01.sep. 2012 - 09:35 Benedikt Grétarsson

Plís, hættu að tala

Ég varð nýverið vitni að „samtali“ eldri manns og ungri stúlku. Stúlkan vinnur við afgreiðslustörf í einni af fjölmörgum byggingum borgarinnar þar sem hægt er að stunda íþróttir og heilsurækt.
19.mar. 2012 - 22:00 Benedikt Grétarsson

Auðveldasta starf í heimi

Fjölmiðlafólk er rosalega heppið fólk. Það situr allan daginn með kaffi og sígó, skrifar kannski eina slúðurfrétt fyrir hádegi, fer í lunch með Loga Bergmann, Rikku og Sveppa, skilar sér seint til baka til þess að setja saman eina frétt og pillar sér síðan heim í kósýstund með fjölskyldunni.
22.des. 2011 - 09:00 Benedikt Grétarsson

Íþróttaklisjur

Alltaf jafn hressandi að heyra íþróttafólk tala við blaðamenn fyrir og eftir íþróttakeppnir. Það er eins og allir (líka fréttamennirnir) hafi klárað „klisjur 103“ í framhaldsskóla og maður veit nákvæmlega hvað kemur næst í viðtalinu. Dæmi:
14.des. 2011 - 18:00 Benedikt Grétarsson

Leyfðu þér að elska jólin

Um hverja jólahátíð hitti ég einhvern fýlustrump sem muldrar eitthvað á þessa leið: „Þessi blessuðu jól eru nú ekkert nema hátíð kaupmannsins,“  eða jafnvel eitthvað á þessum nótum: „Þetta er bara vesen, maður er að þrífa og hendast um allt fyrir einhverja 2-3 daga.“
08.okt. 2011 - 14:00 Benedikt Grétarsson

Forever (Paul) young

Það var gaman að vera 80´s unglingur þegar tónlistarmenn riðu um héruð vopnaðir DX-7 hljómborðum. Einn af aðaltöffurum níunda áratugarins var rámur náungi, Paul Young að nafni. Páll hinn ungi sletti fram hverri dægurperlunni á fætur annarri og unglingshjartað gladdist þegar íðilfögur viskíröddin fékk að heyrast á Rás 2.
23.ágú. 2011 - 20:00 Benedikt Grétarsson

Rocky talaði við mig!

Lífið getur verið skrýtið. Eina stundina er maður á fleygiferð í blæjubíl, Journey (Don´t stop beliving) í botni í geislaspilaranum og vindurinn leikur við lungnamjúkt mulletið. Skömmu síðar er mulletið fokið af, bíllinn ryðgaður og tónlistin leikin af R.E.M (Everybody Hurts).
13.ágú. 2011 - 17:00 Benedikt Grétarsson

Kveðjustund

Á lífsleiðinni eru kveðjustundir margar og misjafnar.  Hin daglega kveðjustund milli vinnufélaga er t.d. flestum gleymd stuttu eftir að hún á sér stað en aðrar kveðjustundir sitja lengur í sálinni á okkur.
07.júl. 2011 - 20:00 Benedikt Grétarsson

Þegar hlaða skal batteríin

Árlega gerist það ótrúlega:  sumarið kemur, hitastigið fer í tveggja stafa tölu og landinn tryllist af gleði. Hörðustu naglarnir eru byrjaðir að spígspora í kvartbuxum og tásuskóm um miðjan maí og í lok október eru menn ennþá að þykjast geta spilað fótbolta á gaddfreðnum völlum landsins.
22.jún. 2011 - 18:00 Benedikt Grétarsson

Bölvaðir ónytjungar

Merkilegt hvernig hlutirnir hafa tilhneigingu til þess að endurtaka sig.  Foreldrar mínir fussuðu og sveiuðu yfir framtaks- og vonleysi kynslóðar minnar rétt eins og foreldrar þeirra hristu höfuðið yfir flestu sem þau gerðu.
10.jún. 2011 - 16:00 Benedikt Grétarsson

Stundin sem gerir okkur fullorðin

Ég þjáist af algengum sjúkdómi. Þessi sjúkdómur herjar á meginþorra karla og er í daglegu tali kallaður„neitar að fullorðnast-syndrome“. 

Pressupennar
Í stafrófsröð
Benedikt Grétarsson

Faðir og elskhugi

BA-próf í félagsfræði með áherslu á fjölmiðlun.

Er í MA-námi í blaða- og fréttamennsku frá H.Í.

Lausapenni og ljósvíkingur.Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 28.2.2018
Af högum mínum: Svar til blaðamanns
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.3.2018
Klæðast eins og niðursetningar í þingsal
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 22.2.2018
Umskurður drengja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 22.2.2018
Gyðingdómur í sögu og samtíð - námskeið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 24.2.2018
Hann kaus frelsið
Sara Pálsdóttir
Sara Pálsdóttir - 27.2.2018
Vita stjórnvöld hvað er barni fyrir bestu?
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 07.3.2018
Já, það er komið Vor í verkó!
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 14.3.2018
Stöðugleikasáttmáli alþýðunnar
Kristinn Karl Brynjarsson
Kristinn Karl Brynjarsson - 12.3.2018
Jafnasti oddvitinn?
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Þrír hugsjónamenn gegn alræði
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.3.2018
Hádeisverður í Stellenbosch
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 19.3.2018
Böðullinn drepur alltaf tvisvar
Fleiri pressupennar