Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar eru þreyttir á morgnana – Myndband

Melanie Darnell er samfélagsmiðlaáhrifavaldur og móðir. Hún varð vinsæl á samfélagsmiðlum eftir að hún byrjaði að deila reynslu sinni af móðurhlutverkinu og hvernig hún heldur sér í formi.

Myndband Melanie hefur vakið mikla athygli og gengið eins og eldur í sinu um netheima. Melanie ákvað að setja upp myndavél fyrir ofan rúmið sitt. Í myndbandinu sést hvernig það er í raun og veru að vera foreldri, en þú hættir ekki að vera foreldri þó sólin hefur sest.

Ástæðan fyrir vinsældum myndbandsins er hversu hreinskilið það er, en það er talið sína raunveruleikan sem foreldrar lifa við. Horfðu á það hér að neðan.

Er