07.jún. 2011 - 10:00 Leifur Þorbergsson

Orsakir erfiðleikanna

Sjá má að Asíuþjóðirnar unnu sig hratt út úr kreppunni en Ísland virðist vera á samfelldri niðurhallandi braut sem enginn sér fyrir endann á.
24.jan. 2011 - 20:00 Leifur Þorbergsson

Ísland: Ríkasta land í heimi árið 2030?

Flykkjast Norðmenn yfir til Íslands í leit að betri lífsgæðum árið 2030?
Margir Íslendingar líta nú öfundaraugum austur yfir hafið til frænda sinna í Noregi, sem hafa náð að knýja fram (og tryggja til nánustu framtíðar) ein þau allra bestu lífsgæði þekkjast á byggðu bóli. Sumir hafa þegar flutt búferlum héðan og bölva ef til vill forfeðrum sínum fyrir að hafa ekki setið af sér ofríki Haralds Hárfagra, í stað þess að leita frelsisins á Íslandi.
14.nóv. 2010 - 13:00 Leifur Þorbergsson

Ranghugmyndir um flata niðurfærslu skulda

Að gefa almenningi falsvonir um eitthvað sem aldrei verður að veruleika, er ekki fallega gert. Nú í vikunni skilaði sérfræðingahópur um skuldavanda heimilanna frá sér ítarlegri skýrslu um kostnað á þeim leiðum sem mögulegar eru til þess að taka á vanda skuldugra heimila. Skemmst er frá því að segja að niðurstöður hópsins um kostnað við flata niðurfærslu skulda um 15,5% var endanleg staðfesting á því sem margir höfðu talið sem víst; hún er dýr og gagnast lítið þeim sem eru í mesta vandanum.
16.okt. 2010 - 13:00 Leifur Þorbergsson

Aldamótakynslóðin og kókópuffskynslóðin?

Í þessum hópi voru fjölmargir sem heimtuðu að aðrir en þeir sjálfir greiddu fyrir skuldir sínar. Í Íslandssögunni er kynslóð þeirra manna og kvenna sem voru upp á sitt besta við upphaf 20. aldar, lýst með rómantískum blæ. Þetta var kynslóð Íslendinga sem alin var upp við fátækt og úrræðaleysi en eygðu von um betri framtíð, fylltust eldmóði og kjark, sóttu fram og lögðu grunninn að því að breyta vanþróuðu bændasamfélagi í land tækifæranna, þar sem lífskjör voru með því besta sem gerist í heiminum. Þessi kynslóð Íslendinga var kölluð Aldamótakynslóðin.
09.ágú. 2010 - 12:07 Leifur Þorbergsson

Að borga skatta til lána- stofnana: Vaxtagreiðslur ríkisins nálgast Icesave

Um 84 milljarðar af skattfé Íslendinga brann upp sem vaxtakostnaður vegna skulda ríkissjóðs, í stað þess að renna í þörf samfélagsverkefni. Sæmilega hagsýnu fólki er tamt að líta á reikninginn þegar það kaupir sér vöru eða þjónustu, það gefur þeim yfirsýn yfir viðskiptin og tryggir að allt sé með réttum og eðlilegum hætti. Að sama skapi er skattgreiðendum og skynsömu fólki hollt að líta yfir ríkisreikning fyrir árið 2009, sem kom út fyrir nokkrum vikum og skoða í hvað skattpeningar þeirra renna í. Það eru jú skattgreiðendur sem borga allt það sem þar er tekið saman, oftast rúmlega helming tekna sinna - þegar allt er tekið saman.Pressupennar
Í stafrófsröð
Leifur Þorbergsson

Hagfræðinemi.
lth26@hi.is

Nýtt á Pressunni
eitthvað fyrir alla
  1. 1 af 5 notar nærföt oftar enn einu sinni áður en þau eru þvegin Ragna Gestsdóttir
  2. Þetta er almennileg hefnd Björg Magnúsdóttir
  3. Hann er sjúkur í okkur! Björg Magnúsdóttir
  4. Okkar Elin Nordegren? Björg Magnúsdóttir
  5. Stripp Ess Í Björg Magnúsdóttir
  6. Sigurjón digri Björg Magnúsdóttir
  7. Löðrandi í leðri, Löðrandi Lohan - MYNDIR Björg Magnúsdóttir
  8. Essassú? Björg Magnúsdóttir
  9. Að vera nett Björg Magnúsdóttir
  10. Stelpur mínar Björg Magnúsdóttir
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 16.2.2018
Viðkvæmir Píratar
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 15.2.2018
Spáð í spilin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2018
Hugleiðingar á 65 ára afmælinu
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Fleiri pressupennar