Samúel
04. okt. 2010 - 11:00Þórarinn Jón Magnússon

Sex sjóðheitar úr safni Samúels

Öðru sinni dregur Samúel fram myndir af flottustu aldamótaskvísunum ... og hann er ekki hættur.

Öðru sinni dregur Samúel fram myndir af flottustu aldamótaskvísunum ... og hann er ekki hættur. Ljósm.: Gústi/ÞJM

Samúel heldur hér áfram að draga fram myndir úr safni sínu af flottustu konum landsins í kringum aldamótin. Og enn er nokkuð eftir af því safni. Ótrúlegt hvað mikið er til að fallegum konum á þessu landi.

Sú sem fyrst er nefnd til sögunnar heitir Snjólaug og vakti fyrst athygli er hún stakk sér í Djúpu laugina á Skjá einum. Sú næsta er kölluð Habba og kom fyrst fram í sviðsljósin í fegurðarsamkeppni Vesturlands. Þriðja stúlkan, Heiða Björg, bar sigur úr bítum í keppni sem Sam efndi til í byrjun aldarinnar. Sú fjórða, Brynja Vífils, eignaðist marga aðdáendur á þeim árum sem hún var sjónvarpsþula. Svo er það hún Unnur Steins, sem ásamt Hófi og Lindu, er eins konar tákn fyrir íslenska fegurð. Og loks er það Chloé, ein af vinsælustu fyrirsætum landsins í kringum aldamótin. Hún og kærastinn hennar voru hársbreidd frá því að komast í keppni sem Renault bílaframleiðandinn efndi til meðal para frá Evrópulöndum. Þátturinn er í anda Amazing race og  verður hann sýndur  á netinu.

Til að sjá fyrsta hlutann af myndbirtingum Samúels af fegurstu konum aldamótanna SMELLIR ÞÚ HÉR

Svo eru alltaf fallegar íslenskar stúlkur sem gleðja augað á Samúel.is

Left Right06.okt. 2010 - 15:00 Þórarinn Jón Magnússon

Kristín rauðglóandi í Samkeppni Samúels

Kristín er fædd í nautsmerkinu og segir að lýsingin á fólki fæddu í því merki passi á margan hátt mjög vel við hana. Kristín Tryggvadóttir kom með rauðglóandi hár í myndatöku fyrir Samkeppni Samúels föstudaginn 1. október síðastliðinn. Úti fyrir stóðu yfir mótmæli við Alþingishúsið, sem Kristín fylgdist með um stund af svölunum.
29.sep. 2010 - 15:00 Þórarinn Jón Magnússon

Stærsta gítarsafn í einkaeigu á Íslandi

Á tæpum 30 árum hefur fjölgað um helming í gítarsafni eins vinsælasta gítarleikara landsins. Sólóplöturnar eru orðnar fleiri. Það er löngu búið að leggja heimasmíðaða gítarnum með nærbuxnateygjunni. Heimasmíðaður gítar úr tveimur krossviðsplötum með nærbuxnateygjum í stað gítarstrengja hefur fyrir löngu vikið fyrir dýrari gíturum. Björn Thoroddsen gítarsnillingur á líklega í dag stærsta og verðmætasta gítarasafn landsins. Hann á 19 gítara. Samúel skoðaði safnið með 30 ára millibli.
27.sep. 2010 - 09:00 Þórarinn Jón Magnússon

Samúel heimsótti Bob Marley. Hvað óttaðist Listahátíð?

Það var efitt fyrir blaðamann Samúels að ná orði af viti upp úr meistara Marley þegar hann hafði setið góða kvöldstund með honum úti á verönd og Marley og félagar hans höfðu svælt maríjúana ótæpilega. Samúel heimsótti Bob Marley á heimili hans í Kingston á Jamaíku árið 1980. Þá hafði stjórn Listahátíðar velt því mikið fyrir sér hvort óhætt væri að semja við reggae listamanninn um tónleikahald í Laugardalshöll. Hvað var að óttast? Samúel ræddi málið bæði við Bob Marley og Örnólf Thorlacius, þáverandi framkvæmdastjóra Listahátíðar.
23.sep. 2010 - 11:00 Þórarinn Jón Magnússon

Harpa flott á forsíðu Samúels

Óhætt er að segja að fáar forsíður Samúels hafi hlotið jafn mikið lof og forsíðan með Hörpu Rós Gísladóttur á fyrsta tölublaði þessa árþúsunds. Fegurðardrottning Reykjavíkur, Ford-stúlkan, Oroblu-stúlkan og ljósmyndafyrirsæta ársins 1996. Og hún hefur aðeins orðið flottari með árunum. Óhætt er að segja að fáar forsíður Samúels hafi hlotið jafn mikið lof og forsíðan með Hörpu Rós á fyrsta tbl. þessa árþúsunds.
21.sep. 2010 - 17:00 Þórarinn Jón Magnússon

Birgitta Haukdal kosin best og kynþokkafyllst 2002

Birgitta Haukdal var sem þaulreynd fyrirsæta í stúdíói Samúels og átti ritstjórnin í mestu vandræðum með að velja á milli fjölmargra úrvals ljósmynda af henni til að setja á forsíðuna. Þegar söngkonan Birgitta Haukdal kom í ljósmyndastúdíó Samúels í ársbyrjun 2002 hafði hún nýverið hlotið Hlustendaverðlaun FM 95,7 og einnig verið kosin kynþokkafyllsti kvenmaður landsins.
17.sep. 2010 - 14:00 Þórarinn Jón Magnússon

Vídeókaup ekki á færi almennings á Íslandi

Miklar tækniframfarir hafa átt sér stað síðan þessi afgreiðslumaður í Radíóbúðinni í Nóatúni sýndi Samúel eitt af fyrstu myndbandstækjunum sem bárust til landsins fyrir 34 árum. Hann átti ekki von á að slík tæki ættu  eftir að seljast á almennum markaði Fyrstu vídeótækin, eða myndsegulbandstækin eins og þau voru nefnd á ástkæra ylhýra málinu, komust í eigu íslendinga á árinu 1976. En kaupin voru ekki á hvers manns færi og varla búist við nokkurri sölu.
15.sep. 2010 - 12:00 Þórarinn Jón Magnússon

Tólf af fallegustu stúlkum aldamótanna

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir var kjörin Ungfrú Reykjavík og Ungfrú Ísland 2001. Einnig hlaut hún flest atkvæði í netkosningu Morgunblaðsins. Auk þess var hún kjörin Nanooq-stúlka keppninnar og sömuleiðis Casall-stúlkan. Samúel dregur nú fram flottar myndir úr myndasafni sínu frá aldamótaárinu. Myndirnar eru af nokkrum af fallegustu stúlkum aldamótanna. Myndirnar tóku Gústaf Guðmundsson ljósmyndari og Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri Samútgáfunnar. Á síðu Samúels hér á Pressunni eiga eftir að birtast enn fleiri myndir úr þessu ágæta myndasafni á næstu dögum.
12.sep. 2010 - 15:00 Þórarinn Jón Magnússon

Einar K. Guðfinns, næturlíf Köben og slúðurpressan

Einar Kristinn og Valdimar spjalla saman í mestu makindum á næturklúbbnum Bonaparte. Þegar Einar Kristinn Guðfinnsson þingmaður og fyrrverandi ráðherra kemur nú á tímum til Kaupmannahafnar starfs síns vegna er líklegast að hann sé að fara á fundi af pólitískum toga. En þegar hann fór til Köben vorið 1977 starfs síns vegna var erindið að kíkja á næturlífið og banka uppá hjá útbreiddasta hasarblaði Dana, Rapport. Þá var hann nefnilega að erindast fyrir Samúel.
10.sep. 2010 - 07:00 Þórarinn Jón Magnússon

Lengsta framlengingarsnúra Íslandssögunnar

Pétur Sigurgunnarsson rekur símavírinn út um glugga á gamla húsnæðinu. Fyrir aldarfjórðungi var ekki hægt að grípa til þráðlausra síma þegar símamenn voru í hægangsaðgerðum og síðan verkfalli. Pétur í Marko á í sínum fórum lengstu framlengingarsnúru Íslandssögunnar. Hún er næstum hálfur kílómetri að lengd og bjargaði fyrirtæki hans frá símasambandsleysi í verkfalli opinberra starfsmanna fyrir aldarfjórðungi. Löngu fyrir tíð farsíma og annara þráðlausra úrlausna.
01.sep. 2010 - 09:00 Þórarinn Jón Magnússon

Björk litla í Samúel fyrir aldarfjórðungi

Það er bráðskemmtilegt að lesa lýsingu Bjarkar á tilurð Tappa tíkarass, viðhorfum til skólans, nýbylgjunnar og nýtilkominnar frægðar 1983.

Pressan rifjar upp viðtal sem Samúel átti við Björku Guðmundsdóttur skömmu fyrir jól 1983, en það var næst fyrsta einkaviðtalið sem hún veitti tímariti. Frægðarsólin var þá aðeins orðin morgunskíma í samanburði við það sem síðar átti eftir að verða. Björk var þá að syngja með Tappa tíkarassi og Kuklinu.

26.ágú. 2010 - 17:00 Þórarinn Jón Magnússon

Íslensk Playboy kanína 1975

Skammt er síðan Playboy klúbbur var opnaður í Las Vegas. Búningarnir eru óbreyttir frá því Sigrún þjónaði gestum klúbbsins í Portsmouth fyrir 35 árum. Háld öld er síðan Hugh Hefner opnaði fyrsta Playboy klúbbinn og þeim átti eftir að fjölga ört. Loks tók að halla undan fæti og lokaði síðasti klúbburinn 30 árum síðar. Pressan rifjar upp viðtal við íslenska Playboy kanínu sem birt var í Samúel 1975.
22.ágú. 2010 - 15:00 Þórarinn Jón Magnússon

Yngir hugsanlega upp þegar draumaprinsinn er orðinn eldri

María Ósk Ingvadóttir hefur haldið sig innan marka 101 í Reykjavík um langt skeið. María Ósk Yngvadóttir er 22 ára og býr í Vesturbænum. Hún segist kjósa að vera með sér eldri manni í dag en komi hugsanlega til með að yngja upp þegar draumaprinsinn er orðinn eldri. María Ósk tekur þátt í Samkeppni Samúels 2010.
20.ágú. 2010 - 17:00 Þórarinn Jón Magnússon

Jórunn Steinsson er meyja

Jórunn Steinsson hefur bæst í hóp þátttakenda í Samkeppni Samúels 2010. Samúel heldur áfram að kynna til sögunnar nýja þátttakendur í Samkeppninni 2010 þar sem keppt er um afnot af iQ frá Toyota í heilt ár, módelmyndatöku erlendis og svo verður ítalski krýningarstóllinn frá CASA eign sigurvegarans. Nú er hafin kynning á meyju frá Keflavík.
17.ágú. 2010 - 17:00 Þórarinn Jón Magnússon

Þannig er þá Friðrik Þór

Árið 1992 snéri Samúel sér til nokkurra vina kvikmyndaleikstjórans, þeirra Árna Páls Jóhannessonar, Guðbrandar Gíslasonar, Guðnýjar Halldórsdóttur og Einars Más. Voru þau beðin um að lýsa kvikmyndaleikstjóranum í fáeinum orðum. Fljótlega eftir að Friðrik Þór Friðriksson hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna árið 1991 snéri Samúel sér til nokkurra vina hans, þeirra Árna Páls Jóhannessonar, Guðbrandar Gíslasonar, Guðnýjar Halldórsdóttur og Einars Más. Voru þau beðin um að lýsa honum í fáeinum orðum.
13.ágú. 2010 - 16:00 Þórarinn Jón Magnússon

Hin kynþokkafulla Laufey

Fyrsta forsíðumyndin sem birtist af Laufeyju. Forsíðumynd af henni reyndist Samútgáfunni trygging fyrir góðri sölu.

Laufey Bjarnadóttir er líklega sá keppendi í fegurðarsamkeppni á vegum Samúels sem upplifði hvað flest ævintýri í framhaldi af þátttöku sinni. Samúel sendi hana til þátttöku í Hawaian Tropic á Florida og þar komst hún í verðlaunasæti með tilheyrandi ferðalögum.

12.ágú. 2010 - 06:00 Þórarinn Jón Magnússon

Þráast við og segist lifandi

Fréttin um dauða Bítilsins vinsæla barst leifturhratt um heiminn. Eins og Pressan hefur sagt frá í fréttum er væntaleg til sýninga kvikmynd í heimildamyndastíl um dauða Paul McCartneys, en hann á að hafa dáið í bílslysi 1966. Sjálfur heldur hann því fram að hann sé lifandi. En er mark takandi á hinum látna? Kenningarnar eru margar eins og fram kom í grein á Samúel.is í fyrra.
10.ágú. 2010 - 23:00 Þórarinn Jón Magnússon

Sami kynþokki og fyrr

Þessa mynd af Stellu tók Arnold Björnsson fyrir Samúel nýverið. Það er kreppa, svo engin er tertan, en Stella er alltaf jafn flott og það þótti okkur vera fyrir öllu. Hár og förðun önnuðust Ásgeir og Begga í Dark Supernova, Laugavegi 40. Þær eldast vel, vinkonur Samúels. Í fyrra komum við auga á flotta sýningarstúlku í tískusýningu á Broadway. Þar reyndist vera á ferðinni stúlka sem prýddi forsíðu afmælisblaðs Samúels 1979 þegar tímaritið fangaði 10 ára afmæli. Samúel er orðinn fertugur en forsíðustúlkan virðist ekkert hafa elst.
06.ágú. 2010 - 13:00 Þórarinn Jón Magnússon

Líflátshótanir eftir viðtal við Samúel

Aðal myndin með viðtalinu við Hörð 1975. Það tók augnablik að mynda hann og blaðamanninn við styttuna að loknum drjúgum tökutíma í Hljómskálagarðinum. Þeir voru þá á leið til bíla sinna. Borgarstjóri Reykjavíkur sté á svið Íslensku óperunnar stífmálaður og í kjól til að setja Hinsegin daga 2010. Honum var óspart klappað lof í lofa. Fyrir 35 árum viðurkenndi vísnasöngvari samkynhneigð sína í viðtali við Samúel. Honum var hótað lífláti og flúði land.
05.ágú. 2010 - 16:00 Þórarinn Jón Magnússon

Brimkló óttaðist lögsókn vegna texta Þorsteins Eggertssonar

Chip Taylor, sem samdi lagið I Read it in Rolling Stones, er enn í fullu fjöri 40 árum síðar og syngjandi út um allar trissur. Það tók Björgvin Halldórsson sautján ár að uppfylla skilyrðið sem ritstjóri Samúels setti fyrir því að lögsækja ekki hann og félaga hans fyrir níðvísu sem Þorsteinn Eggertsson setti saman að þeirra ósk. Dægurlagatextinn bar heitið Ég las það í Samúel.

Samúel

Þórarinn Jón Magnússon, einn reyndasti fjölmiðlamaður landsins, rifjar upp gamalt og gott efni sem staðist hefur tímast tönn og gott betur en það.

Lumar þú á ábendingu eða skemmtilegum upplýsingum?

Sendu póst á samuel@pressan.is

Pressupennarnýjast
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 07.10.2010
Er jóga trúarlegs eðlis?
Buddy Holly
Buddy Holly - 07.10.2010
Leikarar í hléi - MYNDBAND
Ólafur Arnarson
Ólafur Arnarson - 07.10.2010
Opið bréf til Franeks Rozwadowski
Skúli Helgason
Skúli Helgason - 07.10.2010
Nýjar lausnir á skuldavanda heimila
Jón Ríkharðsson
Jón Ríkharðsson - 07.10.2010
Ólíkar skoðanir bæta heiminn
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens - 07.10.2010
Bylting án blóðs...STRAX
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.10.2010
Mario Vargas Llosa
Fleiri pressupennar
Arnold Björnsson
Arnold Björnsson - 22.9.2010
Ingibjörg Egils – Í heimsklassa
Arnold Björnsson
Arnold Björnsson - 24.9.2010
Vilt þú koma í Make-over myndatöku?
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 23.9.2010
Harpa flott á forsíðu Samúels
Arnold Björnsson
Arnold Björnsson - 03.10.2010
Fjögurra barna móðir í make-over: MYNDIR
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 04.10.2010
Sex sjóðheitar úr safni Samúels
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 07.10.2010
Er jóga trúarlegs eðlis?
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 29.9.2010
Stærsta gítarsafn í einkaeigu á Íslandi
Katrín Brynja Hermannsdóttir
Katrín Brynja Hermannsdóttir - 01.10.2010
Næringarrík jólakort
Þórarinn Jón Magnússon
Þórarinn Jón Magnússon - 06.10.2010
Kristín rauðglóandi í Samkeppni Samúels
Úlfar Jónsson
Úlfar Jónsson - 22.9.2010
Áhrifavaldar boltaflugsins
Olga Björt Þórðardóttir
Olga Björt Þórðardóttir - 30.9.2010
Af hverju hann?
Anna Claessen
Anna Claessen - 01.10.2010
Íslendingar njóta ekki lífsins
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson - 29.9.2010
Stutt leikrit um Samfylkinguna
Fleiri pressupennar