09.mar. 2012 - 14:05

Þeir í Parki vita hvað þeir syngja: Veðruð og hrá efni það vinsælasta í bland við stórar flísar - MYNDBAND

Nú fer að vora bráðlega og þá byrjar fólk oftar en ekki að spá í skemmtilegum breytingum fyrir heimilið sem hægt er að dunda sér við í vor og sumar. Verslunin Parki í Kópavogi hefur alltaf lagt mikinn metnað í það að vera með mikið og gott úrval af gólfefnum, en hrátt og veðrað parket er það allra vinsælasta í dag.
06.mar. 2012 - 16:10

Breytt og Bætt með BYKO: Hvítum og einföldum vegg breytt í fallegt listaverk - Tvö handtök! MYNDIR

Í þetta skiptið ákváðum við að gera svolítið einstaklega einfalt, en þetta er eitthvað sem að allir geta gert og leikið sér með liti og mynstur. Hér tókum við fallegan, einfaldan, hvítan vegg og breyttum honum í fallegt listaverk í einungis tveimur handtökum.
06.mar. 2012 - 11:00

Arkitektúr: Ljósaperur í allavega útfærslum - Hrá hönnun og töff skipulögð óreiða! MYNDIR

Hönnuðir eru margir hverjir að halda í hráa stílinn þessa stundina þó svo margir eigi líka sinn sérstaka stíl sem sker þá úr hópnum. Lýsing er mjög mikilvæg þegar kemur að hönnun innanhúss og er virkilega skemmtilegt hversu allavega ljós, lampar og ýmiss konar lýsing er til.
05.mar. 2012 - 18:00

Breytt og Bætt með BYKO: Gamalt timburgólf tekið í gegn og litlum stofukrók gefið nýtt líf- MYNDIR

Í þetta skiptið tókum við gamalt timburgólf í gegn ásamt því að gefa litlum stofukrók nýtt líf með fallegum húsgögnum og góðri lýsingu. Húsið sem myndirnar eru úr er staðsett í Grindavík og tóku núverandi eigendur við því í júlí 2005.
04.mar. 2012 - 14:00

Skylight House Sidney: Skemmtileg blanda af náttúrulegu ljósi, minimalisma og náttúru! - MYNDIR

Skylight house er hannað af arkítektum og hönnuðum hjá Chenchow Little. Þau fengu þetta verkefni í hendurnar og var sagt að útlit hússins að utan yrði að halda sínum stíl sökum þess að það væri verndað.
02.mar. 2012 - 13:00

Manneskja vikunnar: Ragnhildur er eigandi Ljúflingsverzlunarinnar - Með auga fyrir fallegum hlutum

Ragnhildur Anna Jónsdóttir er manneskja vikunnar að þessu sinni. Ragnhildur er eigandi Ljúflingsverzlunarinnar ásamt Heiði Reynisdóttur og lífskúnstner með auga fyrir fallegum og vönduðum hlutum. Veröldin hitti á Ragnhildi og tók hana í stutt spjall.
28.feb. 2012 - 16:07

Glútenlaus pizza með kjúklingi, pestói, spínati og geitaosti! Þú verður að prófa þessa UPPSKRIFT

Hvað ætlar þú að hafa í matinn í kvöld? Þessi glútenlausa pizza með kjúklingi, pestói, sólþurrkuðum tómötum, spínati, furuhnetum og geitaosti er brjálæðislega góð! Uppskrift er hér að neðan:
28.feb. 2012 - 12:15

Vönduð, falleg, stílhrein og hrá íbúð: Skemmtileg hönnunarblanda sem er bæði sjarmerandi og vönduð - MYNDIR

Hér má sjá einstaklega fallega íbúð þar sem stílhreinni hönnun er blandað saman við hrá efni sem kemur einstaklega fallega út. Þessi íbúð er sannkölluð hönnunarblanda sem er bæði sjarmerandi og virkilega vönduð í senn.
26.feb. 2012 - 12:00 Hildur Gunnarsdóttir

Bleikur prinsessuhafragrautur: Ótrúlega einfalt og gott fyrir litlar skvísur - UPPSKRIFT

Það er svo auðvelt að breyta til í flottri matargerð og gera allt einfalt og  gott fyrir litlar og stórar prinsessur.

25.feb. 2012 - 17:00

Spes og töff húsgögn sem eru í uppáhaldi hjá innanhús arkitekt: Gamaldagsstólar og furðulampar MYNDIR

Það er alltaf jafn gaman að hafa einhverja sérstaka hluti inni á hverju heimili sem einhvern veginn poppa upp rýmið þannig að það verður meira aðeins meira sjarmerandi. Ég á nokkra uppáhalds hluti sem ég væri til í að eignast og myndu taka sig mjög vel út á mínu heimili.
25.feb. 2012 - 11:35

Langar þig að baka eitthvað ótrúlega gott? Súkkulaðipönnukökur með jarðaberjum - UPPSKRIFT

Þessar pönnukökur eru æðislega góðar og alls ekki óhollar! Súkkilaðipönnukökur með jarðaberjum og agavesýrópi.Þessar pönnukökur eru æðislega góðar og alls ekki óhollar! Súkkilaðipönnukökur með jarðaberjum og agavesýrópi.
24.feb. 2012 - 11:33 Aðsend grein

Ótrúlega sérstök og sjarmerandi hönnun eftir Olson Kundig Architecs: Fjallakofi með fallegt útsýni - MYNDIR

„Chicken Point Cabin“ fjallakofinn eftir Olson Kundig Architects er ótrúelga spes en um leið rosalega sjarmerandi. Efnin sem notuð eru í kofann eru mjög hrá, en hann notar steypu, stál og krossvið til þess að halda í hugmyndina um að þetta sé í raun “fjallakofi”.
23.feb. 2012 - 10:00

Drykkur dagsins: Þessi er góður fyrir meltinguna og bragðast vell! Epli, kókos og kanill - UPPSKRIFT

Epli eru rosalega góð fyrir meltinguna þína og svo skemmir sko ekki fyrir hversu góð þau eru á bragðið. Þessi drykkur er hollur og góður! Uppskriftina sérðu hér að neðan:
22.feb. 2012 - 13:00

Vantar þig eitthvað til að lífga upp á litlaust heimilið? Pantone litirnir eru litir sem gleðja - MYNDIR

Pantone litaskífan bíður uppá fullt af skemmtilegum litum en Pantone er alþjóðlegt litakerfi og eiga margir sinn uppáhalds Pantone lit.
21.feb. 2012 - 13:30 Aðsend grein

Langar þig að breyta til og skreyta? Notaðu tímarit og bækur til að lífga upp á heimilið - MYNDIR

Langar þig að breyta aðeins til og skreyta litlaus rými á þínu heimili? Hér er flott ráð til að lífga uppá heimilið, notaðu bækur og tímarit!
20.feb. 2012 - 09:00

Drykkur dagsins: Jarðaber, soya-mjólk og ferskjur - Æðislega hollur og góður morgundrykkur UPPSKRIFT

Þessi drykkur er æðislega ferskur og skemmtilegur. Ferskjur eru bæði góðar og hollar, en blandaðar með jarðaberjum og kókos eru þær himneskar.
07.feb. 2012 - 12:00 Íris Björk Jónsdóttir

Breytt og Bætt með BYKO: Hér sjáum við hvað einn veggur getur breytt ótrúlega miklu - MYNDIR

Í þetta skiptið ákvað ég að sýna ykkur hvað einn veggur getur gert mikið fyrir heildarútlit í einu rými.


05.feb. 2012 - 17:00 Íris Björk Jónsdóttir

Hver vill ekki búa eins og prins eða prinsessa í kastala? Hreint út sagt ævintýralegt MYNDBAND!

Hver myndi ekki vilja búa í þessum? Hver myndi ekki vilja búa í kastala? Eigendum þessa kastala tókst allavega frábærlega vel upp við að gera hann að fallegu og hlýlegu heimili.
04.feb. 2012 - 19:00 Íris Björk Jónsdóttir

Á þessu glæsilega heimili eru milliveggir færanlegir og með einu handtaki hægt að breyta allri skipan þess -MYNDIR-

Þetta flotta heimili rak ég augun í á netinu og heillaðist af þessari hugmynd að vera með færanlega milliveggi sem setja ótrúlega skemmtilegan stíl á heimilið.-MYNDIR-


02.feb. 2012 - 18:45

Brjálæðislega góðar bollakökur með smjörkremi! - Bráðna gjörsamlega í munninum - MYNDIR

Ert þú í stuði fyrir bollakökur? Þessar eru með smjörkremi og gjörsamlega geðveikar á bragðið!
01.feb. 2012 - 11:40

Ólífuolían er vinkona þín: Búðu til þína eigin djúpnæringu! - Skemmtilegar staðreyndir

Ólífuolía er besta vinkona þín. Ólífuolía er eitthvað sem að allir ættu að þekkja og flestir geyma flösku af henni heima í eldhússkápnum. En vissir þú að ólífuolía er eitt það besta sem líkaminn fær? Hér að neðan geturu skoðað hvernig þú getur nýtt ólífuolíuna þína í matargerð, á húðina og jafnvel í hárið.
31.jan. 2012 - 18:30

Uppskrift: Gullinbrún skinkuhorn sem eru langbest ylvolg með ískaldri mjólk - Fljótlegt og þægilegt

Elskar þú skinkuhorn? Þá þarftu að skoða þessa uppskrift, en þessi er einföld, fljótleg og alveg rosalega góð.
31.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Grænn hreinsunarsafi sem kemur þér á réttu brautina - Náttúruleg hreinsun er besta hreinsunin

Ef að þú ert á þeim stað í lífinu að þig langar í smá líkamshreinsun þá er þessi safi og aðrir honum líkir algjörlega málið.
30.jan. 2012 - 12:06

Uppskrift: Ótrúlega girnileg og rjómalöguð fiskisúpa í hádeginu - Þú verður að prófa þessa!

Ert þú í stuði fyrir eitthvað ótrúlega gott í hádeginu? Prófaðu þessa ótrúlega girnilegu uppskrift í kuldanum.

29.jan. 2012 - 18:30 Hildur Gunnarsdóttir

Langar þig að breyta til í barnaherberginu? Þessar mottur eru litríkar og flottar - MYNDIR

Langar þig að breyta til í barnaherberginu? Þessar mottur er litríkar og flottar.
29.jan. 2012 - 13:00

Hollt og gott! Hrökkbrauð sem er trefjaríkt og einfalt í bakstri - Ótrúlega góð UPPSKRIFT

Ert þú í stuði fyrir eitthvað hollt og gott? Þá mæli ég með því að þú prófir þessa ótrúlega góðu og einföldu uppskrift.
27.jan. 2012 - 14:00 Íris Björk Jónsdóttir

Tvær íbúðir sameinaðar í eina lúxusíbúð: Andstæður mætast í fallegri þakíbúð í New York - MYNDIR

Þessi ótrúlega fallega íbúð sem er í New York er metin á um 20 milljónir dollara, sem er kannski engin furða miðað við íburðin og staðsetningu.-MYNDIR-
26.jan. 2012 - 13:00 Íris Björk Jónsdóttir

BREYTT OG BÆTT MEÐ BYKO...Í þetta skiptið fengum við setustofu til að föndra við...-MYNDIR-

Ég fékk það verkefni að endurhanna frekar flatt rými sem var nýtt sem leik og bókaherbergi.-MYNDIR

25.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Steinefnaríkur heilsusafi sem gerir þér gott - Þennan verður þú að prófa!

Ertu að drífa þig í vinnuna? Þessi safi er ótrúlega steinefnaríkur og gerir þér gott svona í morgunsárið.
24.jan. 2012 - 15:00 Hildur Gunnarsdóttir

Vantar þig eitthvað fallegt til að breyta til? Ótrúlega fallegir hlutir sem fegra heimilið - MYNDIR

Ég hef alltaf haft gaman af því að fegra og breyta í kringum mig og er ég búin að átta mig á því að það þarf ekki að kosta mikið.
24.jan. 2012 - 13:00 Íris Björk Jónsdóttir

Skvísur eins og Kim Kardashian, Nicky Hilton og fleiri, eiga hörkuflott fataherbergi-MYNDIR-

Það skortir ekki plássið í fataherbergjunum hjá þessum skvísum, enda þarf að fara vel um dýrmætan fatnað og fylgihluti sem þær eiga í bílförmum.-MYNDIR-

24.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Grænt og gott! - Hollur morgunsjeik sem MUN koma þér í gang fyrir daginn!

Þessi er kannski ekki girnilegur en hann er HOLLUR! Ert þú í stuði fyrir eitthvað hollt og gott? Þessi uppskrift er algjört æði sama hvað þú ætlar að gera í dag! Grænn sjeik sem kemur þér í stuðið.
23.jan. 2012 - 17:00 Íris Björk Jónsdóttir

Gamlir hlutir öðlast nýtt líf eftir breytingar: Hér fær túnfisksdós gjörsamlega nýtt hlutverk -MYNDIR

Það er gaman að sjá þegar gamlir eða bara hreinlega flatir hlutir öðlast nýtt líf með litlum tilkostnaði.-MYNDIR-


23.jan. 2012 - 07:00

Uppskrift: Langar þig í eitthvað ótrúlega frískandi og suðrænt? Þá er þessi ávaxtasmoothie málið!

Er kuldinn alveg að fara með þig? Þá skaltu skella í einn suðrænan mangósmoothie í morgunsárið!
22.jan. 2012 - 10:00

Uppskrift: Er meltingin í ruglinu? Trefjaríkur og góður sjeik til að byrja daginn HÉR

Vantar þig eitthvað ferskt og gott áður en þú ferð í ræktina eða vinnuna? Hér er einn góður sem hjálpar meltingunni í leiðinni.
21.jan. 2012 - 18:00 Íris Björk Jónsdóttir

Ég er það sem mundi flokkast undir "steypuperra" - Fæ ekki nóg af fallegum byggingum - MYNDIR

Ég er ein af þeim sem getur keyrt bæinn á enda og tapað mér í að skoða fallegar byggingar.MYNDIR19.jan. 2012 - 16:00 Íris Björk Jónsdóttir

Sænskur ljósmyndari sem tekur flottar myndir: Stílbrot eru leyfileg í þessum flottu rýmismyndum - MYNDIR

Idah Lindhag er sænskur ljósmyndari sem hefur myndað mörg falleg heimili.18.jan. 2012 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Vinsæl og góð uppskrift: Langar þig í góða líkamshreinsun? Vatnsmelónur eru klárlega málið

Vatnsmelónu hreinsun er mjög vinsæl leið til að losna við óþarfa bjúg og óhreinindi sem skapast hafa af slæmu mataræði.

17.jan. 2012 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Það jafnast fátt á við það að fá sér guðdómlegan djús í morgunsárið, hér er góð uppskrift.

Eftir allt átið í Desember og reyndar fram í Janúar, eftir tíð veisluhöld, jafnast fátt á við það að fá sér nýkreistan djús í morgunverð. Hér er guðdómleg uppskrift af æðislegum djús sem ég rakst á á netinu.
Ég vona að þið njótið.


Grænn epla og lime djús.

1 agúrka
4 sellerístilkar
2 græn epli
1 lime
2-3 cm engiferrót

Setjið allt saman í djúsvél og mixið, sigtið síðan og berið fram með fullt af klökum.
Ef að þið eigið ekki djúsvél þá er í lagi að setja allt í blandara ásamt ca 2 dl af vatni og sigta síðan.

Þessi djús er hreinsandi og góður í byrjun dags.

16.jan. 2012 - 12:00

Uppskrift: Máltíð sem er þess virði að hafa fyrir: Franskur sjávarréttur sem bráðnar gjörsamlega í munninum

Bonne Appetit! Hvort sem að þú ert að halda matarboð eða vilt bara gera vel við þig, þá er þessi réttur algjört æði. Þessi franski réttur er hrikalega bragðgóður og mettandi.


15.jan. 2012 - 12:00 Íris Björk Jónsdóttir

Fabrikkan í Bergen er hörkuflottur veitingastaður sem er laus við alla stæla...-MYNDIR-

Fabrican er smart veitingastaður sem er að finna í Hollandi.-MYNDIR-


15.jan. 2012 - 11:00

Glaumgosinn er mættur aftur! Sjáðu rándýra glæsihýsi piparsveinsins Russel Brand: MYNDIR

Breski grínistinn og leikarinn Russel Brand eyddi engum tíma eftir að hann og söngkonan Katy Perry tilkynntu skilnað sinn og hefur nú flutt inn í nýja villu sem þykir ansi glæsileg.
13.jan. 2012 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Prentverksmiðju breytt í undurfallegt og stórskemmtilegt heimili í Barcelona: MYNDIR

Það er ekki hægt að segja að þetta sé týpískur spænskur stíll sem við sjáum hér í þessari flottu íbúð sem er staðsett í Barcelona og hefur vakið mikla athygli, enda ansi óvenjuleg.

10.jan. 2012 - 18:00 Íris Björk Jónsdóttir

Þessi stofa er ekkert fyrir augað að mínu mati, en...-MYNDIR-

Þessi stofa er ekkert fyrir augað að mínu mati, en eftir  "make over" er hún hin snotrasta.

04.jan. 2012 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Breytt og Bætt - Í þetta skiptið tókum við eldhús og breyttum því undir 90.000.kr - MYNDIR

Við tókum eldhús sem var að niðurlotum komið og breyttum því fyrir um 87.000.- krónur
Ég skrúfaði niður hurðirnar af innréttingunni og lét sprauta þær bara öðrum megin því það munaði miklu í verði, og hverjum er ekki sama þó svo að innri hliðin sé ekki í sama lit ef að allt er þrifið vel?


02.jan. 2012 - 20:00

Skemmtilegir og öðruvísi vínrekkar - Allskyns hönnun hér í gangi - MYNDIR

Það hafa eflaust margir skálað í víni um áramótin og skemmt sér með vinum og fjölskyldu. 

Því er ekki úr vegi að skoða nokkra mjög flotta vínrekka sem hinir ýmsu hönnuðir hafa hannað. 
02.jan. 2012 - 11:00 Íris Björk Jónsdóttir

Breska supermodelið, Agyness Deyn, býr í 300 m2 glæsilegri íbúð í Williamsborg -MYNDIR

Þetta stórkostlega heimili breska supermodelsins Agyness Deyn var nýverið sett á fasteignamarkaðinn og ásett verð er 2.5 milljónir $.
31.des. 2011 - 21:00 Kidda Svarfdal

Kæru lesendur, gleðilegt ár og takk fyrir gamla árið!

Kæru lesendur!
Gleðilegt ár og takk fyrir árið sem er að líða. Nýja árið verður örugglega ekki minna viðburðarríkt og það verður gaman að sigla inn í 2012 með ykkur. 
30.des. 2011 - 19:00

Það eiga fáir svona ostabakka! - Ekkert smá einfalt að gera heima fyrir - MYNDIR

Í öllum betri föndurbúðum er nú hægt að fá málningu sem þú getur málað nánast hvað sem er með og búið til þinn eigin krítarflöt. 

30.des. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Fallegar borðskreytingar fyrir gamlárs- og nýársfögnuði - Gerum magnaða stemningu- MYNDIR

Það er alltaf gaman að skreyta kvöldverðarborðið fyrir nýjársfagnað heima í stofu.


28.des. 2011 - 09:51 Íris Björk Jónsdóttir

Tennisvöllur og einkaströnd - Svona bjó Brad Pitt þegar hann var einhleypur - MYNDIR

Í þessu 4 herbergja sloti sem staðsett er við Malibu ströndina, bjó Brad Pitt þegar hann var laus og liðugur.

27.des. 2011 - 11:00 Íris Björk Jónsdóttir

Eins og svífandi blöðrur - Þessir lampar eru augnakonfekt -MYNDIR

Þessir fallegu lampar eru eftir hönnuðina Dan Yffet og Luice Kaldova, innblásrurinn sækja þau í hugmyndina af gegnsæjum blöðrum sem svífa um loftin...smart lampar.
26.des. 2011 - 14:00

Stjörnurnar hafa keypt og selt húsnæði sín á árinu 2011 - MYNDIR

Alec Baldwin keypti sér nýlega stórkostlega íbúð í New York
Það hafa fjölmargar stjörnur selt húsnæði sín og keypt sér ný á þessu ári. Sumir eru í þakíbúðum í New York en aðrar á setrum með útsýni yfir hafið. 

23.des. 2011 - 14:00

Óðu ekkert í atvinnutækifærum eftir námið - Bjuggu til alíslenska látbragðsspilið Fíaskó

Nú nýverið kom út nýtt og alíslenskt spil sem ber hið skemmtilega nafn Fíaskó. Spilið er orðskýringa- og látbragðsspil þar sem viðfangsefnin eru öll úr íslenskri dægurmenningu. 


22.des. 2011 - 17:00 Íris Björk Jónsdóttir

Ég rakst á þessar flottu myndir af flottri hönnun -MYNDIR-

Hér eru nokkrar flottar myndir af" hönnunarpísum" sem alltaf er gaman að skoða, og þá sérstaklega í flottu umhverfi eins og þetta er þar sem mixað er "modern" og "vintage".

21.des. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Garðhúsi breytt í flotta stofu fyrir innan við 100 þús krónur - MYNDIR-

Við tókum að okkur að breyta garðstofu sem var í mjög slæmu ástandi og fengum 100.000 krónur í verkið.

Þetta var áskorun sem tókst hörkuvel og tók stuttan tíma í framkvæmd.


19.des. 2011 - 16:15 Kidda Svarfdal

Veistu um einhvern sem þarf á hjálp að halda? - Ætlum að gefa jólapakka!

Nú eru jólin að koma og við vitum öll hversu mikil peningaútlát fylgja þessum mánuði. Jólin eiga að vera yndislegur tími og samveran með fjölskyldu og ættingjum númer 1, 2 og 3. 

Undanfarnir mánuðir og ár hafa tekið stóran toll af mörgum einstaklingum, fjölskyldum og fyrirtækjum og hafa fjölmargir orðið undir kreppunni. Við Íslendingar erum lítil þjóð og við stöndum saman og oft er stutt í samkenndina. Ef eitthvað bjátar á, þá hjálpumst við að, þ.e.a.s. ef við getum það. 19.des. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Gestasnyrtingu breytt fyrir innan við 10 þús krónur - MYNDIR

Við tókum pínulítla gestasnyrtingu í "make over" og útkoman er mun skárri en upprunalega myndin.


17.des. 2011 - 17:00 Kynning

Skapsveiflur, sykurlöngun, svimi, þunglyndi, þreyta, verkir og fleira- Einkenni Candida.

Algengasta tegund sveppasýkingar hjá mönnum er Candida og er hún mun algengari en mann gæti grunað. 

14.des. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Þetta heimili er allt annað en normið sem við könnumst flest við - MYNDIR

 Mitch Alfus er þekktur undir gælunafninu leðurmaðurinn í tískuheiminum þar sem hann hannar stórkostlegan fatnað úr leðri sem hann vinnur sérstaklega til að ná fram gömlu veðruðu "lúkki" sem hæfir.

11.des. 2011 - 14:00 Íris Björk Jónsdóttir

Stelpuherbergi sem prinsessur elska - BLEIK OG YNDISLEG - MYNDIR-

Flestar litlar stelpur elska bleik og litrík herbergi.

11.des. 2011 - 08:00 Kidda Svarfdal

Hvernig er best að setja krem á bollakökur - Skemmtilegt og fallegt - MYNDBAND

Það er rosalega gaman að gera bollakökur og sérstaklega er gaman að skreyta þær. Hérna eru góð ráð við það að skreyta bollakökur og líka flott kennslumyndband neðst. 
09.des. 2011 - 16:00

Veröldin ætlar að gefa einum heppnum vini sínum á Facebook hlýja 66°N úlpu!!!

Það er búið að vera svo mikið frost síðustu dagana hér á höfuðborgarsvæðinu. Vekjaraklukkan hringir og um leið fær maður örlítinn hroll við tilhugsunina um að fara undan hlýrri sænginni. 
09.des. 2011 - 07:00

Allskonar falleg jólatré - Miðpunktur athyglinnar á hverju heimili - MYNDIR

Jólatrén eru yfirleitt miðpunktur athyglinnar á hverju heimili fyrir jólin. Sumir fá sér lifandi tré og aðrir fá sér gervitré, sumir skreyta mikið en aðrir eru hógværari í skreytingunum.
07.des. 2011 - 10:00 Íris Björk Jónsdóttir

Unaðslegt Loft í París, þarna er það gamla látið halda sér - MYNDIR-

Franski innanhúshönnuðurinn Roxane Beis, gjörbreytti þessu gamla 170m2 rými sem geymdi áður prentverslun, staðsetta í Passage Dieu...(París).30.nóv. 2011 - 17:00 Íris Björk Jónsdóttir

Viðarklæddir veggir geta gert kraftaverk fyrir heimilið -MYNDIR-

Það er alveg hrikalega smart að klæða einn vegg heima hjá sér með parketi, og þá skiptir engu máli hvort að notað sé plastparket eða gegnheilt.29.nóv. 2011 - 19:00 Kynning

Dekraðu við þig um jólin með L'occitane - Því þú átt það skilið!

L'occitane segir okkur frá leyndarmáli gamallar sælgætisverksmiðju sem er í heillandi þorpi í Provence. Tourettes-sur-Loup með tveimur nýjum ilmlínum fyrirr jólahátíðina: Délice des Fleurs og Délice des Fruits. 

Þetta eru ómótstæðilegur ilmur og ljúffengar og freistandi vörur fyrir líkamann og þær eru fullkomið dekur handa einhverjum sérstökum eða sjálfri þér, í jólastressinu. 

29.nóv. 2011 - 16:30 Íris Björk Jónsdóttir

Hörkuflottur skíðabústaður í Noregi þar sem hlutir eru nýttir til hins ítrasta -MYNDIR-

Sumarbústaðir eru algengari hér á landi en skíðabústaðir. Í Noregi er að finna þennan gullfallega skíðabústað sem eigendur hafa föndrað við að gera sem hlýlegastan án þess að eyða of miklu fjármagni í verkið.


29.nóv. 2011 - 08:00

Mislukkaðir minjagripir: Forljótt drasl frá framandi löndum

Hmm, hvar á að finna þessu skeljaskrauti stað á heimilinu? Hefur þú lent í því að koma heim úr ferðalagi með fulla tösku af framandi dóti sem var rosalega sætt í minjagripaversluninni þar sem það var keypt en passar  svo engan veginn inn í íbúðina þína? Lestu þá þetta.
28.nóv. 2011 - 07:00 Kristín Bergsveinsdóttir

Chris Brown fjárfesti í glæsilegu húsi í Hollywood - Myndir

Margir misstu allt álit söngvaranum Chris Brown fyrir að leggja hendur á fyrrverandi kærustuna sína Rihönnu fyrir nokkrum árum en svo virðist þó sem að hann eigi ennþá góða aðdáendur sem vilji kaupi tónlistina hans.
24.nóv. 2011 - 15:00 Íris Björk Jónsdóttir

í Hollywood hæðum er hörkuflott hús hannað af XTEN snilldarhönnun-MYNDIR-

Þetta glæsilega hús er svokallað "opið hús" en XTEN sem sáu um hönnunina vildu geta haft möguleikann á að opna húsið alveg til að húsráðendur gætu notið óskerts útsýnis á sem eðlilegasta hátt með náttúruna inni hjá sér í bókstaflegri merkingu sem er vægast sagt magnað.
24.nóv. 2011 - 07:00

Jólaþorpið opnar um helgina - Nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna fram að jólum

JÓLAÞORPIÐ er að rísa og húsin að tínast á sinn stað.  Jólatréð er komið frá vinabænum í Danmörku, Friðriksbergi.  Næstu daga verður þorpið síðan skreytt hátt og lágt enda einungis fimm dagar stefnu.
Leikskólarnir hafa frá upphafi átt stóran þátt í að gera jólaþorpið sem best úr garði og munu þau koma með allt skemmtilega skrautið sitt og skreyta jólatrén sem umlykja þorpið á fimmtudag og föstudag.


23.nóv. 2011 - 15:00 Kynning

Viltu vinna þér inn jólabónus í ár? - Renndu við hjá Dekkjahöllinni - MYNDBAND

Dekkjahöllin byrjaði fyrir um 30 árum í bílskúr á Akureyri og þeir eru nú komnir á 3 staði á landinu en auk Akureyrar eru þeir á Egilsstöðum og í Skeifunni 5 í Reykjavík. Þeir hreykja sér líka af því, að gamni, að hafa verið með sömu kennitölu alveg frá upphafi.

22.nóv. 2011 - 16:00

Hunda- og kattahár á heimilinu - 5 frábær ráð til að eiga við dýrahárin

Ef þú ert með hund eða kött á heimilinu er ekki ólíklegt að þú hafir lent í því að hár séu á ýmsum stöðum sem þau eiga ekki að vera á. Sérstaklega á vorin og haustin þegar þau eru að skipta um feld. 


22.nóv. 2011 - 13:00 Kidda Svarfdal

Hver man ekki eftir Geitunum þremur? - Nú eru þær komnar í nýja íslenska útgáfu

Geitapabbi, geitamamma og litla kiðakið eru ljóslifandi komin í nýrri barnabók ætlaðri til upplestar fyrir börn 2 ára og eldri. 
 


21.nóv. 2011 - 07:00 Kristín Bergsveinsdóttir

Gullfalleg 61 fermetra íbúð í Gautaborg - Lítil en vel hönnuð - MYNDIR

Þessa litla 61 fermetra íbúð er staðsett í Gautaborg í Svíþjóð.
18.nóv. 2011 - 07:00

Glitrandi gersemar og góss - Heimamarkaður að danskri fyrirmynd -

Glitrandi gersemar og góss öðlast nýtt líf í ævintýralandi tveggja vinkvenna, Rakelar og Sólveigar, um helgina að Laugarásvegi 44 í Reykjavík. Íbúðin er skreytt með flippuðu handverki og býðst fólki að koma og tína niður það sem því finnst áhugavert. Má þar nefna skartgripi, hárskraut, jólakransa, óróa og ýmis konar skraut fyrir heimilið. 

17.nóv. 2011 - 07:00

Leikarinn Matthew Perry á stórfenglegt hús í Hollywood - Bíósalur og sundlaug - MYNDIR

Heimili Matthew Perry í Hollywood er GEÐVEIKT! Það er rúmir 370 fm og með 3 svefnherbergjum og 4 baðherbergjum, dugar ekkert minna.

Það er bíósalur í húsinu, risa blómaskúlptúr í garðinum, sundlaug og svo er æðislegt útsýni í hvaða átt sem er. 
16.nóv. 2011 - 12:00 Kristín Bergsveinsdóttir

Ingunn Jónsdóttir hannar skemmtilegar smávörur sem eru tilvaldar í jólapakkana í ár

Vöruhönnuðurinn og innanhús ráðgjafinn Ingunn Jónsdóttir hefur í nógu að snúa þessa dagana þar sem jólavertíðin er í fullum gangi.
16.nóv. 2011 - 08:51

Styttum biðina til jóla - Jólahlaðborð fyrir börnin í hádeginu og Latibær skemmtir

Biðin til jóla getur verið erfið og þá sérstaklega fyrir börnin. Jólahlaðborð í hádeginu á Sögu er tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna stóra sem smáa. Íþróttaálfurinn og Solla stirða verða í jólaskapi og Örn Árnason skemmtir gestum eins og honum er einum lagið.


16.nóv. 2011 - 07:00

Borð sem maður sér ekki hvar sem er - Endalaust falleg hönnun - MYNDIR

Hönnuðurinn Mattia Bonetti gerir þessi borð. Hann kallar þau "Necklace tables" eða hálsfestaborð af sjáanlegri ástæðu.

Þetta eru einu borðin sem til eru með þessum stíl og þetta kemur rosalega vel út. Þetta er mjög "elegant" en getur samt verið "minimalískt". 
12.nóv. 2011 - 08:00 Íris Björk Jónsdóttir

NY Penthouse hönnuð af Cortney&Bob Novogratz, hér er vintage og modern mixað saman-MYNDIR-

Novogratz hafa hannað margt í flottari kantinum, og hér má sjá geggjað penthouse í New York þar sem "vintage" og "modern" er blandað saman á afar smekklegan hátt.
10.nóv. 2011 - 19:05

Smáralindin opin til miðnættis í kvöld - Lífleg dagskrá alla helgina

Í kvöld verður opið til miðnættis í Smáralind og má búast við mikilli stemningu í húsinu. Verslanir og veitingastaðir verða með glæsileg tilboð aðeins þennan eina dag, auk þess sem alls konar kynningar og uppákomur verða í göngugötunni. 


10.nóv. 2011 - 07:00

Vöðvabólga og höfuðverkir - 4 einfaldar teygjur sem létta á stífum vöðvum

Það getur verið þreytandi fyrir bak og axlir að vinna við tölvu allan daginn. Margir sem það gera þjást af vöðvabólgu í öxlum og hálsi og tíðum höfuðverkjum. 

 
08.nóv. 2011 - 16:30

Hver hefur ekki spilað Tetris? - Geðveik hönnun frá Pedro Machado - MYNDIR

Leikurinn Tetris sem upprunalega kom frá hinum rússneska Alexey Pajinov hefur verið til frá árinu 1984 og höfum við flest á einhverjum tímapunkti spilað þennan skemmtilega leik. 


05.nóv. 2011 - 08:00 Íris Björk Jónsdóttir

Geggjað loft í Amsterdam þar sem gardínur eru notaðar í stað milliveggja...-MYNDIR-

Þessa íbúð er að finna í sögulegri byggingu í Amsterdam við eitt af frægu síkjum borgarinnar. Þetta 250 fm glæsilega loft er í gamalli vöruskemmu sem var byggð á 18.öld og er með útsýni úr öllum áttum yfir Amsterdam.
04.nóv. 2011 - 17:00

Fríar pizzur á Italiano Pizzeria á morgun - Komdu og fáðu þér ekta ítalska pizzu!!!

Italiano Pizzeria er matsölustaður í Hlíðarsmára í Kópavogi sem býður upp á alvöru ítalskar pizzur og salöt. Á morgun ætla þeir að fagna því að vera komnir með 7000 vini á Facebook og bjóða vinunum út að borða á milli 13 og 16. 

03.nóv. 2011 - 14:00 Íris Björk Jónsdóttir

Hér er hörkuflott nútímalegt heimili í Hollywood...-MYNDIR-

Í hæðum Hollywood er að finna fantaflott hús sem hefur kostað sitt, því að eigendur þess fengi arkitektana hjá XTEN í LA til að annast hönnun á glæsihýsinu sem var byggt upphaflega um 1960 og er nánast ofan í Hollywood skiltinu.
02.nóv. 2011 - 16:00

Af hverju var manni ekki búið að detta þetta í hug? - Mjög sniðug hugmynd

Þetta er sniðug lausn fyrir armböndin sem eru hér og þar í skúffum og boxum. 

Einfalt og skrýtið að maður hafi ekki látið þetta hvarfla að sér fyrr.
01.nóv. 2011 - 20:00

Ruslfæðiskynslóðin - Borða ruslfæði og gos alla daga - MYNDBAND

Í þessari mynd er fylgst með 3 fjölskyldum sem borða ótæpilegt magn af ruslfæði og elda nánast aldrei heima þrátt fyrir að eiga börn. Mjög áhugaverð mynd!!
31.okt. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Breyttu KIRKJU í guðdómlegt heimili...þetta gerist ekki flottara...-MYNDIR-

Saint Jakobus Kirkjan í Utrecht í Hollandi var byggð árið 1870. Í dag gegnir hún öðru hlutverki....GUÐDÓMLEGAR-MYNDIR
30.okt. 2011 - 08:00 Íris Björk Jónsdóttir

Innlit hjá Donatella Versace, "PÍNU" glamúr í gangi heima hjá henni...-MYNDIR-

Donatella Versace er dálítil glamúrgella, og heimilið hennar endurspeglar hana alveg 100%.
29.okt. 2011 - 07:00 Íris Björk Jónsdóttir

Klukkuturn í New York sem byggður var 1915, er í dag GLÆSILEG íbúð -MYNDIR-

Klukkuturninn í New York var byggður árið 1915. Sá hluti sem var nýttur fyrir vélarrúm undir klukkuverksmiðjuna á þeim tíma, er í dag glæsileg íbúð.
28.okt. 2011 - 17:00

Viðhafnarútgáfa af Stella Artois kynnt í jólastemningu í miðbænum - MYNDIR

Í gærkvöld var kynnt með pompi og prakt viðhafnarútgáfa Stella Artois fyrir þessi jól. 

Stella Artois var upphaflega bruggaður sem jólabjór og nú fyrir þessi jól er hægt að fá hann í 75 cl fallegum flöskum. 

27.okt. 2011 - 18:00

Ertu með dökka bauga undir augunum? - 4 ódýr ráð til að losna við baugana!

Það er mjög leiðinlegt að fá dökka bauga undir augun en það getur komið útaf svefnleysi, streitu og veikindum svo eitthvað sé nefnt. Það eru til margar aðferðir til að losna við þá og hér erum við með 4 slík ráð. 

27.okt. 2011 - 14:00 Íris Björk Jónsdóttir

Alex Papachristidis er mjög smart innanhúshönnuður - Fæddur í New York -MYNDIR-

Alexander Papachristidis er fæddur og uppalin í New York. Hann hefur innréttað flottustu loft og „penthouse“ sem er að finna í heimaborg sinni.
26.okt. 2011 - 13:00

Viltu gera þér dagamun? - Mömmu Morgnar í Sambíóunum eru um helgina

Sambíóin flytja ykkur þær gleðifregnir að föstudaginn 28.Október kl. 10:30 og föstudaginn 4.Nóvember kl. 10:30 á myndina THE HELP. Munu þessar sýningar nefnast Mömmu Morgnar. 26.okt. 2011 - 11:00 Íris Björk Jónsdóttir

Þetta er undarlegasta hótelherbergi sem ég hef séð! - MYNDBAND-

Þetta er undarlegasta Hotelherbergi sem ég hef séð, en góð hugmynd.
26.okt. 2011 - 07:00 Kidda Svarfdal

Laugarklæði – þegar þú vilt gera mjög vel við þig - Vinsælt í Bútik

Katrín Erla Kjartansdóttir ásamt módelunum
Laugarklæðin eru hönnuð af Katrínu Erlu Kjartansdóttur. Katrín hefur starfað við heildrænar heilsutengdar aðferðir um árabil. Sem heilsunuddari fannst henni vanta eitthvað þægilegt sem tengist að láta fara vel um sig eftir gott Spa. Hugmyndin er að viðkomandi fái meiri vellíðan og öryggi. 

25.okt. 2011 - 18:00

5 atriði sem þú ættir að passa upp á þegar þú ert búin að vera að æfa

Við eyðum kannski klukkutíma á dag í að æfa, en það sem skiptir máli er hvað við erum að gera hina 23 klukkutímana.
1 2 3 4 5 6 7 8 9 

Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar
Veðrið
Klukkan 06:00
Lítils háttar súld
A4
3,1°C
Skýjað
ANA1
0,8°C
Skýjað
NNA8
1,1°C
Alskýjað
Logn
-0,6°C
Skýjað
SSA3
-0,6°C
Lítils háttar súld
ANA5
3,2°C
Spáin