14.des. 2016 - 11:17 Davíð Már Kristinsson

Spáin fyrir 16.umferðina í Olís-deildinni

Handknattleiksþjálfarinn Davíð Már spáir fyrir um 16. umferð Olís deildar karla sem hefst á morgun fimmtudag. Valsararnir hafa verið á fínni siglingu heilt yfir undanfarið en voru hundslappir í síðasta leik þar sem þeir töpuðu sannfærandi á móti Stjörnunni eftir að hafa komist m.a 11-4 yfir. Þeir geta notað Stjörnu leikinn sem mikla hvatningu til að snúa dæminu aftur við.



Pressupennar
Í stafrófsröð
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson er handknattleiksþjálfari og handknattleikssérfræðingur Pressunnar.
Birtingur: Nýtt líf mars 2017
(V) Sushi Social: klikkaður steikarplatti 2017