27. nóv. 2017 - 22:00

Furðulegar staðreyndir um kynlíf

Kynlíf hefur fylgt manninum frá upphafi og eru engar líkur á að það muni breytast. Upplýsingaflæðið er ótakmarkað með tilkomu Internetsins og þar er hægt að verða sér út um ýmislegt fróðlegt eins og þessar staðreyndir um kynlíf sem eru hér fyrir neðan.

Munnmök voru ólögleg í Kanada þangað til árið 1969.

Það vill svo skemmtilega til að árið ´69 vísar í kynlífsstellingu þar sem munnur kemur við sögu. 1969 var árið sem fólk gat stundað munnmök í Kanada án þess að geta átt á hættu að hljóta dóm fyrir.

Finndu aðra afsökun en höfuðverk

Þegar kynlíf er stundað leysir það úr læðingi endorfín um líkamann sem hefur verkjastillandi áhrif. Næst þegar þessi afsökun er notuð til þess að sleppa kynlífi er hægt að vísa í þessa staðreynd.

Kynlífsbásar undir berum himni

Ef þörfin fyrir kynlíf kallar þegar maður er úti við eru básar sem eru ætlaðir til þess að stunda þessa athöfn kannski svarið. Básarnir sem eru staðsettir í Zuric í Sviss var komið upp af yfirvöldum þar í landi fyrir þá sem kaupa sér gjarnan kynlífsþjónustu. Markmiðið er að fólk sé ekki að stunda kynlíf fyrir allra augum.

Minni greindarvísitala

Þeir sem stunda lítið kynlíf mælast með hærri greindarvísitölu en þeir sem stunda mikið af því. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á stórum hóp af ungmennum í Bandaríkjunum. Þar kom einnig fram að þeir sem að hafa komist í kast við lögin byrjuðu ungir að stunda kynlíf og stunduðu mikið af því.10.jan. 2018 - 21:00

Lauslæti getur verið gott

Í nýrri rannsókn kemur fram að þeir sem sofa regulega hjá án þess að vera í föstu sambandi eru afslappaðri og lausari við stress og andlegt álag. Fjallað hefur verið um rannsóknina í Time og Huffington Post. 

11.des. 2017 - 10:01

Hætt að sofa hjá karlmönnum eftir að hafa „sofið hjá 20 draugum“

Bresk kona heldur því fram að hún hafi „stundað kynlíf“ með 20 mismunandi draugum síðastliðin tólf ár. Hún segir einnig að draugar séu betri en karlmenn í rúminu. Amethyst Realm er 27 ára og er frá Bristol í Bretlandi. 
10.des. 2017 - 16:00

Óhreinar nærbuxur koma upp um ótrúa maka

Að koma upp um framhjáhald getur verið kostnaðarsamt og tímafrekt en Bandaríkjamenn hafa tekið þá iðju skrefinu lengra líkt og flest annað og bjóða upp á DNA-prófun til að koma upp um svikula maka. Fyrirtækið The Paternity Lab Center býður fólki upp á aðstoð til að koma upp um framhjáhald.
10.des. 2017 - 14:30

„Feika“ fullnægingu fyrir sig

Konur sem gera sér upp fullnægingu í kynlífi gera það fyrir eigin unaðsauka. Rætt var við ungar, einhleypar konur sem viðurkenndu að hafa gert sér upp fullnægingu. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kom fram að fjórar ástæður fyrir uppgerðinni reyndust líklegri en aðrar.
06.des. 2017 - 11:09 433

Segir kynlíf gott fyrir konur en slæmt fyrir karla

Victoria Gameeva læknir Spartak Moskvu í Rússlandi segir það slæmt fyrir karlmenn að stunda kynlíf fyrir átök í íþróttum.
03.des. 2017 - 22:00

Það sem ananas gerir fyrir kynlíf

Mataræði karlmanna getur svo sannarlega haft áhrif á bragð sæðis. Fyrir þá sem stunda munnmök eru til ráð við því að gera endalok munnmaka „sætari.“ Sæði er basískt frá náttúrunnar hendi og bragðið eftir því. Ekki þykir öllum það bragðgott, en karlmenn sem borða mikið af ananas framleiða sætara sæði en ella.
02.des. 2017 - 13:30

Tíu ástæður til þess að kyssast oft á dag

Því er haldið fram að þeir sem kyssa reglulega - lifi lengur en þeir sem gera það ekki. Talið er að kossar hafi víðtæk áhrif á heilsu manna og ástarsambönd. Þeir sem kyssast daglega njóta ekki bara ánægjunnar sem því fylgir - heldur geta þeir slegið tvær flugur í einu höggi og grennst eða styrkt andlitsvöðva sem draga úr hrukkumyndun svo að dæmi séu tekin.
28.nóv. 2017 - 22:00

Þessi einföldu orð eru lykillinn að góðu kynlífi

Funheitur forleikur og eggjandi undirföt eru síður líkleg til að gera maka þinn ánægðan með kynlífið en að segja við hann réttu orðin. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum nokkuð viðamikillar bandarískrar könnunar meðal 39 þúsund einstaklinga.
19.nóv. 2017 - 21:00

Grænmetisætur hafa meira úthald í rúminu

Kjötætur eiga það stundum til að gera grín að grænmetisætum og segja þær renglulegar vegna fæðunnar sem þær borða. En sá hlær best sem síðast hlær og á það líklega vel við í þessu tilfelli ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Berkeley-háskóla. Svo virðist sem renglulegu grænmetisæturnar séu mun öflugri þegar kemur að úthaldi í svefnherberginu.
16.nóv. 2017 - 10:30 Aníta Estíva Harðardóttir

Of sterk fullnæging getur gert þig blindan

Mynd/Istock Rannsóknir hafa leitt í ljós að einstaklingar geti orðið blindir á því að fá of sterka fullnægingu. Það gerist þegar æð í auganu springur vegna of mikils þrýstings.
14.nóv. 2017 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Hversu líklegt er að fá hjartastopp þegar þú stundar kynlíf?

Mynd/Getty Margir frægir menn hafa látist á meðan þeir voru að stunda kynlíf og er orsökin yfirleitt leidd til hjartaáfalls. Ný rannsókn skoðaði hvort karlmenn þurfi virkilega að hafa áhyggjur af því að látast úr hjartastoppi þegar þeir stunda kynlíf.
09.nóv. 2017 - 21:00

Kynlífsfíkn eyðilagði næstum líf fjögurra barna móður: „Eftir orgíuna var ég húkt“

Monique Price er fjögurra barna móðir og segist hafa stundað kynlíf oftar en þúsund sinnum með meira en hundrað karlmönnum. Monique er kynlífsfíkill og segir að kynlífsþráhyggja hennar hafi næstum eyðilagt líf hennar.
04.nóv. 2017 - 22:00

Kynlíf í tölum

84% kvenna hafa stundað kynlíf með makanum svo hann hjálpi til við húsverkin. Samkvæmt Ian Kerner, kynlífs- og hjónabandsráðgjafi og höfundur sjálfshjálparbókarinnar She Comes First: The Thinking Man’s Guide to Pleasuring a Woman, er ekkert að því að nota kynferðislegar mútur í annars heilbrigðu sambandi. 
03.nóv. 2017 - 21:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Þessi athöfn er hættulegust í kynlífi

Mynd/ISTOCK Niðurstöður rannsóknar sem skoðaði hvaða fólk væri í áhættuhópi fyrir því að fá alvarlega sjúkdóma vegna þess hvernig kynlíf það stundar hefur leitt í ljós að karlmenn sem eiga marga bólfélaga og stunda reglulega munnmök eru í mesta áhættuhópnum.
01.nóv. 2017 - 12:00

Maki þinn er líklegastur til að halda fram hjá með þessari manneskju

Fólk er frekar líklegt til að halda fram hjá maka sínum og sérstaklega karlmenn. Karlmenn eru einnig líklegri til að halda fram hjá oftar en einu sinni. Þetta eru meðal helstu niðurstaðna í könnun ástralska fyrirtækisins Forktip. 
20.okt. 2017 - 15:20 Aníta Estíva Harðardóttir

Þrjár týpur af fólki sem líklegt er að haldi framhjá

Það líkar engum við fólk sem svindlar, hvort sem það er í íþróttum eða spilum. Allra verst er þó fólk sem svindlar í samböndum sínum og heldur framhjá makanum. Komist hefur verið að því að það eru aðallega þrjár týpur af manneskjum sem eru líklegri en aðrar til þess að halda framhjá.
21.sep. 2017 - 15:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Fólk giskar hver starfar í kynlífsiðnaðinum - Niðurstöðurnar komu á óvart

Cut framkvæmdu áhugaverða félagslega tilraun á dögunum þar sem þau fengu fólk til að giska hver starfar í kynlífsiðnaðinum úr hópi ókunnugra einstaklinga. Niðurstöðurnar koma kannski mörgum á óvart, þær komu allaveganna þátttakendum verulega á óvart.
11.mar. 2017 - 22:30

Ólafur á kærustu – Hún er gift öðrum manni – „Upplifði þetta eins og frelsun“

Ólafur er verkamaður (hann heitir reyndar ekki Ólafur). Hann er skeggjaður og grannvaxinn, augun falleg og brosið líka. Við mæltum okkur mót heima hjá honum í nágrenni Reykjavíkur og hann bauð upp á kaffi og kleinur. Stofan er notaleg en eldhúsið í piparsveinalegara lagi.
23.jan. 2017 - 22:30 Bleikt/Ragga Eiríks

Meira en klæðskiptingur: „Ef maður bælir tilfinningar skekkist allt í lífinu“

Við hittumst á kaffihúsi, ég og María sæta – eða það skulum vð kalla hana. . Þeir sem ganga fram hjá okkur þar sem við sitjum og sötrum kaffi sjá þó líklega ekki annað en blaðakonuna og karl á miðjum aldri í flíspeysu með gleraugu í djúpum samræðum. María er nefnilega aukasjálf karlsins í flíspeysunni, eða kannski hans raunverulega sjálf.
05.jan. 2017 - 00:30 Bleikt/Ragga Eiríks

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

Kannist þið við tilfinninguna? Að vera sjúklega glæpsamlega ástfangin og vilja eyða hverri meðvitaðri stund – og gjarna líka ómeðvitaðri, sofandi í fangi elskhuga – með viðkomandi. Að þrá að kynna hann fyrir fjölskyldu og vinum og tala endalaust í setningum sem byrja á „ég og kærastinn minn….“.
15.des. 2016 - 00:00 Þorvarður Pálsson

Af hverju eru karlmenn ekki með bein í typpinu?

Mörg spendýr og prímatar víða um veröld eru með svokallað reðurbein og geta þau verið mjög mismunandi í stærð og gerð. Vísindamenn hafa lýst því sem fjölbreytilegasta beini sem fyrirfinnst. Hvernig stendur þá á því að karldýr af dýrategundinni Homo sapiens eru ekki með reðurbein? Vísindamenn telja að þeir hafi fundið svarið.
25.nóv. 2016 - 20:15 RaggaEiríks

Besta kynlífið - Íslendingar segja frá: „Hann reyndist líka sleikja eins og engill“

Kynlífsminningar geta verið ljúfar og lostafullar og yljað okkur á síðkvöldum. Hver kannast ekki við að njóta ásta með sjálfum sér og leiða hugann að einhverju sem drifið hefur á dagana og er olía á eldinn? Við fengum fólk til að senda inn sögur af eftirminnilegu kynlífi, upplifunum sem gleymast seint og sitja á toppnum. Líklega verður þessi grein bara sú fyrsta af nokkrum því frásagnir eru enn að berast ritstýru Kynlífspressunnar. Ef lýsingarnar hér að neðan skyldu kveikja með þér minningar máttu endilega senda línu á raggaeiriks@pressan.is - nafnleynd er að sjálfsögðu heitið!
23.nóv. 2016 - 13:35 RaggaEiríks

Sæmundur stundar reglulega kynlíf með karlmönnum en er ekki hommi: „Ég hlýt að fá að skilgreina sjálfan mig“

Sæmundur er 29 ára háskólanemi. Ungur og ævintýragjarn. Þegar hann var 16 ára stundaði hann fyrst kynlíf með karlmanni. „Það var með eldri náunga sem var gay. Ég var þá botn, hann sem sagt reið mér. Mér fannt það fín reynsla, og hún kveikti áhuga.“ Næstu árin var hann við og við með karlmönnum sem hann kynntist gegnum stefnumótasíður og öpp. „Ætli ég hafi ekki hitt karlmann á tveggja eða þriggja mánaða fresti. Það var aldrei neitt flókið, en valt frekar á því hvort ég var á lausu eða ekki.“
08.sep. 2016 - 15:06 RaggaEiríks

Ósk svaf hjá syni vinkonu sinnar: „Er ég ógeðslega léleg“

Ó þvílíkt klúður...

Ein spurning. Er ég ógeðslega léleg að hafa sofið hjá 20 ára syni vinkonu minnar? (ég er 36 ára )

Hann fær að búa hjá mér til áramóta en hann er hérna í Reykjavík í skóla. Svo gerðist það að við sváfum saman og ég upplifði eitt besta kynlíf æfi minnar.


14.nóv. 2016 - 21:04 RaggaEiríks

Róbert langar í kynlífsklúbb en er hræddur um að konan sé ekki til í það

Ég hef fylgst með greinum þínum um kynlífsklúbbinn í Hollandi sem þú heimsóttir með þeim Ástu og Einari. Greinarnar hafa kveikt áhuga hjá mér að láta loksins verða af því að heimsækja svona klúbb - en um árabil hefur mig dreymt um það.
06.nóv. 2016 - 15:44 RaggaEiríks

Hvenær á maður að koma út úr skápnum með BDSM-áhuga?

Skemmtileg spurning... er máið að skella því fram á fyrsta deiti, eða ætti maður að bíða aðeins og mæta með græjurnar á þriðja deit?

Þetta var eitt af því sem Ragga ræddi við Hjörvar og Kjartan Atla í Brennslunni fyrir helgina. Þú mátt eiginlega ekki missa af sögulegu hláturskasti Kjartans Atla í miðju samtalinu!

21.sep. 2016 - 16:40 RaggaEiríks

Botox í punginn: Nýjasta fegurðaræðið meðal karlmanna!

Mundir þú punga út rúmlega 400 þúsund krónum fyrir að fá botoxi sprautað í punginn? Ekki það? Samkvæmt nýjustu fréttum frá útlöndum er víst nóg af karlmönnum sem borgar fyrir nákvæmlega þetta - og fjöldinn fer vaxandi.
03.nóv. 2016 - 14:56 RaggaEiríks

Margrét er BDSM-hneigð og undirgefin manni sínum: „Mín leið til að elska“

Margrét Nilsdóttir er BDSM-hneigð. Hún er undirgefinn femínisti, og maðurinn hennar, Daníel Gunnarsson, tekur allar ákvarðanir fyrir þau. Það er ekki á hverjum degi sem við fáum innsýn í líf fólks sem lifir allan sólarhringinn í valdaskiptasambandi, þar sem annar stýrir ferðinni og hinn fylgir. Hjá þeim snýst þetta um svo miklu meira en kynlíf.
28.okt. 2016 - 21:14 RaggaEiríks

Leikar æsast í kynlifsklúbbnum: „Hér dæmir mig enginn og ég fæ að njóta mín í öruggu umhverfi“

Við erum ennþá stödd í kynlífsklúbbnum Fata Morgana í um hálftíma fjarlægð frá Amstedam. Ásta og Einar eru búin að taka góðan snúning í nuddherberginu með öðru pari, og búin að skella sér í hressandi sturtu fyrir næsta leik.
21.okt. 2016 - 21:00 RaggaEiríks

Með Ástu og Einari í kynlífsklúbbi : „Konan ræður ferðinni“ – „Meira kynlíf per fermetra en ég hef áður séð“

Eftir skoðunarferð um króka og kima kynlífshússins, fáum við okkur freyðivínsglas og höldum áfram að spjalla í rauðum leðursófa. Ég er opinmynnt og stóreygð, enda er þetta í fyrsta skipti sem ég stíg fæti inn í swingeraklúbb. Það sem kemur mér mest á óvart er hversu huggulegt allt er, hreint og skipulagt. Um staðinn svífur starfsfólk í látlausum svörtum fötum, safnar tómum glösum, þurrkar af borðum, og gætir þess að á leiksvæðum sé nóg af handklæðum, nýjum smokkum, og að sjálfsögðu er passað vel upp á að þeir notuðu lendi í ruslatunnum.
18.ágú. 2016 - 10:35 RaggaEiríks

12 leiðir til að komast yfir sambandsslit

Það er ömurlegt að slíta ástarsambandi og ef þú ert hvorki vélmenni né siðblindingi eru líkur á að í kjölfarið fylgi erfiður tími. Þetta á við jafnvel þó að þú hafir haft frumkvæði að slitunum og þau séu kærkomin eða jafnvel léttir. Þó sýna rannsóknir að þeim sem ákveða ekki að slíta sambandinu, heldur er „dömpað“, líður sýnu verr en þeim sem taka ákvörðunina.
17.okt. 2016 - 17:07

Swing-orðabók Kynlífspressunnar

Hresst lífsstílspar leitar að einhyrningi! Í swingi eru notuð alls konar orð og skammstafanir sem kunna að vera framandi fyrir þá sem hafa ekki kynnt sér málin. Kynlífspressan birtir nú orðasafn swingera, með útskýringum. Sérstakar þakkir sendum við yfir hafið í átt til vesturs til parsins sem hjálpaði til með listann!
15.okt. 2016 - 19:47 RaggaEiríks

Ásta og Einar stunda kynlífsklúbba: „Okkur óraði ekki fyrir hvaða áhrif swingið ætti eftir að hafa á líf okkar“

Fjólublátt ljós við barinn, fríir drykkir, diskótónlist og brosandi andlit. En bíddu nú við, allir eru á nærfötum, þarna er kona ber að ofan og viti menn, var þetta ekki tippi sem gægðist út um buxnaklauf?

Jú, ég er aldeilis hrædd um það, Kynlífspressan er stödd í swingeraklúbbi í Hollandi. Ykkar einlæg, kynlífsblaðakonan, er mætt í viðeigandi múnderingu í Fata Morgana, einn frægasta kynlífsklúbb í Evrópu, ásamt íslensku pari sem ferðast reglulega til að sinna áhugamálinu - swingi! Við skulum kalla þau Ástu og Einar.


13.ágú. 2016 - 16:00 RaggaEiríks

Að sleikja píku

Svona geta konur glaðst yfir munngælum Munngælur eru eitt af því dásamlegasta sem hægt er að veita konu sem nýtur þeirra. Ekki er víst að allar ástkonur sem verða á vegi ykkar séu fyrir það að þiggja slíkan unað, stundum er ástæðan feimni og möguleiki er að einhver djúpstæð kynferðisleg höft séu til staðar (t.d. sektarkennd, ofbeldisreynsla svo eitthvað sé nefnt). Ólíklegt er að konur sem eru fráhverfar munnmökum muni liggja flatar að tungum ykkar á fyrsta stefnumóti eða ef um skyndikynni er að ræða en það gleðilega er að með vaxandi trausti milli elskenda má yfirstíga flestar hindranir, það sem þarf er þolinmæði, nærgætni og opin samskipti.
07.okt. 2016 - 13:56 RaggaEiríks

Sex góð ráð fyrir byrjendur í hópkynlífi

„Hei strákar, viljiði koma í þrísom?? Ég er mjög forvitin um hópkynlíf, til dæmis þrísom og orgíur. Ég er samt eitthvað óviss á því hvernig orgía er skilgreind. Hvað þurfa að vera margir saman til að kynlíf geti kallast orgía? Hvernig er best fyrir einhleypa, forvitna og eð mestu leyti gagnkynhneigða konu að koma sér í svona kynlífsævintýri?
24.ágú. 2016 - 15:48 RaggaEiríks

Það sem á að gera og það sem á ekki að gera á stefnumóti - Leiðbeiningar

Stefnumótamenning er loksins að verða til á Íslandi. Sú tíð er nú liðin að einhleypir geri sér að góðu lostafullt augnaráð gegnum reykmettað loft skemmtistaða í aðdraganda að bólförum eða einhverju sem varir aðeins lengur.
06.okt. 2016 - 15:02 RaggaEiríks

Píkugríma fyrir hrekkjavökuna!: EKKI FYRIR VIÐKVÆMA!

Píkur eru æðislegar. Það er staðfest! En við hjá Kynlífspressunni hrukkum samt aðeins við þegar við sáum myndir af píkugrímu sem nú er til sölu á handverksvefnum Etsy.
26.sep. 2016 - 17:31 RaggaEiríks

Styrmir: „Hræddur um að sambandið sé í hættu vegna skilnaðar Brangelinu“

Ég og eiginkonan mín kynntumst árið 2005. Við vorum bæði nýkomin úr löngum samböndum og það var ekki mikil ástríða í sambandinu til að byrja með. Til að kveikja neistann ákváðum við að prófa hlutverkaleik í svefnherberginu.
23.sep. 2016 - 16:09 RaggaEiríks

Ísabella er tvíkynhneigð: „Nei takk, okkur langar ekki í 3some með hverjum sem er"

Í dag er alþjóðlegur sýnileikadagur tvíkynhneigðra. Þó svo að árið 2016 sé meira en hálfnað eru samt ennþá margir sem hrista hausinn yfir tvíkynhneigð - og fólk sem skilgreinir kynhneigð sína á þann hátt mætir oft fordómum.
26.sep. 2016 - 10:49 RaggaEiríks

Ómar langar að prófa kynlíf með karlmanni: „Er mikið sleipiefni allt sem þarf?“

Ég er búinn að skoða svoldið af kynlífsfróðleiknum hjá þér og er ofboslega forvitinn um B-blettinn og ég og kærastan höfum notað leikföng og það virkar mjög vel á mig. Nú langar mig að taka þeta skrefinu lengra og uppfylla miklar gay-fantasíur hjá mér. Mig langar að fara í bólið með öðrum karlmanni og vera tekinn af honum en þarf ég meiri undirbúning eða er mikið sleipiefni allt sem þarf?
24.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Kertasníkir - 24. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
23.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Ketkrókur - 23. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
22.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Gáttaþefur - 22. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
21.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Gluggagægir - 21. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
20.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Bjúgnakrækir - 20. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
19.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Skyrgámur - 19. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
18.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Hurðaskellir - 18. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
17.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Askasleikir - 17. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
16.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Pottaskefill - 16. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.
15.des. 2016 - 01:00 Smári Pálmarsson

Jólasveinavísur Smára: Þvörusleikir - 15. desember

Þessi vísa er samin til gamans sérstaklega fyrir Kynlífspressuna og er ekki við hæfi barna.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 27.12.2017
Koestler og bæjarstjórnarkosningar
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 30.12.2017
Koestler og tilvistarspekingarnir
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 02.1.2018
Konan talar upp úr svefni
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.1.2018
Tvöföldun Vesturlandsvegar við Kjalarnes
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 06.1.2018
Bókabrennur
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 11.1.2018
Ísland hefur leik á EM í Króatíu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 13.1.2018
Trump, Long og Jónas frá Hriflu
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.1.2018
Því var bjargað sem bjargað varð
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 18.1.2018
Þegar ég verð borgarstjóri
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 20.1.2018
Líftaug landsins
Fleiri pressupennar