17.jún. 2015 - 08:00 Hermann Jónsson

Meðvitað uppeldi

Ég hef nokkrum sinnum verið beðinn um að gefa foreldrum góð ráð, og finnst það alltaf jafn erfitt þar sem það er af svo mörgu að taka, uppeldi er ekki einfalt.
15.jún. 2015 - 08:00 Hermann Jónsson

Útborgunardagur

Þegar ég held fyrirlestra fyrir foreldra byrja ég alltaf á því að segja frá því að ég líti á uppeldi sem vinnu.  
11.jún. 2015 - 08:00 Hermann Jónsson

Er munur á einelti og neteinelti?

Ég verð mikið var við aukinn áhuga og áhyggjur foreldra af neteinelti, og ég fæ oft þessa spurningu „Er munur á einelti og neteinelti?“
09.jún. 2015 - 16:37 Hermann Jónsson

Betra samfélag - Langtíma markmið

Ég heyrði mann segja frá því um daginn að hann hefði tekið þátt í mótmælum deginum áður og að hann gerði það því hann vildi taka þátt í því að breyta og bæta þetta samfélag sem við búum í.
24.feb. 2015 - 17:37 Hermann Jónsson

Eru einkunnir barnanna okkar mikilvægar?

Öll þekkjum við það að börnin okkar koma heim með einkunnir að sýna okkur og farið er yfir einkunnir með foreldrum og þær notaðar til að meta hvernig börnum okkar gengur í skólanum.
12.feb. 2015 - 14:50 Hermann Jónsson

Að lifa í gegnum börnin

Í lok hvers fyrirlesturs býð ég þátttakendum upp á að koma með spurningar og ég fæ yfirleitt mjög góða spurningar og oftar en ekki spinnst út frá því skemmtileg umræða í hópnum.
05.feb. 2015 - 14:15 Hermann Jónsson

Virkar ást gegn hatri?

Ég var að yfirfara glærurnar mínar og undirbúa mig undir fyrirlesturinn og þá rifjaðist upp fyrir mér spurning eða athugasemd sem ég fékk eitt sinn er ég hélt fyrirlesturinn.
02.feb. 2015 - 14:00 Hermann Jónsson

Lærum af börnunum

Ég hef áður skrifað um manneskjusýn mína og hvernig hún er mitt markmið og hvernig ég er stanslaust að vinna í því að vera betri manneskja til að vera góð fyrirmynd barna minna.
27.jan. 2015 - 12:00 Hermann Jónsson

Feður, uppeldi og samfélagið

Ég hef oft spáð í það þegar ég horfi yfir salinn þegar ég er að halda fyrirlestra um uppeldi af hverju svona fáir feður mæta. Í umræðum sem eiga sér stað eftir fyrirlesturinn kemur yfirleitt fram að feður séu mjög slakir við að mæta á viðburði og fræðslu hjá skólum barna sinna.  En hver er ástæðan ? Metnaðarlausir feður?
20.jan. 2015 - 08:00 Hermann Jónsson

Allt sem ég geri eru skilaboð til barnanna minna“

Ég skrifaði í síðasta bloggi um markmið mitt, og hvernig ég var að vinna í að verða sú manneskja sem ég var búinn að skilgreina í manneskjusýn minni.  En spurningin er, ef þetta er markmið mitt, hvernig kem ég þessum skilaboðum til barnanna minna?  Hvernig fæ ég þau til að tileinka sér þau gildi sem ég er með í minni manneskjusýn?
17.jan. 2015 - 12:00 Hermann Jónsson

Á hverjum degi

Eins og áður hefur komið fram í bloggi mínu, er samband mitt við börnin mín eitthvað sem ég set efst í forgang og ég spái mikið í hvernig ég geti bætt það samband.
13.jan. 2015 - 18:00 Hermann Jónsson

Ég ætlaði að verða besti pabbi í heimi

Þegar ég var að eignast mitt fyrsta barn, þá sagði ég við sjálfan mig að ég ætlaði að verða besti pabbi í heimi.  Ég held að flestir geri þetta, setji sér það markmið að verða frábærir foreldra, en svo held ég að flestir hugsi ekki meira út í það og hægt og rólega gleymist þetta markmið.
08.jan. 2015 - 16:50 Hermann Jónsson

Netsíður sem ber að varast: Hætturnar sem leynast á netinu

Ask.fm hefur verið í sviðsljósinu undanfarna daga vegna eineltismála og greinilegt að margir foreldrar hafa ekki gert sér grein fyrir hættunum sem leynast á Ask.fm.
06.jan. 2015 - 10:00 Hermann Jónsson

Uppeldi er vinna: Ég vil vera besti pabbi í heimi

Fyrir mér hefur uppeldi alltaf verið vinna.  Metnaðurinn sem þú leggur í uppeldið má aldrei vera minni en metnaðurinn sem þú leggur í þína daglegu vinnu.  Ég er ekki að segja að þú eigir ekki að vera með metnað í vinnunni þinn, þú mátt bara aldrei láta þann metnað koma niður á uppeldinu.   
04.jan. 2015 - 08:00 Hermann Jónsson

Hið fullkomna foreldri er ófullkomið

Við sem foreldrar reynum alltaf að gera okkar besta og alltaf að taka réttar ákvarðanir í uppeldinu á börnunum okkar.  Margir foreldrar óttast mikið að gera mistök og ég hef oft fengið þá spurningu hvort ég geri aldrei mistök.
13.des. 2014 - 07:00 Hermann Jónsson

Einelti: Viðbrögð foreldra

Eins og margoft hefur komið fram þá hefur dóttir mín þurft að þola mikið einelti allt sitt líf.  Ég tel að við brögð foreldra séu það mikilvægasta þegar kemur að því að hjálpa barninu okkar, sama hvort um foreldra þolanda eða gerenda sé að ræða. 

05.des. 2014 - 10:45 Hermann Jónsson

VAKNIÐ foreldrar – Einelti drepur

Það er sorglegt hve oft ég heyri um gróft einelti á netinu hér á Íslandi.  Ég þekki mörg dæmi þess að börn séu að fá skilaboð á síðum eins og t.d. Ask.fm þar sem þau eru hvött til að drepa sig.
02.des. 2014 - 11:32 Hermann Jónsson

Skammir virka ekki: Berum virðingu fyrir börnunum okkar

„Það þýðir ekkert að skamma þau“ er setning sem ég hef marg oft heyrt foreldra segja um börnin sín.
30.nóv. 2014 - 08:00 Hermann Jónsson

Feður, uppeldi og samfélagið

Ég hef oft spáð í það þegar ég horfi yfir salinn þegar ég er að halda fyrirlestra um uppeldi af hverju svona fáir feður mæta. Í umræðum sem eiga sér stað eftir fyrirlesturinn kemur yfirleitt fram að feður séu mjög slakir við að mæta á viðburði og fræðslu hjá skólum barna sinna.  En hver er ástæðan ? Metnaðarlausir feður? 
27.nóv. 2014 - 12:15 Hermann Jónsson

Sjálfsálit

Það hefur væntanlega ekki framið framhjá neinum að raunveruleikaþættir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni og virðist þeim alltaf vera að fjölga.
21.nóv. 2014 - 14:23 Hermann Jónsson

Börnin okkar og Internetið

Eitt að versta sem ég heyri frá foreldrum þegar við erum að ræða hættur sem leynast á netinu og hvað við sem foreldrar getum gert er; En ég kann ekkert á þetta.
19.nóv. 2014 - 19:00 Hermann Jónsson

Heimavinna: Sjónarhorn foreldris

Margt hefur verið ritað um heimanám og það er greinilegt að það eru mjög skiptar skoðanir á því.  Menn keppast við að vitna í rannsóknir sem sýna ýmist fram á að heimanám virki eða að það virki las ég tvær íslenskar greinar um heimanám þar sem ég upplifði að greinarhöfundar voru með mismunandi sýn á heimanámi og gildi þess. 
18.nóv. 2014 - 01:21 Hermann Jónsson

Er einelti foreldravandamál?

Ég heyri oft rætt um hvað skólar geti gert meira í baráttunni gegn einelti og hvort áætlanir eins og aðgerðaáætlun Olweusar virki í raun og veru.

Hermann Jónsson
Einstæður tveggja barna faðir með brennandi áhuga á uppeldis, skóla og samfélagsmálum. Sem faðir barns sem hefur verið lagt í einelti allt sitt líf, langar mig að deila hugmyndum mínum um hvernig við ölum upp sterka einstaklinga og mínum hugmyndum að bættu samfélagi og skólamálum. 
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Fleiri pressupennar