31. jan. 2017 - 23:40Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Rannsóknaskýrsla mín fyrir 2016

 

Ég þurfti nýlega að skila rannsóknaskýrslu til Háskólans fyrir árið 2016. Hér er hún:

Bækur:

Saga stjórnmálakenninga (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016). 352 bls. [Prentað sem handrit, dreift til nemenda.]

The Saga of Egil: The Story of the Viking-Poet (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016). 60 bls. [Útdráttur á ensku úr Egils sögu, myndskreyttur.]

Elves and Hidden People: Twelve Icelandic Folktales (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2016). 60 bls. [Valið og þýtt á ensku, myndskreytt.]

Fræðilegar ritgerðir:

Ólafur Björnsson, Andvari, 141. árg. (2016), bls. 11–74. 

No Wrongdoing: The First Casualty of the Panama Papers. Cayman Financial Review, No. 43 (2: 2016), bls. 14–15.

Til varnar smáþjóðum. Þjóðmál, 12. árg. (4: 2016), bls. 68–93.

Erindi á alþjóðlegum ráðstefnum:

The Ethics and Politics of Appropriation: ITQs and Other Use Rights to Resources. Fyrirlestur á málstofu Sociedad Nacional de Pesquería (Fiskifélags Perú) í Lima 22. janúar 2016.

The Politics of ITQs: Lessons from Iceland. Fyrirlestur á málstofu í atvinnumálaráðuneyti Perú í Lima 25. janúar 2016.

Ísland — eyja á Norður-Atlantshafi, ekki reitur á meginlandinu. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, „Enginn er eyland,“ í Háskólanum á Akureyri 19. mars 2016.

Capitalism and Freedom in Nordic Countries and Elsewhere. Fyrirlestur í University of Indiana í Bloomington 30. mars 2016.

The American Dream and the Nordic Countries. Fyrirlestur í Heartland Institute í Chicago í Illinois 31. mars 2016. 

Free Markets and Socialism: US States, EU States and Nordic Countries. Fyrirlestur í Rockford-háskóla í Illionois 1. apríl 2016.

Business Ethics and Crony Capitalism: Three Icelandic Examples. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu APEE (Association of Private Enterprise Education) um „Crony Capitalism“ (klíkukapítalisma) í Las Vegas í Nevada 5. apríl 2016. 

Iceland and the Anglo-Saxon Powers: Lessons from Iceland’s Fall and Rise. Fyrirlestur hjá Íslensk-ameríska viðskiptaráðinu í New York 7. apríl 2016.

Economic Freedom in Iceland, 930–2016. Fyrirlestur á ráðstefnu í Manhattanville College í Purchase í New York 8. apríl 2016. (Auk þess þátttaka í pallborðsumræðum um stjórn peningamála.)

Thomas Piketty’s Capital: A Critical Review. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela Liberdade í PUC (Pontifical Universidade Católica) í Rio de Janeiro 16. apríl 2016.

Piketty’s Inequality: Analysis and Criticism. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela Liberdade í Belo Horizonte 23. apríl 2016.

Piketty’s Challenge: Capitalism and Inequality. Fyrirlestur á ráðstefnu Estudantes pela Liberdade í Háskólanum í Santa Maria í Rio Grande do Sul-fylki í Brasilíu 30. apríl 2016. 

Two Emigrants in Iceland: The Jewess who became an Icelander and the Nazi who became a communist. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu Platform of European Memory and Conscience um „Totalitarianism, Deportation and Emigration“ (Alræði, nauðungarlutninga og brottflutninga) í Viljandi í Eistlandi 29. júní 2016.

Common Pool Resources and Private Governance. Fyrirlestur á málstofu Institute of Economic Affairs í Florence á Ítalíu 8. september 2016.

Moral Foundations of the Free Society. Ræða (umsögn) á þingi Mont Pelerin Society í Miami 18.–23. september 2016.

Erindi á innlendum ráðstefnum:

Er Ísland of lítið? Fyrirlestur á málstofu Vinstri grænna um bankahrunið 5. mars 2016.

Smæð og róttækni íslenska vinstrisins. Fyrirlestur á ráðstefnu Félags stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016.

Iceland’s Role in the World, 874–2016. Erindi á hádegisverðarfundi Chicago Council on Global Affairs 16. júní 2016.

Heimspeki frelsisins. Fyrirlestur á sumarráðstefnu Samtaka frjálsra framhaldsskólanema 9. júlí 2016. 

Siðferðileg álitamál í Icesave-deilunni. Fyrirlestur á ráðstefnu Félagsvísindastofnunar, Þjóðarspeglinum, 28. október 2016.

Ritstjóri bóka

Leyniræðan um Stalín ásamt Erfðaskrá Leníns eftir Níkíta Khrústsjov og Vladímír Lenín. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 25. febrúar 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 104 bls.

El Campesino – Bóndinn. Líf og dauði í Ráðstjórnarríkjunum eftir Valentín González og Julián Gorkin. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 17. júlí 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls.

Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum eftir Ants Oras. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 26. ágúst 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls. 

Eistland: Smáþjóð undir oki erlends valds. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 26. ágúst 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 160 bls. 

Þjónusta, þrælkun, flótti eftir Aatami Kuortti. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 25. desember 2016. Með formála og skýringum eftir ritstjóra. 136 bls.

Skýrslur

35 rit um alræðisstefnu og 15 kvikmyndir um hana. Skýrsla á ensku fyrir Platform of European Memory and Conscience, birt á heimasíðu samtakanna.

In Defence of Small States. Report for the Brussels think tank New Direction.

The Nordic Models: Many, Not One. Report for the Brussels think tank New Direction.

Ritdómar

Rögnvaldur Hannesson, Ecofundamentalism. Ritdómur. Journal of Economics Library, Vol. 3, No. 2 (June 2016).

Fræðsluefni fyrir almenning: Blaðagreinar

Tímamótin 1991. Morgunblaðið 30. apríl 2016.

Einn í svarthvítu. Morgunblaðið 17. ágúst 2016.

Eystrasaltslönd: Frjáls í aldarfjórðung. Morgunblaðið 26. ágúst 2016.

Aflareynsla eða uppboð? Morgunblaðið 29. ágúst 2016. 

Tvö smáríki bindast vináttuböndum. Morgunblaðið 19. desember 2016. 

Fræðsluefni fyrir almenning: Fróðleiksmolar

Dofnað yfir gáfnaljósi? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. janúar 2016.

Hirðuleysið verðlaunað. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. janúar 2016.

Þeir stóðu á réttinum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. janúar 2016.

Þjóð berst við eld og ís. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. janúar 2016.

Guernica. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 6. febrúar 2016.

Lygin ljósmynduð? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 13. febrúar 2016. 

Guernica! Guernica! Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 20. febrúar 2016.

Leyniræðan og íslenskir kommúnistar. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 27. febrúar 2016.

Jóhann Páll, haninn, vofan og hrossið. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. mars 2016.

Alþýðuflokkurinn 100 ára. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 12. mars 2016.

Búdapest, Reykjavík og Akureyri, 1956. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 19. mars 2016.

Jóhann Páll og Sósíalistaflokkurinn. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 26. mars 2016.

Jóhann Páll og Alþýðubandalagið. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. apríl 2016.

Smæðarhagkvæmni. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. apríl 2016.

Sérhæfing og fámenni. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 7. maí 2016.

Fáir, fátækir, smáir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. apríl 2016.

Bjarni Benediktsson. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. apríl 2016. 

Nordau á Íslandi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 14. maí 2016.

Merkilegt skjal úr Englandsbanka. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 28. maí 2016. 

Dósentsmálið 1937. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 21. maí 2016. 

1. og 5. júní. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 4. júní 2016. 

Merkilegt skjal frá breska fjármálaeftirlitinu. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 11. júní 2016.

Guðríðar saga Þorbjarnardóttur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 25. júní 2016. 

Úrslit í krafti blekkinga? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 2. júlí 2016.

Stjórnmálafræði og stjórnmálaspilling. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 9. júlí 2016. 

Rousseau um Íslendinga. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 16. júlí 2016. 

Ægis saga konungs og Íslendinga. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 23. júlí 2016.

Spænska borgarastríðið: Áttatíu ár. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 30. júlí 2016.

Fyrirlitning á smáþjóðum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 6. ágúst 2016.

Tómas aðalræðismaður. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 20. ágúst 2016.

Gagnsæi og huldufélög. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 13. ágúst 2016. 

Sögufalsanir um litlar vinaþjóðir. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 27. ágúst 2016. 

Valdabrask á Íslandi og öðrum Norðurlöndum. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 3. september 2016.

Tveir á tali við Lenín. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 10. september 2016.

Grannþjóðin sem gleymdist. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 17. september 2016.

Í „óþökk“ fórnarlambanna. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 24. september 2016.

Jafnréttissinninn Hannes Hafstein. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 1. október 2016.

Handbendi Stalíns. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 8. október 2016.

Hvar var eggjakakan? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 15. október 2016.

Ótímabær þórðargleði. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu  22. október 2016.

Ólíkir mágar – og þó. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 29. október 2016.

Gengisleysi íslenska vinstrisins. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 5. nóvember 2016. 

Svar Margrétar S. Björnsdóttur. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 12. nóvember 2016.

Var Platón kvenfrelsissinni? Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 19. nóvember 2016.

Mannkynbætur á Íslandi. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 26. nóvember 2016. 

Blekkingarleikur Heaths. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 3. desember 2016.

Skjólið í Danmörku. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 10. desember 2016.

Danavinátta í orði og verki. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 17. desember 2016.

Þjónusta, þrælkun, flótti. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 24. desember 2016.

Missögn Baldurs. Fróðleiksmoli í Morgunblaðinu 31. desember 2016. 24.feb. 2018 - 12:17 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hann kaus frelsið

Þótt heitið sé tuggukennt, er bókin sjálf full af örlagasögum, átakanlegum, en um leið forvitnilegum, svo að lesandinn leggur hana ógjarnan frá sér.
19.feb. 2018 - 10:29 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hugleiðingar á 65 ára afmælinu

En eins og hvalirnir og farfuglarnir kem ég alltaf aftur, þegar vorar. Ég vona, að ég eigi eftir að koma oft heim aftur.
12.feb. 2018 - 09:03 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Spurning drottningar

Drottning spurði: „Hvers vegna sá enginn hana fyrir, úr því að hún reyndist svo alvarleg?“
12.feb. 2018 - 08:49 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hún líka

Mér finnst samt skrýtið, að ég hef hvergi séð á þetta minnst í fræðum íslenskra kvenfrelsissinna
27.jan. 2018 - 05:47 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Andmælti Davíð, en trúði honum samt

Það af hluta­bréf­um sín­um, sem Þor­gerður og maður henn­ar fluttu ekki í einka­hluta­fé­lag sitt, var leyst úr veðbönd­um. Þau seldu það fyr­ir 72,4 millj­ón­ir króna þriðju­dag­inn 30. sept­em­ber 2008 …
20.jan. 2018 - 07:22 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Líftaug landsins

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands hélt málstofu 16. janúar um nýútkomið stórvirki í íslenskri sagnfræði.
17.jan. 2018 - 10:45 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Því var bjargað sem bjargað varð

Davíð Oddsson og félagar hans tveir í Seðlabankanum sáu hætturnar fyrr og skýrar en aðrir og vöruðu við þeim hvað eftir annað í trúnaði í fárra manna hópi.
13.jan. 2018 - 18:19 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Trump, Long og Jónas frá Hriflu

En nú reyna þeir, sem gátu ekki fellt hann í forsetakjöri, að koma á hann höggi með því að segja, að hann sé ekki heill á geðsmunum.
06.jan. 2018 - 11:40 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bókabrennur

Til þess að eyða bókum þarf ekki alltaf að brenna þær.
30.des. 2017 - 17:24 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Koestler og tilvistarspekingarnir

Koestler var annálaður kvennamaður, og tókst honum eitt sinn að sænga hjá Beauvoir, sem annars var oftast förunautur Sartres.
27.des. 2017 - 06:52 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Koestler og bæjarstjórnarkosningar

Hitt vita færri, að Koestler skipti líka nokkru máli í kosningum á Íslandi.
16.des. 2017 - 09:43 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Svipmynd úr bankahruninu

Utan dyra fjölgaði ofbeldismönnum, og loks hafði lögreglan samband við Davíð og kvaðst ekki lengur geta tryggt öryggi hans.
09.des. 2017 - 09:16 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Var Laxness gyðingahatari?

Nýlega hélt hann því fram í netpistli, að Halldór Kiljan Laxness hefði verið gyðingahatari.
05.des. 2017 - 11:53 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Laxness um skjólkenningu Baldurs

En það er eins og Halldór Laxness hafi verið forspár, þegar hann orti til íslenskra barna:
25.nóv. 2017 - 08:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Landsdómsmálið

Í öðru lagi var Geir sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem naumur meirihluti Alþingis sótti í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
18.nóv. 2017 - 07:18 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fjórði fundurinn

Í fjórða lagi kemst ég að þeirri niðurstöðu í væntanlegri skýrslu til fjármálaráðuneytisins að snjallræði hafi verið í október 2008 að gera innstæður að forgangskröfum í bú banka.
17.nóv. 2017 - 15:08 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?

Hvað svo sem missagt er í þessum fræðum, er skylt að hafa það, sem sannara reynist.
11.nóv. 2017 - 09:46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Banki í glerhúsi

En voru ráðamenn Danske Bank ekki í glerhúsi, þegar þeir grýttu Íslendinga?
07.nóv. 2017 - 07:48 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

100 ár – 100 milljónir

Í dag, 7. nóvember 2017, eru heil öld liðin frá byltingu bolsévíka, eins og kommúnistar kölluðu sig í Rússlandi.
05.nóv. 2017 - 07:43 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Voldugur Íslandsvinur

Í grúski mínu rakst ég heldur óvænt á þriðja Íslandsvininn. Hann er enginn annar en William Gladstone.
29.okt. 2017 - 07:50 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Stjórnmálamenn munu huga að baklandinu

Nú keppast hinir „óháðu“ álitsgjafar RÚV og sumra annarra fjölmiðla við að reyna að lesa vinstri stjórn út úr niðurstöðum kosninganna. Þeir gleyma því, að stjórnmálamenn þurfa alltaf að huga að baklandinu.
28.okt. 2017 - 10:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Undur framfaranna

„Heimurinn mun ekki farast fyrir skort á undrum, heldur aðeins fyrir skort á undrun,“ sagði breski rithöfundurinn Chesterton.
23.okt. 2017 - 09:36 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Johan Norberg í dag kl. fimm

Sænski sagnfræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Norberg telur í nýrri bók, Framförum, að stóru fréttirnar séu ekki alltaf sagðar,
21.okt. 2017 - 15:34 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Response to frequent questions by foreign journalists

Here are some of my responses to foreign journalists who are curious about the situation in Iceland:
21.okt. 2017 - 08:18 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ísland og Púertó Ríkó

Sem betur fer ákváðu Íslendingar að slá skjaldborg um landið og leggja ekki meiri skuldbindingar á ríkissjóð en hann réði við.
14.okt. 2017 - 17:30 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Þriðja stærsta gjaldþrotið?

Hvað gengur fólki til að dreifa ýkjusögum um land sitt og þjóð?
07.okt. 2017 - 12:46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Voru bankarnir gjaldþrota?


Bankahrunið 2008 var vissulega stórt. En óþarfi er að gera meira úr því en efni standa til.
01.okt. 2017 - 10:04 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Blefken er víða

Eichengreen kveður aðalheimildarmann sinn um Ísland vera Sigrúnu Davíðsdóttur.
01.okt. 2017 - 10:02 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

David D. Friedman

Talar Friedman á málstofu, sem lagadeild, hagfræðideild og sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands halda saman á mánudag kl. fjögur í stofu 202 í Odda.
20.sep. 2017 - 14:18 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hverjir geta talað í nafni þjóðarinnar um stjórnarskrá?

Í kosningum til stjórnlagaþings var þátttakan aðeins 36,8%. M.ö.o. höfðu 63,2% ekki áhuga.
18.sep. 2017 - 11:42 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Við Ólafur Þ. Harðarson ræðum um vald forseta

Samkennari minn í stjórnmálafræði, Ólafur Þ. Harðarson, skrifaði á Facebook:
16.sep. 2017 - 09:26 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Lastað þar sem lofa skyldi

Ríkissjóður var nánast skuldlaus árið 2008. Þetta var áreiðanlega úrslitaatriði um, að ekki fór verr.
09.sep. 2017 - 20:53 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bloggið sem hvarf

Skiljanlegt er því, að Gauti skyldi eyða bloggi sínu.
02.sep. 2017 - 10:39 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Fróðlegur bandarískur dómur

Vorið 2011 var kveðinn upp úrskurður í Hæstarétti Bandaríkjanna, sem kemur þessu máli við.
01.sep. 2017 - 09:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Deilt um einstefnuna í Háskólanum

Og þá verður líka að tryggja, að andstæð sjónarmið nýfrjálshyggjumannanna sjálfra komist líka að, því að vísindin eru frjáls samkeppni hugmynda.
29.ágú. 2017 - 07:02 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Rannsókn ASÍ á skattbyrði og tekjudreifingu

Ég taldi, að persónuafsláttur ætti ekki að hækka í samræmi við laun, því að þá greiddu menn ætíð sama hlutfall af tekjum sínum í skatt óháð því, hvort þær hækkuðu
26.ágú. 2017 - 06:55 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Vinarbragð Mitchells

Þetta á við um þá sjö þingmenn neðri málstofu breska þingsins, sem skrifuðu undir bókun um Ísland frá Austin Mitchell
22.ágú. 2017 - 10:21 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Útvarpsviðtal við mig um minnismerki

Það væri hins vegar eins óviðkunnanlegt að sjá brjóstmynd af Brynjólfi Bjarnasyni, fyrsta og eina formanni kommúnistaflokks Íslands, við hátíðasal Háskóla Íslands og það hefði verið að sjá brjóstmynd af einhverjum formanni nasistaflokks þar.

19.ágú. 2017 - 06:53 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Bernanke um Ísland

Ef þriggja milljarða dala samningur hefði ekki dugað, þá hefði átt að gera tíu milljarða dala samning.
12.ágú. 2017 - 06:15 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ný syndaaflausn

Líklega hafa engir tveir viðburðir greypst eins í huga þjóðarinnar og Tyrkjaránið 1627 og bankahrunið 2008.
05.ágú. 2017 - 08:46 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Neyðarlögin og stjórnarskráin

Þeir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hafa báðir lagt orð í belg um síðasta fróðleiksmola minn.
29.júl. 2017 - 10:06 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Voru neyðarlögin eignaupptaka?

Samkvæmt lögmálinu um tvennar afleiðingar voru neyðarlögin því ekki óréttmæt eignaupptaka.
28.júl. 2017 - 10:20 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki var brotist inn á Facebook-síðu Þorvaldar!

Hatursáróður gegn hægri sinnuðum hvítum körlum, sem styðja bandaríska Lýðveldisflokkinn?
26.júl. 2017 - 14:34 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hefur einhver komist í Facebook-síðu Þorvaldar?

Á Facebook-síðu Þorvaldar Gylfasonar eru reifaðar þær kenningar, að morðið á Kennedy og árásiná Tvíburaturnina hafi verið tvö risastór samsæri annarra en þeirra, sem sakaðir hafa verið um ódæðin.

 

22.júl. 2017 - 10:04 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Samábyrgð Íslendinga eða Breta?

Ekki var því um neina samábyrgð Íslendinga á Icesave-reikningunum að ræða. Hinu má velta fyrir sér, hvort skilyrði Millers og annarra heimspekinga fyrir þjóðarábyrgð eigi við um Breta
15.júl. 2017 - 11:47 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ábyrgðin á óeirðunum 2008–9

Þetta voru alvarlegustu götuóeirðir Íslandssögunnar, og mátti litlu muna, að lögreglan biði lægri hlut fyrir óeirðaseggjunum.

08.júl. 2017 - 12:56 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ábyrgð og samábyrgð

Á bak við tjöldin? Er hér ekki komið rannsóknarverkefni fyrir samtökin Gagnsæi?
01.júl. 2017 - 13:22 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Íslenska blóðið ólgar

Nú hefur Baldur Símonarson efnafræðingur sent mér frekari fróðleik um þennan auðjöfur með íslenskt blóð í æðum.
24.jún. 2017 - 19:24 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Auðjöfur af íslenskum ættum

Eftir nokkurt grúsk komst ég að því, að þessi danski auðjöfur var íslenskur að langfeðgatali.

17.jún. 2017 - 10:27 Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Kammerherrann fær fyrir kampavíni

Seðlabankinn virðist ekkert geta fengið af þessu mikla fé. Hann tapar mörgum tugum milljarða.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson er prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands og hefur verið gistifræðimaður við fjölmarga erlenda háskóla, þar á meðal Stanford-háskóla og UCLA. Hann fæddist 1953, lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá Oxford-háskóla 1985 og er höfundur fjölmargra bóka um stjórnmál, sögu og heimspeki á íslensku, ensku og sænsku.

Verk hans, Kjarni málsins. Fleyg orð á íslensku, 992 bls. tilvitnanasafn, var gefið út af Bókafélaginu í nóvemberbyrjun 2010. Árið 2009 komu út eftir hann 828 blaðsíðna þýðing á Svartbók kommúnismans (Livre noir du communisme) á vegum Háskólaútgáfunnar og 160 bls. bók, Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör, sem Bókafélagið gaf út. 

Nýjustu verk hans eru Íslenskir kommúnistar 1918–1998, 624 bls. myndskreytt ágrip af sögu íslensku kommúnista- og sósíalistahreyfingarinnar allt til endaloka Alþýðubandalagsins, sem Almenna bókafélagið gaf út 2011, og The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable, sem Háskólaútgáfan gaf út 2015. Hann vinnur nú að skýrslu á ensku fyrir fjármálaráðuneytið um erlenda áhrifaþætti í íslenska bankahruninu.

Apotek: Food&Fun feb. 2018
Sigrún Dóra Jónsdóttir
Sigrún Dóra Jónsdóttir - 30.1.2018
Til varnar sonum mínum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.1.2018
Andmælti Davíð, en trúði honum samt
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 31.1.2018
Hvenær ertu búinn að aðlagast?
Lovísa María Emilsdóttir
Lovísa María Emilsdóttir - 31.1.2018
Æfðu þig í að finna fyrir gleði, þakklæti og hamingju!
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 05.2.2018
Ríkari mannréttindavernd barna á Íslandi
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 09.2.2018
Uppgjör í verkalýðshreyfingunni!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.2.2018
Spurning drottningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 12.2.2018
Hún líka
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.2.2018
Viðkvæmir Píratar
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 15.2.2018
Spáð í spilin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2018
Hugleiðingar á 65 ára afmælinu
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Fleiri pressupennar