24.feb. 2010 - 07:00 G. Gunnar Markússon

Hættum öllu næringarbulli

Í þessum pistli ætla ég að gera ýmsar athugasemdir og leiðréttingar við grein er birtist í Heilsufréttum, janúar 2010 – 20.tölublað – 11. árangur.

Þessi grein er frábært dæmi um það næringarbull sem birtist í fjölmiðlum nú til dags. Ég ætla að reyna að leiðrétta þær rangfærslur um næringu sem koma fram í þessari grein.


Geir Gunnar Markússon
Næringarfræðingur M.Sc
B.Sc gráða í matvælafræði frá Háskóla Íslands 2002
M.Sc  gráða í næringarfræði frá Kaupmannahafnarháskóla  2006
Einkaþjálfunarpróf 2003
Crossfit Level 1 þjálfari 2010
Rekur heimasíðuna www.heilsugeirinn.is  

Geir Gunnar starfar sem stöðvarstjóri, þjálfari og næringarráðgjafi  hjá World Class. Hann hefur unnið mikið við þjálfun og lífsstílsbreytingar hjá börnum og unglingum undanfarin ár. Auk þess hefur hann haldið fjölda fyrirlestra um næringu og heilbrigðan lífsstíl hjá fyrirtækjum, íþróttafélögum og á líkamsræktarstöðvum.

Geir Gunnar eða  HeilsuGeirinn er heltekinn af hreyfingu, heilsu og hollum lífsstíl. Hér á Heilsupressunni léttir hann á sér um allt sem tengist næringu, hreyfingu og heilsu. Markmið HeilsuGeirans er að vekja sem flesta til umhugsunnar um miklivægi góðrar heilsu.  Mottó HeilsuGeirans er „Lífið verðlaunar þá sem gefast aldrei upp “.