Bryndís Gyða Grímsdóttir
01.des. 2010 - 14:30 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Kennum kærustunni um

Hvaðan fáum við þessa vitleysu? Ég vil taka það fram að ég hef alls ekki bara heyrt karlmenn segja þetta um vini sína heldur hef ég heyrt margar stelpur tala svona líka. Konur eru konum verstar er málsháttur sem er mikið til í.
25.nóv. 2010 - 10:50 Bryndís Gyða Grímsdóttir

STRÁKAR, hvað vill konan þín í jólagjöf?

Nú fara jólin að koma og þá byrja allir í jólastússinu , baka , skreyta og þeytast út um allt að kaupa jólagjafir. Mörgum finnst þægilegt að klára jólagjafakaupin af í nóvember vegna of mikils stress í desember, ég hinsvegar hef þá reynslu að  ef ég klára innkaupin í nóvember enda ég bara á því að kaupa enn meiri gjafir í desember vegna þess að mér finnst það svo gaman ! Ég elska að gefa gjafir OG auðvitað finnst mér gaman að fá þær líka.
06.nóv. 2010 - 18:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Í tónlistarmyndbandi með Ask the slave

Ask the slave er hljómsveit sem hefur verið starfandi í 4 ár. Þeir gáfu út disk á þessu ári og hafa gert nokkur myndbönd við lögin sín. 
04.nóv. 2010 - 17:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Er stripp svona slæmt?

Það er búið að lægja aðeins í umræðunni um strippara og strippstaði á Íslandi í bili. Eflaust hefur það ekki farið fram hjá neinum þegar öll þessi umræða spratt upp í kringum það þegar nektardans var bannaður hér á landi á þessu ári. Bloggsamfélögin loguðu  og ég man meðal annars eftir nokkrum pistlum hér á pressunni  í sambandi við þetta allt saman.

26.okt. 2010 - 22:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Mynd frá Vegas!

Mynd frá fyrirsætustörfunum í Vegas Hérna er ein mynd sem ég hef fengið leyfi til að birta úr einu af verkefnunum sem ég tók þátt í í Las Vegas. 
22.okt. 2010 - 12:20 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Vegas, Vegas, Vegas !

Vegas, Vegas, Vegas ! Hvað get ég sagt ? Það er eiginlega ekki hægt að lýsa þessari borg þannig að maður geri það almennilega. Mér finnst að (helst) allir ættu að prófa a.m.k. einu sinni á ævinni að fara til Las Vegas.   Það er líklegast enginn staður alveg eins og Las Vegas - það er alveg á hreinu!

06.okt. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Áður en haldið er til Las Vegas

Luxor hótelið í Las Vegas Ég er að fara til spilavítisborgarinnar Las Vegas í verkefni. Ég verð í 6 daga, vinn oftast í um það bil 4 klukkutíma á dag og fæ svo tíma fyrir sjálfa mig. Ég ætla að nýta þann tíma í að liggja í sólinni við sundlaugina á Luxor hótelinu sem ég mun gista á og auðvitað ætla ég að versla frá mér allt vit.
30.sep. 2010 - 21:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Hvað vilja menn og hvað vilja þeir ekki?

Mér finnst alltaf gaman að velta því fyrir mér hvað virkar á fólk. Sumir spekingar vilja meina að með ákveðinni tækni og sálfræði getir þú látið hvaða manneskju sem er verða ástfangna af þér. Ég veit ekki hvort að þetta sé rétt en hins vegar er það alveg staðreynd og bara mannlegt að við heillumst af ákveðnum einkennum.
27.sep. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

How to become a sex god

Hvað er það sem hefur bestu áhrifin  á konur ? Hver er auðveldasta leiðin að okkur stelpunum ? Karlar og konur eru eins og allir vita ólík að mörgu leyti.  Mikið efni hefur verið gefið út um konur og karla og hvaða leiðir muni vera  bestar til þess að heilla hitt kynið upp úr skónum.
20.sep. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Lærðu að farða þig eins og Victoria´s Secret módel

Ég held að ég get talað fyrir flestar stelpur þegar ég segi að við höldum allar upp á Victoria´s Secret, enda vörurnar og nærfötin endalaust flott og módelin eru að mínu mati þau allra flottustu.
08.sep. 2010 - 19:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Nokkrar baksviðsmyndir

Hérna koma nokkrar baksviðsmyndir frá Iceland fashion week, myndatöku fyrir Vikuna, frá  haustfagnaði Stöðvar 2 og svo er ein mynd úr promo myndatöku sem ég farðaði fyrir.
28.ágú. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Heit myndasería frá því í sumar

Hér eru nokkrar heitar myndir úr myndatöku í sumar
26.ágú. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Hárlengingar

Ég og Erik hárgreiðslumaður á opnunarpartý Beauty barsins. Þarna sjást lengingarnar vel :)
17.ágú. 2010 - 20:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Sjóðandi heit myndasería

Mynd: Arnold Björnsson Hérna koma nokkrar myndir úr myndatöku hjá Arnoldi Björnssyni ljósmyndara sem ég fór í um daginn.
10.ágú. 2010 - 14:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Myndir frá tökum á auglýsingu Buddy Holly

Ég ásamt flottum hópi af skvísum og skemmtikröftum lék í sjónvarpsauglýsingu fyrir söngleikinn Buddy Holly. Það tókst allt mjög vel, flottur hópur og ég held að þetta verði rosalega skemmtilegt.
05.ágú. 2010 - 13:58 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Kauptu bol til styrktar Krabbameinsfélaginu - Myndir

Hér er bolurinn umtalaði Það að manneskja greinist með krabbamein er mikið áfall fyrir þann sem greinist, nánustu aðstandendur, ættingja, vini og. Það er mjög mikilvægt að bæði þeir sem eiga í baráttu við þennan sjúkdóm og þeir sem næst standa geti fengið andlegan stuðning í gegnum ferlið. Fólk þarf líka oft á tíðum endurhæfingu eftir stranga lyfja- og geislameðferð sem getur varað lengi, jafnvel mörg ár.
30.júl. 2010 - 17:27 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Ég á mér tvífara - Myndir

Nikki Reed Mér fannst þetta frekar spennandi þar sem ég hef aldrei áður fundið neina þekkta manneskju sem mér hefur fundist vera lík mér, þrátt fyrir að hafa gert tilraun til þess þegar ''tvífaravikan'' á facebook var í gangi hér fyrr um árið.
23.júl. 2010 - 13:45 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Börn gerð að kynverum

Jon Benet Ramsey, ung fegurðardrottning sem var myrt þegar hún var einungis 6 ára gömul. Ekki hefur mikið verið rætt um fegurðarsamkeppnir barna á Íslandi enda tíðkast þær ekki hér á landi. Ég held að ekki yrði vel tekið í það ef einhver myndi ákveða að halda þessháttar keppni. Ég man að ég sá fyrst umfjöllun um þetta í þætti sem var sýndur á MTV fyrir nokkrum árum.
21.júl. 2010 - 16:44 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Ég vildi vera strákur!

Í allri umræðunni sem hefur skapast um allskonar kynhneigðir, kynleiðréttingu og kynjaskipt hitt og þetta, fer ég ávallt að hugsa til stelpu sem ég eitt sinn þekkti, nefnilega sjálfrar mín. Já, mikið rétt. Þegar ég var smákrakki langaði mig ekkert heitar en að vera strákur!
15.júl. 2010 - 18:00 Bryndís Gyða Grímsdóttir

Súkkulaði-kaffikaka - uppskrift

Þessi kaka hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég smakkaði hana fyrst. Ég mæli eindregið með henni. fyrir þá sem finnst kaffi gott - eða það sem er með kaffibragði, þá er þessi kaka tilvalin.

Bryndís Gyða Grímsdóttir
Átján ára stelpa, sem hefur unnið margvísleg fyrirsætusstörf og hefur mikinn áhuga á tísku, förðun og í raun öllu sem tengist útliti. Hefur mikinn áhuga á samskiptum kynjanna, þar sem hún greinir sífellt ný og ný mynstur. Hefur gaman af því að fara út á lífið, að hreyfa sig, ferðast og kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Tekur þátt í tveimur alþjóðlegum fegurðarsamkeppnum vorið 2010.
ford Transit   mars
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar