Pressupennar
Í stafrófsröð
Helga Kristjánsdóttir
Helga Kristjáns er blaðamaður, stílisti og make up artist sem hefur frá blautu barnsbeini verið viðloðin tískubransann. Er haldin tímaritafíkn á hæsta stigi og hefur brjálaðan áhuga á brillíant tískuljósmyndum og hnyttnum texta. Hún er einnig með blæti fyrir tónlist, hönnun og tísku sjöunda áratugarins. Lífskúnstner, fagurkeri og móðir.