Olga Björt Þórðardóttir
04.apr. 2012 - 15:00 Olga Björt Þórðardóttir

Takk og bless

Fyrir þremur árum stofnaði ég hóp á Facebook. Ástæðan var órói í samfélaginu í kjölfar fjármálahrunsins. Mig langaði að leggja mitt á vogarskálarnar til að minna á það sem tengir okkur saman sem þjóð, einblína á styrkleika okkar og gleyma ekki mikilvægi góðra samskipta. Ég sendi hópnum nokkrar hugleiðingar sem féllu vel í kramið.
29.feb. 2012 - 12:00 Olga Björt Þórðardóttir

Hætt á Facebook

Facebook á sér kosti og galla. Við þekkjum það öll og höfum ánægjulega og bitra reynslu af þessum skrýtna hliðarveruleika.
20.jan. 2012 - 11:20 Olga Björt Þórðardóttir

Hristu þetta af þér!

www.buzzle.com Enginn vegur er beinn og breiður allt lífið. Öll rekumst við á hraðahindranir og jafnvel harkalega því við tókum ekki eftir viðvörunum skömmu áður. Aðrar hindranir hreyfa við okkur, styrkja og efla einbeitingu.
21.nóv. 2011 - 09:00 Olga Björt Þórðardóttir

Viltu sigrast á prófkvíða?

Prófkvíði og annar skilaverkefnakvíði sem tengist óttanum við mistök eða slæmt mat á frammistöðu er mjög algengur á þessum árstíma. 
11.nóv. 2011 - 10:00 Olga Björt Þórðardóttir

Lesið í fólk og aðstæður

Þessa dagana hef ég heilmikið velt fyrir mér þessu með að lesa í fólk og aðstæður. Við þekkjum það eflaust flest að hafa verið stödd einhvers staðar þar sem einhver gerir eitthvað eða segir sem að okkar mati er frekar eða algjörlega óviðeigandi á þeim stað eða stundu. Við þekkjum það jafnvel af eigin raun og vörumst að slíkt hendi aftur.
30.okt. 2011 - 17:00 Olga Björt Þórðardóttir

Taktu ákvörðun!

Á lífsins vegi er stundum eins og að við færumst til og frá í einhvers konar leiðslu. Við eltum væntingar, skyldur, kröfur annarra, sjálfra okkar og samfélagsins.
02.okt. 2011 - 21:30 Olga Björt Þórðardóttir

Höfnun – í eitt skipti fyrir öll!

Höfnun er meðal stærstu streituvalda okkar. Hún hefur afgerandi áhrif á tilfinningalíf og stundum virðist sem sjálfsmyndin hafi brotnað í frumeindir. Stundum þarf að sópa hana upp og pússla saman upp á nýtt. 
12.sep. 2011 - 12:00 Olga Björt Þórðardóttir

Sjálfsvirðing í samböndum

www.awn.com Við könnumst við orðin sjálfsvirðing og sjálfsálit. Þau hljóma jafnvel klisjukennd og sjálfshjálparbókalykt af þeim. 
02.sep. 2011 - 11:00 Olga Björt Þórðardóttir

Bítlaviska

Í texta Bítlalagsins Hey Jude er setningin: „Take a sad song, and make it better“. Setning þessi er einkennandi fyrir svo margt, t.d. tengsl fortíð okkar við nútíðina.
23.ágú. 2011 - 12:00 Olga Björt Þórðardóttir

Glænýtt ókeypis forrit!

www.quotebunny.com Sjónvarpsmaðurinn Bill Cosby á setningu sem ég held mikið upp á:  „I don't know the key to success, but the key to failure is trying to please everyone“.
14.ágú. 2011 - 12:00 Olga Björt Þórðardóttir

Vináttan

Eitt margra heilræða (sem einn ágætur rithöfundur kallar Gandí-dót) er meðal minna uppáhalds: „Að eignast vin getur tekið eitt andartak en að vera vinur tekur alla ævina". 

04.ágú. 2011 - 09:00 Olga Björt Þórðardóttir

Afdrömun

Vandamál hverfa sjaldnast við það að skipta um vinnu, maka, vini, búsetu, áhugamál, bíl…o.s.frv. Stærsti farangurinn: VIÐ, fylgir alltaf með. Stundum fylgir einnig tuttugu feta ruslagámur með. 
26.júl. 2011 - 12:00 Olga Björt Þórðardóttir

Keppni um besta sjúkdóminn?

Ímyndum okkur líf manneskju tvíþætt: líkaminn og sálin. 

22.júl. 2011 - 10:00 Olga Björt Þórðardóttir

Þverskurður væntinganna

Stefán sér fyrir sér að Gunnþóri mági sínum muni líða miklu betur ef hann fer með honum í ræktina.
18.júl. 2011 - 09:00 Olga Björt Þórðardóttir

Svona slærðu í gegn…

…sem góður hlustandi.

Ég hef í undanförnum tveimur pistlum fjallað um helstu ástæður þess að við hlustum ekki á aðra. Langoftast meinum við mjög vel, en höfum bara hugann við annað.
11.júl. 2011 - 09:30 Olga Björt Þórðardóttir

12 ástæður fyrir því...

...að við hlustum ekki.
06.júl. 2011 - 11:00 Olga Björt Þórðardóttir

Listin að hlusta

Þú ert stödd/staddur í matarboði og horfir í kringum þig. Einhver er að segja stutta skopsögu; einhver kvartar yfir einhverju; einhver montar sig af stöðuhækkun; einhver talar um börnin sín; einhver minnist á dagskrárlið í sjónvarpi. Allir vilja fyrir alla muni segja eitthvað; segja sína sögu.
28.jún. 2011 - 11:00 Olga Björt Þórðardóttir

Mikilvægasti farangurinn í ferðalagið

Við förum í gegnum lífið með þá lærðu hegðun í farteskinu að þóknast, uppfylla og blekkja. Þetta kallast öðrum orðum sjálfsbjargarviðleitni, meðal annars til þess að koma í veg fyrir að valda sjálfum okkur og öðrum vonbrigðum. 
21.jún. 2011 - 14:00 Olga Björt Þórðardóttir

Eyðufyllerí

Finnst þér gott að fara í fýlu? Aðeins að gefa þér tíma og svigrúm til þess að finna út hvort þú sért ósammála, hefur móðgast eða orðið sár, en sért ekki alveg tilbúin/n í að ræða það nánar?
05.jún. 2011 - 10:00 Olga Björt Þórðardóttir

Hefurðu prófað…

…að taka algjörlega nýjan vinkil í erfiðum samskiptum?


Olga Björt Þórðardóttir

Unnusta og tveggja barna móðir. Íslenskufræðingur frá HÍ með áherslu á fjölmiðlun.

www.heilbrigdsamskipti.olgabjort.com

www.olgabjort.com 

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar