03.feb. 2011 - 16:00 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Hagsmunabarátta - til hvers?

Ísland er kannski ekki fjölmennt land en það er vissulega fjölbreytt. Hér búa mismunandi hópar með mismunandi áherslur og hagsmuni. Í langfæstum tilfellum ná stjórnvöld að endurspegla alla hópa samfélagsins. Til að raddir þeirra fái að heyrast í samfélagsumræðunni hafa orðið til hagsmunafélög sem vinna að því að vekja athygli á málefnum ákveðins hóps og þrýsta á ákveðnar lausnir eða ákvarðanir er þá varða.  Hagsmunafélög eru því einn mikilvægasti þáttur í uppbyggingu hvers samfélags og hægt að fullyrða að við værum í vanda stödd ef hagsmunafélög heyrðu sögunni til.
11.nóv. 2010 - 10:00 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Öfgafemínistinn

Ég hef aldri talið sjálfa mig sem mjög öfgafulla manneskju og fannst lengi vel óhugsandi að ég yrði einhverntíma skilgreind sem slík. Ég hef tiltölulega mikið jafnaðargeð, legg mig fram um að setja mig í spor annarra og skilja skoðanir þeirra og viðhorf.
24.sep. 2010 - 14:00 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Fljótandi kynhneigð

Tár, bros og testósterón var yfirskrift opnunarviðburðar jafnréttisdaga Háskóla Íslands en þar var fjallað um karlmennskuímyndir og gagnkynhneigðarhyggju. Ég skellti mér á umræðufundinn enda um stórskemmtilegt viðfangsefni að ræða og ekki skemmdi fyrir að þeir merku menn Páll Óskar Hjálmtýrsson og Ingólfur V. Gíslason hófu umræðuna með fyrirlestrum.
30.ágú. 2010 - 18:00 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Verjum menntun

Fyrirhugaður niðurskurður í fjárlögum til Háskóla Íslands er 15 – 25% næstu tvö ár. Ef bjartsýnustu spár ganga þá sjáum við fram á 672 milljón króna niðurskurð næsta ár.
31.júl. 2010 - 08:00 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Klám

Undanfarið ár hefur farið fram mikil umræða innan veggja Háskóla Íslands um klám og klámvæðingu í háskólasamfélaginu. Það hafði þó ekki mikið farið fyrir þeirri umræðu hér áður, a.m.k. ekki opinberlega. Í raun var það ekki fyrr en jafnréttisfulltrúi HÍ, jafnréttisnefndir HÍ og jafnréttisnefnd SHÍ tóku sig saman og héldu opið málþing um klám og klámvæðingu að boltinn fór að rúlla.
11.jún. 2010 - 18:15 Gabriella Unnur Kristjánsdóttir

Skólagjöld í dulargervi

Nýverið samþykkti Háskólaráð Háskóla Íslands tillögu Kristínar Ingólfsdóttir rektors um að leggja fram beiðni til stjórnvalda um að hækka skráningagjöld við Háskóla Íslands um 45% eða úr 45 þús.kr. í 65 þús.kr. Kristín segir í viðtali á RÚV að ástæða tillögunnar sé bág fjárhagsstaða skólans.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Gabriella Unnur Kristjánsdóttir
Varaformaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, oddviti Röskvu og laganemi.
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar