10.mar. 2017 - 09:01 Ingó Veðurguð

Kynjakvótar

Ein vinsælasta skoðun dagsins í dag er að vera yfirlýstur stuðningsmaður kynjakvóta. Með slíkri yfirlýsingu kemur viðkomandi (karlar jafnt sem konur) því á framfæri að sá eða sú sé sko aldeilis á því að konur geti alveg gert jafnvel og karlar í hverju sem er.