05.mar. 2015 - 19:11 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Dæmi um hlutdrægni Egils

Af hverju bauð Egill Helgason aðeins óvildarmanni Ármanns Þorvaldssonar í þátt sinn til að úthúða bók Ármanns, en leyfði honum ekki að svara fyrir sig?
05.mar. 2015 - 17:15 Björn Jón Bragason

Skottulækningar fyrr og nú

Það má heita lofsvert framtak Kastljóss ríkissjónvarpsins að fletta rækilega ofan af skottulæknum í umfjöllun sinni undanfarna daga. En hvað eru skottulækningar? Skottulækningar eða „hjálækningar“ eru aðferðir til lækninga sem ekki samræmast viðurkenndum og þar með þaulrannsökuðum aðferðum akademískrar læknisfræði. Árangur lækningaaðferðanna hefur þá ekki verið sannaður eða þá að rannsóknir hafa sýnt að hann sé ekki til staðar.
05.mar. 2015 - 17:08 Þórhallur Heimisson

„Hamarinn“ sem bjargaði Evrópu undan innrásarher múslíma árið 732 - Fyrsti hluti

Í kringum árið 300 eftir Krist var Rómverska keisaradæmið orðið ofvaxið og það klofnaði undan eigin þunga í Vest-Rómverska ríkið með höfuðstöðvar í Róm og Aust –Rómverska ríkið en höfuðborg þess var Konstantínópel. Kölluði víkingar og Væringjar síðar þá borg Miklagarð, því hún var hin mesta borg miðalda í Evrópu. Vest-Rómverska ríkið liðaðist fljótlega í sundur undan árásum þjóðflutningatímans en draumurinn um endurreisn keisaradæmisins forna tórði áfram allt fram á okkar daga.
05.mar. 2015 - 08:33 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ísland í sambandi við Svíþjóð

Ísland var því í tuttugu og eitt ár í konungssambandi við Svíþjóð, en ekki Noreg.
04.mar. 2015 - 18:25 Hildur Eir Bolladóttir

Guð blessi Placebo áhrifin

Ég var að ræða það við góða samstarfskonu að mín helsta gæfa í lífinu væri þessi ódrepandi trúgirni og von sem virðist svo grópuð í sál mína að ég er ekki frá því að ég hafi hreinlega fundið upp hin svokölluðu Placebo áhrif sem eru oft ótrúlega áhrifarík. Þegar ég var lítil fór mamma alltaf í Stjörnuapótek sem var og hét og lét útbúa þar fyrir sig ógeðslega drykkjarblöndu af B vítamíni, B 3,6,12 osfrv.
04.mar. 2015 - 11:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Þegar Sælkeri fer til útlanda

Þegar Sælkeri fer til útlanda eru það matvöruverslanir sem heilla...
03.mar. 2015 - 17:53 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Svitabaðið í LA: alveg eins og stjörnurnar


Sviti. Já þetta er bara sviti. Ég ligg í klukkutíma í einskonar svefnpoka, vafin í plast og hita. Infrarauður hiti er í þessum poka sem ég ligg í og hitinn er næstum því óbærilegur en samt líður manni vel. Vatn í glerflösku er á kantinum og maður fær heyrnatól og sjónvarp til að horfa á. Netflix og ég liggjum þarna og svitnum frá okkur allt vit.
02.mar. 2015 - 23:03 Vilhjálmur Birgisson

Forstjórinn hert aðhaldsólina á öllum nema sjálfum sér!

Hvar man ekki eftir þegar stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur tilkynntu viðskiptavinum sínum strax eftir bankahrun að fyrirtækið væri að berjast fyrir lífi sínu og framundan væru gríðarlegar aðhaldsaðgerðir og gjaldskrárhækkanir. Forstjórinn greindi jafnframt frá því að herða þyrfti aðhaldsólina harklega hjá fyrirtækinu.
02.mar. 2015 - 11:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Sælkeratilraun - heimagert smjör!

Íslenska smjörið er nú svo afbragðsgott að það var alls ekki skortur á góðu smjöri sem rak mig í þessa tilraun heldur bara hrein og tær forvitni. Og matarfíkn. Vildi gera eigið smjör!
Sælkerapressan tók að sér að tilraunastarfsemi fyrir nokkrum vikum síðan með undursamlegum árangri. 

02.mar. 2015 - 10:30 Ragnheiður Eiríksdóttir

Alls ekki nota kúta, belti og smokka

Ég er amma og fer stundum með barnabörnin mín í sund. Þau eru 3 og 4 ára og mér þykir agalega vænt um þau. Ég hef ákveðið að láta þau ekki nota kúta í sundferðum enda er ég orðin langþreytt á gróðasjónarmiðum kútaframleiðenda.
02.mar. 2015 - 05:25 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hugleiðsla og vatn: mitt uppáhald

Ég á mér uppáhalds stað til að fara á og hugleiða. Sá staður heitir Bláa Lónið. Ef þú hefur komið í lónið, þá er ekki erfitt að skilja af hverju þetta er uppáhalds staðurinn minn. Það er eitthvað við lónið sem gefur mér slökun og ró. Það er gott andrúmsloft þar og maður finnur fyrir einhverskonar hamingju þegar maður labbar inn í lónið. Hvort sem það er orka baðgesta sem gefur frá sér þessa tilfinningu eða hvort það er bara í gufunni, þá er mikil hamingja á staðnum. Það er auðvelt að finna fyrir orku fólks í kringum mann. Þegar maður labbar inn á stað, þar sem allir eru glaðir og spenntir, þá finnur maður fyrir góðum anda.
02.mar. 2015 - 01:07 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bók Björgólfs Thors

Ekki er heiglum hent að ráða bæði við mafíuna í Rússlandi og bankahrunið á Íslandi, en þetta tókst Björgólfi Thor.
27.feb. 2015 - 17:54 Aðsend grein

Hvað er verið að kenna þessum börnum? Finnst fullorðnu fólki þetta eðlilegt?

Ég stend og bíð eftir subway með strákum úr áttunda bekk sem ítreka nota orðin:  Faggi, bitch, fokking tussa, drusla og syngja lagið, move bitch get out of the way!
27.feb. 2015 - 14:01 Hildur Eir Bolladóttir

Hundalíf

Á dögunum dvaldi ég í Hamburg í Þýskalandi. Hamburg er fögur borg, hrein og tignarleg með fjölskrúðugt mannlíf og frábæra hundamenningu. Nú gerðist ég sjálf hundaeigandi fyrir um ári síðan er við festum kaup á hvítum Golden retriever hvolpi sem hefur tekið út sinn vöxt á vor og sumartíð og ber nafnið Kári.
27.feb. 2015 - 13:57 Björn Jón Bragason

Áróðursmáladeild Dags B.


27.feb. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Sítrónuangandi kjötbollur með sherrírjómasósu - UPPSKRIFT

Sítrónur eru stútfullar af C-vítamíni sem er akkúrat það sem við gætum verið að fara á mis við svona á miðjum vetri þegar kvefpestirnar hrjá okkur sem mest. Ein sítróna uppfyllir dagsþörf okkar af C-vítamíni, auk þess að vera vatnslosandi og bólgueyðandi.
26.feb. 2015 - 14:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Til hvers var Gissurarsáttmáli?

Baldur Þórhallsson, fyrrverandi varaþingmaður Samfylkingarinnar, er umsjónarmaður rannsóknarverkefnis um „leitina að skjóli“.
26.feb. 2015 - 08:00 Bryndís Schram

