31.ágú. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Ofnbakað blómkál með paprikusósu og baunum - uppskeruunaður!

Nú er farið að líða á síðari hluta sumarsins, en þá er aldeilis hægt að gleðjast yfir grænmetisuppskerunni og njóta þess að borða dýrindis nýuppteknar kartöflur, gulrætur, rófur og blómkál.
30.ágú. 2015 - 17:10 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Af hverju eru Samfylkingarráðherrarnir aldrei spurðir?

Er Helgi Seljan aðeins orðskár og upplitsdjarfur, þegar hann þarf að eiga við sjálfstæðismenn? Breytist hann í hlýðinn og lágmæltan húskarl, þegar hann stendur andspænis vinstri mönnum?
29.ágú. 2015 - 08:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Kjötsúpa Sælkerapressunar - nýupptekið grænmeti úr Mosfellsdal

Sælkerapressan skellti sér á uppskerumarkaðinn í Mosskógum í Mosfellsdal og útbjó dásemdar kjötsúpu úr því sem verslað var. Leyniuppskrift Ólu langömmu er hér deilt með lesendum.
28.ágú. 2015 - 17:46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skýringin á velgengni kommúnista

En vissulega er ráðgáta, að íslenska kommúnistahreyfingin varð miklu öflugri en hliðstæðar hreyfingar á Bretlandi og í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
28.ágú. 2015 - 15:07 Vilhjálmur Birgisson

Gullkálfur íslensku þjóðarinnar

Gullkálfur íslensku þjóðarinnar í dag er klárlega Landsvirkjun en hún skilaði 8,4 milljörðum í hagnað fyrstu 6 mánuðina sem er 83% meiri hagnaður miðað við sama tíma og í fyrra. Skuldir lækkuðu um 23 milljarða á fyrstu 6 mánuðum ársins og því orðið ljóst að Landsvirkjun er búin að greiða niður um 100 milljarða af skuldum sínum á liðnum árum og verður orðin skuldlaus eftir örfá ár. Takið eftir að það er að gerast þrátt fyrir að Landsvirkjun hafi ráðist í dýrustu framkvæmd Íslandssögunnar sem var bygging Kárahnjúkavirkjunar.
28.ágú. 2015 - 15:05 Biggi lögga

I know you like Iceland, but it´s mine

Það er langauðveldast að loka bara augunum gagnvart þessum endalausu flóttamannafréttum. Eða bara horfa á fréttina eins og hverja aðra bíómynd. Viðurkenna kannski að þetta sé eitthvað hræðilegt en að þetta sé of langt í burtu og því ekki beint okkar mál. Höfum við samt efni á að hugsa þannig? Jú er það ekki? Ég meina, það er ekki nóg með að þetta sé lengst í burtu heldur erum við að tala um svo brjálæðislega mikið af fólki. Ef okkar fámenna þjóð vildi gera eitthvað þá væri það bara eins og dropi í hafið, ekki satt?
27.ágú. 2015 - 20:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Matarhátíð Búrsins - Sælkeraviðburður í Hörpunni

Sjómenn, bændur og smáframleiðendur mæta með fjölbreytt úrval þegar Matarhátíð Búrsins slær upp tjöldum í Hörpunni!
27.ágú. 2015 - 12:07 Vilhjálmur Birgisson

Neyðarástand á leigumarkaði

Í Morgunblaðinu í dag er mjög forvitnilegt viðtal við Helga S. Gunnarsson forstjóra Fasteignafélagsins Regins. Í þessu viðtali kemur fram að hann telji afar brýnt að vextir lækki verulega til að hægt verði að vinna íbúðaleigumarkaðinn úr þeim skelfilegu ógöngum sem hann er í. 
27.ágú. 2015 - 10:26 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Útgerðarmenn: Þjóðhetjur, ekki þjóðníðingar

Nú þurftu Íslendingar ekki lengur að heyja stríð við eld og ís, heldur sóttu gull í greipar Ægis.
26.ágú. 2015 - 09:00 Biggi lögga

Verðmætasti fjársjóðurinn

Nú rignir yfir samfélagsmiðlana myndum af brosandi börnum með skólatöskuna á bakinu að springa úr spenningi á leiðinni í skólann, jafnvel í fyrsta sinn. Þau sem eru bak við myndavélina eru ekki minna stolt en töskuberarnir, enda eru þessi börn verðmætasti fjársjóður foreldra sinna. Það er því aldrei hægt að ítreka það nógu vel hversu mikilvægt það er að allir komist slysalaust á áfangastað.
26.ágú. 2015 - 08:00 Þórhallur Heimisson

Um að snúa baki við ræningjum heimsins

Þá er komið að sjötta textanum úr Biblíunni sem ég er með á TOPP TÍU BIBLÍUVERSALISTANUM MÍNUM. Hann er úr upphafi Fjallræðunnar svokölluðu. En Fjallræðan var ein af ræðum Jesú.
25.ágú. 2015 - 18:30 Vilhjálmur Birgisson

Er þetta virkilega hlutverk Seðlabankans?

Þegar fulltrúar Seðlabankans eru að rökstyðja stýrivaxtahækkanir sínar þá segja þeir að kjarasamningar verkafólks hafi hækkað laun of mikið og þeim beri skylda til að benda á það og bregðast við því.
25.ágú. 2015 - 11:20 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Skýringar og sakfellingar

Á Söguþingi 2012 gagnrýndi Skafti Ingimarsson sagnfræðingur bók mína um Íslenska kommúnista.
24.ágú. 2015 - 17:24 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Vegan og íþróttir: ThePowerVegan svarar spurningum: VIÐTAL

Á snapchat aðgangi mínum – heilsupressan – fæ ég reglulega einkaskilaboð með spurningum. Ég „snappa“ um heilsu og lífið mitt hér í LA og hef mjög gaman að því að fá athugasemdir og spurningar við því sem ég er að gera. Ég hef fengið sömu spurninguna nokkrum sinnum og hef ekki ennþá getað svarað henni nógu vel þar sem ég sjálf hef ekki nógu mikla reynslu af þessu ákveðna viðfangsefni. Þess vegna ákvað ég að taka viðtal við vin minn sem er búsettur hér í LA. Spurt er: Er hægt að Vegan íþróttamaður/kona?
24.ágú. 2015 - 11:19 Björgúlfur Ólafsson

Listin að reka við

Það er hluti af eðlilegri líkamsstarfsemi að prumpa. Við venjulegar aðstæður leysir hvert og eitt okkar vind 8 til 24 sinnum á sólarhring. Rúmmál loftsins sem við sendum frá okkur á þessum sama tíma er gjarnan á bilinu hálfur til einn og hálfur lítri. Mér skilst að hljóðið sem oft fylgir vindgangi stafi af titringi hringvöðva inni í rassinum. Í einhverjum skilningi má því segja að rassinn sé að klappa. Kannski að fagna því að illa þefjandi loft hafi verið gert brottrækt.
24.ágú. 2015 - 11:18 Brynjar Nielsson

Til hvers voru Píratar að því?

Loksins hafa Píratar komið sér saman um stefnu í sjávarútvegsmálum. Einhverjir kunna að spyrja sig til hvers þeir voru að því enda með fylgi þriðjungs þjóðarinnar án nokkurrar stefnu í helstu hagsmunamálum þjóðarinnar.
21.ágú. 2015 - 17:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Jón Steinsson: mistækur ráðgjafi

Jón Steinsson hagfræðingur ræðst þessa dagana af miklu offorsi á sjávarútveginn. Menn klípa sig forviða í handlegginn: Er árið 1920 runnið upp aftur?
21.ágú. 2015 - 12:39 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Draumar fortíðar og draugar samtíðar

Deilt við Guðmund Andra, Guðjón Friðriksson og fleiri höfunda á Facebook.
20.ágú. 2015 - 12:01 Brynjar Nielsson

Sumir fagna því að „sægreifarnir“ tapi

Enn er stór hópur til hér á landi sem telur hagsmunum okkar best borgið með inngöngu í ESB og upptöku evru. Telur það jafnvel merki um frjálslyndi og víðsýni. Við eigum að fylgja ESB í öllu og skiptir þá ekki máli þótt undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar verði lömuð vegna slíkrar fylgispektar. Sumir jafnvel fagna því að „sægreifarnir“ tapi og trúa að þeirra tjón hafi ekkert með velferð okkar að gera.
20.ágú. 2015 - 11:56 Vilhjálmur Birgisson

Afmá þarf Má úr Seðlabankanum

Það er óhætt að segja að Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi hafi tekið Má Guðmundsson Seðlabankastjóra og meðreiðarsveina hans innan bankans, skellt þeim á lærið á sér og rassskellt þá vegna stýrivaxtahækkunar bankans í gær. Eins og allir vita þá tilkynnti framkvæmdastjórinn að IKEA ætli að lækka vöruverð um 2,8%,  m.a. vegna þess að gengi íslensku krónunnar gagnvart evrunni hafi styrkst umtalsvert á liðnum misserum og síðast en ekki síst þá voru kjarasamningar á hinum almenna vinnumarkaði mun skaplegri og kostnaðarminni en fyrirtækið hafði gert ráð fyrir.
20.ágú. 2015 - 09:07 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Gott hljóð í Bjarna Benediktssyni

Nafni Bjarna og frændi, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sagði eitt sinn, að virðing smáþjóða á alþjóðavettvangi stæði í öfugu hlutfalli við mælgi þeirra á alþjóðaráðstefnum.
19.ágú. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Dásamleg brúnka með karamellu og saltkringlum

Súkkulaði er alveg ótrúlega notendavænt hráefni sem næstum engin fúlsar við þegar það er í boði. Það er hægt að bera það fram eintómt, blanda í það utanaðkomandi bragði eða áferð, bræða það, frysta það, nota í bakstur, húða með því og já, meira að segja setja það í sósur og annan mat!
19.ágú. 2015 - 08:52 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Gray on Hayek

Gray’s piece is cleverly written and right on one major point:
18.ágú. 2015 - 16:21 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Yfirborðsleg greining Egils Helgasonar

Annars var ég nú staddur í ávölu skrifstofunni í Hvíta húsinu þennan dag (6. júlí 2004) og söng fyrir Bush.
18.ágú. 2015 - 13:32 Brynjar Nielsson

Aldrei leitt til góðs

Mér skilst að ég sé með Pútinmeðvirkni og jafnvel orðinn Rússasleikja. Það er nú bara þannig með mig að ég er ekki hrifinn af viðskiptaþvingunum enda þær aldrei leitt til góðs, heldur þvert á móti. Gera lítið annað en að efla þjóðerniskennd þeirra sem fyrir verða og auka ógnina. Ekki ætla ég að réttlæta aðgerðir Rússa og legg mikið upp úr samstöðu bandalagsþjóða okkar. Ekki ætla ég heldur að réttlæta allt sem bandalagsþjóðir okkar gera.
17.ágú. 2015 - 20:49 Hildur Eir Bolladóttir

Hamingjan er hagkvæm

Það er mikið talað um neikvæða umræðu í íslensku samfélagi, ráðamönnum þjóðarinnar verður sérstaklega tíðrætt um óvægna og ómálefnalega umræðu sem fram fer á samfélagsmiðlum. Það helgast nú kannski að því að umræðan hverfist mest um þeirra störf enda varða þau hag lands og þjóðar. Þær ákvarðanir sem teknar eru á alþingi varða manneskjur af holdi og blóði, þetta eru ákvarðanir sem geta haft áhrif á heilsu fólks, húsnæðisöryggi, atvinnu, samgöngur, skipulag umhverfis og náttúruvernd svo fátt eitt sé nefnt. Í raun er það útópísk hugmynd að umræðan um ákvarðanir alþingis geti orðið eins og veðrið hér í Eyjafirðinum, alltaf sól og harðalogn.
17.ágú. 2015 - 12:26 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hugleiðing Baldurs Þórhallssonar

Baldur Þórhallsson birtir hugleiðingu um utanríkismál á Facebook síðu sinni. Ýmsar athugasemdir má gera við hana.
17.ágú. 2015 - 10:00

Um vináttuna

Þá er komið að fimmta textanum í topp tíu Biblíutextaröðinni minni. Hann fjallar um vináttuna og hann er að finna í Síraksbók.
17.ágú. 2015 - 09:16 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Engin stefnubreyting Sjálfstæðisflokksins

Það hefur alltaf verið stefna íslenskra stjórnvalda að selja fisk fremur en að reyna að bjarga heiminum.
16.ágú. 2015 - 19:50 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þrjár athugasemdir um alþjóðamál

Smáríki eru ekki ein um að þurfa að gera fleira en gott þykir.
16.ágú. 2015 - 12:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Sælkeraskartið! - fullkomin gjöf handa mataráhugafólki!

Er ekki tilvalið að sýna ástríðu og áhugamál með skartgripavalinu?

14.ágú. 2015 - 20:46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hryðjuverkamenn ískyggilega nálægt

Það er ískyggilegt til þess að vita, að menn geti verið á ferð um Ísland í þessum erindum, jafnvel þótt viðkoman hafi átt að vera stutt.
13.ágú. 2015 - 18:38 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Viðtal við mig um vændi

Ég var í viðtali á Bylgjunni í dag, fimmtudaginn 13. ágúst, um vændi.
13.ágú. 2015 - 15:53 Sigurður G. Guðjónsson

Svar við spurningu formanns Vinstri grænna

Formaður Vinstri grænna, Katrín Jakobsdóttir, ritar greinarstúf í Fréttablaðið í dag. Greinin er í spurnarformi og ber yfirskriftina:  ,,Þak á leiguverð - hví ekki?“
12.ágú. 2015 - 21:00

Um lífið eftir dauðann

Fjórði textinn á topp tíu textalistanum mínum úr Biblíunni fjallar um dauðann. Eða nánar tiltekið, um lífið eftir dauðann. Við getum lítið vitað um það sem bíður eftir dauðann. Biblían er spör á lýsingar á þeirri tilvist. Hún er aftur á móti örugg um að einhver tilvist sé. Að tilvist einstaklingsins haldi áfram eftir dauðann. Biblían lýsir þeirri tilvist gjarnan með táknum.
11.ágú. 2015 - 09:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Reykjavík Bacon Festival - Sælkeraviðburður á Skólavörðustíg!

Ljósm. Siggi Anton Aðdáendur beikons ættu ekki að láta þennan viðburð fram hjá sér fara!
10.ágú. 2015 - 18:53

Hugleiðingar um Atómsprengju og stríðslok í Asíu

Um þessar mundir eru 70 ár liðin síðan Bandaríkjamenn sprengdu kjarnorkusprengjur yfir borgunum Hiroshima og Nagasaki í suðurhluta Japan. Þann 6. ágúst, kl 08:15 sprakk sprengjan Little Boy í um 600 metra hæð yfir Hiroshima. Mínútum seinna hafði eldhnötturinn gleypt allt í tæplega tveggja kílómetra radíus og “sveppurinn” klifrað í 6 kílómetra hæð. B-29 sprengjuvél Bandaríkjahers slapp naumlega við höggbylgjuna, þó hún væri í um 12 km fjarlægð. Áhöfn flugvélarinnar Enola Gay samanstóð af 12 mönnum, meðalaldur þeirra var innan við 30 ár. Áður en þeir 12 fundu fyrir höggbylgjunni höfðu tugir þúsunda látist á jörðu niðri. Enn fleiri áttu eftir að láta lífið í eldhafinu sem breiddi snögglega úr sér í tré- og pappírshúsum Hiroshimaborgar.
10.ágú. 2015 - 18:00 Þórhallur Heimisson

Um kærleikann

Þá er það þriðji textinn sem ég ætla að birta hér á Pressunni úr “Topp tíu” textasafninu mínu.
10.ágú. 2015 - 06:17 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Óhlýðnuðust íslenskir kommúnistar Stalín?

En vissi leiðbeinandinn ekki af þessari heimild?
09.ágú. 2015 - 08:00 Bergljót Björk Halldórsdóttir

Bubbies - nýtt ísæði frá Hawaii

Sælkerapressan rakst á nýtt ístrend frá Hawaii og varð að sjálfsögðu að smakka!

08.ágú. 2015 - 23:27 Bryndís Schram

Minning: Guðmunda Elíasdóttir

Þegar ég lít til baka finnst mér, að ég hafi verið hálfgert barn. Fylgdarsveinn minn – skáldið – var að vísu af barnsaldri, en engu að síður unglingslegur og óreyndur. Hann tók starf sitt mjög alvarlega, gætti mín af stakri samviskusemi og hvorki gantaðist við mig né áreitti. Engu að síður villtumst við af leið – og í heilan dag vorum við strandaglópar í New York. Þar hafði skáldið setið á skólabekk nokkrum árum fyrr.
08.ágú. 2015 - 18:17 Einar Kárason

Grátlegt hrun Rásar eitt

Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri er maður sem ég met allmikils, og fyrir því eru raunar persónulegar ástæður sem nú skal segja frá. Það er dálítið undarleg saga sem ég hef ekki sagt áður, og er ástæða þess að mér er ekki ofarlega í huga að gagnrýna þennan geðþekka mann. En það var á níunda áratug liðinnar aldar, þegar gamlir kunningjar og skólabræður höfðu stofnað leikhús og tekið Gamla bíó á leigu, að þeir fengu mig til að þýða verkið „Litla hryllingsbúðin“ – þ.e.a.s. laust mál, samtöl og slíkt, en Megas þýddi söngtextana. Verkið var svo sett upp og sló í gegn, Laddi lék eftirminnilegan tannlækni og Björgvin Halldórs talaði og söng fyrir mannætublómið í sýningunni, og sömuleiðis vel skipað í önnur hlutverk.
08.ágú. 2015 - 16:30

Um fegurð kynlífsins og hinnar líkamlegu ástar

Þá held ég áfram með "Topp tíu listann "– yfir þá texta sem skipta mig persónulega hvað mestu máli í Biblíunni.
08.ágú. 2015 - 11:30

Að skilja vefjagigt: Hvað er í gangi?

17 ára dóttir mín er með vefjagigt. Ég held það séu mjög eðlileg viðbrögð foreldra að vilja skilja sjúkdóm dóttur sinnar með það að markmiði að hjálpa henni að takast á við nýjan raunveruleika.
05.ágú. 2015 - 18:00

Þegar við erum ráðvillt í lífinu og allir vegir virðast ófærir

Næstu tíu daga ætla ég að birta hér á Pressunni "Topp tíu listann "– yfir þá texta sem skipta mig persónulega hvað mestu máli í Biblíunni. Svo er að sjá hvort Pressuliðar hafa undan að birta sendingarnar.
04.ágú. 2015 - 15:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Orðaskipti á Facebook

Íslandsklukkan er besta bók Laxness af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi nær stílkunnátta hans og orðkynngi þar hámarki eða risi. Í öðru lagi tekur hann þar sér loks stöðu með hinni smáu þjóð sinni …
02.ágú. 2015 - 12:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Tvær sögufalsanir í Wikipediu

Wikipedia, frjálsa alfræðibókin á Netinu, er stórfróðleg. En hún er ekki alltaf áreiðanleg.
01.ágú. 2015 - 16:00 Jón Sigurðsson

Um ,,barnatrú" Jóns Gnarrs

Ég er aðdáandi Jóns Gnarrs og hef um margra ára skeið reynt að lesa sem mest eftir hann. Ég kynntist honum nokkuð sem borgarstjóra og gat séð störf hans á mikilvægu sviði. Þetta breytti skoðun minni á honum ekki. Laugardaginn 1. ágúst sl. skrifar Jón grein í Fréttablaðið, um barnatrú. Ég er ekki sammála öllu sem þar segir.
01.ágú. 2015 - 10:00 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

Mun '15 kynslóðin breyta heiminum?

Beint fyrir framan mig á Druslugöngudagskránni, á Austurvelli um helgina, stóð ung kona og hágrét yfir ræðuhöldunum. Tárin streymdu látlaust niður kinnarnar og vinir hennar tveir skiptust á að halda þéttingsfast utan um hana, heillengi í senn. Ef ég ætti að giska hafa þau verið um 16 eða 17 ára gömul.
31.júl. 2015 - 13:03 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hvernig ég reiknaði út Rússagullið

Hér ætla ég aðeins að skýra stuttlega, hvernig ég reiknaði það út.

PressupennarÍ stafrófsröð
Sena: Magnús Eiríksson vefpakki ágúst-sept 2015 (út11)
Biggi lögga
Biggi lögga - 28.8.2015
I know you like Iceland, but it´s mine
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 20.8.2015
Afmá þarf Má úr Seðlabankanum
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 18.8.2015
Aldrei leitt til góðs
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.8.2015
Jón Steinsson: mistækur ráðgjafi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.8.2015
Hugleiðing Baldurs Þórhallssonar
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 19.8.2015
Dásamleg brúnka með karamellu og saltkringlum
- 17.8.2015
Um vináttuna
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 24.8.2015
Til hvers voru Píratar að því?
Hildur Eir Bolladóttir
Hildur Eir Bolladóttir - 17.8.2015
Hamingjan er hagkvæm
Bergljót Björk Halldórsdóttir
Bergljót Björk Halldórsdóttir - 16.8.2015
Sælkeraskartið! - fullkomin gjöf handa mataráhugafólki!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.8.2015
Yfirborðsleg greining Egils Helgasonar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.8.2015
Engin stefnubreyting Sjálfstæðisflokksins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 16.8.2015
Þrjár athugasemdir um alþjóðamál
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.8.2015
Gott hljóð í Bjarna Benediktssyni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.8.2015
Gray on Hayek
Fleiri pressupennar