26.des. 2017 - 20:00

8 fæðutegundir fyrir útlitið

Langar þig að bæta útlitið án þess að fjárfesta í ógrynni af dýrum kremum? Mataræðið hefur ekki einungis áhrif á heilsuna, heldur útlitið sömuleiðis. Þessar átta fæðutegundir hafa yngjandi og hreinsandi áhrif á húðina, góð áhrif á augnsvæði og verka á heilnæma upplyftingu líkamans almennt. Lífgaðu upp á útlitið með því að bæta þessari ofurfæðu við daglegt mataræði. 
26.des. 2017 - 12:00

Bestu og verstu ávextirnir: Tíu ávextir sem þú ættir að háma í þig og níu sem þú ættir að neyta í hófi

Sérfræðingar eru sammála um að mataræði sem inniheldur fjölbreytt úrval af ávöxtum og grænmeti er besti kosturinn. Ávextir innihalda nauðsynleg næringarefni, trefjar og hafa jákvæð áhrif á heilsuna. Hins vegar er gott að hafa í huga að líkt og á við um allan mat þá innihalda sumir ávextir fleiri hitaeiningar en aðrir og þá er magn sykurs einnig mismunandi milli tegunda. 
17.nóv. 2017 - 21:00

Svona geturðu litið út fyrir að vera unglegri: 10 leiðir að heilbrigðari húð!

Heilbrigð og ungleg húð er það sem flesta dreymir um. Ef vel er hugsað um heilsuna þarf ekki að vera erfitt að ná því markmiði. Rétt mataræði, nægur raki, ekki of mikil sól og nóg af vatni er meðal þess sem getur hjálpað til við að halda húðinni unglegri og heilbrigðari lengur.
15.nóv. 2017 - 22:00

Sex vísbendingar um að þú drekkur of mikið

Allir sem hafa séð feimna samstarfsmanninn dansa uppi á borðum í vinnustaðapartíum vita að áfengi dregur úr hömlum. Slíku hömluleysi getur fylgt meira en sektarkennd og skömm – það getur hreinlega verið hættulegt. Samkvæmt rannsókn er áfengi einn áhrifavalda í 50% slysa.
17.okt. 2017 - 18:01

Mæður varaðar við því að borða fylgjuna

Mæður sem kjósa að borða fylgjuna eftir fæðingu ættu í raun frekar að sleppa því enda er enginn augljós ávinningur af því. Þvert á móti getur það aukið hættuna á bakteríu- og veirusýkingum. 
12.okt. 2017 - 18:00

Komst í sitt besta form með þessari einföldu aðferð

Fyrir tólf árum sat Bandaríkjamaðurinn Jesse Alexander á kínverskum veitingastað með föður sínum þegar faðir hans sagði svolítið við hann sem fékk hann til að hugsa. 


19.júl. 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Sætuefni auka líkur á sykursýki, hjartasjúkdómum og þyngdaraukningu - Ný rannsókn

Sætuefni má finna í ótrúlegustu vörum, allt frá hóstasafti til salatdressingar en ný stór rannsókn vísindamanna við háskólann í Manitoba í Kanada bendir til þess að mikil tengsl séu milli neyslu á gervisætu og ýmissa sjúkdóma, svo sem sykursýki og hjartasjúkdóma. Alls voru gögn 400 þúsund manna rannsökuð af vísindamönnunum.
20.jún. 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Börn sem drekka ekki kúamjólk eru lægri en börn sem það gera

Þau börn sem drekka soja, möndlu eða hrísgrjónamjólk eru lágvaxnari en þau sem drekka kúamjólk samkvæmt nýrri viðamikilli kanadískri rannsókn. Bein tengsl eru milli neyslu mjólkur og vaxtar að sögn vísindamannanna sem að rannsókninni stóðu.Niðurstöður rannsóknarinnar sem vísindamenn við St. Michaels spítalann í Toronto í Kanada stóðu að voru birtar í vísindaritinu American Journal of Clinical Nutrition.
24.mar. 2017 - 21:00

,,Komið þið sæl, ég heiti Fjóla og er hömlulaus ofæta!”

