27.mar. 2011 - 18:00 Gísli Tryggvason

Bréf til Alþingis

Undirritaður þakkar bréf yðar, dags. 24. mars 2011, þar sem mér er boðið sæti í stjórnlagaráði samkvæmt þingsályktun s.d. um að Alþingi álykti að skipa stjórnlagaráð. 

14.feb. 2011 - 13:40 Gísli Tryggvason

Svar frá Hæstarétti

Mér hefur borist bréf frá Hæstarétti, dags. 11. febrúar sl., þar sem segir:

29.jan. 2011 - 11:00 Gísli Tryggvason

Skipta orsakatengsl máli?

Að gefnu tilefni - í kjölfar opinberrar umræðu og fjölda fyrirspurna - tel ég rétt að upplýsa að Hæstiréttur hafði við nýlega ákvörðun sína um (ó)lögmæti kosninga til stjórnlagaþings frá upphafi til umfjöllunar röksemd mína - byggða á fordæmum frá Hæstarétti - um að ágalli ætti ekki að skipta máli ef hann hefði ekki haft áhrif á úrslit kosninga.
26.jan. 2011 - 11:00 Gísli Tryggvason

Kvótamálið ólögmætt tilefni vinnudeilu

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) sleit í fyrradag sameiginlegum viðræðum um endurnýjun kjarasamninga vegna kröfu Samtaka atvinnulífsins (SA) um að fyrst yrði greitt úr óvissu um stöðu sjávarútvegsins, þ.e. um kvótamálið - sem deilt hefur verið um á 3. áratug hérlendis.
21.jan. 2011 - 13:00 Gísli Tryggvason

Stjórnarskrábrot að njósna um fjarskipti þingmanna

Í 1. mgr. 49. gr. stjórnarskrárinnar segir:

Meðan Alþingi er að störfum má ekki setja neinn alþingismann í gæsluvarðhald eða höfða mál á móti honum án samþykkis þingsins nema hann sé staðinn að glæp.

15.jan. 2011 - 20:00 Gísli Tryggvason

„Stafurinn hennar mömmu”

Á miðvikudag lýsti ég fyrir Hæstarétti munnlega viðhorfi mínu til 3ja kæra sem bárust Hæstarétti í desember sl. vegna stjórnlagaþingskosninga 27. nóvember sl.; kæruefnunum hef ég áður lýst í örstuttu máli. Ég hef einnig birt andmælabréf mitt í tilefni af kærunum. 
03.jan. 2011 - 12:00 Gísli Tryggvason

Bréf til Hæstaréttar

Á gamlársdag sendi ég Hæstarétti svohljóðandi bréfleg andmæli við þremur kærum vegna kosninga til stjórnlagaþings 27. nóvember sl.

29.des. 2010 - 09:00 Gísli Tryggvason

Ekki lögmál Alþingis

Ég hef áður fjallað um röksemdir fyrir þjóðkjörnu stjórnlagaþingi en hver eru helstu mótrökin?

20.des. 2010 - 14:20 Gísli Tryggvason

Bréf frá Hæstarétti

Sem kjörnum stjórnlagaþingmanni hefur mér borist tölvuskeyti frá Hæstarétti þar sem gerð er grein fyrir þremur kærum sem Hæstarétti hafa borist vegna nýafstaðinna kosninga til stjórnlagaþings.
19.des. 2010 - 19:00 Gísli Tryggvason

Mikið, lítið eða meðal

Fyrir og eftir kosningar til stjórnlagaþings virðist mér afstaða fólks skiptast í þessa þrjá hópa: róttækni, varfærni og íhaldssemi. Ekkert er athugavert við það en engu að síður trúi ég að við finnum ásættanlega lausn á stjórnlagavanda Íslands.
13.des. 2010 - 08:00 Gísli Tryggvason

Nú er tækifærið

Eftir rúma tvo mánuði kemur saman þjóðkjörið stjórnlagaþing - í fyrsta skipti í 160 ár ef Þjóðfundurinn 1851 er talinn með. Verkefnið er fyrsta heildstæða endurskoðun stjórnarskrárinnar í nær 140 ár.
06.des. 2010 - 10:00 Gísli Tryggvason

Aðdragandi nýkjörins stjórnlagaþings

Sl. fimmtudag lýsti landskjörstjórn formlega kjöri 25 þjóðkjörinna þingmanna á stjórnlagaþing og afhenti þeim kjörbréf. Þakka ég enn og aftur hið mikla traust sem mér er sýnt með kjörinu en mér hlotnuðust tæplega 12% gildra atkvæða í þjóðkjörinu - í mismunandi röð og því með ólíku vægi.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Gísli Tryggvason
Þjóðkjörinn þingmaður á stjórnlagaþing, lögmaður, talsmaður neytenda, með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og diploma í sáttamiðlun.

Þriggja barna einstakur faðir í Kópavogi sem hefur áhuga á skógrækt og jafnréttismálum.

Mottó: Sá, er vill, finnur leið - hinn afsökun (arabískur málsháttur).
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 10.10.2017
Þessu er ég ekki búinn að gleyma!
Gunnlaugur Jónsson
Gunnlaugur Jónsson - 16.10.2017
Við hvaða tölu innflytjenda verður þú rasisti?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 11.10.2017
Bagalegt að Samfylkingin sé enn í henglum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.10.2017
Þriðja stærsta gjaldþrotið?
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 18.10.2017
Einfaldur sannleikur setur allt á annan endann
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 13.10.2017
Samfélagsbanki fyrir íslenskan almenning
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 17.10.2017
Missti af þessum látum á Stundinni
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 21.10.2017
Aðskilnaður stjórnmála og viðskipta
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.10.2017
Ísland og Púertó Ríkó
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.10.2017
Response to frequent questions by foreign journalists
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 22.10.2017
#églíka
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 23.10.2017
Ást í verki
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.10.2017
Johan Norberg í dag kl. fimm
Fleiri pressupennar