02.sep. 2011 - 13:00 Hrannar Björn Arnarsson

Öfugmæli Reynis Traustasonar

Þegar kemur að eineltislegum níðskrifum um Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, komast fáir með tærnar þar sem Davíð Oddsson, Reynir Traustason og nafnleysingjarnir á AMX hafa hælana. Oftast vega þeir úr launssátri í skjóli nafnlausra skrifa í miðlum sínum en af og til stíga þeir fram undir nafni og láta vaða. Reynir Traustason, ritstjóri DV kaus að senda forsætisráðherra eina slíka sendingu í leiðara DV sl. miðvikudag.
20.apr. 2011 - 14:00 Hrannar Björn Arnarsson

Stjórnarráð Íslands og lærdómar hrunsins

Stjórnarráð Íslands hefur verið að breytast og eflast í samræmi þann lærdóm sem draga má af vinnubrögðum í aðdraganda efnahagshrunsins. Frumvarp forsætisráðherra til nýrra laga um Stjórnarráð Íslands sem lagt var fram á Alþingi í vikunni er mikilvægur áfangi í þeirri vegferð.
08.nóv. 2010 - 11:00 Hrannar Björn Arnarsson

Uppspuni ritstjórans – athugasemd við leiðara DV

Eins og margir hafa gert sér grein fyrir hefur oft á tíðum eithvað allt annað sannleiksást ráðið því hvernig skrifað hefur verið um forsætisráðherra og ríkisstjórn hennar í Mogganum á undanförnum misserum. DV hefur stundum fylgt fast á eftir en síðastliðinn föstudag lætur nærri að ritstjóri DV slái kollega sinn á Mogganum út.
04.nóv. 2010 - 11:00 Hrannar Björn Arnarsson

Gleðjumst yfir miklum árangri.

Í jákvæðni og bjartsýni er falið mikið uppbyggjandi afl. Í slíkum þankagangi liggur kraftur sem byggir upp og knýr einstaklinga áfram. Þennan uppbyggjandi kraft þarf íslenskt samfélag að næra og virkja enda þurfum við sárlega á honum að halda um þessar mundir.
19.feb. 2010 - 10:30 Hrannar Björn Arnarsson

Dýrkeypt samkrull flokka og fjármálastofnana

Skildi það vera tilviljun að nú, árið 2010 í aðdraganda skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um orsakir bankahrunsins, hefur Sjálfstæðisflokkurinn einn flokka ekki treyst sér til að upplýsa þjóðina um hvað flokkurinn þáði í styrki frá atvinnulífinu á þessum afdrifaríku árum 2002-2006 og frá hverjum?
30.sep. 2009 - 18:16 Hrannar Björn Arnarsson

Hvítt er hvítt - verkin tala

Í kosningum í vor fékk Samfylkingin og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skýrt umboð kjósenda til að leiða uppbyggingarstarf eftir hrun, fyrst þjóðarleiðtoga í Evrópu. Frá kosningum eru nú liðnir rúmir fimm mánuðir og óhætt að segja að sá tími sé fordæmalaus í íslenskum stjórnmálum og efnahagslífi.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Hrannar Björn Arnarsson
Giftur Heiðu Björgu Hilmisdóttur, forstöðumanni Eldhúss-matsala hjá Landspítala-Háskólasjúkrahúsi. Heiða er Næringarrekstrarfræðingur, MBA frá HR, matarlistarkona og óþreytandi við skriftir um mat. Við eigum fjögur börn: Ísold Emblu Ögn Hrannarsdóttur (f. 17.02.2008), Sólkötlu Þöll Hrannarsdóttur (f. 09.01.2006), Hilmi Jökul Þorleifsson (f. 08.06.1998) og Særós Mist Hrannarsdóttur (f. 19.09.1991).
2009 (1. febrúar) - Forsætisráðuneyti: Aðstoðarmaður forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur.
2007 (1 júlí ) - 2008 (31.janúar) : Félagsmálaráðuneyti: Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur.  Formaður innflytjendaráðs (ágúst 2007-).  Formaður stjórnar Vinnumálastofnunar (nóvember 2007-).  1999 – 2002:  Reykjavíkurborg - Borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans.  
2008  MBA, Háskóli Íslands. 2005  Viðskipta- og rekstrarnám, Endurmenntun Háskóla  Íslands
1989  Hagnýt fjölmiðlun, Nordiska Folkhögskolan Kungalv, Svíþjóð. 1988  Stúdentsprót af Náttúrufræðibraut, Menntaskólinn í Hamrahlíð.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.12.2017
Koestler og bæjarstjórnarkosningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.12.2017
Koestler og tilvistarspekingarnir
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 02.1.2018
Konan talar upp úr svefni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.1.2018
Tvöföldun Vesturlandsvegar við Kjalarnes
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.1.2018
Bókabrennur
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 11.1.2018
Ísland hefur leik á EM í Króatíu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.1.2018
Trump, Long og Jónas frá Hriflu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.1.2018
Því var bjargað sem bjargað varð
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 18.1.2018
Þegar ég verð borgarstjóri
Fleiri pressupennar