20.mar. 2013 - 18:10 Haraldur hárfagri

Vandræðalegt.is

Úff. Hafa ekki örugglega allir lent í svona aðstæðum?
15.feb. 2013 - 12:15 Haraldur hárfagri

Nonni minn

Maður nokkur náði í leigubíl í Lækjargötu fyrir skömmu. Um leið og hann stígur inn í bílinn segir dauflegur leigubílstjórinn og bregður ekki svip: „Frábær tímasetning hjá þér, þú ert bara alveg eins og hann Nonni minn.“
30.nóv. 2011 - 14:00 Haraldur hárfagri

Getum við fengið 2004 módelið aftur?

„Guð er hafinn yfir allar kenningar. Hann vill að við viljum vera með honum. Hann er hin fullkomna ást.“ Þetta skrifaði Jón Gnarr, nú borgarstjóri, í Fréttablaðið árið 2004. Nú hefur borgarstjórnarmeirihlutinn undir stjórn Jóns bannað skólabörnum að fara með faðirvorið í kirkjum á skólatíma.
11.jún. 2010 - 16:36 Haraldur hárfagri

Gullkornin

HM er byrjað og það þýðir aðeins eitt; gullkornin byrja að hrjóta af vörum íþróttafréttamanna.

26.okt. 2009 - 16:28 Haraldur hárfagri

300 flöskur, golfkúlur, herðatré og rúlluskautar

Stundum þarf ekki að eyða mörgum orðum á gott atriði.
15.okt. 2009 - 10:24 Haraldur hárfagri

Sá yðar sem syndlaus er...

Sá yðar sem syndlaus er...kasti fyrsta sundboltanum, sagði maðurinn um daginn. En nú hef ég fundið órækar sannanir fyrir því að sá sem kastaði sundboltnum inn á völlinn í leik Sundarland og Liverpool um daginn er Manchester United maður. Gat verið.
04.okt. 2009 - 11:02 Haraldur hárfagri

Þetta er alls ekki eins og það lítur út fyrir að vera!

Hver hefur ekki heyrt afsökunina, þetta er alls ekki eins og það lítur út fyrir að vera?
01.okt. 2009 - 10:00 Haraldur hárfagri

Næg sönnunargögn?

Þetta er ekki alltaf spurning um réttlætið, stundum þarf bara að réttlæta.
30.sep. 2009 - 11:03 Haraldur hárfagri

Ber kvenmannsbrjóst = friður

Kántrítónlist er ekki fyrir alla, langt í frá. Eiginlega er hún nokkurs konar trúartónlist í Bandaríkjunum en í dag geta allir verið unnendur slíkrar tónlistar.
23.sep. 2009 - 14:18 Haraldur hárfagri

Fréttamennska er hættulegt starf

Starf fréttamannsins getur verið afar hættulegt, eins og við munum nú sýna fram á.
22.sep. 2009 - 10:56 Haraldur hárfagri

Í annars rúmi

Það er ekki beint þægilegt að vakna og ókunnur karlmaður liggur við hliðina á þér. En þetta hefur þó gerst og meira að segja verið tekið upp.

Dæmi um það má sjá hér...

18.sep. 2009 - 10:39 Haraldur hárfagri

Eru menn vitlausir?

Stundum verð ég alveg kjaftstopp, alveg kjaftstopp. Það gerist ekki oft en það gerist stundum, eins og þegar ég rakst á þetta myndband.
02.sep. 2009 - 22:12 Haraldur hárfagri

Hr. Bean: Ósýnilega trommusettið

Ósýnilega trommusettið: Gjöriði svo vel...
17.ágú. 2009 - 13:16 Haraldur hárfagri

Sherlock Holmes: Merk uppgötvun

Sherlock Holmes og hinn sauðtryggi aðstoðarmaður hans, Dr. Watson höfðu farið í útilegu.
13.ágú. 2009 - 00:00 Haraldur hárfagri

Góður hundur

Maður hitti félaga sinn dag einn og sagði hróðugur:
11.ágú. 2009 - 12:00 Haraldur hárfagri

Hver er maðurinn?

10.ágú. 2009 - 22:12 Haraldur hárfagri

Smáauglýsing

Smáauglýsing: Bolabítur til sölu!

Pressupennar
Í stafrófsröð
Haraldur hárfagri
Lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Hefur óbilandi trú á því að maður sé manns gaman. Sendið Haraldi brandara, vísur eða hvaðeina á pressan@pressan.is
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 05.11.2017
Voldugur Íslandsvinur
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.11.2017
100 ár – 100 milljónir
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.11.2017
Grasrótin og greinar trjánna
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 04.11.2017
Sundrung á hægri væng stjórnmálanna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 11.11.2017
Banki í glerhúsi
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2017
Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.11.2017
Málinu drepið á dreif
Fleiri pressupennar