Rétt eins og á Vinstri bakkanum

Árið 2009 fagnaði Vilnius þúsund ára afmæli sínu og er, að sögn, ein af elstu heillegu borgum Mið-Evrópu. Hér má ekki hrófla við neinu, því að UNESCO hefur tekið gamla bæinn undir sín vökulu augu og forbýður, að heildarsvipnum sé raskað. Borgin er ýmist nefnd Aþena norðursins, eða Baroque borgin norðan Alpafjalla. Hér mætast austrið og vestrið. Þannig hefur það verið alveg frá því að Litháar voru stórveldi og lögðu undir sig  löndin í austri, allt suður til Svarta hafsins, þar til landið lenti undir hrammi tveggja stórvelda sitt til hvorrar handar, Rússa og Pólverja. Öllu slær saman í eina órofa harmóníu lita og lögunar.  Borgin hefur róandi áhrif með sínum lágreistu húsum og mildu litum. Mér er sagt, að það séu fimmtíu og þrjár kirkjur í Vilníus. Það er sama, hvar maður tyllir niður fæti á gönguferð um borgina, alls staðar blasa við hinar fegurstu byggingar, ýmist orthodox, kaþólskar, lútherstrúar eða sínagógur – hver með sínu lagi. Þetta bendir til þess, að Litháar hafi verið menntaðir og frjálslyndir.
24.feb. 2015 - 19:17 Vilhjálmur Birgisson

Góður fundur með Sigmundi

Átti mjög góðan fund með forsætisráðherra í dag þar sem staða kjaramála á íslenskum vinnumarkaði var meðal annars til umræðu. Það er gríðarlega ánægjulegt að heyra og finna að forsætisráðherra styðji okkar kröfur um að laun verkafólks hækki alverulega í komandi kjarasamningum.
24.feb. 2015 - 17:37 Hermann Jónsson

Eru einkunnir barnanna okkar mikilvægar?

Öll þekkjum við það að börnin okkar koma heim með einkunnir að sýna okkur og farið er yfir einkunnir með foreldrum og þær notaðar til að meta hvernig börnum okkar gengur í skólanum.
24.feb. 2015 - 12:15 Sólveig Sigurðardóttir

Erfitt að birta þessar myndir af líkamanum - Hver ber ábyrgð?

,,Ég átti ekki auðvelt með að birta þessar myndir Er offita sjúkdómur? Sá þessa fyrirsögn í fréttum einhvers staðar í vikunni. Hvenær er maður orðinn offitusjúklingur? Er miðað við kílóin eða heilsuna? Og ef offita er sjúkdómur hverjar eru þá afleiðingarnar. Hvaða fylgikvilla er hægt að stimpla á sjúkdóminn.

24.feb. 2015 - 10:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Matreiðslumaður ársins - óvissukarfa hráefna kvöldið fyrir lokakeppnina

Fjórir matreiðslumenn munu etja kappi í úrslitakeppni Matreiðslumanns ársins næstkomandi sunnudag í Hörpunni. Áskorunin er gríðarleg þar sem þeir fá afhenta óvissukörfu með hráefnum kvöldið fyrir keppni og elda svo í opnu eldhúsinu á Smurstöðinni þar sem gestir og gangandi geta fylgst með.
24.feb. 2015 - 09:00 Bryndís Schram

Á gamlaársdag 1958

Ég man það alveg, hvenær það var, sem augu mín opnuðust  fyrir grimmilegum örlögum smáþjóða handan Eystrasaltsins, í nábýli Norðurlanda.  Það var í París á gamlaársdag  1958.  Ég hafði leigt mér ódýrt herbergi um haustið- einhverjir göntuðust með það, að það hefði verið á hóruhúsi – og drengurinn hafði komið í heimsókn um jólin –  Jón Baldvin, tæplega tvítugur.  Amma hans, Guðríður, hafði dáið þennan dag,  og drengurinn grét í fanginu á mér (ég hef bara séð hann gráta tvisvar um ævina). 
24.feb. 2015 - 00:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Öflugar áróðursvélar

Gamalreyndir menn og glöggir sjá fingraför þessarar áróðursvélar á bloggi Stefáns Ólafssonar prófessors …
23.feb. 2015 - 19:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Að borða óhollt þegar manni leiðist: hvað er til ráða

Stundum gerum við e.t.v. ekki greinarmun á svengd og að leiðast. Oftast teygjum við okkur í eitthvað sem er auðvelt og handhægt, stútfullt af sykri, slæmum kolvetnum og aukaefnum. Áður en við vitum af erum við búin að borða allt of mikið af óhollum mat, liggjandi á sófanum að horfa á heila seríu af einhverjum þáttum og líðanin er margfalt verri en áður. Hvað er til ráða?
23.feb. 2015 - 13:14 Þórhallur Heimisson

55.000 manna prestakall verður 255.000 manns á HM í Falun

Þann 18. febrúar síðastliðinn byrjaði Heimsmeistaramótið á skíðum í Falun í Svíþjóð og stendur það til 1. mars næstkomandi. Í Falun búa um 55.000 manns og Falu prestakall þar sem ég starfa sem sóknarprestur/kirkjuhirðir, eða Sænska kirkjan í Falun eins og það kallast venjulega, annast þjónustu við alla íbúa borgarinnar. 78% íbúa Falun eru meðlimir í sænsku kirkjunni, en kirkjunni ber að þjónusta alla sem búa í sveitafélaginu.
23.feb. 2015 - 13:08 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Davíð gerir gys að Agli

Þá gall aftur við í Agli, að ég hefði eitt sinn hótað sér við Reykjavíkurtjörn að ofsækja sig ekki. Væru að því vitni.
21.feb. 2015 - 16:31 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fróðlegar upplýsingar í Reykjavíkurbréfi

Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, upplýsir ýmislegt í síðasta Reykjavíkurbréfi.
21.feb. 2015 - 13:08 Jón Óðinn Waage

Sendiferðin: Þetta er lítill heimur

Ég hef líklega verið á sjöunda ári. Amma taldi í mig kjark að fara sendiferð út í kjörbúð KEA sem stóð nokkuð norðar í sömu götu og við bjuggum. Þetta var mín fyrsta sendiferð, kjarkurinn var enginn svo fyrir mig voru þetta þung spor. Amma setti aura í buddu ásamt miða sem á stóð hvað ég ætti að kaupa. Meðferðis hafði ég snjóþotu til að draga innkaupin á.
21.feb. 2015 - 12:13 Aðsend grein

Hann hjálpaði mér á óttastundum ofbeldis og reisti mig úr eymd alkóhólismans

Þegar mér auðnast að hverfa um stund frá mínu eigin sjálfi og fara með bænir og taka á móti þeim áþreifanlega friði sem Jesús veitir mér þá finn ég að Guð er til. Einn var hann við hlið mér, barni, á skelfilegum óttastundum ofbeldis.
21.feb. 2015 - 10:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Konudagseftirrétturinn! Dásamlegt hindberjahlaup - UPPSKRIFT

Er ekki tilvalið að dekra við dömuna sína á konudaginn? Hindberja-chardonnay-hlaup með þeyttum rjóma er sætur og nautnalegur réttur, bæði í útliti og bragði. Má útbúa með fyrirvara og töfra fram úr ísskápnum með tilþrifum!
20.feb. 2015 - 13:00 Bryndís Schram

Vor í Vilnius

Það voru enn subbulegir snjóskaflar  á torginu hér fyrir framan, þegar við renndum upp að húsinu seint að kveldi þann 7. apríl s.l.  Það andaði köldu. Enn ekki komið vor. Sem betur fer var ég með skinnhúfuna  frá Spaksmannsspjörum  á höfðinu, þó svo að ég hefði skilið vetrarfeldinn eftir heima. Ef manni er hlýtt á höfðinu, er manni hlýtt um allan kroppinn, ekki satt?  Svo var ég með nóg af sjölum og treflum til að vefja um mig, ef vorið léti á sér standa.
20.feb. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Matarmarkaður Búrsins 28. febrúar - Sælkeraviðburður!

Súr, sætur og safaríkur matarmarkaður í Hörpunni helgina 28. febrúar - 1. mars.
19.feb. 2015 - 18:44 Þórhallur Heimisson

Gyðingdómur annar hluti: Frá árinu 70 og til 20 aldarinnar

Ísraelsmenn gerðu tvær uppreisnir gegn Rómaveldi er að lokum leiddu til eyðingar forn-ríkisins. Við lásum um þá fyrri í síðasta pistli. Hin síðari var gerð árið 130 ekr. undir stjórn stjörnusonarins, .i.Bar Kochba;, sem margir trúðu að væri messías. Rómverjar drógu her að úr öllum áttum , allt frá Bretlandseyjum, og andstaðan var vonlaus til lengdar.
19.feb. 2015 - 10:24 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ég á afmæli í dag

Ég fæddist á fæðingardeild Landspítalans 19. febrúar 1953 og var svo sannarlega velkomið barn í heiminn.
18.feb. 2015 - 16:00 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Stefán á að biðjast afsökunar

Ef einhver á að biðjast afsökunar, þá er það Stefán Ólafsson.
18.feb. 2015 - 12:55 Jón Óðinn Waage

Ég er brúnkufíkill: Kláraði 10 tíma kort á sólarhring

Ég er brúnkufíkill, ég verð að vera brúnn.  Ég er mjallahvítur á hörund frá náttúrunnar hendi, það er hægt að sjá það undir höndunum á mér og líka á öðrum stað á líkamanum sem ekki er til sýnis. Það tók mig mörg ár að verða brúnn.  En eftir að það hafðist hef ég ekki orðið hvítur aftur.  Ég hef gert margt til að bæta við brúna hörundslitinn.
18.feb. 2015 - 11:31 Vilhjálmur Birgisson

Hvert fór gjaldeyrisvarasjóðurinn?

Það var gjörsamlega mögnuð frétt sem birtist á Stöð 2 í gær þegar verið var að fjalla um 500 milljóna evrulánið sem Seðlabanki Íslands lánaði Kaupþingi rétt fyrir hrun. Eins og flestir muna þá kostaði þessi lánveiting íslenska skattgreiðendur 35 milljarða.

18.feb. 2015 - 09:35 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þorsteinn Erlingsson

… dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræðingur, hefur vakið athygli mína á dagbókarbroti eftir Svanhildi …
16.feb. 2015 - 18:00 Einar Kárason

Þeir bættu ekki hjólið

Við hér erum með allar tryggingar hjá Sjóvá og þannig hefur það verið í áratugi. Þeir tappa eitthvað um sextíu þúsund á mánuði af visakortinu, mér finnst það alltaf vera að hækka. Í febrúar endurgreiða þeir smávegis, auglýsa það mikið þessa dagana; ég hef fengið rúmlega 30 þúsund.
16.feb. 2015 - 12:58 Þórhallur Heimisson

Gyðingdómur – fyrsti hluti

Vaxandi gyðigahatur í Evrópu og átökin fyrir botni Miðjarðarhafsins eru daglega í fréttum. Nú síðast fengum við fréttir af skotárás á samkomuhús gyðinga í Kaupmannahöfn. Það er eins og gamall draugur hafu verið særður fram og ekki sér fyrir endan á reimleikunum.
16.feb. 2015 - 12:54 Hildur Eir Bolladóttir

Öskudagurinn

Öskudagurinn á Akureyri er í minningunni einn af betri dögum æsku minnar, ég get næstum fullyrt að hann hafi verið mér jafn mikið tilhlökkunarefni og sjálfur afmælisdagurinn sem ber víst jafnan upp á 25. apríl ár hvert. Um leið og jólaskrautinu var pakkað með trega niður í kassa var ég farin að velta upp mögulegum  búningum fyrir öskudaginn, ég hef alltaf þrifist á tilhlökkun eða eins og mamma segir.
16.feb. 2015 - 10:58 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ártíð Ólafs Thors

Hann gaf dótturdóttur sinni gott ráð: „Ekki eyða ævinni í að sjá eftir eða kvíða fyrir.“
14.feb. 2015 - 19:49 Jón Sigurðsson

Trú og siður Jóns Gnarrs

Jón Gnarr skrifar athyglisverðan pistil í Fréttablaðið laugardaginn 14. febrúar 2015. Eins og jafnan er Jón einlægur, opinskár og hugkvæmur - og hefur gaman af að ögra með óvæntum ábendingum og samlíkingum. Sumir hneykslast á þessu, aðrir fagna, og enn aðrir fá skemmtilegt tækifæri til að velta málum fyrir sér frá nýju sjónarmiði.

14.feb. 2015 - 12:30 Ragnheiður Eiríksdóttir

Ímyndun og veruleiki: Freki gaurinn sem flengdi feimnu stelpuna

Um helgina er frumsýnd kvikmynd, sem ég ætla að láta ónefnda, sem hefur valdið talsverðu fjaðrafoki í fjölmiðlum að undanförnu. Markaðsherferðin í kringum hana er með því magnaðasta sem sést hefur á síðustu árum – hún er á allra vörum, meira að segja þeirra sem eru ekkert spenntir fyrir henni og ekki síst þeirra sem eru yfirlýstir andstæðingar hennar. Ég get rétt ímyndað mér tryllta gleðidansinn sem nú er stiginn í partíum markaðsfólksins, þar sem það fagnar vel heppnuðu giggi.  
14.feb. 2015 - 08:07 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Málstaður Íslendinga

Hvað var unnið við að stofna íslenskan háskóla í því skyni að hætta að læra dönsk lög, ef átti aðeins að skipta þeim út fyrir bresk lög?
13.feb. 2015 - 21:25 Aðsend grein

Gleymdu karlarnir

Í dag dansaði milljarður manna á fullt af stöðum í heiminum gegn kynbundnu ofbeldi. Fólk dansaði líka á Íslandi. Snilldar framtak, ekki spurning. Ofbeldi á aldrei rétt á sér og það að karlmenn misnoti sína líkamlega yfirburði og samfélagslegu rætur til þess að beita konur ofbeldi er algjörlega óafsakanlegt.
13.feb. 2015 - 15:35 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Einar og Stefán stóryrtir

Af hverju getur þetta fólk aldrei rætt mál efnislega, heldur þarf að hreyta fúkyrðum í aðra? Hvað veldur vanlíðan þess og beiskju?
13.feb. 2015 - 09:50 Sigurður G. Guðjónsson

Skiptir máli hver þú ert?

Davíð Oddsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri, sendi ríkislögreglustjóra 9. desember 2008 stutta samantekt um viðskipti arabísks sjeiks með hluti í Kaupþingi banka hf, sem tilkynnt voru í Kauphöll 22. september sama ár. Ríkislögreglustjóri framsendi erindið samdægurs til Fjármálaeftirlitsins, en sú stofnun beindi kæru vegna viðskiptanna til embættis sérstaks saksóknara 13. mars 2009. Embætti sérstaks saksóknara gaf út ákæru 16. febrúar 2012 (afmælisdegi Hæstaréttar). Hæstiréttur kvað dóm upp í dag, 12. febrúar 2015. Refsingar eru þungar, rétturinn stóryrtur og saksóknarinn lýsti yfir sérstakri ánægju með niðurstöðuna. Brotin umboðssvik og markaðsmisnotkun samkvæmt 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti.
12.feb. 2015 - 14:50 Hermann Jónsson

Að lifa í gegnum börnin

Í lok hvers fyrirlesturs býð ég þátttakendum upp á að koma með spurningar og ég fæ yfirleitt mjög góða spurningar og oftar en ekki spinnst út frá því skemmtileg umræða í hópnum.

PressupennarÍ stafrófsröð
Kringlukráin - 6-7 mars
Ragnheiður Eiríksdóttir
Ragnheiður Eiríksdóttir - 02.3.2015
Alls ekki nota kúta, belti og smokka
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.2.2015
Davíð gerir gys að Agli
Jón Óðinn Waage
Jón Óðinn Waage - 21.2.2015
Sendiferðin: Þetta er lítill heimur
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 23.2.2015
Að borða óhollt þegar manni leiðist: hvað er til ráða
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.2.2015
Fróðlegar upplýsingar í Reykjavíkurbréfi
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 24.2.2015
Góður fundur með Sigmundi
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 20.2.2015
Vor í Vilnius
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 24.2.2015
Á gamlaársdag 1958
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 02.3.2015
Bók Björgólfs Thors
Hermann Jónsson
Hermann Jónsson - 24.2.2015
Eru einkunnir barnanna okkar mikilvægar?
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir - 03.3.2015
Svitabaðið í LA: alveg eins og stjörnurnar
Fleiri pressupennar