27. nóv. 2010 - 12:00Anna Claessen

Ég elska bókasöfn

Vissuð þið að það kostar einungis 1.300 kall á ári að eiga bókasafnskort? Sem þýðir að þú getur tekið út frítt allt að 40 bækur á mánuði, ásamt tímaritum, geisladiskum og DVD. Já þið heyrðuð rétt, minna en að kaupa eina bók út í búð.

Ég komst að þessu þegar ég fékk loksins tilfinninguna að vilja lesa. Þegar maður er í skóla alla tíð fær maður klígju við að þurfa að lesa meira en skólabækurnar. Jú, maður kíkir í skemmtilegar bækur um jólin og sumrin en fyrir utan það eru einu bækurnar sem maður gluggar í skólabækur.

Eftir skólann fékk ég því loksins tilfinninguna að VILJA lesa. Ég var búin í vinnunni og langaði að gera eitthvað menningarlegt, svo ég skellti mér á bókasafnið.

Og vá hvað bókasöfnin hafa breyst, aðallega tæknin við að taka og skila bókum. Eftir að þú hefur valið þér bækur/dvd/geisladiska, setur þú inn kort sem þú færð í afgreiðslunni, stimplar inn leyninúmer og rennur bókunum svo með vörunúmerið í átt að skannanum líkt og í búð. Mér fannst þetta magnað. Ég renndi bókunum líkt og krakki gerir í búðarleik. Til að toppa þetta geturðu svo fylgst með útlánum og endurnýjað á netinu á www.gegnir.is

Slepptu því að fara út á videoleigu og farðu frekar á bókasafn nærri þér. Þú getur þá verið með dvd í tvo daga í stað eins.

Af hverju erum við að eyða pening í bækur, tímarit og dvd ef við getum skotist út í næsta bókasafn?
(26-31) Miana: Hrein upplifun - maí 2016
11.sep. 2013 - 14:41 Anna Claessen

Þunglyndi er ekkert grín

,,Ég þjáist af sjúkdómi. Þessi sjúkdómur sést kannski ekki utan á mér, hann hefur kannski ekki stórtæk áhrif á daglega líkamstarfsemi mína en hann er samt til staðar,"
26.feb. 2012 - 17:00 Anna Claessen

Fræga fólkið vinir okkar

"Má ég kynna vin minn Steve" spyr vinur okkar og kynnir okkur fyrir engum öðrum en Steve-O. Ég og kærasti minn heilsum honum í sjokki enda bjuggumst ekki við að hitta sjálfan Steve-O fyrir sýningu. Þetta var svipað og þegar vinkona mín kynnti mig fyrir Gerard Butler eins og ekkert væri. Þessir vinir mínir hafa búið í Hollywood það lengi að "fræga fólkið" er orðið venjulegt í þeirra augum. Fræga fólkið er virkilega vinir þeirra.  
15.feb. 2012 - 16:00 Anna Claessen

Grammy´s = Whitney hátíðin alræmda

Ég er orðlaus! Ekki einungis yfir að Whitney Houston idolið mitt lést heldur einnig með Grammy hátíðina. Grammy hátíðin varð að Whitneyhátíð. Ekki bara tileinkun, heldur var minnst á hana í hverju einasta atriði. Ég hefði frekar viljað fá einna mínútu þögn í byrjun og svo myndi Jennifer Hudson syngja I will always love you. Whitney á umfjöllun skilið enda goð í tónlistarbransanum en þetta var verðlaunahátíð, ekki VH1 special. Ekki nóg með það heldur var Grammy hátíðin djók!
12.des. 2011 - 15:00 Anna Claessen

Hollyweird

 "Do you want to have a threesome with me and my girlfriend?" …….ekki spurning sem maður fær á hverjum degi en í Hollywood getur maður búist við öllu. Þetta er bara ein af þessum stundum sem ég kalla HOLLYWEIRD!
02.des. 2011 - 11:30 Anna Claessen

5 mínútna frægð

"Vó Anna, þú ert í sjónvarpinu"......póstaði vinkona mín á Facebook vegginn minn en ég og kærasti minn vorum sýnd í bandaríska spjallþættinum Jimmy Kimmel live.
28.nóv. 2011 - 12:00 Anna Claessen

Íslensku Kardashians

„Ég heiti Anna og ég horfi á Keeping up with the Kardashians sem og alla hina þættina með þeim,  Kourtney&Khloe Take Miami, Kourtney&KimTake New York og Khloe&Lamar.“
12.nóv. 2011 - 11:00 Anna Claessen

Halló Hollywood

Fyrir 2 mánuðum missti ég andann..... og nú er ég stödd í Hollywood.

13.júl. 2011 - 16:00 Anna Claessen

„Herrar mínir og hórur“...

Greyið Jónsi! Eftir trilljón ár í bransanum er þetta örugglega mesta umfjöllun sem hann hefur fengið síðan hann keppti í Eurovision.
05.júl. 2011 - 18:00 Anna Claessen

"This one time at band camp"

"This one time at band camp".....hver man ekki eftir þessari snilldarlínu úr myndinni American Pie, þar sem einn karakterinn talaði alltaf um minningar sínar frá sumrunum sem hún eyddi með hljómsveitinni sinni.
19.jún. 2011 - 10:00 Anna Claessen

Gleðilegan kvenréttindadag!

Þann 19. júní 1915 staðfesti konungur samþykki Alþingis um kosningarrétt kvenna. 

06.jún. 2011 - 12:00 Anna Claessen

GÆS

“Luke: I can’t believe it.
Yoda: That is why you fail.”
25.maí 2011 - 17:00 Anna Claessen

Farðu ekki að grenja

Gat verið að þeir sem spáðu endalokum heimsins þann 21.maí síðastliðin voru einungis að spá fyrir eldgosi Grímsvatna....eða endalokum jákvæðni Íslendinga. 
29.apr. 2011 - 20:00 Anna Claessen

ATJÚ

"Whenever I get sick, I stop being sick and be awesome instead... TRUE STORY."
13.apr. 2011 - 12:00 Anna Claessen

Just the way you are

"I like you, just the way you are", sagði Colin Firth við Renee Zellweger í Bridget Jones og bræddi þar með hjörtu allra kvenna.
07.apr. 2011 - 18:00 Anna Claessen

Nei eða já

Nei eða já, nú eða þá? Aldrei mér tekst að taka af skarið.
Vakin og sofin er, velti þér endalaust fyrir mér
nei eða já, af eða á? erfitt er oft að finna svarið.

27.mar. 2011 - 16:00 Anna Claessen

Born this way

"Fólk sem lendir í einelti segir ætíð að það hafi orðið sterkari fyrir vikið en fylgir eineltið þér ekki enn?" spyr vinkona mín eftir að hafa lesið síðustu pressugrein mína Þér er ekki boðið

15.mar. 2011 - 16:00 Anna Claessen

Þér er ekki boðið!

"Facebook síðu sem helguð var einelti í grunnskóla Hveragerðis hefur verið lokað," hljómaði fréttatilkynning.
15.feb. 2011 - 08:00 Anna Claessen

Ísland, best í heimi

Þegar ég les fréttirnar á daginn verð ég að stoppa sjálfa mig í reiðinni og fara yfir eftirfarandi lista…

25.jan. 2011 - 18:00 Anna Claessen

Allir eru að fá sér

Ég, líkt og aðrir, fékk sjokk þegar ég las greinina um fyrirpartý í Verzló þar sem enginn drakk og þar af leiðandi þorði engin að tala og í lokin þekktust krakkarnir ekkert heilu annirnar. 
16.jan. 2011 - 00:00 Anna Claessen

Sunnudagar = Frídagar

Á hverju sjö daga tímabili skuli starfsmenn fá að minnsta kosti einn vikulegan frídag sem tengist beint samfelldum daglegum hvíldartíma. Að svo miklu leyti sem því verður við komið skal vikulegur frídagur vera sunnudagur. 
Alþýðusamband Íslands


Anna Claessen

Anna Claessen (www.facebook.com/claessen1)

-Fædd 20.desember 1985 í Reykjavik
-Útskrifaðist af alþjóðabraut, Verzlunarskóla Íslands 2005
-B.A. Media Communication, Webster University Vienna 2008
-Independent Artist Program, Musicians Institute L.A. 2012
-Zumba Fitness kennari, www.zumbafitness.is

Fannst vanta jákvætt og upplífgandi efni á netinu svo bjó til eigin síðu
www.godandaginn.is  .... hafðu góðan daginn daginn alla daga.

"I believe that everything happens for a reason. People change so that you can learn to let go. Things go wrong so that you can appreciate when they go right. You believe less so that you eventually learn to trust no one but yourself. Sometimes good things fall apart so better things can fall together." (Marilyn Monroe)

Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 19.5.2016
Að sýna sjálfum sér virðingu
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 21.5.2016
Icesave - enn og aftur
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson - 14.5.2016
Aflandsreikningar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 13.5.2016
Afvegaleidd aflandsumræða
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 24.5.2016
Ekkert djók heldur lífsins alvara
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 18.5.2016
Íslenskt verkafólk yfirgefið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.5.2016
Vanþekking og vanstilling fréttamanns
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.5.2016
Dósentsmálið 1937
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.5.2016
Nordau á Íslandi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.5.2016
Icesave-málið, Jón og menntamennirnir
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 27.5.2016
Vinstra megin við miðju
Aðsend grein
Aðsend grein - 27.5.2016
Aftur heim
Fleiri pressupennar