16.okt. 2017 - 13:00 Gunnlaugur Jónsson

Við hvaða tölu innflytjenda verður þú rasisti?

Bara daginn áður hrósuðu margir grein Guðmundar Steingrímssonar um einelti í stjórnmálum. Ekki af hálfu þingmanna, heldur þeirra sem eru utan þings. Einelti er algengt. Eitt helsta einkennið er það að fólk tekur þátt í því til að verða ekki fyrir því sjálft. Það bendir á aðra, saklausa, til að beina frá sér athygli og sleggjudómum.
11.maí 2015 - 14:20 Gunnlaugur Jónsson

Vinstri slagsíða í kennslu

Þessa útskýringu á vinstri og hægri stjórnmálum var að finna á glæru í kennslu í stjórnmálafræði við Fjölbrautaskólann við Ármúla.
27.feb. 2014 - 15:27 Gunnlaugur Jónsson

Banani segir meira en 40 orð

Ég benti á í 40 orða grein að ef Ísland gengi í Evrópusambandið yrði ómögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslur sem þýðingu hefðu um flest mikilvæg mál.
25.feb. 2014 - 19:51 Gunnlaugur Jónsson

Hreyfing fólksins

Ef við göngum í Evrópusambandið verður ómögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslur sem þýðingu hafa um flest mikilvæg mál á Íslandi.
28.jan. 2014 - 07:00 Gunnlaugur Jónsson

Um Icesave-daginn og hvernig bankar falla eins og býflugur

Í dag er Icesave-dagurinn, 28. janúar. Nú er ár síðan Icesave-dómurinn féll, þar sem í ljós kom að ætluð ríkisábyrgð á Icesave-innistæðunum átti ekki við rök að styðjast. Ég lagði til í grein fyrir ári síðan að þessi dagur mætti hér eftir teljast baráttudagur gegn ríkisábyrgð.
18.nóv. 2013 - 10:54 Gunnlaugur Jónsson

Að elska sjálfan sig

Það er engin synd að elska sjálfan sig. Sá sem elskar sjálfan sig getur líka elskað náungann og fundið til samúðar með ókunnugum. Það virðist jafnvel stundum vera forsenda þess að geta elskað aðra einlæglega, að elska sjálfan sig. Þeir sem eru plagaðir af lágu sjálfsmati og minnimáttarkennd koma stundum illa fram við fólk til að upphefja sjálfa sig.
02.júl. 2013 - 10:20 Gunnlaugur Jónsson

Stefán Ólafsson birtir loksins fleiri myndir af hippum

Eins og stundum áður skrifaði Stefán Ólafsson prófessor pistil á Eyjuna á sunnudag. Flest hefur hann sagt áður. Hann kallar þá sem eru ósammála honum vúdú-skáld, auðmenn, mykjudreifara og hippa. Ég er víst hippinn. Hann heldur uppteknum hætti og birtir mynd af hippa með greininni.
28.jan. 2013 - 12:54 Gunnlaugur Jónsson

28. janúar: Baráttudagur gegn ríkisábyrgð

Ríkisábyrgð á bönkum hefur ýtt undir fjármálabólur og óábyrga hegðun á Íslandi og um allan heim. Hún er líka ranglát, því hún lætur almenning borga brúsann þegar illa fer. Aðferðin við að stemma stigu við óábyrgri meðferð peninga er að láta menn bera bera kostnaðinn af henni sjálfir.
25.jan. 2013 - 10:27 Gunnlaugur Jónsson

Af hverju má þá ekki banna klám?

Hneykslan á hugmyndum Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra um að banna klám virðist vera nokkuð útbreidd.
22.nóv. 2012 - 13:00 Gunnlaugur Jónsson

Allt sem hægt er að finna upp, hefur verið fundið upp

Jón Steinsson, dósent við Columbia-háskóla í New York, skrifaði grein fyrir nokkru á Eyjuna, þar sem hann mótmælti boðskap mínum um frjálshyggju í ræðu sem ég flutti skömmu áður
15.nóv. 2012 - 09:49 Gunnlaugur Jónsson

Er Stefán Ólafsson mamman?

Stefán Ólafsson hefur staðið fyrir einhverri bestu herferð í þágu frjálshyggju sem sést hefur lengi. Aðferð hans er sú að ráðast gegn hugmyndafræðinni á léttvægan hátt, sem auðvelt er að bregðast við, ef yfirleitt nokkur þörf er á.
12.nóv. 2012 - 11:28 Gunnlaugur Jónsson

Sannleikurinn er öfugur

Stefán Snævarr er prófessor í heimspeki við Háskólann í Lillehammer í Noregi.
02.nóv. 2012 - 14:50 Gunnlaugur Jónsson

Elska skaltu Stefán Ólafsson

Á síðustu dögum hefur mér hlotnast tvenns konar heiður. Fyrst hlaut ég heiðursverðlaun Frjálshyggjufélagsins á aðalfundi þess. Þau komu mér á óvart þar sem ég hélt að ég ætti bara að flytja þar ávarp. Eftir að ræða mín birtist svo á Pressunni hlaut ég hin verðlaunin, sem komu mér ekki síður á óvart. Stefán Ólafsson, prófessor við bráðum einn af 100 bestu háskólum í heimi, svaraði ræðu minni.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson er framkvæmdastjóri.
 
Bók hans, Ábyrgðarkver, kom út vorið 2012. Fjallar hann þar um lærdóminn um ábyrgð, sem draga má af bankahruninu.
ford Transit   mars
Pressupennar
vinsælast í vikunni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar