29.sep. 2015 - 13:34 Hermann Guðmundsson

Óþægilegt að loforð skuli vera efnd

Fyrir kosningarnar 2013 lofaði Framsókn að lækka skuldir þeirra sem væru með verðtryggð lán. Þeir lofuðu líka að afla tekna til að standa undir þessari framkvæmd.
04.mar. 2014 - 19:59 Hermann Guðmundsson

Manni verður orða vant

Það er umhugsunarefni þegar fólk sem enginn hefur kosið gerir aðsúg að kosnum fulltrúum með fúkyrðum, uppnefningum, útúrsnúningum og háðsyrðum allt til að hafa áhrif á ákvarðanir þeirra.
24.feb. 2014 - 13:42 Hermann Guðmundsson

Nokkrar staðreyndir

Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um ESB-málið.
11.apr. 2013 - 23:17 Hermann Guðmundsson

Nú er mál að linni

Bjarni Benediktsson hefur í fjögur ár staðið í ströngu. Hann hefur í 4 skipti boðið sig fram til formanns, öll skiptin fengið mótframboð og sigrað. Samt er stundum talað eins og framið hafi verið valdarán. Þeir oft hafa hæst sem minnst hafa lagt á sig.
01.nóv. 2012 - 16:01 Hermann Guðmundsson

Að gefnu tilefni um N1

Að undanförnu hefur málefni N1 og móðurfélags þess, BNT, borið á góma í opinberri umræðu. Fyrst eru gefnar forsendur sem enga skoðun standast og svo dregnar af þeim glórulausar ályktanir. Þegar vel er að gáð býr ávallt að baki einhver hvati, nú síðast að slá pólitískar keilur. Allt er þetta frekar ósmekklegt.
16.mar. 2011 - 20:00 Hermann Guðmundsson

Skínandi falleg hrúga!

Mikil umræða geysar nú á Íslandi um framtíðar peningamálastefnu og hvort krónan okkar sé ónýt eða ekki. Enginn skortur er á sérfræðingum um þetta efni og rökin með og á móti gjaldmiðlinum eru flestum orðin vel kunn.
23.des. 2010 - 14:00 Hermann Guðmundsson

Vonlaus þjóð?

Nú eru komnar fram upplýsingar um að krónan okkar hafi misst 99,5% af verðgildi sínu á tæpri öld mælt á móti þeirri dönsku. Þetta þóttu talsverð tíðindi þótt í stuttan tíma væri. Þarna var komin sönnun þess hvað við værum vonlaus þjóð.
02.des. 2010 - 10:00 Hermann Guðmundsson

Tökum okkur frí frá kreppunni í desember

Nú eru þriðju jólin að eftir bankahrunið að ganga í garð. Ekki verður reynt að fara yfir það ferðalag hér enda hefur það verið ágætlega gert á mörgum vígstöðvum.
07.nóv. 2010 - 14:45 Hermann Guðmundsson

Aftur komin trú á framtíðina?

Ég er einn af þeim heppnu sem dreginn var til út að vera fundarmaður á þjóðfundi í gær. Ég segi einn af þeim heppnu vegna þess að þarna var ekki bara tækifæri til að koma að sjónarmiðum mínum og hugmyndum heldur ekki síður til að heyra hugsanir annara um sama efni. Það er að mínu mati mikils virði að geta sest niður með ókunnugu fólki víða af landinu og hlusta á þau sjónarmið sem þau vilja að verði tekin til greina á stjórnlagaþinginu.
02.okt. 2010 - 08:00 Hermann Guðmundsson

Setjum út mannspilin

Allt frá hruni bankanna hef ég reynt að tala fyrir því að horft sé til framtíðar vegna þess að fortíðinni verður ekki breytt. Barátta okkar allra átti að snúast um að lágmarka skaðann og grípa þá í fallinu sem ekki höfðu neitt öryggisnet. Það er í mínum huga SAMFÉLAG.
12.ágú. 2010 - 11:00 Hermann Guðmundsson

Chris Bangle er að koma!

Chris Bangle Það er hvalreki fyrir áhugafólk um samgöngur og iðnhönnun að fá mann sem kallaður hefur verið Steve Jobs bílahönnunar til landsins þar sem tími mun gefast til að spjalla um framtíðina sem nálgast hratt.
08.ágú. 2010 - 14:51 Hermann Guðmundsson

Tvö ár frá hruni

Nú eru að verða 2 ár síðan bankarnir féllu um koll og með þeim stór hluti af hagkerfinu.
05.júl. 2010 - 18:33 Hermann Guðmundsson

Kostar samkeppni ekkert!

Það að afkastageta fastafjármuna sé langt umfram þörfina á markaði heitir „offjárfesting“ í flestum kennslubókum. Það eiga ekki að vera fréttir fyrir neinn að slík staða sé uppi hér á Íslandi því að þannig virðist þetta ávallt hafa verið. Það er heldur ekki rétt að halda að þetta sé íslenskt fyrirbæri, þetta er mjög alþjóðlegt fyrirbæri.
22.jún. 2010 - 16:40 Hermann Guðmundsson

Er verðtrygging ólögleg?

Mikill meirihluti landsmanna er skuldari að verðtryggðum lánum. Almennt telur fólk að þessi lán séu í íslenskum krónum. Það er auðvitað alrangt eins og ég mun rekja hér síðar. Það er algert grundvallaratriði þegar skuldbinding verður til að báðir málsaðilar viti fyrir víst hvað sú skuldbinding felur í sér. Íslensk verðtryggð lán eru þeim eiginleikum gædd að hvorki skuldari né lánveitandi hafa nokkra hugmynd um það hvert verður endavirði lánsins. Fyrir nokkrum árum var tekin upp sú vinnuregla að meta greiðsluhæfi lántakenda horft til lengri tíma. Slíkt mat var hins vegar allan tímann gagnslaust vegna þess að enginn gat séð fyrir þróun lánsins, þróun ISK eða þróun á erlendum mörkuðum.
07.jún. 2010 - 07:00 Hermann Guðmundsson

Er menntakerfið ónýtt?

Hér er ekki sérstaklega verið að fjalla um íslenska menntakerfið heldur mikið frekar allt menntakerfi heimsins.  Það gera sér ekki allir grein fyrir því að menntakerfið sem við þekkjum er nánast nákvæmlega eins upp byggt í öllum löndum. Auðvitað er einhver blæbrigða munur en enginn grundvallarmunur.
31.maí 2010 - 12:10 Hermann Guðmundsson

Hagkerfið í líkhúsinu

Ekki þarf að rekja fyrir lesendum hvernig Ísland fór úr þeirri stöðu að vera hagkerfi þar sem kaupmáttur var einn sá mesti í heiminum og yfir í hagkerfi þar sem kaupmátturinn er tugum prósenta lægri en áður eins og hendi væri veifað.
24.maí 2010 - 10:00 Hermann Guðmundsson

Úr einum öfgum í aðrar

Okkur íslendingum er ekki alveg sjálfrátt. Eftir að hagkerfið sigldi í strand í kjölfar mestu fjármálakreppu seinni tíma þá ætlum við að spila svo illa úr stöðunni að við bæði dýpkum og lengjum ástandið.
06.apr. 2010 - 21:08 Hermann Guðmundsson

Brasilía og Eike Batista

Eike Batista. Það er ekki ofsögum sagt að heimurinn sé að breytast hratt og á mörgum vígstöðvum í senn.
Nú er ríkasti maður heims Mexikaninn Carlos Slims, eftir að Bandaríkjamenn hafa einokað efsta sætið á þeim lista í hundrað ár, eða frá því John D. Rockefeller tók afgerandi forystu eftir að Standard Oil (ESSO) varð stærsta olíufélag heims. Hann var heimsins fyrsti milljarðamæringur og enn í dag er talið að miðað við stærð hagkerfa heimsins þá sé hann enn ríkasti maður sem uppi hefur verið.
21.mar. 2010 - 08:00 Hermann Guðmundsson

Michael Burry og hrun AIG

Það er merkileg sagan af læknanemanum Michael Burry sem hætti einn daginn á spítalanum og stofnaði sinn eigin fjárfestingsjóð Scion Capital fyrir 10 árum síðan. Hann hafði um langa hríð stúderað fjárfestingar í sínum frítíma og hans uppáhalds fjárfestir er Warren Buffett.
06.mar. 2010 - 17:30 Hermann Guðmundsson

Leiðtogar!

Mikil umræða hefur verið um að leiðtogar séu miklir skaðvaldar. Þeir ani stjórnlaust um víðan völl og með yfirblásnu egói stofni þeir öllu samfélaginu í bráðan voða.
28.feb. 2010 - 18:50 Hermann Guðmundsson

Hver er framtíðin?

Ég hef mikið velt fyrir mér hver staðan okkar væri í dag ef að Ísland hefði verið fullur aðili að ESB og upptaka evru hefði verið um garð gengin 2004 þegar hagkerfið hóf sinn mikla vöxt.

21.feb. 2010 - 20:09 Hermann Guðmundsson

Ábyrgðin er okkar sjálfra!

Í Silfri Egils í dag kom í ljós að „rannsóknarvinnan“ er rétt að byrja. Þar var talað um að það yrði að rannsaka einkavæðingu bankanna, rannsaka skilanefndir, rannsaka hvernig bankarnir vinna með atvinnulífinu að endurreisn fyrirtækjanna og ýmislegt fleira þarf örugglega að rannsaka.
14.feb. 2010 - 19:22 Hermann Guðmundsson

Ótrúleg vika

Margt hefur yfir þessa þjóð gengið síðustu 18 mánuði. Segja má að við höfum staðið í efnahagslegri styrjöld í heil 2 ár. Í fyrstu varð almenningur lítið var við stríðið sem stóð á bakvið tjöldin.
06.feb. 2010 - 10:08 Hermann Guðmundsson

Á barmi heimskreppu

Þessa dagana er að koma út bók sem skrifuð er af Hank Paulson fyrrum fjármálaráðherra Bandaríkjanna og þar áður forstjóri virtasta fjárfestingabanka heims, Goldman Sachs.
31.jan. 2010 - 10:00 Hermann Guðmundsson

Upp af botninum

Fyrir hálfu ári síðan skrifaði ég pistil sem heitir „Ég sé botninn“. Þar leiddi ég líkum að því að það væri farið að sjá fyrir endann á samdrættinum í hagkerfum heimsins.
15.jan. 2010 - 08:00 Hermann Guðmundsson

Ævintýralegt líf í olíuheimi

Marc Rich.

Frá árinu 1940 og fram til 1970 var verð á tunnu af hráolíu á bilinu 2 – 3 USD. Verð breyttust lítið þótt sveiflur kæmu fram öðru hvoru þegar heimsmálin voru í óvissu. Markaðurinn á þessum tíma var í ástandi sem kallað er „oligapoly“ þar sem hinar sjö systur svokölluðu (Chevron, Esso, Shell, Texaco, BP, Mobil og Gulf) réðu alfarið verðlagningu á olíuvörum í heiminum. Á þessum tíma kostaði að meðaltali ca. 40 cent að ná upp tunnu af hráolíu og með söluverð í 2.50 USD þá var hagnaður risanna gríðarlegur. Til samanburðar þá er talið að meðalverð á olíu uppúr sjó í dag sé um 35.00 USD pr. tunnu.

04.jan. 2010 - 13:40 Hermann Guðmundsson

Eggjastokkalottóið

Ef við horfum 100 ár aftur í tímann kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós.

Íslendingar voru þá 85 þúsund talsins en okkur hefur tekist að fjölga þjóðinni uppí 319 þús á 100 árum, að jafnaði fjölgaði þjóðinni um rúmlega 1% á ári nema þegar kreppti að árin  1926 – 1934 en þá tvöfölduðust fæðingar.

02.des. 2009 - 09:59 Hermann Guðmundsson

Ertu aumingi eða glæpamaður?

Mikið er talað um að endurreisa þurfi íslenskt atvinnulíf og eru það orð í tíma töluð. Reyndar hafa þessi orð heyrst í heilt ár en engar almennar aðgerðir hafa enn staðið til boða þeim sem standa í atvinnurekstri. Ekki verður farið hér yfir nýjustu sendingu stjórnvalda í þeim efnum.
22.nóv. 2009 - 10:57 Hermann Guðmundsson

Undrasagan Facebook

Spurnir berast af því að u.þ.b. 100.000 íslenskir notendur séu nú virkir á samfélagsvefnum Facebook. Þetta er sennilega heimsmet eins og svo margt annað sem við tökum uppá. Mér segir svo hugur að hrunið mikla hafi ýtt verulega undir vinsældir vefsins enda eru það þekkt viðbrögð þegar mótlæti steðjar að,  þá snýr fólk sér að því að rækta vini og fjölskyldu í meira mæli en ella.
10.nóv. 2009 - 09:24 Hermann Guðmundsson

Prófsteinn á getu stjórnvalda

Nú stöndum við frammi fyrir því að þurfa að setja ný fjárlög. Það fyrsta sem þarf að hafa í huga er sú staðreynd að fjárlög hafa mjög lengi haft sitt eigið líf og illa gengur að halda útgjöldum innan ramma fjárlaga. Ég á ekki von á að það breytist á næstunni. Þetta er ekki vegna slæms vilja heldur mikið frekar sú staðreynd að allur kostnaður er sjaldnast þekktur 15 mánuði fram í tímann.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Hermann Guðmundsson
Athafnamaður. Útnefndur markaðsmaður ársins af ÍMARK 2009.
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar