27.maí 2014 - 20:50 Tryggvi Haraldsson

Reykvískur Kópavogsbúi

Það eru kosningar í þessari viku. Kosningar til sveitarstjórna, sveitarstjórna sem hafa allt með nærþjónustu við alla íbúa að gera. Skólar, götur, snjómokstur, leikvellir, verslanir, rusl, hverfaskipulag, fasteignagjöld, velferðarþjónusta, sund…nefndu það. Það er allt undir, og örfáar manneskjur munu stjórna þessu næstu fjögur árin.
24.okt. 2013 - 14:34 Tryggvi Haraldsson

Missum ekki aftur af jólunum

Fyrir Alþingi liggur afar spennandi frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 tíma vinnuviku sem vert er fyrir alla Íslendinga að kynna sér. Þetta er frumvarp sem lagt er fram af þingflokki Bjartrar framtíðar en er mál sem ætti að mínum dómi að vera prófmál á það hve tilbúnir þingmenn eru til að taka ákvarðanir samkvæmt eigin sannfæringu. Hér er um að ræða mál sem undir eðlilegum kringumstæðum er praktískt mál og ætti ekki að vera tilefni til pólitískra flokkamyndana af neinu tagi.
09.okt. 2013 - 10:15 Tryggvi Haraldsson

Price-ation

Persónulegar reynslusögur á borð við þær sem birtust frá miðaldra húsmæðrum í Vikunni á sínum tíma hafa aldrei tekið frá mér tíma og hefur mér þess þá frekar aldrei dottið í hug að birta persónulegar reynslusögur af sjálfum mér á opinberum vettvangi. En stundum brýtur nauðsyn lög.
06.sep. 2013 - 16:00 Tryggvi Haraldsson

Mikið af fólki

Í síðustu viku voru hundrað dagar liðnir frá því að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum hér á landi og sýna skoðanakannanir að ríkisstjórnarflokkarnir, sem í kosningunum fengu tæplega helming greiddra atkvæða, hafi nú einungis 44% stuðning kjósenda.
15.ágú. 2013 - 20:03 Tryggvi Haraldsson

Það sem margir vildu sagt hafa en enginn nennti að hlusta á

Það hefur verið blendin en ánægjuleg tilfinning að fylgjast með umræðunni í kjölfar stöðvunar Evrópusambandsins á samþykktum IPA styrkjum til landsins. Ástæðan er sú að í fyrsta skipti frá því aðildarumsóknin var lögð fram verður til umræða á breiðum grunni um raunverulegt málefni sem snertir fólk beint sem starfar í stjórnsýslu, hjá sveitarfélögum og einkaaðilum. Í kjölfarið stígur fram fólk sem ekki hefur verið yfirlýst nei eða já fólk í Evrópusambandsmálum og lýsir vinnu í umsóknarferlinu sem snertir samfélagið í heild og þá þjónustu sem hægt væri að bjóða upp á ef umsóknarferlið fengi að ganga til enda.
10.júl. 2013 - 09:24 Tryggvi Haraldsson

Ólafur dagsins

Fyrir mann eins og mig hljómar þetta ekkert öðruvísi en það að til þess að forsetinn íhugi að synja lögum staðfestingar næst þá sé mikilvægt að farið hafi fram málþóf við bæði aðra og/eða allavega þriðju umræðu í þinginu um málið.
25.apr. 2013 - 15:00 Tryggvi Haraldsson

Skýr fókus, ekkert hókus pókus

Á laugardaginn er lýðræðishátíð.
18.apr. 2013 - 15:32 Tryggvi Haraldsson

Á sandi byggði heimskur maður hús

Í frægu lag Maus-ara „Allt sem þú lest er lygi“ segir;
05.apr. 2013 - 13:41 Tryggvi Haraldsson

Betri ákvarðanir í stærra mengi

Fyrr í vetur vorum við minnt á það að í Evrópusambandinu er það réttur neytandans að fá að vita með vissu hvaðan kjötið í frosna lasagneanu kemur þ.e. af hvaða skepnu. Í kjölfarið fór af stað umfangsmikil leit að nautakjöti í nautabökum í Borgarnesi og hvítlauk í hvítlauksrétti í Krónunni og skilaði sú leit engum árangri…ekkert kjöt, enginn hvítlaukur.
02.apr. 2013 - 16:22 Tryggvi Haraldsson

List hins mögulega

Tungulipur kanslari sagði eitt sinn að stjórnmál væru list hins mögulega. Besti flokkurinn í Reykjavík sannað það svo eftirminnilega í maí 2010 að allt væri mögulegt EF…landið félli efnahagslega á hliðina og kjósendur hefðu kjark til að breyta til. Árið 2010 sýndu kjósendur í kjörklefanum að stjórnmál væru list hins mögulega.

Tryggvi Haraldsson
Stjórnmála og evrópufræðingur.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.2.2017
Hvar eru gögnin um spillinguna?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 22.2.2017
Rafretturugl ráðherra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2017
Hugleiðingar á 64 ára afmælinu
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.2.2017
Orð hafa mátt – vöndum valið
Aðsend grein
Aðsend grein - 19.2.2017
Kúldrast í kotbýlum
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 17.2.2017
Taktu afstöðu og dansaðu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.2.2017
Er Sóley Tómasdóttir okkar Trump?
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 17.2.2017
Hin dásamlegu mistök
Vesturland
Vesturland - 17.2.2017
Verkfall sjómanna – til umhugsunar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.2.2017
Rafræn fræðirit til varnar frelsi
Aðsend grein
Aðsend grein - 18.2.2017
Einelti er samfélagsmein
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 18.2.2017
Trump og tónarnir frá þriðja ríkinu
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 19.2.2017
Verkfallið
Fleiri pressupennar