Jennifer Aniston tók heimilið í gegn – Innlit í Architectural DigestVinur okkar allra, Jennifer Aniston, tók nýlega heimili sitt í Bel Air  í gegn og gerði það gjörsamlega að draumaheimili sínu. Og heimilið lítur bókstaflega æðislega út efir breytingarnar.

Í  nýjasta tölublaði Architectural Digest er innlit á heimilið sem hún deilir með eiginmanninum Justin Theroux og þremur hundum.

Aniston keypti húsið árið 2011 og hefur síðan þá unnið með nokkrum innanhúss hönnuðum og listamönnum til að skapa heimilið sem hana langaði alltaf í.


Sjá má fleiri myndir hér.