13.okt. 2016 - 10:00 Ásgeir Ólafsson

Rándýr ummæli

Forstjóri Néstle Peter Brabeck,  lét frá sér þau ummæli fyrir skömmu að það ættu ekki allir rétt á drykkjarvatni. Fyrir vikið hlaut hann afhroð í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.  

Það mátti reikna með falli smásölurisans…eða hvað?