04.okt. 2013 - 16:15 Egill Gillz Einarsson

Fréttastofan og jólakúkurinn

Í South Park þáttunum kemur fyrir þokkalega truflandi karakter. Það er jólakúkurinn ástsæli Mr. Hankey the Christmas Poo. Mr. Hankey er dæmi um gróteskan húmor.
13.sep. 2013 - 12:50 Egill Gillz Einarsson

Að gefnu tilefni

Hvernig bregst maður við hatursherferð í fjölmiðlum? Ég kann ekki neina góða leið til þess. Ég ætla ekki að rekja forsögu þess máls sem ég er að vísa til því það eru einfaldlega engar líkur á að neinn sem les þetta þekki hana ekki.
28.júl. 2010 - 10:00 Egill Gillz Einarsson

Hvernig á að haga sér á Þjóðhátíð í Eyjum

Þykki hefur farið 38 sinnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Ég hef farið svo oft að ég þekki allar götur í Eyjum, þekki alla starfsmenn allra búða með nafni og er með símanúmerin hjá öllum gæjunum sem keyra bekkjabílana. Þykki hefur lyft sér upp útum allan heim: Í Brasilíu, New York, Vegas, Atlantic City, Köben, Osló, Benidorm, Portúgal, Ibiza ... bara nefna það. Hef partýjað mig í gang allsstaðar. En ég er ekki að ljúga neinu þegar ég segi að Þjóðhátíð í Eyjum er topp 3 skemmtilegasti staðurinn til að keyra þetta vel upp.
29.jan. 2010 - 15:00 Egill Gillz Einarsson

Strákarnir hans Þykka

Það eru nokkrir hlutir sem ég hef gaman að. Ég ríf í járn. Ég sippa stundum rautt með góðri steik. Ég horfi á United á Players og fer stundum á Old Trafford og öskra mig hásan. Þegar ég sippa ekki rautt á laugardegi þá passa ég stundum litlu frændsystkini mín á sunnudögum. Síðan horfi ég á íslenska landsliðið í handbolta á stórmótum og ELSKA ÞAÐ.

19.des. 2009 - 18:00 Egill Gillz Einarsson

Bókaþjóðin hefur kveðið upp sinn dóm!

Ég hef alltaf haldið því fram að Íslendingar séu mesta bókaþjóð í heimi. Það hefur verið hlegið að mér þegar ég hef skellt þessu fram á hátíðlegum stundum. Ekki þarf frekari vitnana við nú þegar það liggur fyrir að bók mín Mannasiðir Gillz er komin í hóp þriggja söluhæstu bóka þessa jólabókaflóðs. Bókaþjóðin hefur talað!
09.des. 2009 - 13:56 Egill Gillz Einarsson

„Kynferðislegt ójafnvægi“ skýrir hegðun Tigersins

Ég er eiginlega hálf miður mín yfir framkomu Tiger Woods sem eitt sinn var uppáhaldsíþróttamaðurinn minn. Maður getur fyrirgefið feilspor, þau eru mannleg. En nú þegar kellingar poppa upp eins og golfkúlfur með msn færslur og talhólfsupptökur frá kallinum þá verður maður að viðurkenna að maðurinn er ekkert annað en óforbetranlegur foleh. Það væri í góðu lagi mín vegna ef hann væri ekki nýkvæntur og með tvö kornung börn.
03.des. 2009 - 08:14 Egill Gillz Einarsson

Konur sem berja menn

Heimilisofbeldi er aldrei réttlætanlegt og ég fæ tár í augun þegar ég les um ófarir Tiger Woods sem er einn af mínum uppáhalds íþróttamönnum. Það að kona hans skuli hafa ráðist á hann með rándýrri golfkylfu er ekki verjanlegt. Hún hefði getað stórslaðað greyið manninn!
20.nóv. 2009 - 08:28 Egill Gillz Einarsson

Rauðhærðir hafa líka tilfinningar

Hræðilegar þessar fréttir sem ég les að rauðhærðir séu að lenda illa í óprúttnum aðilum. Maður vill varla trúa því að það sé til dagur sem sé kallaður „Berjum rauðhærða-dagurinn“. Þetta er víst mjög vinsælt í Bandaríkjunum. Samkvæmt facebook er dagurinn í dag 20.nóvember „Kick a ginger day“. Hvað hafa rauðhærðir gert til að eiga þetta skilið?
09.nóv. 2009 - 09:50 Egill Gillz Einarsson

Femínistar heilnudda salti í sárin

Það er ekkert eðlilegra en að skella sér aðeins á strippbúllu. Þessar rauðsokkur nýta þarna tækifærið til að sparka í liggjandi mann. Þurfa þessir feministar ekki bara .....?
04.nóv. 2009 - 00:00 Egill Gillz Einarsson

Nýtt Lúkasar-mál í uppsiglingu?

Hver man ekki eftir Lúkasarmálinu þegar einhver ólánsamur strákur var hafður fyrir rangri sök að hafa sparkað til dauða krúttið og hundinn Lúkas? Svo var hann lagður í einelti á netinu í kjölfarið og sagan varð ýktari og ýktari. Svo virðist sem að annað Lúkasarmál sé í uppsiglingu eftir að sómapiltarnir Auddi og Sveppi ákváðu bregða sér í bústörfin fyrir næsta þátt að Audda og Sveppa.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Egill Gillz Einarsson
Egill Gillz Einarsson
Egill Einarsson er fæddur í Kópavogi 1980. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi 2001, BS próf í íþróttafræðum frá Háskólanum í Reykjavík 2009.
Egill byrjaði með æfingakerfið sitt Fjarþjálfun.is árið 2007 sem hefur verið mjög vinsælt hér á landi. Hann er með aðstöðu í Sporthúsinu í Kópavogi.
Egill er einnig hluti af fyrstu íslensku umboðsskrifstofunni fyrir íþróttafólk. Heitir hún Sportic og sér Egill um að vinna í líkamlegu atgervi skjólstæðinga Sportic.
Egill skrifaði bókina Biblía Fallega Fólksins sem Edda gaf út árið 2005. Nýjasta verk hans heitir Mannasiðir Gillz sem Bókafélagið gefur út í Nóvember 2009.
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar