07.jan. 2010 - 08:10 Kristín Bjarnadóttir

Þriðju kynslóðar starfmaður í þjálfun

Um áramót er flestum eðlilegt að gera upp árið sem er að líða ásamt því að velta fyrir sér hvað gerast muni á því næsta. Þegar ég lít til baka kemur vinnan mín fyrst upp í hugann en ég starfa sem flugfreyja hjá Icelandair.

22.des. 2009 - 10:00 Kristín Bjarnadóttir

Verður vaselín í þínum pakka?

Sama vandamál virðist hrjá flesta karlmenn í kringum mig þessa síðustu daga fyrir jól.

„Hvað á að gefa konunni“ vandamálið, sem þó er reyndar ekki endilega bundið við jól heldur tækifærisgjafir almennt. Merkilega að búa með manneskju allan ársins hring en hafa samt ekki hugmynd um hvað hana langar í.

Þekkt er að konur reyna að gefa vísbendingar, jafnvel allt árið, en einhvern veginn virðast fæstir karlmenn ná þeim leik. Fyrir utan það að hefðu einhverjir náð vísbendingunum er okkur auðvitað löngu hætt að langa í það sem við þó þráðum svo heitt fyrr á árinu.

 

09.des. 2009 - 08:00 Kristín Bjarnadóttir

Styttist í jólakarlana

Koma jólasveinanna er undirbúin af kostgæfni þessa dagana enda mæta á þetta heimili engir amerískir Coca-Cola jólasveinar heldur þessir gömlu íslensku með tilheyrandi búsifjum.

 

05.des. 2009 - 19:00 Kristín Bjarnadóttir

Stungin í hjartastað

Flestir foreldrar þekkja samviskubitið sem hellist yfir reglulega. Við nögum okkur yfir að þurfa að vinna of mikið, hafa ekki nægan tíma, geta ekki sinnt nógu vel þeim sem mestu skipta.

Vildum geta gert svo miklu meira. Meira en ráð og tími leyfa og setjum þá kannski markið aðeins of hátt, með tilheyrandi vonbrigðum þegar óraunhæfar væntingarnar geta ekki orðið að veruleika.

01.des. 2009 - 10:21 Kristín Bjarnadóttir

Stórsigur á heimavelli

Bjarni Björgvin (8) fékk nýja skó í dag, skó með reimum. Litla tröllabarnið varð að bíta í það súra að barnakuldaskór með frönskum rennilás eru ekki framleiddir í stærð 40. Varð því tilneyddur að bæta því í verkfærakassann, sem svo lengi hafði tekist að sneiða hjá.
27.nóv. 2009 - 10:52 Kristín Bjarnadóttir

Sótt til að sigra konu

Höfum á okkar heimili ávallt haft það í hávegum að stelpur og strákar eru jafnrétthá og hafi jöfn tækifæri til allra hluta. Hér leika stelpur sér með strákadót og strákar með stelpudót þótt ég viti auðvitað að það að halda að börnum dóti sem áður fyrr þótti aðeins hæfa öðru kyninu er ekki nóg til að fullt jafnrétti náist. En þið vitað hvað ég meina. Ekkert stráka þetta eða stelpu hitt.
21.nóv. 2009 - 07:49 Kristín Bjarnadóttir

Að lýsa upp skuggana

Las nýlega viðtal við  gamla konu sem sagði að yfir samskiptum sínum og eiginmanns síns hefði ávallt verið mikil birta. Getur virkilega verið að einhverjir geti eytt ævinni saman án þess að skugga beri nokkurna tíma á samskipti þeirra? 
17.nóv. 2009 - 09:10 Kristín Bjarnadóttir

Hálftími

Verður svo oft hugsað til Gwen Stefani á morgnana.
12.nóv. 2009 - 08:35 Kristín Bjarnadóttir

Ekki neitt af fellingum og hellingur af kellingum

Ótrúlegt að hugsa til þess að fyrir ekki svo stuttu síðan hafi maður þurft að fara út úr húsi til að nálgast upplýsingar. Nú finnur maður nánast hvað sem er á nokkrum sekúndum.
08.nóv. 2009 - 21:55 Kristín Bjarnadóttir

Af andheitum

Líklega henti ég því  út um gluggann um leið og ég ákvað að eignast svona mörg börn að geta veitt þeim fulla athygli, haft fulla meðvitund við hvaða aðstæður sem er.
07.nóv. 2009 - 10:25 Kristín Bjarnadóttir

Augnablik!

Í augunum sérðu fyrirheit um það sem koma skal og áður en þú veist af hafa fleiri slík raðað sér í langa runu og þið eigið líf saman.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Kristín Bjarnadóttir
Sinnir jöfnum höndum uppeldi fjögurra barna, flugfreyjustarfi hjá Icelandair og námi í Háskóla Íslands.
Rekur sig á ýmislegt broslegt og umhugsunarvert í hrærigraut hversdagsins.
Skrifar um uppeldi barna sinna og fjölskyldulífið í öllum sínum blæbrigðum.
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar