21.apr. 2018 - 10:44
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Út er komið eftir mig ritið
Totalitarianism in Europe: Three Case Studies, Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir, og kynni ég það á fundi í Háskólatorgi, stofu 101 (Ingjaldsstofu), fimmtudaginn 26. apríl klukkan fimm.
17.apr. 2018 - 11:28
Brynjar Nielsson
Enginn skortur er á alls konar alþjóðlegum stofnunum og samtökum sem kenna sig við mannréttindi og hvers kyns góðmennsku. Dæmi um slík fyrirbæri er Evrópuráðið og nefndir þess eins og ECRI og GRECO og svo má auðvitað ekki gleyma ýmsum nefndum Sameinuðu þjóðanna. Margir halda að hér sé um að ræða einhverjar hlutlausar nefndir skipuðu fagfólki, sem geti leiðbeint okkur. Það er mikill misskilningur. Þarna er pólitíkin allsráðandi þótt hún sé sveipuð skikkju hlutleysis, fræða og vísinda.
14.apr. 2018 - 10:57
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Ein magnaðasta bókin, sem sett hefur verið saman um örlög Eistlands á tuttugustu öld,
Grafir án krossa, er eftir skáldið Arved Viirlaid.
09.apr. 2018 - 09:20
Brynjar Nielsson
Í Evrópu eru menn að átta sig á hversu mikil tímaskekkja ríkisreknir ljósvaka- og netmiðlar eru. Og ekki bara timaskekkja heldur fullkomlega óeðlilegt út frá jafnræðis-og samkeppnissjónarmiðum. Eins og oft áður eru Danir fyrstir að rakna úr rotinu.
07.apr. 2018 - 08:18
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Þegar ég sýndi Milton og Rose Friedman söguslóðir á Íslandi haustið 1984 spurði Rose: „Af hverju takið þið ekki upp ensku? Er það ekki miklu hagkvæmara?“
06.apr. 2018 - 17:51
Vilhjálmur Birgisson
Já í greinargerð fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar kemur fram að ríkisstjórnin leggi áherslu á að gott samstarf takist milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins til að varðveita efnahagslegan stöðugleika og efla velferð.
06.apr. 2018 - 12:26
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ég vaknaði á páskadagsmorgun árið 2018. 42 ára gömul. Það var einhver skrýtinn tilfinning sem bærðist innra með mér, ég gat ekki sett nafn á hana.
05.apr. 2018 - 17:00
Sverrir Björn Þráinsson
Hjónin Laufey Sigurðardóttir og BjarkiSigurðsson ákváðu í sameiningu í desembermánuði síðastliðnum að gera sérkærkomna ferð til heilsulandsins.
05.apr. 2018 - 16:00
Brynjar Nielsson
Bróðir minn, þekktur sem "okkar maður", hefur skrifað nokkrar færslur á fésbókina um samveru okkar hér á Spáni. Frásagnir af sundafrekum og kraftgöngum hans og báglegu ástandi mínu eru með öllu ósannar. Okkar maður hefur ekki gengið lengra en til sprúttsalans úti á horni. Gangan tekur hálftíma hjá honum, sem mun vera heimsmet í hægagangi. Náði þó að drösla honum í dag í kirkju en þurfti áður að hafa talsvert fyrir því að fela á honum hornin og halann.
05.apr. 2018 - 15:00
Vilhjálmur Birgisson
Var að lesa viðtal við Gylfa Arnbjörnsson, forseta ASÍ, en í þessu viðtali segir hann að innan Alþýðusambandsins standi yfir „persónulegar nornaveiðar“ af hálfu forsvarsmanna ákveðinna aðildarfélaga. Þannig upplifi Gylfi gagnrýni Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, sem persónuníð í sinn garð, ekki sé um málefnaágreining að ræða.
31.mar. 2018 - 09:38
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Mánudaginn 2. apríl 2018 flyt ég erindi um íslenska bankahrunið á alþjóðlegri ráðstefnu APEE, Association of Private Enterprise Education, í Las Vegas.
31.mar. 2018 - 09:32
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Er enginn vafi á því, að hið orðsnjalla, einlæga skáld hafði talsverð áhrif í þeim umræðum, sem fram fóru eftir stríð í Noregi og Danmörku og á Íslandi.
29.mar. 2018 - 14:25
Davíð Már Kristinsson
28.mar. 2018 - 23:00
Sverrir Björn Þráinsson
Inga Dís Sigurðardóttir, 34 ára gamall grunnskólakennari ákvað á einum sérstökum tímapunkti að nú væri nóg komið, hún vildi endurheimta andlega og líkamlega heilsu sína og lagði upp í ferðalag til heilsulandsins undir handleiðslu Sverris, Grenningar-og lífsráðgjafa og árangurinn á rétttæpu hálfu ári sannarlega glæsilegur. Hún fór úr 92,5 kg niður í 69,5 kg og hafði loks endurheimt heilsu sína og lífsgleði, sagt skilið við gamla vágesti (vana) og byggt upp rútínuna alveg frá grunni. Inga samþykkti að veita okkur viðtal og innsýn inn í ferðalagið sitt og hún lumar á mörgum góðum ráðum.
27.mar. 2018 - 09:01
Davíð Már Kristinsson
Dymbilvikan svokallaða hefst alltaf á pálmasunnudag og lýkur á laugardeginum fyrir páskadag. Dymbilvika heitir einnig öðru nafni efsta vika, þ.e síðasta vikan fyrir páska. Nafnið kyrravika bendir svo á að í þessari viku skyldu menn vera hljóðlátari og hæglátari en nokkru sinni endranær og liggja á bæn
25.mar. 2018 - 23:39
Vilhjálmur Birgisson
Það er morgunljóst að Verkalýðsfélag Akraness, VR, Efling og Framsýn ætla að leggja ofuráherslu í komandi kjarasamningum að ná tökum á hinum tryllta leigumarkaði, enda liggur fyrir að stór hluti ráðstöfunartekna lágtekjufólks fer í að greiða húsaleigu.
25.mar. 2018 - 23:34
Brynjar Nielsson
Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór, bauð vinum og vandamönnum til veislu í gær í tilefni af fimmtugsafmæli sínu, sem var að vísu fyrir mörgum mánuðum síðan. Mér sýndist þar nær eingöngu mæta vandamenn. Fram komu skemmtikraftar á heimsmælikvarða og fluttar ræður þar sem reynt var eftir fremsta megni að hæla afmælisbarninu. Þegar kom að stjórnarmönnum Fýlupúkafélagsins, sennilega hans einu vinum, að halda ræðu, var skyndilega lokað fyrir frekari ræðuhöld. Menn hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherra af minna tilefni.
19.mar. 2018 - 09:23
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Nógir urðu til að fræða Íslendinga um alræðisstefnu nasista, ekki síst eftir að þeir biðu ósigur í stríði. En þrír hugsjónamenn tóku að sér að kynna veruleikann að baki áróðri kommúnista.
19.mar. 2018 - 09:21
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
18.mar. 2018 - 15:59
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Þetta er eflaust ekki endirinn á vist hvítra manna í Suður-Afríku, en þetta gæti verið upphafið að endinum.
16.mar. 2018 - 21:48
Sverrir Björn Þráinsson
Dagný Leifsdóttir (63) gerði sér kærkomna ferð inn í heilsulandið og hefur náð gríðarlega eftirtektarverðum árangri. Uppskriftin er að hafa markmið og hafa rútínu, vinna með hugann samhliða nýjum venjum sem hún lýsir hér í þessu magnaða viðtali sem Pressan tók við hreint magnaða konu sem sá markmiðin sín, setti öll höft til hliðar en hún á við bæklun í fæti að etja sem hún lifir með ásamt vefjagigt og margskonar áföll fortíðar sem hún ber á bakinu. Hún kaus að horfa á marklínuna í stað þess að horfa á næstu hraðahindrun og má segja að hún Dagný undirstriki sannleika þessa máltækis „hugur ofar raun“ eða „mind over matter“.
14.mar. 2018 - 12:22
Vilhjálmur Birgisson
Í dag eru einungis 292 dagar eða nánar til getið 9 mánuðir þar til kjarasamningar á hinum almenna vinnumarkaði renna út. Það er morgunljóst að landslagið í íslenskri verkalýðshreyfingu hefur gjörbreyst á liðnum misserum og dögum, fyrst með kjöri Ragnars Þórs til formanns VR og núna síðast með kjöri Sólveigar Önnu til formanns Eflingar.
12.mar. 2018 - 14:16
Kristinn Karl Brynjarsson
Fyrir nokkrum vikum var haldinn frægur fundur í Höfða. Fundurinn hefði alla jafna ekki komist á spjöld sögunnar nema fyrir þær sakir að á áður en fundurinn hófst var oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vísað á dyr af oddvita Samfylkingar í Reykjavík, sem í hjáverkum gegnir stöðu borgarstjóra í Reykjavík. Oddviti Sjálfstæðisfloksins var þó í boði eins þeirra sem skipulagði fundinn.
09.mar. 2018 - 15:41
Brynjar Nielsson
Staksteinar Moggans hittir oft naglann á höfuðið. Fróðlegt væri að vita hver heldur þar á penna. Hann gerði að umtalsefni í morgun fyrirspurnaæði þeirra stjórnarandstæðinga sem vinna hörðum höndum við að auka traust þingsins með upphrópunum um spillingu, glæpi og óheiðarleika pólitískra andstæðinga sinna og embætttismanna. Magn og eðli fyrirspurna er orðið slíkt að stjórnsýslan er við það að lamast. Benda má fyrirspurnamönnum á að flestar þessar upplýsingar geta menn aflað sjálfir eða gegnum upplýsingaþjónustu þingsins. Svo má einnig benda þeim á að endurgreiðsla vegna aksturs þingmanna eru smápeningar miðað við að halda rándýrum embættismönnum uppteknum í óþarfa snatti. Þar að auki sinna þeir ekki mikilvægum störfum á meðan.
08.mar. 2018 - 10:00
Sverrir Björn Þráinsson
Erlingur H. Guðjónsson, 35 ára , mælaumsjón hjá Rarik Austurlandi.
07.mar. 2018 - 12:07
Vilhjálmur Birgisson
Ég skal fúslega viðurkenna að eftir þessum degi hef ég beðið í mörg ár, degi sem lýtur að því að það eru komnir einstaklingar til valda í tveimur af stærstu stéttarfélögum á Íslandi þau Ragnar Þór og Sólveig Anna sem bæði virðast hafa sömu sýn, áherslur og stefnu í kjara-og réttindamálum verkafólks og við í Verkalýðsfélagi Akraness höfum haft á liðnum árum.
28.feb. 2018 - 15:03
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Mér finnst þessi spurningaleikur furðulegur. Ég er ekki fyrsti prófessorinn, sem fer í rannsóknarleyfi …
27.feb. 2018 - 15:49
Sara Pálsdóttir
Í pistli mínum frá 5. febrúar s.l. benti ég á að Ísland hefur hvorki undirritað né fullgilt fjórðu valkvæðu bókunina við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem mælir fyrir um rétt einstaklinga til að beina kærum vegna brota á sáttmálanum til barnaréttarnefndar SÞ. Skoraði undirrituð á stjórnvöld til að bæta úr þessu. Það er ánægjulegt að málið skuli nú vera til skoðunar hjá stjórnvöldum.
24.feb. 2018 - 12:17
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Þótt heitið sé tuggukennt, er bókin sjálf full af örlagasögum, átakanlegum, en um leið forvitnilegum, svo að lesandinn leggur hana ógjarnan frá sér.
22.feb. 2018 - 16:52
Þórhallur Heimisson
En um hvað snýst gyðingdómur? Hvernig hefur gyðingdómur þróast í gegnum aldirnar? Hver eru trúarrit gyðinga? Hvernig hefur saga ofsókna og þjóðarmorðs mótað gyðingdóm? Og hver er staða gyðinga í heiminum í dag? Hvernig tengist svo allt þetta stöðu Ísraels og Palestínu?
22.feb. 2018 - 10:04
Sara Pálsdóttir
Umskurður drengja hefur sterk tengsl við trúarbrögð Gyðinga og Íslam. Drengir um allan heim eru umskornir og er um að ræða rótgróna hefð í mörgum samfélögum.
19.feb. 2018 - 10:29
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
En eins og hvalirnir og farfuglarnir kem ég alltaf aftur, þegar vorar. Ég vona, að ég eigi eftir að koma oft heim aftur.
16.feb. 2018 - 13:13
Brynjar Nielsson
Píratar eru viðkvæmari en aðrir og er gjarnan misboðið ef þeir eru gagnrýndir. Þar sem Pírötum er ógerlegt að tjá einfalda hugsun í stuttu máli sendir borgarfulltrúi þeirra þingmönnum Reykjavíkur langt bréf um ekki neitt. Þar kemur þó fram að hann krefjist afsökunarbeiðni frá utanríkisráðherra vegna þess að með honum á fund borgarfulltrúa og þingmanna Reykjavíkur mætti oddviti sjálfstæðismanna í komandi borgarstjórnarkosningum.
15.feb. 2018 - 20:30
Davíð Már Kristinsson
Deildarkeppnin í Olís deild karla hefur farið ágætlega af stað eftir landsliðspásuna.
Línur hafa tekið að skýrast og ég ætla aðeins að rýna í liðið og framhaldið hjá liðunum og mótinu.
12.feb. 2018 - 09:03
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Drottning spurði: „Hvers vegna sá enginn hana fyrir, úr því að hún reyndist svo alvarleg?“
12.feb. 2018 - 08:49
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Mér finnst samt skrýtið, að ég hef hvergi séð á þetta minnst í fræðum íslenskra kvenfrelsissinna
09.feb. 2018 - 14:13
Vilhjálmur Birgisson
Það er morgunljóst að framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur til formanns Eflingar hefur valdið því að skjálftaórói mælist nú vítt og breytt á jarðskjálftamælum hjá sérhagsmunaelítunni.
05.feb. 2018 - 09:15
Sara Pálsdóttir
Með lögum nr. 19/2013 var barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi. Er þetta í annað skipti sem alþjóðlegum mannréttindasáttmála hefur verið veitt beint lagalegt gildi hér á landi, hinn sáttmálinn er mannréttindasáttmáli Evrópu sem var lögfestur árið 1994. Af þessu leiðir að barnasáttmálanum verður beitt hér á landi um hagsmuni og mannréttindi barna með sama hætti og t.d. barnalögum eða öðrum íslenskum lögum.
31.jan. 2018 - 15:44
Lovísa María Emilsdóttir
31.jan. 2018 - 09:04
Ingrid Kuhlman
Undanfarin ár hefur mannlífið á Íslandi tekið miklum breytingum og fjölbreytileikinn aukist. Innflytjendum fer sífellt fjölgandi og þeir setja svip sinn á samfélagið. Ástæðurnar fyrir auknum búferlaflutningum fólks eru nokkrar. Ísland er orðið þátttakandi í alþjóðlegu umhverfi þar sem heimurinn er orðin að einu atvinnusvæði. Auk þess hefur straumur flóttamanna aukist vegna stríðsátaka og annarra hörmunga. Margir vita ekki hvernig á að bregðast við þessum breytingum. Flestir vilja taka vel á móti öllum sem flytja hingað til lands en vankunnátta og skortur á skilningi gagnvart ólíku útliti, hegðun, trú og menningu gerir okkur erfitt fyrir.
30.jan. 2018 - 12:01
Sigrún Dóra Jónsdóttir
Árið 1872 settist Bríet Bjarnhéðinsdóttir niður og ritaði um stöðu íslenskra kvenna. Hún barðist fyrir jafnrétti kynjanna og því einu að konur hefðu sama vald og karlar.
27.jan. 2018 - 05:47
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Það af hlutabréfum sínum, sem Þorgerður og maður hennar fluttu ekki í einkahlutafélag sitt, var leyst úr veðböndum. Þau seldu það fyrir 72,4 milljónir króna þriðjudaginn 30. september 2008 …
25.jan. 2018 - 11:22
Brynjar Nielsson
Óháði og hlutlausi fjölmiðillinn, Kjarninn, er reglulega með fréttaskýringar um aukinn ójöfnuð og misskiptingu í íslensku samfélagi. Í nýjustu fréttaskýringunni kemur fram að virði verðbréfa í eigu Íslendinga hækkuðu um 23 milljarða að nafnvirði á árinu 2016. Þar af hækkuðu bréf ríkustu 10% þjóðarinnar um 21.8 milljarð.
22.jan. 2018 - 14:17
Þórhallur Heimisson
Þann 12. febrúar næstkomandi mun ég bjóða upp á kvöldnámskeið um Landið helga og átökin um það. Sérstök áhersla verður lögð á nútímann, 20. öldina og til dagsins í dag. Sagan verður rakin frá lokum Fyrri heimsstyrjaldar, dregin verður upp mynd af átakalínum, deiluaðilum og átökum, afskiptum stórveldanna og þróun alþjóðamála sem hafa haft áhrif á þessa sögu. Við munum skoða styrjaldirnar milli Ísraelsmanna og nágranna þeirra, hverjir börðust og hvernig og hvaða áhrif þær hafa haft. Umfram allt verður leitast við að skýra stöðuna eins og hún er á eins hlutlausan máta og hægt er.
20.jan. 2018 - 07:22
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands hélt málstofu 16. janúar um nýútkomið stórvirki í íslenskri sagnfræði.
18.jan. 2018 - 10:10
Börkur Gunnarsson
Er á borgarráðsfundi.
17.jan. 2018 - 10:45
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Davíð Oddsson og félagar hans tveir í Seðlabankanum sáu hætturnar fyrr og skýrar en aðrir og vöruðu við þeim hvað eftir annað í trúnaði í fárra manna hópi.
13.jan. 2018 - 18:19
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
En nú reyna þeir, sem gátu ekki fellt hann í forsetakjöri, að koma á hann höggi með því að segja, að hann sé ekki heill á geðsmunum.
11.jan. 2018 - 20:21
Davíð Már Kristinsson
Föstudaginn 12 janúar verður flautað til leiks hjá Íslandi á Evrópumótinu í handknattleik sem haldið er í Króatíu.
06.jan. 2018 - 11:40
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Til þess að eyða bókum þarf ekki alltaf að brenna þær.