27.apr. 2015 - 11:29 Þórhallur Heimisson

Með 1.500 manns til Rómar

Allar leiðir liggja til Rómar segir málshátturinn. Og það má með sanni segja. Einhvernvegin hefur maður það alla vega á tilfinningunni í hvert sinn sem maður kemur þangað, að allt það sem við mennirnir höfum verið að bauka og erum að bauka eigi sér upphaf og endi þar. Komi þaðan. Eða sé á leiðinni þangað ef ekki vill betur.
27.apr. 2015 - 11:25 Björn Jón Bragason

Gylfi, Þórólfur og Bernard Maddoff

Í nýútkominni bók minni Bylting – og hvað svo? fjalla ég meðal annars um Iceasve-samning Svavars Gestssonar og Indriða H. Þorlákssonar, en ekki stóð til að sá samningur yrði gerður opinber. Allt fór það á annan veg:
26.apr. 2015 - 13:56 Brynjar Nielsson

Hégóminn aldrei langt undan

Var í góðu yfirlæti á hótel Hamri um helgina. Hitti þar skemmtilega austfirðinga sem voru afar ánægðir með hv. 5. þingmann Reykjavíkur norður þótt sjálfstæðismaður væri. Hart var lagt að þingmanninum að bjóða sig fram til forseta í næstu kosningum og fullyrt að austfirðingar stæðu þétt að baki honum, hvar í flokki sem þeir stæðu.
26.apr. 2015 - 13:30 Jón Óðinn Waage

Jökulsárnar: Við minnumst hans með hlýhug

Við vorum fjórir í bílnum, ég, bræðurnir Jón og Þorsteinn og Hjalti faðir þeirra.  „Stoppum hér“ sagði Jón, „ég þarf að skoða mig aðeins um.“  Við fylgdum Jóni út úr bílnum og gengum  niður að gljúfurbrúninni.  Allir horfðum við niður á ánna sem að rann niður í gljúfrinu.  „Það er ekki þessi“ tilkynnti Jón, „það er hin.“
25.apr. 2015 - 10:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Sjálftaka eða þátttaka?

Í fæstum orðum er þetta svar, að gæfumun þjóða geri, hvort skipulagið einkennist af sjálftöku (extraction) eða þátttöku (inclusion).
25.apr. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

9 algeng eldhúsmistök - samantekin ráð Sælkerapressunar

Gæti verið að þú sért komin upp á lag með algeng eldhúsmistök? Farðu vandlega yfir listann hér að  neðan!
24.apr. 2015 - 10:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hinn stígurinn

De Soto sagði snautt fólk ráða yfir talsverðu fjármagni, en þetta fjármagn væri oft „dautt“.
23.apr. 2015 - 20:48 Björn Jón Bragason

SPRON knésettur

Í nýútkominni bók minni Bylting – og hvað svo? fjalla ég meðal annars um fall Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis (SPRON) vorið 2009. Þar segir meðal annars:
23.apr. 2015 - 16:48 Ragnheiður Eiríksdóttir

Hvað er ást?

Hvað er eiginlega ást. Ást hefur verið skilgreind í bak og fyrir af alls kyns andans fólki í gegnum aldanna rás. Ljóðræna ástin er falleg, blaktandi tilfinning í brjósti, lífeðlisfræðilega ástin er endorfíngusa í æðum og útvíkkuð sjáöldur, afkvæmaástin kemur í veg fyrir að við skiljum ungana okkar eftir á víðavangi og almenna mannkynsástin tryggir nokkurn veginn þolanlegt ástand í (mörgum) samfélögum jarðar.
23.apr. 2015 - 15:51 Ragnheiður Ragnarsdóttir

The Ivy í LA: Cobb salat með humri

Staðurinn er þekktur fyrir fallegt og rómantískt yfirbragð. Það er hvít gamaldags girðing í kringum veröndina og allt skreytt með fallegum og ferskum blómum. Þrátt fyrir að sumarið hafi komið hingað til LA fyrir þó nokkru síðan þá leið mér eiginlega eins og að sumarið væri loksins komið þegar ég sat þarna og gæddi mér á matnum.
22.apr. 2015 - 15:41 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ótrúlegt áhugaleysi um stórmál

Ég benti á þrjú stórmál í fyrirlestri mínum á vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar þriðjudaginn 21. apríl:
21.apr. 2015 - 19:19 Björn Jón Bragason

„Lánardrottinn greiðir ekki skuldaranum fyrir skuldina!“ – Einkavæðingin 2009

Í nýrri bók minni Bylting – og hvað svo? er meðal annars fjallað um einkavæðingu nýju ríkisbankanna haustið 2009, en þeir voru nánast einkavæddir „í kyrrþey“. Einkavæðingin fór fram án undangenginnar umræðu um eigendastefnu, dreift eignarhald, mögulega kjölfestufjárfesta og ýmis önnur grundvallaratriði bankakerfis. En í flestum nágrannalanda okkar fór fram mikil umræða þessi misserin um nýja umgjörð fjármálastofnana í ljósi bankakreppunnar. Slík umræða fór ekki fram hér á landi.
21.apr. 2015 - 17:21 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Lykillinn með skilaboðunum: Skapaðu

Þessi fallegu hálsmen eru gamlir lyklar með skilaboðum á. Skilaboðin eru í formi orða sem hafa fallega merkingu. Create, Hope, Strenght og Courage (eða skapaðu, von, styrkur og hugrekki) eru dæmi um orðin sem eru á lyklunum. Sagan á bakvið hálsmenið er sú að þú átt að bera það þangað til þú hittir einhvern sem þarf meira á því að halda en þú. Þá átt þú að gefa þeirri manneskju það.
20.apr. 2015 - 20:25 Aðsend grein

Er það ákveðið fyrir okkur í barnæsku hver kynhneigð okkar er?

Oft hef ég heyrt að ef strákur og stelpa eru góðir vinir að setningin „ertu soldið skotin(n) í henni/honum?“sé sögð oftar en einu sinni og oftar en tvisvar en ef það er gagnvart saman kyni er það „rosalega eru þið góðar/góðir vinkonur/vinir!“
20.apr. 2015 - 17:24 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Matarmarkaður Krás á Loft Hostel - Sælkeraviðburður!

Matarmarkaðurinn Krás og Loft Hostel taka höndum saman og ætla að fagna sumardeginum fyrsta með matarmarkaði næstkomandi fimmtudag.
20.apr. 2015 - 13:13 Jón Óðinn Waage

Myndbandið: Gönguferð yfirfull af gleði en líka sorg

Hann æfði hjá mér í nokkur ár en hætti svo, ég hélt ekki sambandi við hann, hafði ekki náð að mynda þau tengsl, hann var of þægilegur, krafði mig ekki um að rétta út hjálparhöndina.  Hann náði ekki tvítugsaldri, í huga hans var myrkur sem að hann bar ekki á borð fyrir aðra, það náði yfirhöndinni og fékk hann til að ljúka þessu lífi.
20.apr. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Eldhúsumbætur: óskhyggjan og raunveruleikinn

Draumaeldhúsið eða blákaldur, yndislegur og heimilislegur raunveruleikinn?
20.apr. 2015 - 08:00 Bryndís Schram

Árin okkar í Ameríku

Í áranna rás höfum við Jón Baldvin vanist því að lesa um okkur – annað hvort eða bæði – allra handa óhróður, oftast nær nafnlaust. Mest af þessu flokkast undir pólitískt skítkast og fylgir starfslýsingu stjórnmálamannsins. Menn læra smám saman að taka því eins og hverju öðru hundsbiti. Stundum er þetta runnið undan rifjum fólks, sem á af einhverjum ástæðum bágt og finnur hjá sér þörf að kenna öðrum um eigin ófarir.
19.apr. 2015 - 21:37 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Vinir mínir sem þið drápuð

Á meðan amma mín sat hjá mér og las mig í svefn, með silfurgrátt hárið bundið í fléttu, sjal yfir herðarnar og í kjól sem var sprunginn út í blómum og hvíslaði Ævintýraeyjunni með sinni fögru röddu lá pabbi vinkonu minnar uppi í rúmi hjá dóttur sinni og nauðgaði henni.  Hann nauðgaði barninu sínu í mörg ár.
18.apr. 2015 - 15:43 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Borðaðu hádegismatinn þegar aðrir eru að borða morgunmatinn

Ef þú venur þig á að vakna alltaf á sama tíma, hverfur þessi morgunþreyta og þú hefur tíma til að gera allt sem þú þarft og vilt gera. Þetta er ráð frá þeim sem náð hafa langt í lífinu. Ef að þú vilt meiri svefn, ættir þú frekar að fara fyrr að sofa. Ef þú vaknar alltaf á sama tíma fer innri klukkan þín alltaf í gang á þessum sama tíma. Þótt að það séu bara 2 dagar í viku þar sem við viljum kannski sofa út, þá truflast innri klukkan við þennan auka svefn á morgnanna og þú gætir jafnvel verið ennþá þreyttari og lufsulegri, þrátt fyrir þennan auka svefn.
17.apr. 2015 - 14:13 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fyrirlestur minn á þriðjudag

Ég mun kynna niðurstöður rannsókna minna á því, hversu mikið ónauðsynlegt tap hafi fallið á Íslendinga af þessum ástæðum.
17.apr. 2015 - 14:06 Vilhjálmur Birgisson

Björgólfur leggðu fram launatöflurnar

Mann setur hljóðan eftir að hafa hlustað á ræðu formanns Samtaka atvinnulífsins sem jafnframt er forstjóri Icelandair Group. Sérstaklega í ljósi þess að hann möglunarlaust segir forystumenn stéttarfélaganna villa um fyrir almenningi án þess að útskýra mál sitt nánar.
17.apr. 2015 - 12:52 Hildur Eir Bolladóttir

Að fara til kvensjúkdómalæknis

Ég var 17 ára gömul þegar ég fór fyrst til kvensjúkdómalæknis, sú ferð var ekki blandin sömu spennu og þegar ég fór  t.d. á fyrsta sveitaballið í Miðgarði í Skagafirði. Spennan við að fara til kvensjúkdómalæknis var frekar svona kvíðablandin á meðan spennan við að fara í Miðgarð var bundin þeirri  von að komast á feitan séns og vanga við lagið „Ekkert breytir því“ með Sálinni hans Jóns míns. Þarna var s.s. um mjög ólíka spennu að ræða en ég lifði hvort tveggja af og þessi fyrsta heimsókn til kvensjúkdómalæknis reyndist á endanum auðveldari en ég hafði ímyndað mér.
17.apr. 2015 - 08:29 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Forvitnilegir viðburðir í dag og á morgun

Ég ætla að reyna að komast á tvo forvitnilega viðburði í dag og á morgun.
16.apr. 2015 - 14:10 Jón Óðinn Waage

Mannréttindi: „Maður á ekki að fá að hræða börn og valda þeim kvíða“

Ég var tvítugur þegar ég hóf þjálfunarferil minn. Þetta var ekki starf sem ég hafði hugsað mér, ég var beðinn um að mæta til að aðstoða á fyrstu æfingu á byrjendanámskeiði í júdó.  Ég mætti og fimmtíu krakkar en þjálfarinn mætti ekki.  Ég sat uppi með starfið og geri það enn.
16.apr. 2015 - 12:00 Brynjar Nielsson

Réttlæti Pírata

Tvískinnungur er mér hugleikinn og nú um stundir finnst mér hann mest áberandi hjá sumum vinum mínum í flokki Pírata. Þegar þingvörður bregst eðlilega og innan allra marka við atlögu mótmælanda að honum er heimtað rannsókn.
16.apr. 2015 - 10:47 Þórhallur Heimisson

Guð - Tortímandi eða Kærleikur?

Kristnir menn byggja túlkun sína á Guði á því hvernig hann Jesús Kristur sagði okkur frá honum. Þannig byggir hin kristna guðsmynd á þeirri guðsmynd sem Jesús sýnir okkur og bendir okkur á og túlkar.
16.apr. 2015 - 10:38 Björn Jón Bragason

Varnaðarorð Görans Perssons

Í dag kemur út bók mín Bylting – og hvað svo? en hún fjallar um afdrifaríka atburði í íslenskri sögu í eftirleik bankahrunsins 2008. Svo vill til að í dag ávarpar Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar (1996–2006), ársfund Samtaka atvinnulífsins. Persson kom hingað til lands í byrjun desember 2008 og miðlaði af reynslu Svía sem tekist höfðu á við bankakreppu í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Þá var hægristjórn við völd, en ekki hvarflaði þó að leiðtogum sósíaldemókrata að gera kröfu um kosningar, heldur sögðu þeir einfaldlega: „Við tökum ykkur í næstu kosningum.“ Það varð úr og vinstrimenn höfðu betur í næstu kosningum til sænska Ríkisdagsins. Persson varð þá fjármálaráðherra og síðar forsætisráðherra.
15.apr. 2015 - 21:00 Aðsend grein

Þetta er stelpan sem mér var sagt að eyða: Hvað ef fleira myndi sjást í sónar?

Ég varð ófrísk mjög ung og þegar ég settist niður á móti félagsráðgjafanum á Landspítalanum leið ekki að löngu þar til hann var farinn að leggja sig allan fram um að ég ætti að fara í fóstureyðingu. Félagsráðgjafinn, kona, sagði mér meðal annars hryllingssögur af því hvernig líkami minn myndi líta út, ég myndi missa af öllu því skemmtilega sem vinir mínir væru að gera á meðan ég sæti föst heima með barnið mitt. Þá gaf hún í skyn að samband mitt við barnsföður minn myndi ekki endast lengi og að ég yrði eflaust einstæð móður það sem eftir væri, þar sem það væri fráhrindandi að fara á stefnumót með einstæðum mæðrum.
15.apr. 2015 - 19:43 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Spjallað á Útvarpi Sögu um hatursáróður

Ég var í dag, miðvikudaginn 15. apríl, á Útvarpi Sögu, þar sem ég spjallaði um hatursáróður.
14.apr. 2015 - 17:04 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Stokkhólmur, apríl 2015

Á morgun, miðvikudag, verð ég síðan á Útvarpi Sögu klukkan fimm til að tala um hatursumræður.
14.apr. 2015 - 08:00 Ragnheiður Eiríksdóttir

Fögnum kvenkyns kjánum og ódámum!

Hafa fleiri en ég tekið eftir því, að þessa dagana heyrum við í auknum mæli um konur í valdastöðum sem komst í hann krappan? Málin snúast í besta falli um munnleg axarsköft og fordómafull ummæli, en í versta falli um meiriháttar embættisafglöp, svik og sjálftöku. Álitsgjafar ýmiss konar, sem lifa og hrærast á kvenréttindavængnum, hafa í kjölfarið risið upp og bent á að konurnar fái harðari dóma fyrir afglöp en karlkyns kollegar þeirra, og eflaust er það satt og rétt.
13.apr. 2015 - 15:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Við erum að skera kökur vitlaust! Hér er vísindalega rétta aðferðin!

Aðferðin sem flestir nota til að skera kökur er augljóslega stórkostlega gölluð! Rétta leiðin er vísindalega sönnuð...
13.apr. 2015 - 14:07 Vilhjálmur Birgisson

Ógeðfelldur leðjuslagur: Erum við ekki öll í sama liði?

Það er nú langt síðan ég áttaði mig á því að maður skilur ekki íslenska pólitík og þann ógeðfellda leðjuslag sem pólitíkinni fylgir.
13.apr. 2015 - 12:28 Aðsend grein

Ég myndi engu breyta varðandi bróður minn

Litli bróðir minn er á þrettánda ári og er átta árum yngri en ég. Þegar mamma og pabbi tilkynntu okkur að þau ættu von á barni var ég ekkert rosalega spennt – langaði frekar í nýtt dót eða utlandaferð, sem betur fer hef ég þroskast smá síðan þá. Hann var kallaður Tumi þegar hann var í bumbunni á mömmu eins og Tumi tígur í Bangsímon.
13.apr. 2015 - 10:47 Aðsend grein

Þórarinn V: Selsemgull

Í upphafi síðustu aldar fóru kaupahéðnar um héruð og falbuðu skartgripi fyrir gott verð. Aðspurðir hvort í þeim væri örugglega gull munu þeir sumir hafa sagt þetta „selt sem gull“ – svolítið hratt, svo einhverjir töldu þetta sérstaka tegund af gulli, kennda við þann ágæta stað Selsem.
12.apr. 2015 - 08:00 Aðsend grein

Hana fæ ég aldrei aftur að knúsa og kyssa

Það er búið að vera svo mikið í umræðunni að bólusetningar geti valdið einhverfu og ég hugsaði ansi mikið um það í gær á degi einhverfunnar þar sem að sonur minn, Askur Óli, er einhverfur. Getur verið að hann hafi orðið einhverfur vegna þess að hann hefur fengið allar þær bólusetningar sem að talið sé að eru nauðsynlegar. Askur Óli getur stundum verið mjög krefjandi en yfirleitt er hann mjög ánægður og ljúfur drengur sem að veitir mér mikla hamingju. Það fer mjög mikil vinna í það að vinna með hann og að hjálpa honum að vinna á einhverfunni.
12.apr. 2015 - 06:56 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Uppljóstrun Þórðar Snæs

Hvað skyldu fastapennarnir á Fréttablaðinu, þeir Guðmundur Andri Thorsson og Þorvaldur Gylfason, segja um þetta?
11.apr. 2015 - 16:20 Vilhjálmur Birgisson

Eitt ár frá því að elskulegi drengurinn okkar kvaddi

Óttar Örn, sonur Vilhjálms Í dag 11. apríl er komið eitt ár frá því að elskulegi drengurinn okkar tók þá ákvörðun að kveðja okkur og það skal alveg viðurkennast að þetta ár hefur verið erfitt og tekið á. Því verður ekki lýst í fáum orðum hversu sárt við söknum hans og það er til dæmis svo sorglegt fyrir börnin hans tvö að hafa ekki pabba sinn hjá sér, því þau elskuðu hann og dáðu.
11.apr. 2015 - 10:41 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Myndir af mér í Berlín

Tíminn líður. Hinn yngsti þeirra, Friedman, hefði orðið hundrað ára 2012.
10.apr. 2015 - 19:45

Hvernig getur þetta verið?

Ég var að fara yfir lánin mín. Ég er búinn að borga íbúðalánasjóði síðustu 11.ár.  Upphafleg lánsfjárhæð hefur verið greidd upp.  Samt skulda ég þeim ennþá alla upphæðina + 5.5 miljónir.  Bíddu hvernig getur þetta verið!

10.apr. 2015 - 15:33 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Dekrað við húðina: Silica Mud maskinn er í uppáhaldi

Ég nota þennan maska nokkrum sinnum í vik eða 2-3 sinnum. Hann þornar á húðinni og ég elska að finna það hvernig hann vinnur vel á húðinni. Það er æðislegt að finna hvernig virknin byrjar um leið og maður setur hann á húðina. Svo er ég mjög hrifin af því að maskinn er án parabena, litarefna og ilmefna.
10.apr. 2015 - 14:50 Þórhallur Heimisson

Í fótspor Innrásarinnar í Normandí

Á komandi vori eru liðin 70 ár frá því er Innrásin í Normandí hófst, sem markaði upphafið að endalokum Síðari heimsstyrjaldarinnar. Af því tilefni mun undirritaður halda til Normandí á slóðir innrásarinnar í samvinnu við ferðaskrifstofuna Vita þann 22. – 29. ágúst næstkomandi. Á 60 ára afmæli innrásarinnar stóð ég fyrir samskonar ferð og gaf auk þess út bókina Ragnarök, sem meðal annars sagði frá þessum mikla hildarleik. Líkt og þá verður nú flogið til London en þaðan er ekið til Portsmouth þar sem var ein stærsta flotastöð innrásarflotans sem í júní 1944 hélt yfir Ermasundið. Á leið til Portsmouth er komið við í British War Museum í London. Í Portsmouth er að finna safn breska flotans, Royal Navy Museum, þar sem skoða má herskip af öllum stærðum og gerðum frá ýmsum tímum. Þar liggur meðal annars HMS.Victory Nelsons flotaforingja.
10.apr. 2015 - 14:45 Brynjar Nielsson

Umhyggjusamt faðmlag ríkisins kæfir okkur öll á endanum

Sé að Stefán Ólafsson telur að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að verða velferðarflokkur með því að halla sér til vinstri. Góð byrjun væri stórt stökk til að ríkisvæða húsnæðismarkaðinn, sem myndi kosta skattgreiðendur sjálfsagt tugi milljarða á ári. Þar sem Stefáni finnst skattar lágir er sjálfsagt ekkert vandamál að hækka þá í þessu skyni enda hér fullt af fólki sem á meiri peninga en það þarf.
10.apr. 2015 - 13:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Terta með lakkrís og sítrónufrómas - UPPSKRIFT

Þessi terta er vegleg í útliti og bragðið kemur á óvart. Frísklegur sítrónufrómasinn og sítrónuþykknið (curd) kallast á við lakkrísbragðið. Botninn er venjulegur hvítur botn sem er litaður er með svörtum matarlit svo að áherslan á lakkrísbragðið verður ennþá sterkari, og andstæðurnar skarpari milli kökunnar og kremsins.
09.apr. 2015 - 14:59 Vilhjálmur Birgisson

Kosningaloforðið var ekki að draga úr heldur afnema

Ég hef verið að rýna lauslega í drög að ályktunum sem á að leggja fram á þingi Framsóknarmanna sem hefst á morgun. Mér finnst það með ólíkindum að ekki sé fastara að orði kveðið hvað varðar til dæmis afnám verðtryggingar sem var eitt af aðal kosningaloforðum flokksins.
09.apr. 2015 - 10:38 Aðsend grein

Ég trúi því að það sé raunverulega hægt að lækna Duchenne vöðvarýrnun

Ég trúi því að það sé raunverulega hægt að lækna Duchenne vöðvarýrnun. Ég og aðrir Duchenne drengir og foreldrar þeirra værum mjög þakklátir ef þið gætuð hjálpað okkur að auka þekkingu, áhuga og hvetja til frekari rannsókna á sjúkdómnum. Endilega dreifið (share) eftirfarandi skilaboðum.
08.apr. 2015 - 15:50 Jón Sigurðsson

„Ástandið“ í Evrópu

Stöðugt berast fregnir af vandræðum Evrópusambandsins og evrunnar. Varla líður svo dagur um þessar mundir að forystumenn Grikkja gefi ekki tilefni til frétta. En þetta virðist allt á fallanda fæti. Hér verður ekki reynt að lýsa þessu eða skýra þetta allt, en nokkur dæmi tekin.
08.apr. 2015 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þrír fyrirlestrar mínir á næstunni

 Þar hyggst ég fara orðum um Seðlabankann og FIH-banka, sem talsvert hefur verið rætt um síðustu mánuði …
08.apr. 2015 - 11:00 Brynjar Nielsson

Píratar hefðbundinn vinstri flokkur

Gaman að hlusta á þingmenn Pírata í Kastljósi í gær þótt ekkert hefði komið mér á óvart. Helstu baráttmál þeirra eru lýðræðisumbætur og borgarleg réttindi. Sitt sýnist hverjum um lýðræðið og ég ætla því ekki að gera það að umtalsefni þótt ég telji að þeir sem mest tali um það skilji það síst. Er það ekki bundið við Pírata frekar en aðra hópa sem telja sig lýðræðislegri en gengur og gerist. Svo er það ekkert sérstaklega lýðræðislegt að taka nánast aldrei afstöðu til mikilvægra mála á þinginu.

PressupennarÍ stafrófsröð
Kristjón Kormákur Guðjónsson
Kristjón Kormákur Guðjónsson - 19.4.2015
Vinir mínir sem þið drápuð
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 17.4.2015
Að fara til kvensjúkdómalæknis
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 26.4.2015
Jökulsárnar: Við minnumst hans með hlýhug
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 14.4.2015
Fögnum kvenkyns kjánum og ódámum!
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 20.4.2015
Árin okkar í Ameríku
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 25.4.2015
9 algeng eldhúsmistök - samantekin ráð Sælkerapressunar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 17.4.2015
Björgólfur leggðu fram launatöflurnar
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 23.4.2015
Hvað er ást?
Fleiri pressupennar