16.jan. 2017 - 22:24 Gestur K. Pálmason

Aðeins um ákvarðanir og forgangsröðun

Ég átti ótrúlega gott samtal við góðan vin í dag sem er sálfræðimenntaður og vel heima í alls kyns fræðum. Við vorum að ræða kvíða og aukningu og útbreiðslu þess vágests í vestrænu samfélagi
10.júl. 2014 - 21:31 Gestur K. Pálmason

Átt þú atvinnumann framtíðarinnar?

Ég var þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að fylgjast með N1 knattspyrnumóti barna á Akureyri nú nýlega en ég á býsna efnilegan frænda sem var að keppa svo ég mætti honum til stuðnings þar sem ég var staddur norðan heiða. Í ljósi þess að ég var ekki að fylgjast með eigin barni hafði ég ágætan tíma til að rölta á milli leikja og fylgjast með.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Gestur K. Pálmason
Gestur er markþjálfi hjá breska fyrirtækinu Complete Coherence sem er eitt það fremsta á sínu sviði. Hann hefur brennandi áhuga á samspili þeirra ólíku þátta sem gera okkur að manneskjum og samspili þeirra þátta við það sem við viljum koma á framfæri í heiminum. Hann styður leiðtoga á öllum sviðum mannlegs lífs til að taka betri ákvarðanir, okkur öllum til tekna. Hann er líka býsna fínn gaur.

Þær skoðanir sem hér birtast eru hans eigin. Hann elskar að taka um þær rökræður og hefur brennandi áhuga á þér og þínu sjónarmiði svo ekki hika við að skilja eftir færslu eða deila.

Þú finnur hann á gestur@complete-coherence.com eða hér á LinkedIn og Complete Coherence á www.complete-coherence.com


Pressupennar
vinsælast í vikunni
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.2.2017
Hvar eru gögnin um spillinguna?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 22.2.2017
Rafretturugl ráðherra
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.2.2017
Hugleiðingar á 64 ára afmælinu
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.2.2017
Orð hafa mátt – vöndum valið
Aðsend grein
Aðsend grein - 19.2.2017
Kúldrast í kotbýlum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 23.2.2017
Er Sóley Tómasdóttir okkar Trump?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.2.2017
Rafræn fræðirit til varnar frelsi
Aðsend grein
Aðsend grein - 18.2.2017
Einelti er samfélagsmein
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 19.2.2017
Verkfallið
Fleiri pressupennar