24.ágú. 2015 - 11:19 Björgúlfur Ólafsson

Listin að reka við

Það er hluti af eðlilegri líkamsstarfsemi að prumpa. Við venjulegar aðstæður leysir hvert og eitt okkar vind 8 til 24 sinnum á sólarhring. Rúmmál loftsins sem við sendum frá okkur á þessum sama tíma er gjarnan á bilinu hálfur til einn og hálfur lítri. Mér skilst að hljóðið sem oft fylgir vindgangi stafi af titringi hringvöðva inni í rassinum. Í einhverjum skilningi má því segja að rassinn sé að klappa. Kannski að fagna því að illa þefjandi loft hafi verið gert brottrækt.
10.mar. 2014 - 20:38 Björgúlfur Ólafsson

Með konu í fanginu

Margar snaggaralegar örsögur eru kenndar við Zen-Búddisma. Þegar best lætur eru þessar sögur dágóð blanda af góðlátregri kímni og prýðilegri speki. Sú sem hér kemur fjallar um þráhyggju:
29.jan. 2014 - 18:16 Björgúlfur Ólafsson

Sú hlær best...

Allir vita að skáldsögur eru uppdiktaður veruleiki. Það felst beinlínis í orðinu sjálfu. Höfundurinn leitast þá við að setja sig inn í hugarheim persóna sinna og endurspegla tilveru þeirra en ekki endilega sinnar eigin.
07.jan. 2014 - 13:22 Björgúlfur Ólafsson

Í klóm okurlánara

Umræða um háa vexti hefur verið fyrirferðamikil á Íslandi undanfarin ár. Fólk tekur lán en sér síðan varla fram á að geta borgað tilbaka vegna þess að þau hækka upp úr öllu valdi. Þetta vandamál hefur lengi verið þekkt í flestum heimshornum.
09.des. 2013 - 22:18 Björgúlfur Ólafsson

Örlög

Margar snaggaralegar örsögur eru kenndar við Zen-Búddisma. Þegar best lætur eru þær ágæt blanda af góðlátlegri kímni og prýðisgóðri speki:

22.nóv. 2013 - 10:31 Björgúlfur Ólafsson

Borðum ungabörn

Jonathan Swift er einhver baneitraðasti penni sem uppi hefur verið. Flestir kannast eflaust við skáldsögu hans um ferðir Gúllívers – Gúllíver í Putalandi, Gúllíver í Risalandi og fleiri
30.okt. 2013 - 13:50 Björgúlfur Ólafsson

Móðurást

Tveir ættbálkar í Andesfjöllunum háðu stríð. Annar bjó á láglendinu en hinn hátt uppi í fjöllunum. Fjallafólkið réðist dag einn á fólkið á láglendinu og rændi það, tók með sér eitt ungabarn og fór með það upp í fjöllin.
12.okt. 2013 - 12:42 Björgúlfur Ólafsson

Skáld býr til eftirmat

Þegar Stravinsky-hjónin voru þarna eitt sinn í kvöldverðarboði og frúin þurfti að bregða sér á klósettið kom hún auga á skál með skítugu vatni á baðherbergisgólfinu. Í örvæntingarfullri tilraun sinni til að gera heimilið aðeins huggulegra hellti hún brúna gumsinu úr skálinni í klósettið og sturtaði síðan kyrfilega niður.
01.okt. 2013 - 10:37 Björgúlfur Ólafsson

Stórveldið Ísland

Meðal lítilla þjóða velkjast stundum stórir draumar. Það eru ekki mörg ár síðan Íslendingar töldu sér trú um að þeir væru öllum öðrum lunknari í að reka banka og gætu orðið peningalegt stórveldi, einskonar Sviss norðursins.
25.sep. 2013 - 11:16 Björgúlfur Ólafsson

Íslenskar konur riðu öðruvísi

Enska konan Ethel Brilliana Tweedie (1860-1946) ferðaðist ung til Íslands og skrifaði um það bók um áratug síðar, A Girl´s Ride in Iceland. Í formála af annarri útgáfu þeirrar bókar, sem kom út árið 1894, greinir hún frá því að fyrsta útgáfan hafi hleypt af stað talsverðum deilum í heimalandi sínu fimm árum áður. Ástæðan var sú að hún  mælti með því að konur prófuðu að ríða hestum klofvega.

Björgúlfur Ólafsson
Rithöfundur
 
Bókmenntir
 
Blogg fyrir fólk sem vill sýnast fáránlega vel lesið - en nennir ekki að hafa mikið fyrir því.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar