09.apr. 2016 - 10:13 Bleikt

Fjóla Kristín: „Ég hélt í alvöru að vandamál mitt númer eitt væri offita“

Íslendingar sem hafa farið í svokallaða magabandsaðgerð eru nú ríflega 500 talsins. Ragga Eiríks, blaðamaður Bleikt, fór í slíka aðgerð í lok janúar, og hefur leyft lesendum Bleikt að fylgjast með ferlinu, sem og áhorfendum Íslands í dag.

Fjóla Kristín Ólafardóttir hafði samband við mig fljótlega eftir magabandsaðgerð mína til að óska mér til hamingju, og bjóðast til að styðja mig með ráðum og dáð. Hún var ein af mörgum – enda virðist samfélag „bandingja“ vera einstakt safn af eðalmanneskjum og samhugurinn er mikill í leynilegu Facebook-hópunum sem við tilheyrum.

06.jan. 2016 - 21:30 Bleikt

Kristrún Nanna er 35 kílóum léttari: Hætti að borða sykur

Kristrún Nanna Höjgaard Úlfarsdóttir er 37 ára gömul þriggja barna móðir. Stelpurnar hennar eru 16, 17 og tæplega 20 ára, og hún vinnur sem félagsliði í heimaþjónustu hjá Kópavogsbæ.

Í verslunarferð í gær varð Kristrún Nanna fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að ókunnug kona vék sér að henni með þeim orðum að draslið í innkaupakörfunni hennar væri ástæðan fyrir því að hún væri svona feit. Dóttur Kristrúnar, Sóleyju Sif, var gjörsamlega ofboðið

22.nóv. 2015 - 17:16 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Davíð Rúnar: Eltir draumana sína í Los Angeles og leggur allt undir: Viðtal

Davíð Rúnar Bjarnason hnefaleikakappi sigraði sterkan andstæðing frá Mexíkó úr Wildcard Boxing Gym, sem er eitt þekktasta box „gym“ í heiminum. Bardaginn fór fram í rótgrónum klúbbi í East Los Angeles. Það má segja að Davíð hafi komið mörgum á óvart en hann var skiljanlega í skýjunum að uppskera sigur eftir mjög strangar æfingar og hart matarræði í margar vikur fyrir bardagann.
30.sep. 2015 - 21:48 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Markmið og heilsa: VIÐTAL

Harpa Rut Heiðarsdóttir er einkaþjálfari og býður hún upp á afar skemmtilegt námskeið á fésbókarsíðunni Heilræði og lífstíll. Námskeiðið nefnist Markmiðs stuðningur og hjálpar hún fólki að setja sér markmið þegar kemur að bættri heilsu og einnig hjálpar hún fólki að ná settum markmiðum. Við spjölluðum við Hörpu Rut og fengum að skyggnast inn í þennan skemmtilega heim markmiða og heilsu.
24.ágú. 2015 - 17:24 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Vegan og íþróttir: ThePowerVegan svarar spurningum: VIÐTAL

Á snapchat aðgangi mínum – heilsupressan – fæ ég reglulega einkaskilaboð með spurningum. Ég „snappa“ um heilsu og lífið mitt hér í LA og hef mjög gaman að því að fá athugasemdir og spurningar við því sem ég er að gera. Ég hef fengið sömu spurninguna nokkrum sinnum og hef ekki ennþá getað svarað henni nógu vel þar sem ég sjálf hef ekki nógu mikla reynslu af þessu ákveðna viðfangsefni. Þess vegna ákvað ég að taka viðtal við vin minn sem er búsettur hér í LA. Spurt er: Er hægt að Vegan íþróttamaður/kona?
21.ágú. 2015 - 15:52 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Aldís ætlar að hlaupa 10 km: VIÐTAL

Aldís Arnardóttir hleypur fyrir NIKE í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Aldís hefur verið skemmtiskokkari í mörg ár og segist ekki eiga roð í unnustann, Kára Stein maraþonhlaupara. „Stundum hjóla ég með honum þegar hann tekur langar og erfiðar æfingar“ segir Aldís og bætir því við að þau skokki stundum saman þegar Kári Steinn er ekki í stífum æfingum. Við spurðum hana aðeins út í undirbúninginn fyrir hlaupið á morgun.
20.ágú. 2015 - 06:52 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Græjaðu þig fyrir maraþonið í Air Smáralind: VIÐTAL

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefst á laugardaginn. Af því tilefni er Air Smáralind með 20% afslátt af öllu. Græjaðu þig fyrir hlaupið í Air. Karítas María Lárusdóttir ætlar að hlaupa hálft maraþon fyrir NIKE. Heilsupressan skaut nokkrum spurningum á Karítas Maríu í undirbúning hennar fyrir hlaupið.
13.ágú. 2015 - 22:49 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Framandi matur, litrík menning, lifandi dans og tónlist: Afrískt kvöld

Afrísk menning verður við völd og mikið fjör verður í kringum Afríkukvöldið sem haldið verður á Hótel Sögu. Hægt verður að kaupa vín og aðgangseyrir eru litlar 3.000 kr. Með því að mæta á þetta skemmtilega kvöld styrkir þú uppbyggingu starfsins og færð að njóta matar og skemmtunar með Afrísku ívafi í eitt kvöld. Kvöldið hefst kl 18.00
19.júl. 2015 - 19:22 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ragga í LA: Lífið síðustu mánuði

Það er orðið svolítið langt síðan ég skrifaði pistil um lífið hér í LA. Það hefur verið mikið að gera og ekkert sumarfrí hér á bæ. Ég er í skólanum í allt sumar og klára í september.
04.jún. 2015 - 17:20 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Förðun og húðheilsa Birnu Jódísar: VIÐTAL

Birna Jódís Magnúsdóttir er förðunarfræðingur, sveitastelpa og bloggari. Birna bjó í Reykjavík í nokkur ár en flutti aftur í sveitina í fyrra. Hún fékk útrás fyrir förðunaráhuganum á video blogginu sínu þar sem hún fjallar um förðun, húðvörur og almenna húðheilsu.
23.maí 2015 - 21:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Árangurinn er besta hvatningin til að halda áfram

Debora B. Ólafsson er 26 ára og lifir heilsusamlegu lífi. Debora hefur ekki alltaf hugsað jafn vel um heilsuna en tók meðvitaða ákvörðun um að bæta heilsuna svo um munaði.
16.maí 2015 - 22:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Heida Reed eða Heiða Rún skein skært á BAFTA verðlaunahátíðinni: VIÐTAL

Heiða skein skært á verðlaunaafhendingunni BAFTA á dögunum og það ætti ekki að koma neinum á óvart að Heiða er að klifra hratt upp á stjörnuhimininn enda með eindæmum glæsileg og hæfileikarík ung kona.
10.maí 2015 - 01:10 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Mæðradagsgjöf sem mun hitta í mark: Maski og blóm

S Tinna Miljevic er förðunarfræðingur, Zumba kennari og yfirmaður á kaffivél hjá Svarta Kaffinu á Laugavegi.  Tinna er frábær förðunarfræðingur og hefur meðal annars unnið sem förðunarfræðingur þáttanna Game of Thrones. Tinna setti inn þessa mynd af sér á Facebook í dag og hvatti fólk til að gefa mæðrum blóm og maska í tilefni af mæðradagsins.
05.maí 2015 - 17:06 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hollustunni viðhaldið í prófalestri: VIÐTAL

Margrét Silfa Schmidt kennir námskeið í stærðfræði fyrir Nóbel Námsbúðir. Margrét æfir 5-6 sinnum í viku og segist alltaf vera vel nestuð fyrir daginn. „Það hjálpar mér að halda mataræðinu mínu réttu og góðu“ Margrét borðar á 2-3 tíma fresti og borðar holla og góða fæðu til að eiga orku fyrir því sem hún er að fást við.
01.maí 2015 - 22:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Búi og Stefán búa til mat úr skordýrum

Búi Bjarmar Aðalsteinsson og Stefán Atli Thoroddsen eru langt komnir í þróun á orkustykkinu Jungle Bar sem innihalda meðal annars hveiti gert úr krybbum. Heilsupressan ræddi við Búa um stykkin, sem hann segir bæði bragðgóð og próteinrík.
05.apr. 2015 - 14:40 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Björn Þorleifsson: Íslandsmeistari og stefnir á Ólympíuleika

Lesendur Heilsupressunnar ættu að kannast við Björn Þorleifsson enda hefur hann skrifað greinar hér og gefið okkur góð ráð þegar kemur að æfingum og þjálfun. Björn hefur verið einn fremsti afreksmaður okkar Íslendinga í bardagaíþróttinni Taekwondo í mörg ár. Björn er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Hann var meðal fremstu Taekwondo keppenda í heiminum og vann marga alþjóðlega titla á mörgum af stærstu Taekwondo mótum í heimi. Björn var meðal annars númer eitt á Evrópska styrkleikalistanum.
28.mar. 2015 - 19:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hlakkar til að fara á æfingu á hverjum degi og elskar Béarnaise sósu

Sólveig Friðriksdóttir fékk sér kort í Bootcamp í febrúar árið 2013. Þá var ekki aftur snúið. Hún var orðin 123 kíló og vildi breytingu. Eiginmaður hennar, Hörður Steinar, hafði stundað Bootcamp í mörg ár þegar Solla, einsog hún er kölluð sló til og skellti sér með.
10.mar. 2015 - 17:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Dansari, fyrirsæta og þjálfari: Kadee Sweeney er ótrúleg fyrirmynd: VIÐTAL

Kadee Sweeney er fyrirsæta, dansari og Pilates kennari. Ég fer stundum í tíma til hennar og það skín af henni heilbrigði, hamingja og gleði. Kadee er 34 ára og á 5 ára dóttur. Ég spurði Kadee um heilsuna og lífið.
09.feb. 2015 - 15:15 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Margrét Gnarr: Með símann í ræktinni og hlustar á Jason Mraz - VIÐTAL

Margrét Gnarr er Heimsmeistari í fitness og jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að gerast atvinnumaður hjá alþjóða fitness sambandinu. Þessi duglega og flotta stelpa leyfði mér að spyrja hana nokkurra spurninga um æfingarnar, lífið og agann sem þarf til að ná svona langt.05.feb. 2015 - 22:48 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Góður kaffibolli er líka hollur: VIÐTAL

Kaffi hefur mörg jákvæð heilsufarleg áhrif. Til dæmis hjálpar kaffi þér að brenna fitu og bæta líkamlega getu. Koffín eykur efnaskiptahraða og hjálpar til við að losa fitusýrur úr fituvef.
02.feb. 2015 - 09:00

Einmana súkkulaðikaka- UPPSKRIFT

Hvað gera bændur þegar löngunin ætlar holdið lifandi að éta?
Nú þá skellir maður í bráðholla og löglega súkkulaðiköku.
30.jan. 2015 - 08:00 Vilhjálmur Steinarsson

Fylgdu þessum ráðum ef þú vilt auka hjá þér fitubrennnslu!

Stórar æfingar eru frábær leið til að auka fitubrennslu! Fitubrennslubransinn er risastór á heimsvísu og veltir milljörðum. Það eru alltaf að koma fram einhverjar skyndilausnir og fáránlegar aðferðir til þess að brenna fitu. Fólk gleypir við því eins og hverju öðru og stendur alltaf í stað eða nær aldrei þeim árangri sem vörurnar lofa á stuttum tíma.
03.okt. 2013 - 16:10

Ný manneldismarkmið: Borðaðu feitari mat og minna af kolvetnum

Í dag voru ný norræn manneldismarkmið kynnt en Norræna ráðherranefndin kynnir slík markmið á átta ára fresti. Nú er mælt með aukinni fituneyslu en minni kolvetnaneyslu. Þessi markmið eiga að vera sérstaklega sniðin að norrænu fólki.
05.mar. 2013 - 14:00

Hafragrautur - bestur í heimi

Hafragrautur er eins og auður strigi málarans - krydd, kanill, ávextir, bragðdropar, síróp, hnetur og fleira gúmmulaði eru pensillinn sem heilsumelir beita á hann til að gera að úrvals gúrmeti.
24.jún. 2012 - 07:10 Ragga Nagli

Djúpar hnébeygjur skila meiru en að hamast í magaæfingatækjum -Guðrún Gróa

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir vann nýlega silfur í bekkpressu á Evrópumeistaramóti unglinga í kraftlyftingum sem fram fór í Danmörku.
22.jún. 2012 - 08:42 Ragga Nagli

Ferskjugrautarkombó - UPPSKRIFT

Ein sú svakalegasta grautarkombinasjón var uppgötvuð í vikunni og snætt þrjá daga í röð í einskærri gleði sem sprengdi alla hamingjustuðla heimsins. 
19.jún. 2012 - 15:30 Ragga Nagli

Planheldni er lykillinn að árangri

Þegar kemur að árangri er tvennt sem ber höfuð, herðar, hné, og tær yfir allt annað. 
Þú þarft að hafa markmið og þú þarft að hafa plan. Þetta tvennt lafir á sömu spýtunni.
14.jún. 2012 - 09:20 Ragga Nagli

Bökunarfrí prótínstykki - UPPSKRIFT

Margir af lærisveinum Naglans finnst hentugt að grípa í prótínstykki eða önnur svokölluð "heilsustykki" milli mála. 
12.jún. 2012 - 12:00 Ragga Nagli

Háspenna Lífshætta

Alltof margir mæta á æfingu með egóið uppi á háalofti bísperrtir eins og páfugl í makaleit … “nú skal sko taka á því og refsa stálinu sem aldrei fyrr.”
Svo er hamast og hnoðast á járninu og því böðlað upp hroðvirknislega með hraða sem gæti klofið atóm
10.jún. 2012 - 10:00 Ragga Nagli

Vígvöllur velmegunar

Naglinn júblar samstarfi Steinars Aðalbjörnssonar næringarfræðings og Krónunnar og fleiri verslana að setja upp leiðbeiningar um hvað sé hæfilegt magn af sælgæti. 
02.jún. 2012 - 09:00 Ragga Nagli

Hollur Frappó - UPPSKRIFT

Sólin derrir sig heldur betur á Mörbúann þessi dægrin. 
Jón Sigurðsson fær flottan félagsskap á Austurvelli frá hlýrabolum, sandölum og skaðbrenndum bringum.
29.maí 2012 - 13:00 Ragga Nagli

Svart-hvíta hetjan

Annað hvort ertu í hollustunni eða með kokteilsósu út á kinn, það er ekkert grátt svæði, enginn diplómatískur millivegur.
24.maí 2012 - 18:00 Ragga Nagli

Bragðaukablæti

Naglinn er með blæti, patólógískt og pervertískt blæti fyrir hvers kyns bragðauka sem gerir mat meira djúsí og kósý.  
22.maí 2012 - 10:40 Ragga Nagli

Rútínurask

Það þarf ekki að þýða skipulagningu á G8 fundi að ætla að hreyfa sig í fríinu.
15.maí 2012 - 09:08 Ragga Nagli

Grýttur jarðvegur

Margir klóra sér í skallanum yfir hvers vegna þeir ná ekki árangri þrátt fyrir blóðsúthellingar og tárvota hvarma. Þá er ráð að endurskoða aðferðirnar, leita ráða og læra af feilsporum annarra. 
11.maí 2012 - 16:15 Ragga Nagli

Blæðandi steinar

Það getur verið auðveldara að draga blóð úr grjóthnullungi með ryðgaðri saumnál en að breyta venjum sínum. 
Vani er eitthvað sem við gerum á ómeðvitaðri sjálfsstjórn – líka fæðuval – líka óhollt fæðuval. 
10.maí 2012 - 11:55 Ragga Nagli

Maggi Sam - Hrrriikalegur

Maggi Sam, eins og drengurinn er kallaður í daglegu tali, er sannarlega að stimpla sig inn í alþjóðlegu vaxtarrræktarsenuna.
Kynnumst kauða nánar.
08.maí 2012 - 09:00 Ragga Nagli

Hollar hindberjapönnsur - UPPSKRIFT

Bláber, hindber, rifsber, blæjuber, brómber, jarðarber... og Naglinn bíður með fiðrildi í maganum eftir kirsuberjunum sem eru algjörlega uppáhalds. 
05.maí 2012 - 18:28 Ragga Nagli

Gjemli gjemli

Naglinn hefur sagt það áður og segir það aftur.... aldur er bara númer. 
Þú ræður hvað þú ert gamall/gömul útfrá hvernig þú velur að lifa lífinu.
02.maí 2012 - 09:05 Ragga Nagli

Bleyta bakvið sneplana?

Naglinn gefur nýgræðingum á hollustubrautinni sem og þeim sem eru að byrja aftur eftir langt hlé, góð ráð til að halda sig við efnið og gera þetta að lífsstíl.

27.apr. 2012 - 18:00 Ragga Nagli

Þú ert (ekki) það sem þú hugsar

Um hvað ertu að hugsa núna? Hvað þig langar í eina sveitta slæsu með pepp-svepp og hvítlauksolíu?
25.apr. 2012 - 10:00 Ragga Nagli

Aldó frændi

Það er eitt sem Naglanum leiðist alveg stórkostlega og það er þegar sárasaklausum almúganum er talin trú um að aðhyllast þurfi öfgastefnur í ætt við manifestasjón Hamas-liða til að fá "flatan maga" eða "stinnan rass". 
20.apr. 2012 - 19:00 Ragga Nagli

Heilsu-vöfflur - UPPSKRIFT

Hver fær ekki nostalgíu hroll niður hryggjarsúluna við að sökkva tönnunum í heita vöfflu?
Þá getur nú verið gott að eiga hauk í horni með súper fljótlegar Heilsuvöfflur. Þessar eru unaðslegar í morgunsárið, í hádeginu, já eða bara í desa eftir kvöldmat. 
17.apr. 2012 - 10:50 Ragga Nagli

Gemmér í nös

Þegar þú hélst að þú hefðir séð allan sjúkleikann undir sólinni þegar kemur að skyndilausnum og magískum aðferðum til að tálga smérið þá færðu það óþvegið í smettið með einhverju almesta rugli sem hafa dunið á sjónhimnunni.
12.apr. 2012 - 11:15 Ragga Nagli

Gulrótaka einstæðingsins

Gulrótakaka fyrir einstæðing á undir fimm mínútum…. og ekki nema skitnar 140 karólínur í kvikindinu. Svo það má vel slátra alle sammen með góðri samvisku og frábær kostur eftir átökin við járnið.
10.apr. 2012 - 13:00 Ragga Nagli

Hversdagshetjan

Lesendur og allir sem þekkja Naglann vita að hverskyns afsakanir, væl, kvart og kvein yfir að geta ekki stundað heilsusamlegt líferni sprengir æð í augnbotnunum af pirringi.
04.apr. 2012 - 13:00 Ragga Nagli

Keyser Söze

Það er ekki gaman þegar við erum í sorg og sút að neita okkur um lífsins gúrmeti. 
Þess vegna sker það í hjartað þegar fólk velkist í vafa hvort það eigi að fá sér páskaegg. 
28.mar. 2012 - 12:00 Ragga Nagli

Það sem enginn sér

Um hvað snýst lífsstíllinn þinn? Ertu ein(n) af þeim sem byrjar daginn ofan á vigtinni með kökk í hálsi, klípur í kvið átján sinnum á dag, og grætur yfir spegilmyndinni. 
11.mar. 2012 - 16:00 Ragga Nagli

Sykurlaust peru-döðlu chutney-UPPSKRIFT

Hér er uppskrift af sykurlausu peru og döðlu chutney sem er guðdómlegt hrært út í tilbúinn hafragraut. Búðu þig undir að sleikja skálina. 


08.mar. 2012 - 09:00 Ragga Nagli

Ekkert tyggja má

Nú er illt í efni, ekkert tyggja má. Ef marka má miðlana þarf sótsvartur almúginn að vara sig á mýmörgum matvælum því krabbameinið og fitan lúra handan við hornið.