26. jún. 2012 - 23:15Brynjar Eldon Geirsson

Ótrúlega vel gert

David

Breski ökuþórinn David Coulthard grípur hér bolta á ferð sem var sleginn með driver á flugbraut. Hér á myndbandinu má sjá hvernig hann fór að þessu.

 
16.júl. 2014 - 18:47 Brynjar Eldon Geirsson

Hver sigrar á The Open

Á morgun fimmtudag hefst keppni um eftirsóttasta bikar sem hægt er að vinna sem atvinnumaður en bikarinn ber nafnið The Claret Jug og hverjum einasta atvinnukylfing dreymir um að sigra í þessu móti sem haldið er nú á Royal Liverpool golfvellinum á Bretlandi.
15.jún. 2014 - 21:40 Brynjar Eldon Geirsson

Bjargaðu Parinu

Þegar leikmaður hittir ekki flöt þá er mikilvægt að viðkomandi sé fær í því að bjarga Parinu og þannig ekki tapa höggi. Graeme McDowell er einn af bestu leikmönnum evrópu í Þessum höggum en honum tekst að jafnaði að bjarga parinu í 75% tilfella þegar hann hittir ekki flötina eða í þremur af hverjum fjórum skiptum sem hann reynir.
10.jún. 2014 - 15:16 Brynjar Eldon Geirsson

Hringæfing Pútt

Skemmtileg æfing fyrir þá sem hafa áhuga á því að bæta púttin hjá sér og ná árangri í mikilvægasta þætti leiksins
05.jún. 2014 - 09:32 Brynjar Eldon Geirsson

Þú verður að hita upp fyrir golfhring

Það er augljóst að ef leikmenn teldu upphitun ekki nauðsynlega fyrir golfhring myndu Tiger Woods og félagar ekki mæta einni og hálfri klukkustund fyrr á völlinn fyrir hvern einasta hring sem þeir leika. Hver þekkir ekki kylfinginn sem mætir skrensandi á bílastæðið 5 mín fyrir sinn rástíma og síðan fara yfirleitt fyrstu 3-5 holurnar fyrir neðan garð með tilheyrandi sprengjum og pirringi. Mjög oft geta kylfingar lesið út úr skorkortinu að upphitun hafi ekki átt sér stað.

 


25.maí 2014 - 21:12 Brynjar Eldon Geirsson

Áður en þú velur höggið

Áður en við veljum okkur högg og síðan kylfu þarf leikmaður að meta marga þætti til þess að auka líkurnar á því að útkoman verði sem allra best án þess þó að eyða miklum tíma í það.
20.maí 2014 - 21:15 Brynjar Eldon Geirsson

Viltu verða betri á flötunum

Flestir leikmenn kannast við þrípútt og engum líkar við slíkt enda hefur þrípútt áhrif á sjálfstraust leikmanna á þeim holum sem eftir koma.

 


18.maí 2014 - 23:29 Brynjar Eldon Geirsson

Frábær vippæfing

Til þess að æfa vippin  markvisst og þannig að æfingin skili sér á vellinum er mikilvægt að æfa ekki vippin alltaf af sama staðnum með sömu kylfunni.
24.nóv. 2013 - 00:11 Brynjar Eldon Geirsson

Birgir Leifur úr leik

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hefur lokið leik á keppnistímabilinu 2013 en í gærkvöld náði hann ekki að komast í gegnum annað stig úrtökumótsins fyrir bandarísku Web.com-mótaröðina í golfi.
13.okt. 2013 - 22:58 Brynjar Eldon Geirsson

Heldur þú rétt á kylfunni

Hversu oft hafa kylfingar heyrt því fleygt fram að gripið sé eitt mikilvægasta atriði golftækninnar en það virðist ekki duga vegna þess að stór hluti kylfinga er með grip sem hjálpar þeim ekki að ná lengra.
01.okt. 2013 - 00:10 Brynjar Eldon Geirsson

Staðreyndir um Golf

Það er margt sem fólk veit ekki um leikinn sem það stundar en nú skulum við skoða nokkrar skemmtilegar staðreyndir um þessa ævagömlu íþrótt sem hefur tröllriðið íslensku samfélagi síðastliðinn áratug.
18.júl. 2013 - 22:05 Brynjar Eldon Geirsson

Íslandsmótið í Höggleik 2013

Nú styttist óðfluga í að leikið verði um eftirsóttasta titilinn í íslensku golfi "Íslandsmeistari í Höggleik". Mótið hefst í næstu viku á fimmtudag á Korpúlfstaðavelli í Reykjavík.
07.jún. 2013 - 00:03 Brynjar Eldon Geirsson

18 bestu golfholur Íslands: 18. sæti

18 bestu golfholur landsins verða nú valdar í einn draumagolfvöll sem samanstendur af bestu 18 holum golfvalla landsins. Fyrsta holan sem varð fyrir valinu er 10 holan á Urriðavelli í landi Oddfellowa.
26.maí 2013 - 21:08 Brynjar Eldon Geirsson

Sergio Garcia og "Fried Chicken"

Nú lýtur allt út fyrir það að Sergio Garcia muni missa aðalstyrktaraðilann sinn Taylor Made / Adidas eftir að hann lét niðrandi ummæli falla í síðustu viku um Tiger Woods opinberlega eftir að þeim lenti saman í golfmóti fyrir um tveimur vikum síðan.
13.maí 2013 - 00:41 Brynjar Eldon Geirsson

Óskiljanleg ákvörðun hjá Garcia á Players

Sergio Garcia fór ansi illa að ráði sýnu á 71 holu Players meistaramótsins sem lauk í gær. Garcia var jafn í Tiger Woods í fyrsta sæti fyrir þessa frábæru par 3 holu sem hann lék á sjö höggum.
28.apr. 2013 - 11:00 Brynjar Eldon Geirsson

Hversu góð/ur ætlar þú að verða í sumar?

Nú styttist í golftímabilið og hver vill ekki leika vel í sumar og vinna félagana? En árangurinn á vellinum endurspeglar það sem þú hefur lagt á þig við æfingar á síðustu mánuðum og golfið er ekki undanskilið þeirri reglu að þú þarft að æfa þig til þess að geta eitthvað. Ekki láta ykkur dreyma um það að hlutirnir komi að sjálfu sér og að allt í einu detti leikurinn til þín og skorið verði betra en nokkru sinni fyrr. Hvort sem þú lesandi góður ert byrjandi eða lengra kominn að þá er enginn leið framhjá því að þurfa að æfa sig ef að þú vilt bætingu.
24.apr. 2013 - 00:00 Brynjar Eldon Geirsson

Nike Demo dagur í Básum

Nú geta áhugasamir komið í Bása á sumardaginn fyrsta á milli 11:00 og 13:00 og skoðað nýjustu kylfurnar í golflínunni frá Nike golf. Eins og flestir kylfingar vita eru þetta kylfur sem að Tiger Woods og Rory Macilroy leika með og því sjón sögu ríkari.
15.apr. 2013 - 08:45 Brynjar Eldon Geirsson

Adam Scott sigraði í bráðabana

Adam Scott varð í kvöld fyrsti ástralski kylfingurinn sem tekst að sigra Mastersmótið, á Augusta National. Þessi 33 ára gamli leikmaður lék stórkostlega á lokahringnum í gær þó svo að púttin hefðu verið að svíkja hann framan af hringnum.
11.apr. 2013 - 10:21 Brynjar Eldon Geirsson

Bubba Watson fellir tár

Í dag hefst Us Masters mótið í golfi og spennan mun ná hámarki á sunnudag þegar að úrslitin ráðast í þessu magnaða golfmóti sem er það fyrsta af risamótunum fjórum á þessu ári.
09.apr. 2013 - 12:33 Brynjar Eldon Geirsson

Hver vinnur US Masters?

Á fimmtudaginn næstkomandi hefst US Masters á Augusta golfvellinum í Georgíu og er þetta annar eftirsóttasti titillinn af risamótunum fjórum sem haldin eru á hverju ári. Sigurvegarinn fær græna jakkann auk þess að fá gríðarlega hátt verðlaunafé en ekki hvað síst að stimpla sig inn í hóp þeirra sem hafa unnið risamót og á spjöld sögunnar.
18.mar. 2013 - 00:07 Brynjar Eldon Geirsson

Högg úr hærra grasi

Hver þekkir ekki vandamálin sem berja að dyrum þegar slegin eru högg úr hærra grasi heldur en við þekkjum þegar að boltinn liggur á vel sleginni braut. Hafið í huga eftirtalin atriði þegar að þig sláið högg úr háu grasi.

07.mar. 2013 - 09:10 Brynjar Eldon Geirsson

Frábær upphitun fyrir kylfinga

Eitt af því sem vantar hjá mörgum af áhugamönnum í golfi er góð upphitun fyrir leikinn hring eða æfingu. Nú hafa félagarnir hjá TPI (Titlest Performance Institut) sett saman frábærar æfingar með golfkylfu sem ætti að geta nýst öllum sem vilja byrja hringinn heitir eða minnka meiðsla áhættu.
01.mar. 2013 - 11:33 Brynjar Eldon Geirsson

Í form fyrir golfsumarið

Þá styttist í sumarið og að átökin hefjist á golfvöllum landsins. Nú býðst öllum kylfingum frábært tækifæri á að koma sér í form og fara á námskeið í hinu geysivinsæla TRX æfingakerfi. Æfingarnar eru sniðnar að kylfingum á öllum aldri og við hjá Progolf mælum eindregið með þessu fyrir alla kylfinga.
20.feb. 2013 - 09:31 Brynjar Eldon Geirsson

Sænska kerfið: Atvinnumenn á færibandi

Svíar framleiða atvinnumenn í golfi á færibandi miðað við aðrar nágrannaþjóðir sínar og margir frábærir heimsklassa leikmenn hafa litið dagsins ljós eftir að hafa farið í gegnum kerfið hjá þeim. Hvernig fara Svíar að þessu og hverjir eru hornsteinarnir í þessari velgengi þeirra.
14.feb. 2013 - 16:16 Brynjar Eldon Geirsson

Birgir Leifur og Ólafur Björn hefja leik í dag

Atvinnumennirnir Birgir Leifur Hafþórsson og Ólafur Björn Loftsson hefja leik á E-golfmótarröðinni í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum nú í dag. Mótið ber nafnið Palmetto Hall Championship og hægt er að fylgjast með strákunum okkar á heimasíðu mótaraðarinnar.
01.feb. 2013 - 01:02 Brynjar Eldon Geirsson

Phil Michelson á 60 höggum

Phil Michelson lét heldur betur til sín taka á fyrsta keppnisdegi Phoenix Open sem hófst í gær. Kappinn gerði sér lítið fyrir og lék við hvern sinn fingur og endaði á 60 höggum.

Brynjar Eldon Geirsson

Golfkennari hjá ProGolf

(26-30) Þ.Þorgrímsson: Hydrocork - apríl
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 18.4.2017
Undanúrslit Olís deildar kvenna að hefjast
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.4.2017
Hvert skal stefna í utanríkismálum?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 18.4.2017
Sósíalísk sérstaða?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.4.2017
Þegar kóngur heimtaði Ísland
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 25.4.2017
Einbýlishús eða ekki einbýlishús?
Elín Ósk Arnarsdóttir
Elín Ósk Arnarsdóttir - 25.4.2017
Hvíla ekki hætta
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 26.4.2017
Ég þarf að finna nýjar götur
Fleiri pressupennar