12.jún. 2013 - 17:24 Sveinn Andri Sveinsson

Ríkisstjórnin getur ekki slitið aðildarviðræðum við ESB


Þann 16. júlí 2009 samþykkti Alþingi Íslendinga svofellda þingsályktun:

 

„Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um væntanlegan aðildarsamning. Við undirbúning viðræðna og skipulag þeirra skal ríkisstjórnin fylgja þeim sjónarmiðum um verklag og meginhagsmuni sem fram koma í áliti meiri hluta utanríkismálanefndar.”
03.sep. 2010 - 13:50 Sveinn Andri Sveinsson

Lekandi í löggæzlu

Leki á trúnaðargögnum úr sakamálarannsókn er er ekki aðeins bagalegur heldur getur falist í því refsiverður verknaður. Ríkissaksóknari og yfirmenn viðkomandi embætta verða að rannsaka hvernig þessi trúnaðargögn láku í Viðskiptablaðið og er því ekki trúað að varðveizla og meðferð ganga sé með þeim hætti að ekki unnt sé að finna út úr því hverjir hafi komið umræddum gögnum í fjölmiðla.
10.jún. 2010 - 16:00 Sveinn Andri Sveinsson

Syndir Steinunnar og móðursýkin

Það er landlægur sjúkdómur í íslenskum stjórnmálum og fjölmiðlaumræðu að vera gersamlega ósamkvæmur sjálfum sér. Sjúkdómur þessi er á lokastigi í dag. Á þetta ekki sízt við viðhorf manna til þess hvað telst rangt eða siðferðislega ámælisvert.
01.maí 2010 - 15:40 Sveinn Andri Sveinsson

Styrkjadrottningin Agnes slettir skyri í glerhúsi

Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu. Í gær 30. apríl var haldinn hinn svokallaði „Lagadagur” sem er eins konar árshátíð lögmanna, dómara og annarra lögfræðinga. Agnes Bragadóttir var gestur á þessari hátíð í fyrra og misnotaði gestrisnina og veitingarnar með eftirminnilegum hætti. Þegar ég eftir ábendingu opnaði Sunnudagsmoggann í morgun og sá pistil eftir téða Agnesi, datt mér fyrst í hug að hún hefði náð að smygla sér inn á lagadaginn í gær.
04.apr. 2010 - 09:00 Sveinn Andri Sveinsson

Traustinu glatað

Fátt ef nokkuð er alvöru fjölmiðli mikilvægara en traust þeirra sem á hann hlýða eða lesa. Blað sem glatar trausti lesenda sinna getur snúið sér alfarið að teiknimyndasögum og fallegum ljósmyndum, því lesendur tortyggja allt sem skrifað er og skiptir máli.
28.feb. 2010 - 09:31 Sveinn Andri Sveinsson

Uppgjör Agnesar

Í því mikla uppgjöri sem um þessar mundir á sér stað á bankahruninu hefur mönnum orðið tíðrætt um hverjir beri ábyrgð og ekki síður hverjir þess eru umkomnir að ákveða hverjir axli ábyrgð.
22.feb. 2010 - 08:01 Sveinn Andri Sveinsson

Aðildarviðræður með reisn og styrk

Það virðist vera einhver lenzka hjá núverandi forystumönnum Sjálfstæðisflokksins að tala gegn aðild að Evrópusambandinu, jafnvel án þess að fram fari viðræður er leiði í ljós hvernig á helstu hagsmunamálum okkar yrði tekið. Keppast forystumenn flokksins við að mála skrattann á vegginn og gera sig oft seka um minnimáttarkennd fyrir hönd þjóðarinnar. Allt fari til fjandans ef við göngum í Evrópusambandið og það muni bara gleypa smáríkið Ísland. En forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa ekki alltaf verið svona þröngsýnir sem betur fer.
07.feb. 2010 - 16:20 Sveinn Andri Sveinsson

Vinstri græn græðgisvæðing

Árni Þór Sigurðsson. Fáir hafa verið duglegri við það, en þingmenn Vinstri grænna, að gagnrýna það sem kallað er græðgisvæðing. Þetta hugtak var líklega búið til af einhverjum þingmanna þessa flokks, gott ef það var ekki Ögmundur Jónasson sem fyrst kom fram með það. Á hugtakið að lýsa hinni taumlausu fégræðgi sem heltekið hafi íslenskt athafnalíf undanfarin ár og áratugi, og grasserað í skjóli hinnar skelfilegu markaðshyggju.
24.jan. 2010 - 16:15 Sveinn Andri Sveinsson

Óborganleg Borgarahreyfing

Í tilefni af ákærum sem ríkissaksóknari hefur gefið út á hendur nokkrum einstaklingum fyrir að rjúfa frið Alþingis á síðasta ári hefur Borgarahreyfingin látið eftirfarandi frá sér fara:
02.jan. 2010 - 20:00 Sveinn Andri Sveinsson

Þar er efinn

Almenningur bíður nú með öndina í hálsinum eftir því hvort Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson staðfesti lög um ríkisábyrgð vegna samningsins um Icesave.
14.des. 2009 - 13:35 Sveinn Andri Sveinsson

Hreinn óþverraskapur

Ekki hefur þeim sem þetta ritar auðnast að setja sig inn í þau fasteignaviðskipti í Macau sem Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins virðist tengjast í gegnum fyrrum eigendur Milestone, þá Karl og Steingrím Wernerssyni. Hitt er ljóst að ekki er þessi tenging alls kostar heppileg í því pólitíska landslagi sem við búum við í dag.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Sveinn Andri Sveinsson
Sveinn Andri Sveinsson er starfandi hæstaréttarlögmaður.
ford Transit   mars
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar