30.jan. 2014 - 16:01 Gréta Ingþórsdóttir

Sæt og indæl í pólitík

Hvað þýðir að kona í stjórnmálum sé sæt og indæl? Að hún henti ágætlega til að flikka upp á listann af því að myndin af henni er svo fín? Að hún geti kannski sætt ólík sjónarmið í hópnum af því að hún sé svo indæl og öllum líki vel við hana?
16.maí 2012 - 09:19 Gréta Ingþórsdóttir

Lífið er dásamlegt – í minningu barns

Í dag eru fimm ár frá því dóttir mín dró andann í síðasta sinn. Hún gerði það með miklum erfiðismunum því að heilaæxlið þrengdi svo að mænunni að taugaboðin komust ekki leiðar sinnar.


Pressupennar
Í stafrófsröð
Gréta Ingþórsdóttir
Gréta hefur verið framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna frá 2012. Hún var áður sviðsstjóri hjá Sjálfstæðisflokknum, aðstoðarmaður forsætisráðherra, framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna og blaðamaður á Morgunblaðinu. Hún er í stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna.