19.júl. 2011 - 15:00 Edwin Roald

Er ekki nóg að glíma við hvíta boltann – en ekki hvítar stikur að auki?

Ég hef lengi furðað mig á þeirri venju, sem mér sýnist séríslensk, að setja niður hvítar stikur þar sem golfvellir liggja meðfram strendum landsins, til merkis um vallarmörk, en ekki rauða hæla sem tákna hliðarvatnstorfæru eins og tíðkast á öllum hæst skrifuðu golfvöllum heims, þar sem svo háttar til.

11.júl. 2011 - 14:00 Edwin Roald

Luke Donald leysir aftur landfestar – nýtur áfram meðbyrs

Enski kylfingurinn Luke Donald styrkti stöðu sína í efsta sæti heimslistans með glæsilegum sigri á Opna skoska mótinu á Castle Stuart, langt norður í skosku hálöndunum, og fer nú suður til Englands, þar sem hann leikur á Opna breska mótinu í komandi viku, rúmlega 90 milljónum krónum ríkari. Donald hefur óumdeilanlega leikið best allra kylfinga á heimsvísu undanfarna fimm mánuði, en þó án þess að vinna sigur á risamóti. Opna skoska mótið var fyrsta keppni hans eftir Opna bandaríska mótið, sem var eitt hans slakasta mót á árinu. Kenndi hann þreytu um, og hitti hugsanlega naglann á höfuðið þar, enda hafði hann reynt að nýta sér meðbyrinn til hins ítrasta. Túrinn hafði verið langur, en miðin sem hann fann reyndust gjöful. Sigldi hann loks heim til hafnar með fullfermi og tími kominn til að sækja vistir og endurheimta þrek.
19.apr. 2011 - 14:00 Edwin Roald

Leiktafir eru krabbamein golfleiksins

Peter Kostis, einn af golfsérfræðingum bandarísku CBS-sjónvarpsstöðvarinnar, segist hafa fullkomna lausn til að vinna bug á leiktöfum meðal atvinnukylfinga á bandarísku PGA-mótaröðinni í golfi.
06.apr. 2011 - 19:00 Edwin Roald

Í viðtali á PGA Tour Network

Ég varð þess heiðurs aðnjótandi að vera gestur Peter Kesslers á útvarpsstöð bandarísku PGA-mótaraðarinnar í gær, þriðjudag. Kessler stýrir þættinum Making the Turn, sem mér er tjáð að 200 þúsund manns hlusti á.

Pressupennar
Í stafrófsröð
Edwin Roald

Netfang: info@edwinroald.com

Verslunar- og stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands, 1995 og 1997.
BTEC ND Golf Studies frá Guildford College í Surrey, Englandi, 1999.
Professional Diploma í hönnun golfvalla frá European Institute of Golf Course Architects, Heriot Watt-háskóla og Edinburgh College of Art á Bretlandseyjum, 2002.

Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu 1996 til 2000.
Kynningar- og fræðslustjóri Golfsambands Íslands 2000 til 2002.
Sjálfstætt starfandi síðan 2002, hönnun golfvalla og ráðgjöf í sex löndum.
Rekur m.a. vefmiðilinn thegolfstream.com
Umsjónarmaður Golfpressunnar

edwinroald.com
why18holes.com
thegolfstream.comBörkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 20.3.2017
Horfi frekar á köttinn minn en Gunnar Nelson
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 19.3.2017
Smartland leggur mig í einelti
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 20.3.2017
Hamingjan eykst með hækkandi aldri
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 22.3.2017
Margar samúðarkveðjur
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 19.3.2017
Fyrirgefið orðbragðið
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 19.3.2017
Svona gera menn ekki!!!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 22.3.2017
Nokkrir fyrirlestrar framundan
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.3.2017
Víðtæk spilling?
Bryndís Schram
Bryndís Schram - 23.3.2017
Hann kom fyrir tæplega sextán árum
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.3.2017
Jóga - Fimmti hluti
Austurland
Austurland - 23.3.2017
Að hafa ekki skoðun
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 27.3.2017
„Sorglegt og dapurt“
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 25.3.2017
Hverjir eiga lífeyrissjóðina?
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 20.3.2017
Eftirámótmæli!
Fleiri pressupennar