18.01 2017 - 13:50

Forstjóri Olís svitnaði yfir stórsigri Íslands

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, viðurkennir að hann hafi verið farinn að svitna yfir stórsigri Íslendinga á Angóla í gær og þeim afslætti sem búið var að lofa. Olís og ÓB veita 27 krónu afslátt af eldsneytislítranum í dag eftir 33-19 sigur Íslands á Angóla á HM...
18.01 2017 - 08:30 Kristján Kristjánsson

Danskir sjónvarpsþulir missa sig úr hlátri við lýsingu á leik Íslands á HM: Myndband

Í gær spilaði íslenska karlalandsliðið í handknattleik við lið Angóla í lokakeppni HM í Frakklandi og vann öruggan sigur. Leikurinn var sýndur beint...
17.01 2017 - 09:42 433

Sverrir að fara að berjast við Messi og Ronaldo

Sverrir Ingi Ingason er á barmi þess að skrifa undir hjá Granada í spænsku úrvalsdeildinni. Frá þessu segja fjölmiðlar á Spáni. Granada er sagt vera...
15.01 2017 - 09:33 433

Einkunnir úr tapi Íslands – Guðlaugur Victor bestur

Íslenska liðið átti fína spretti í leiknum en þeir dugðu ekki til sigurs. Ísland komst í úrslitaleikinn með sigri á Kína en um var að ræða æfingamót...
15.01 2017 - 09:32 433

Ísland tapaði úrslitaleiknum

Ísland tapaði úrslitaleiknum í China Cup sem fram fór nú í morgun en andstæðingarnir voru Síle. Eina mark leiksins skoraði Ángelo Sagal á 19 mínútu...
13.01 2017 - 13:48 433

Franskir fjölmiðlar birta lygar um Kolbein

Franskir fjölmiðlar í dag lygar um Kolbein Sigþórsson framherja Nantes. Frá því var sagt að franska félagið vissi ekkert hvar Kolbeinn væri staddur...
13.01 2017 - 13:06 433

Ná ekki tali af Kolbeini sem biður ekki um laun

Samkvæmt fréttum frá Fraklkandi í dag nær franska félagið, Nantes ekki í Kolbein Sigþórsson framherja félagsins. Kolbeinn var á láni hjá Galatasaray...
12.jan. 2017 - 15:30 433

Hóta að setja stuðningsmenn United og Liverpool í fangelsi

Lögreglan á Englandi ætlar að taka hart á þeim mönnum sem voga sér að fara yfir strikið þegar leikur Liverpool og Manchester United fer fram um helgina. Gríðarlegt hatur ríkir á milli þessara liða og birtist það oft í ljótri mynd. Stuðningsmenn Liverpool leika oft hrapandi...
12.jan. 2017 - 09:45 433

Ef ný ríkisstjórn væri knattspyrnulið

Ný ríkisstjórn tók við völdum í gær við hátíðlega athöfn á Bessasstöðum. Það er Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokks sem stýrir stjórninni en með honum eru þeir Benedikt Jóhannesson hjá Viðreisn og Óttar Proppe hjá Bjartri Framtíð.
11.jan. 2017 - 15:31 433

Landsliðiðið gæti unnið ein virtustu verðlaunin í íþróttaheiminum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur verið tilnefnt til hinna virtu Laureus verðlauna en þau hafa verið afhent árlega frá árinu 2000. Liðið er tilnefnt í flokknum „Framfarir ársins“ fyrir afrek sitt á EM í Frakklandi síðasta sumar. Laureus verðlaunin eru með...
10.jan. 2017 - 13:54 433

Einkunnir úr sigri Íslands í Kína - Björn bestur

Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrra mark leiksins í dag en það kom á 64 mínútu eftir geggjuð tilþrif frá Birni Daníel Sverisssyni. Það var svo varamaðurinn Aron Sigurðarson sem bætti við þegar lítið var eftir.
10.jan. 2017 - 13:54 433

Kjartan Henry skaut Íslandi í úrslitaleikinn

Ísland vann 0-2 sigur á Kína á æfingamóti sem fram fer þar í landi þessa dagana en auk Íslands og Kína eru Króatía og Síle á mótinu. Ísland mun spila til úrslita í China Cup en það kemur í ljós á morgun hvort það verði Síle eða Króatía sem verða andstæðingur Íslands...
10.jan. 2017 - 10:36 433/Hörður Snævar Jónsson

HM stækkar í 48 lið

FIFA hefur staðfest að HM muni árið 2026 verða með 48 liðum en fundað var um málið. Stjórn FIFA fundaði í dag og var þetta samþykkt þar. 16 riðlar verða á HM 2026 með þremur liðum en nánari útskýringar koma um málð síðar í dag.
09.jan. 2017 - 18:04

Tólfan missti af stuðningsmannaverðlaunum FIFA til Liverpool

Nú í kvöld fer fram formlega verðlaunaafhending FIFA þar sem að besti leikmaður ársins 2016 verður verðlaunaður. Baráttan er á milli þeirra Lionel Messi, sóknarmanns Barcelona og Cristiano Ronaldo, sóknarmanns Real Madrid.
09.jan. 2017 - 13:11 433

Af þingi í formann KSÍ?

Fyrir eru Guðnii Bergsson og Björn Einarsson í framboði til formanns KSÍ. Höskuldur gæti orðið sá þriðji en Geir Þorsteinsson núverandi formaður KSÍ ætlar ekki fram.
09.jan. 2017 - 11:30 433

Fer afar vel um landsliðið í Kína

A landslið karla kom til Nanning í Kína um helgina eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni formanni landsliðsnefndar blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina.
04.jan. 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Krabbameinssjúkur fimm ára drengur skoraði fallegasta markið í ensku úrvalsdeildinni í desember: Myndband

Á mánudaginn var tilkynnt á BBC hver skoraði fallegasta markið í ensku úrvaldsdeildinni í desember. Tveir deildu fyrsta sætinu en það voru Henrikh Mkhitaryan og Bradley Lowery sem er aðeins 5 ára. Margir kannast væntanlega við þann fyrrnefnda en mun færri við þann...
04.jan. 2017 - 16:46 433

Geir: Ég tók þessa ákvörðun fyrir sjálfan mig

„Ég hugsaði þetta vel yfir jólin og komst að þeirri niðursstöðu að þetta væri góður tímapunktur fyrir mig til þess að stíga til hliðar. Ég ætlaði mér að taka tvö ár til viðbótar en eftir að hafa endurhugsað þetta á nýjan leik þá ákvað ég að stíga til hliðar,“ sagði Geir...
04.jan. 2017 - 15:36 433

Geir Þorsteinsson býður sig ekki fram til formanns KSÍ

Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður KSÍ hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í formannskjöri sambandsins á ársþinginu í febrúar. Geir hefur verið formaður KSÍ frá árinu 2007 en hann tók við embættinu af Eggerti Magnússyni. Ársþing KSÍ fer fram þann 11. febrúar næstkomandi...
02.jan. 2017 - 14:19 433/Bjarni Helgason

Landsliðshópurinn sem fer til Kína: Albert Guðmunds og Sigurður Egill fara með

Íslenska karlalandsliðið mun taka þátt í æfingamóti í Kína í janúar næstkomandi. Hópurinn var tilkynntur í höfuðstöðvum KSÍ núna rétt í þessu en mikið er um nýliða eins og við var að búast. Spilað er í stærstu deildum Evrópu í janúar og febrúar en leikmenn sem spila...
31.des. 2016 - 17:25 433

Ekki ánægður með Óskar Hrafn

Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmaður Maccabi Haifa er ekki sammála þeim launatölum sem Óskar Hrafn Þorvaldsson segir frá. Óskar Hrafn hefur á Twitter verið að fara yfir laun íslenskra atvinnumanna í röð miðað við hvað þeir þéna.
(V) DV PS4
28.des. 2016 - 12:56 433/Bjarni Helgason

Raggi Sig: Fór ekki til Fulham til að sitja á bekknum

Ragnar yfirgaf Rússland í sumar og hélt til Fulham en hann átti frábært Evrópumót með íslenska landsliðinu í Frakklandi. Hann hefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Fulham og missti m.a sæti sitt í liðinu á dögunum. „Ég held að ég hafi verið í byrjunarliðinu í fyrstu...
28.des. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Rússar viðurkenna umfangsmikið lyfjasamsæri í íþróttum

Yfirmaður rússneska lyfjaeftirlitsins, Anna Antseliovich, hefur viðurkennt að lyfjanotkun meðal rússneskra íþróttamanna sé kerfisbundin og að opinberir aðilar hafi komið að henni. Hún segir þó að ekkert bendi til að rússnesk stjórnvöld hafi átt hlut að máli, hér hafi...
27.des. 2016 - 19:45 433/Bjarni Helgason

England: Liverpool upp í annað sætið eftir sigur á Stoke

Liverpool tók á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Jonathan Walters kom Stoke yfir eftir ellefu mínútu áður en Adam Lallana jafnaði metin stuttu síðar. Það var svo Roberto Firmino sem kom Liverpool í 2-1 undir lok fyrri...
26.des. 2016 - 23:09 433

Stjarna Liverpool gómuð blindfull að keyra

Roberto Firmino framherji Liverpool hefur verið ákærður fyrir að keyra fullur. Firmino var stoppaður af lögreglunni í Liverpool þann 24 desember.
25.des. 2016 - 15:10 433

Mun knattspyrnumaður þéna 98 milljónir á viku?

Það er eitt vandamál sem knattspyrnufélög í Kína glíma ekki við og það er vöntun á fjármagni. Carlos Tevez er að fara til Shanghai Shenuha og mun fá 615 þúsund pund á viku.
25.des. 2016 - 02:49 433

Ótrúlegar tölur í fótboltanum - 20 launahæstu

Þarna má finna marga sem spila í Kína en Manchester United á einnig marga á lista. Barcelona borgar líka vel og sömu sögu er að segja af Barcelona.
24.des. 2016 - 21:56 433

Einn besti leikmaður heims stóð sig vel timbraður

Það var síðasti leikur Eden Hazard fyrir félagið en hann fór svo til Chelsea. Leikmenn Lille vissu fyrir leikinn að þeir myndu enda í þriðja sæti.
24.des. 2016 - 15:19 433

Launahæstu þjálfarar í heimi - Ótrúlegar tölur

Franska blaðið L’Equipe hefur tekið saman hvaða þjálfarar í boltanum hafa það best. Luis Enrique þjálfari Börsunga hefur það best en hann þénar rúmar 1,5 milljón evra á mánuði eftir skatt.
22.des. 2016 - 15:45 433/Victor Jóhann Pálsson

Instagram dagsins: Jói Berg og félagar heimsóttu spítala

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin. Instagram dagsins er daglegur liður hjá okkur hérna á 433.is en þar skoðum við allt það helsta sem gerist á Instagram. Við fylgjumst með fjöldanum öllum af knattspyrnumönnum og öllum sem koma...
21.des. 2016 - 16:29 433

Viðar Örn gaf vinunum frábæra jólagjöf – Amsterdam, Aron Can og Skítamórall

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Maccabi Tel Aviv, hefur það gott þessa dagana en hann er í jólafríi. Vísis. Viðar Örn var staddur hér á landi um helgina til að fagna jólunum en hann bauð átta vinum sínum í partí samkvæmt heimildum. Vinahópur Viðars snæddi á Tryggvaskálanum...

Verbúð 11: on going samningur
Veiðipressan
vinsælast