Hrefna R. J. Sætran
21.feb. 2011 - 15:30 Hrefna R. J. Sætran

Ekki er allt sem sýnist...

Ég fór um daginn á einn af heilsustöðum landsins að borða og varð frekar sjokkeruð eftir heimsóknina.
12.jan. 2011 - 14:00 Hrefna R. J. Sætran

Alvöru djúsí sesar salat - Uppskrift!

Eitt af mínu uppáhalds er alvöru, djúsí sesar salat með fullt af rifnum parmesan osti, ansjósum, hvítlauks-brauðteningum, stökksteiktu beikoni og safaríkum kjúklingi. Ég gæti lifað á því.
14.des. 2010 - 14:00 Hrefna R. J. Sætran

Fullt hús matar

Morgunmatur er sögð vera mikilvægasta máltíð dagsins og ég efast ekki í eina sekúndu um að það sé ekki rétt. Á mínum eldri árum hef ég ekki verið dugleg að borða morgunmat. Ég hef einfaldlega ekki mikla matarlyst á morgnanna og svo þegar ég vakna þá langar mig bara að drífa mig út til að sinna verkefnum dagsins. Klassískt dæmi um B manneskju :)
07.des. 2010 - 10:37 Hrefna R. J. Sætran

Bakar engifer-chili piparkökur fyrir Fjölskylduhjálpina

Á sunnudaginn hóf ég bakstur fyrir verkefnið: Hjálp fyrir Fjölskylduhjálp. Verkefnið gengur út á það að baka smákökur sem eru svo sóttar heim til manns 4. desember, þeim síðan deilt í poka og svo úthlutað í Fjölskylduhjálpina.

Hrefna R. J. Sætran
Ég er kokkarína sem mér finnst mjög flott orð yfir kvenkyns matreiðslumann. Fiskmarkaðurinn er veitingahúsið mitt og þar er ég eigandi og yfirkokkarína. Ég er líka með matreiðsluþætti sem heita Matarklúbburinn á Skjáeinum, höfundur að bókinni Fiskmarkaðurinn, meðlimur í kokkalandsliðinu, matarstílisti fyrir auglýsingar og og og..... Svo elda ég líka stundum heima hjá mér :)