Sælkerapressan heyrði minnst á tómatsultu og hváði. TÓMATsulta?
22.maí 2015 - 17:00 Þórhallur Heimisson

Hvítsunnan - hin gleymda hátíð

Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska að kristnum sið. Hvort sem við teljum okkur trúuð eða ekki. Á jólum fögnum við kristnir menn fæðingu frelsarans Jesú í heiminn. Á páskum gleðjumst við yfir upprisu hans, sigri hans á dauðanum sem gefur okkur von um eilíft líf okkur til handa. 
22.maí 2015 - 10:30

Hinn fullkomni drengur

Ég sat í bílnum mínum við vegakantinn og grét. Ég grét og grét og grét í langan tíma. Afhverju hann, afhverju við? Þennan dag gekk ég í skugganum og fann kuldann læðast að mér.  Mér leið eins og ég væri föst í martröð lífssins og ég vissi að ég myndi aldrei vakna frá henni. Ég var föst í raunveruleika sem ég skildi ekki. Ljósið slokknaði. Líf mitt var brotið, ég var brotin.
21.maí 2015 - 20:30

In memoriam: Tinna Ingólfsdóttir

21. maí fyrir ári síðan mun eflaust aldrei líða mér úr minni þó að strax hvíli á honum einhver óræð móða í huganum. Ég hafði tiltölulega nýlokið eftirmeðferð uppi á Von, í kjölfarið BA-ritgerð, var á yfirtörn í kosningabaráttu ofan í erfiðar aðstæður heima fyrir og var, sem gefur að skilja, gjörsamlega andlega og líkamlega búinn á því.
21.maí 2015 - 09:27 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kvótakerfið er hagkvæmt og réttlátt

Fiskveiðiarðurinn skapast vegna kvótakerfisins. Frekar ætti því að styrkja þetta kerfi en veikja.
21.maí 2015 - 07:00 Vilhjálmur Birgisson

Hræðsluáróðursmeistarar ræstir út

Nú er búið að ræsa út alla hræðsluáróðursmeistara Samtaka atvinnulífsins, Seðlabankans og stjórnvalda. Þessir ágætu herramenn virðast líta á íslenskt verkafólk sem grálúsugt sem á að þegja, brosa og vinna og það mikið, fyrir lítið!
20.maí 2015 - 08:23 Sigurður G. Guðjónsson

Hin nýi Sjans

Virðing almennings fyrir störfum Alþingis og þingmanna kemur reglulega upp í umræðu og er sögð vera þverrandi. Sumir halda því fram að þingmenn vinni lítið sem ekki neitt og noti hvert tækifæri sem gefst til að vera í útlöndum.
19.maí 2015 - 11:00 Sverrir Björn Þráinsson

Grenningarráðgjafinn: Forvörn gegn þyngdaraukningu í fríinu – RÁÐ!

Nú þegar sumarið er handan við hornið og fríin nálgast þá velta nær allir fyrir sér þeim vana sem skapast hefur að þyngjast óhóflega í fríinu. Þetta er vitanlega helber óþarfi og vel er hægt að halda sömu þyngd og jafnvel léttast í fríinu án þess að þurfa að loka sig niður í kjallara með samansaumaðan kjaftinn.
19.maí 2015 - 09:00 Jón Óðinn Waage

Ompi

Stúlkan stóð á gangstéttinni og horfði yfir götuna.  Hún horfði á stóra húsið, í þessu húsi yrði vandi hennar leystur, en hún vissi líka að þar myndi hún fá ör á sálina sem aldrei myndi gróa.  Hörundslitur hennar var mjög dökkur, næstum því svartur.  Þannig litu þeir út sem voru í lægsta þrepi stéttaskiptingarinnar á Indlandi, stéttleysingjarnir, hinir ósnertanlegu eins og þeir sem ofar voru kölluðu þá.  Stúlkan vissi alveg hvert hlutskipti hennar yrði í lífinu, hún ætti aldrei möguleika.  Hún var sátt við það, hún vonaði að í næsta lífi myndi hún færast upp um þrep, það hafði henni verið kennt.  En hún var ekki sannfærð, þess vegna horfði hún á húsið. 
19.maí 2015 - 07:00 Hildur Eir Bolladóttir

Kirkjan er ekki krónprinsessa

Árið 2010 tóku ný hjúskaparlög gildi hér á landi sem höfðu m.a. þá mikilvægu breytingu í för með sér að bæði gagnkynja og samkynja pör gátu gengið í hjónaband innan íslensku þjóðkirkjunnar. Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi þessara breytinga sem voru að mínu mati sannkallað heillaskref fyrir íslenska þjóð ásamt því að vera sterk skilaboð til umheimsins.
16.maí 2015 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Furðuskrif um sjálfstæðisbaráttuna

Svo virðist sem allt megi segja um Íslendinga erlendis. Kristín Loftsdóttir skrifar …
16.maí 2015 - 13:00 Bryndís Schram

Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir

Þið munið kannski ekki eftir Jamshaid, en hann er landlausi og vinalausi strákurinn frá Pakistan, sem ég sagði ykkur frá löngu fyrir jól. Sá sem við skutum skjólshúsi yfir, á meðan við brugðum okkur af bæ – þ.e.a.s. heim til Íslands – yfir vetrarmánuðina.  Hann hírðist hér aleinn í húsinu mánuðum saman, bíðandi eftir því, að hin spænska „útlendingastofa“ sæi aumur á honum og gæfi honum leyfi til landvistar.
15.maí 2015 - 15:02 Ragnheiður Eiríksdóttir

Stungið á kýlum kynjamisréttis

Gamanleikkonan Amy Schumer er að taka bandarískt þjóðfélag með trompi þessa dagana. Amy er eldskörp og hæfileikarík og er ein örfárra kvenna sem virðast hafa brotið glerþak hinnar karllægu gamanþáttamenningar í heimalandi sínu með þáttunum Inside Amy Schumer.
15.maí 2015 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kílarfriður enn í gildi?

… Ísland eigi ekki að reyna að verða hluti af meginlandi Evrópu, heldur miklu frekar halda áfram að vera sérstakt eyland í Norður-Atlantshafi.
15.maí 2015 - 13:31 Vilhjálmur Birgisson

Óvissan á vinnumarkaðnum ógnar rekstri Haga!!!

Nú logar íslenskur vinnumarkaður stafnanna á milli vegna verkfallsátaka sem meðal annars byggjast á þeirri sanngjörnu kröfu að lágmarkslaun verði orðin 300.000 kr. innan þriggja ára. Sú krafa byggist á því að lágmarkslaun dugi fyrir lágmarks framfærsluviðmiðum sem hið opinbera hefur gefið út. Þetta finnst hinum ýmsu áhrifamönnum í íslensku samfélagi vera glórulausar kröfur sem muni geta stefnt efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar í voða. Nægir að nefna í því samhengi seðlabankastjórann og fleiri áhrifamenn í íslensku samfélagi.
14.maí 2015 - 19:53

Hugvekja Kristins: Feður, ekki bregðast börnunum ykkar

„Þið pabbar sem beila á börnunum ykkar. Þið eruð að missa af lífinu, ég skil ekkert í ykkur og þið megið skammast ykkar. Ef ekki fyrir ykkar hönd þá alla vega barnsins!“ segir Kristinn Bjarnason í stuttri hugvekju sem vakið hefur athygli á Fésbókinni.  
14.maí 2015 - 11:30 Brynjar Nielsson

Aldrei hjólað í manninn og enginn uppnefndur

Mikið er ég feginn hvað stjórnandstaðan hefur lagt sig fram við að bæta stjórnmálin og umræðuhefðina. Er svo sem ekki skrítið því það hefur verið þeirra helstu baráttumál, ekki síst nýju flokkanna. Aldrei hjólað í manninn, enginn uppnefndur og aldrei reynt að gera lítið úr andstæðingnum.
13.maí 2015 - 14:48 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Deilurnar um bók Braga

„Háskóladeildin sem Hjalti Snær starfar við er til dæmis ekki beinlínis neitt kirkjuskrúðhús …“
13.maí 2015 - 13:16 Bryndís Loftsdóttir

Hver tók kaupmáttinn minn?

Frammámenn í þjóðfélaginu klifa á því að kaupmáttur launa hafi aldrei verið meiri. Líkt og þegar ég gat ekki með nokkru móti fengið matarreikning fjölskyldu minnar til þess að stemma við þann sem fjármálaráðuneytið kynnti vegna hækkunar á virðisaukaskatti þá er ég ekki heldur að upplifa þennan rosalega kaupmátt. Ég fór því aðeins að grufla.
12.maí 2015 - 15:35 Björn Jón Bragason

Að ráðast á Alþingi


11.maí 2015 - 14:20 Gunnlaugur Jónsson

Vinstri slagsíða í kennslu

Þessa útskýringu á vinstri og hægri stjórnmálum var að finna á glæru í kennslu í stjórnmálafræði við Fjölbrautaskólann við Ármúla.
10.maí 2015 - 20:14 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Breska kosningakerfið

Þess vegna er hæpið að segja, að breska kosningakerfið sé ólýðræðislegra en það, sem menn eiga að venjast frá Norðurlöndum.
10.maí 2015 - 16:30

Atvinnu-góðmenni?

Lengi hefur það fylgt umræðu um hjúkrunarfræðinga að þeir séu atvinnumenn í góðmennsku, þeim er jafnvel líkt við engla sem svífa um og veita axlir til að gráta á og hendur til að halda í. Umhyggjusemi er góður kostur að bera fyrir hjúkrunarfræðing en það er ekki það sem gerir þá að hjúkrunarfræðingum heldur það sem gerir þá mannlega. Að veita andlegan stuðning og nærveru er vissulega mikilvægt og nauðsynlegt en er einungis lítið brot af verksviði hjúkmrunarfræðinga. Veit almenningur hvað hjúkrunarfræðingar gera í vinnunni?
09.maí 2015 - 20:04 Þórhallur Heimisson

Hundleiðinlegar messur

Stundum eru gamlir pistlar gjaldgengir í umræðu dagsins. Eftirfarandi birti ég árið 2007, og nú er eins og komið sé 2007 á ný, alla vega stundum.
09.maí 2015 - 19:21 Brynjar Nielsson

Sennilega búnir að gleyma

Margir eru hissa á kosningaúrslitum á Bretlandseyjum og sérstaklega slæmu gengi Verkamannaflokksins. Ég er ekki hissa eftir að hafa fylgst með kosningabaráttunni.
09.maí 2015 - 07:23 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bresku kosningarnar og Krugman

Þeir Þorvaldur Gylfason og Stefán Ólafsson hafa síðustu árin reynt eftir megni í skrifum sínum hér á Netinu að líkja eftir bandaríska hagfræðingnum Paul Krugman …
08.maí 2015 - 10:24 Bryndís Schram

Hinn slavneski lífsháski

Mig hafði aldrei órað fyrir því, að ég mundi einn góðan veðurdag standa á Maidan, þessu sögulega torgi í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, þar sem óþreyjufullir borgarar komu saman fyrir rétt rúmu ári í uppreisn gegn spillingu stjórnvalda –   heimtaði réttlæti og sanngirni, betra líf, bjartari framtíð – á torginu, þar sem byltingin breyttist í blóðbað og hinir hugdjörfu féllu fyrir byssukúlum leigumorðingja, forsetinn flúði land, boxarinn, Klitschko, varð borgarstjóri, og súkkulaðikóngurinn, Poroschenko forseti.
07.maí 2015 - 11:30 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Andersen skjölin

Hvort sem menn eru sammála Eggerti Skúlasyni um allt í hinni nýju bók hans eða ekki, hljóta þeir að viðurkenna, að hún er vel skrifuð og vel unnin.
07.maí 2015 - 10:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Eggjakaka í vöfflujárni - töfrar í tryllitækinu!

Og flugið heldur áfram! Spurningunni „Hvað er hægt að gera annað í vöfflujárninu?“ var enn ósvarað. Fyrir valinu varð eggjakaka eða ommeletta.
07.maí 2015 - 08:00 Sverrir Björn Þráinsson

Nýstárleg tilgáta – Ofát og offita – Tenging heila við venjur

Hefurðu einhvern tíma pælt í því hvers vegna á þig sæki langanir í vissan ófögnuð eftir vissa tegund- og/eða uppsetningu máltíðar? Að sú löngun sé svo ekki til staðar eftir aðra tegund máltíðar?

07.maí 2015 - 06:00 Þórhallur Heimisson

Ný hjónaráðgjöf í Reykjavík og á Akureyri

Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé. Þó er hægt að vera nokkuð viss um það, að allir sem ganga í hjónaband gera það í þeirri trú og von að hamingjan sé þeirra. Hver og einn bindur miklar vonir við hjónabandið. Og þegar allt gengur upp þá rætast margir af draumunum sem tengdust ástinni er leiddi makana í hjónaband. Því auðvitað er það ástin sem ræður ferðinni þegar par ákveður að gifta sig.
06.maí 2015 - 20:44 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Furðulegar verkfallsboðanir

Samkvæmt tölum Evrópsku hagstofunnar og OECD eru laun hér um þessar mundir einhver hin bestu í heimi (aðeins sex Evrópuríki með hærri laun), jafnframt því sem tekjudreifing er ein hin jafnasta í heimi.
06.maí 2015 - 20:21

Hvað hindrar eðlilegt hundahald á Íslandi

Hundaeigendur á Íslandi sem bera saman aðstæður til hundahalds hér á landi og í nágrannalöndum okkar, furða sig á því hvað þær eru gífurlega ólíkar?
06.maí 2015 - 19:00 Ragnar H. Hall

Um Hafskipsmálið og rangfærslur sagnfræðings

Af gefnu tilefni hefur undirritaður farið yfir ýmis gögn sem varða aðdraganda að skiptum á þrotabúi Hafskips hf., en bú þess félags var tekið til gjaldþrota-skipta samkvæmt beiðni stjórnar félagsins 6. desember 1985, en félagið hafði frá 18. nóvember s. á. haft heimild til greiðslustöðvunar.
06.maí 2015 - 11:01 Björn Jón Bragason

Vinstri grænir talibanar?

Margrét Frímannsdóttir sigraði naumlega í kjöri um formann Alþýðubandalagsins árið 1995, en flestir bjuggust við að keppinautur hennar og „erfðaprins“ flokksins, Steingrímur J. Sigfússon, næði kjöri. Margrét tók til við að uppfylla kosningaloforð sitt um stofnun nýs sameinaðs flokks vinstrimanna og árið 1998 var stofnaður þingflokkur Samfylkingarinnar, nýs flokks sem átti að sameina flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Ýmsum hörðum vinstrimönnum mislíkaði sameiningin og þeir stofnuðu nýjan flokk, Vinstrihreyfinguna – grænt framboð. Þetta flokksbrot úr Alþýðubandalaginu bauð fyrst fram árið 1999 með Steingrím J. Sigfússon í broddi fylkingar. Ætla má að saga íslenskra vinstrimanna hefði orðið allt önnur hefði Steingrímur haft betur í formannskjörinu 1995.
06.maí 2015 - 10:54 Vilhjálmur Birgisson

Landsvirkjun – og stóru, skítugu stóriðjufyrirtækin

Í gær var ársfundur Landsvirkjunar en í ár verður fyrirtækið 50 ára gamalt. Það var stofnað 1. júlí árið 1965 í kringum byggingu Búrfellsvirkjunar. Þessa dagana berast frábærar fréttir af Landsvirkjun, fyrirtækið stendur gríðarlega vel, hefur greitt niður skuldir á síðustu 5 árum fyrir 82 milljarða
06.maí 2015 - 09:19 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Varð dramb Íslendingum að falli?

Ég bendi á, að vissulega hafi ýmsar goðsagnir orðið til í sjálfstæðisbaráttunni, en Jón Sigurðsson, leiðtogi sjálfstæðisbaráttunnar, hafi ekki haldið þeim fram.
05.maí 2015 - 22:12 Hildur Eir Bolladóttir

Gömul djammhandrit

Síðastliðinn sunnudagsmorgunn fór ég fór út að hlaupa vegna þess að ég er alltaf að reyna að taka á lífi mínu áður en ég verð miðaldra og enginn æska eftir til að borga fyrir mig reikninginn. Á hlaupunum mætti ég ungri stúlku sem var sennilega að ganga heim eftir gleðskap næturinnar, háir hælar, úfið hár og abstrakt augnmálning báru því vitni. Þegar við mættumst sá èg að hún horfði á mig með sektarkennd í hjarta og hugsað:
05.maí 2015 - 15:57 Jón Óðinn Waage

Þessi duglega fallega fjölskylda er fæld úr landi

Hann er 31 árs, hún 27 ára.  Þau eiga tvær litlar dætur, sú eldri er fjögurra ára og sú yngri á fyrsta ári.  Bæði eru þau hraust og dugleg til vinnu.  Hann vinnur sem vélamaður en hún hefur unnið um kvöld og helgar á dvalarheimili aldraðra.  Það telst ekki fullt starf en með því að vera heima hjá dætrum sínum á daginn þá sparar hún sér dagvistun svo að peningalega kemur það betur út.
05.maí 2015 - 15:47 Sólveig Sigurðardóttir

Blómkálsgrjón sem hafa slegið í gegn

Hollusta og gleði. Þetta er alveg málið. Hvern hefði grunað að hægt væri að úða í sig grjónum, pizzum og hamborgurum án þess að þurfa brauðið hættulega með í för. Já hættulega því það virðist varla mega vera með í þessu ferli lengur. Allir vilja losna við brauðið.
04.maí 2015 - 12:40 Aðsend grein

Húmoristi með hjartabilun

Það er alltaf forvitnilegt þegar lífið tekur óvænta stefnu. Það gerði það svo sannarlega í mínu tilviki þar sem stefnan fór í átt sem ég hefði aldrei órað fyrir. Ég er skemmtikraftur og mikill húmoristi, ég framkvæmi töfrabrögð af guðs náð og elska að skemmta fólki og veita mannkyninu upplifun á heimsmælikvarða. Líkt og flestir upplifa einhvern tíman á lífsleiðinni þá upplifði ég ódauðleika á líkama og sál. Svo var ekki raunin. Seinni atvinna mín felst í að aka fólki milli staða með gult taxamerki á toppnum, ég hef oft álitið mig sem töfrataxa og ek um götur borgarinnar með ódauðleikann í farteskinu. Eftir mörg ár undir miklu álagi sem var einungis almennt líf fyrir mér, þar sem ríkti hamingja og gleði sem aldrei dvínaði, þá var kippt í spotta – ég fékk gula spjaldið.
04.maí 2015 - 11:38 Aðsend grein

Sonur minn var handtekinn: Getur þú hjálpað?

Í dag 3. maí eru 7 mánuðir síðan sonur minn var handtekinn í Svíþjóð, 21 árs. Dómur hefur fallið í máli hans og fékk hann 4 ár og 3 mánuði.
03.maí 2015 - 10:33 Sigurður G. Guðjónsson

Standa dómstólar vörð um mannréttindi fyrrum bankamanna?

Bílastæðið við Árbæjarkirkju kemur við sögu í Andersen skjölunum, Eggerts Skúlasonar. Þar vildi starfsmaður Fjármálaeftirlitsins eiga fund með Hreiðari Má Sigurðssyni til að sýna honum og selja gögn um kæru Fjármálaeftirlitsins á hendur Hreiðari Má og öðrum fyrrum Kaupþings starfsmönnum.

PressupennarÍ stafrófsröð
Pyngjan: Pepsi-deilin er í Pyngjunni - maí
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 21.5.2015
Hræðsluáróðursmeistarar ræstir út
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 15.5.2015
Óvissan á vinnumarkaðnum ógnar rekstri Haga!!!
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 26.5.2015
Að myrða yndi sitt
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 16.5.2015
Furðuskrif um sjálfstæðisbaráttuna
Sigurður G. Guðjónsson
Sigurður G. Guðjónsson - 20.5.2015
Hin nýi Sjans
Bryndís Loftsdóttir
Bryndís Loftsdóttir - 13.5.2015
Hver tók kaupmáttinn minn?
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.5.2015
Hvítsunnan - hin gleymda hátíð
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.5.2015
Deilurnar um bók Braga
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 15.5.2015
Stungið á kýlum kynjamisréttis
Fleiri pressupennar