Margir þekkja það að vera ýmist í ofáti eða megrun, árum og jafnvel áratugum saman, en aukakílóin koma jafnharðan aftur og jafnvel gott betur. Hér er frásögn úr bókinni Matarfíkn – leið til bata
27.des. 2016 - 17:07

Veganúar er að ganga í garð – „Aldrei verið auðveldara að vera vegan“

Janúar er handan við hornið – eða Veganúar, eins og sumir kjósa að kalla mánuðinn. Síðustu ár hefur nenfnilega myndast hreyfing þar sem fólk prófar veganisma í mánuð – einmitt í janúar.
06.maí 2016 - 19:00 Kópavogur

Súrdeigsbotn og eftirréttapítsur

Valla hafði lengi dreymt að opna stað með eldbökuðum pítsum og hafði séð fyrir sér að gera það á efri árum. Allt í einu var hann svo búinn að opna Íslensku flatbökuna. Mynd/Sigtryggur Ari
Íslenska flatbakan í Bæjarhrauni er fjölskyldurekinn veitingastaður og eigandinn Valgeir Gunnlaugsson er nánast alltaf á staðnum. Hann segir að eldbakaðar pítsur með súrdeigsbotni séu mjög vinsælar, en eftirréttapítsurnar ekki síður.

18.mar. 2016 - 18:04 Ragnheiður Ragnarsdóttir

12 staðreyndir um Avókadó sem þú vissir ekki

Avókadó inniheldur meiri fitu en nokkur annar ávöxtur eða grænmeti (en þetta er góð fita). 75% af þessari fitu er mettuð fita sem er góða tegundin af fitu. Og af því að avókadó er planta þá er fitan sem það inniheldur kallað olía en ekki hörð fita og er kólestról og sodium laus.
02.des. 2015 - 23:00 RaggaEiríks

13 verstu kvöldbitarnir: EKKI borða þetta fyrir svefninn!

Það er komið kvöld og þú ert að drepast úr þreytu. Þú leggst til svefns og lokar augunum, en allt kemur fyrir ekki, þú getur ekki sofnað. Klukkutími líður, þú prófar allar bestu stellingarnar, sækir annan kodda. Hvað er eiginlega að?
15.okt. 2015 - 15:00

Skjaldkirtillinn: Helstu einkenni - Hvaða mat á að borða og ekki borða?

Fyrir mörgum árum greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil. Ég fór strax á lyf og hef tekið þau samviskusamlega síðan. Ég hefði alveg viljað prufa aðrar lausnir áður en ég fór að taka inn lyf en ég var bara ekkert að spá í svoleiðis hluti þá og treysti mínum lækni að sjálfsögðu.
24.ágú. 2015 - 15:01

Þarmaflóran – Það sem þú þarft að vita

Höfundur: Birna G. Ásbjörnsdóttir Þarmaflóran samanstendur af trilljónum örvera sem lifa í meltingarvegi okkar og inniheldur a.m.k. 1000 ólíkar tegundir af þekktum bakteríum.  Þessar bakteríur búa yfir ríflega 3 miljónum gena sem eru 150 sinnum fleiri en okkar eigin gen.  Þarmaflóran vegur um 2 kg. í meðal einstaklingi  og einn þriðji þessara baktería er svipaður í okkur öllum meðan tveir þriðju eru sérsniðnir að hverjum og einum.  Það má því segja að þarmaflóran okkar sé einskonar persónuskilríki
10.júl. 2015 - 20:00

Engin tengsl á milli kaffidrykkju og lífstílssjúkdóma

Er gott eða slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi? Margar mismunandi kenningar hafa verið á lofti um það í gegnum tíðina. Sumir hafa talið að of mikil kaffidrykkja veiti vörn gegn sykursýki og ofþyngd. Aðrir hafa talið að það sé slæmt fyrir blóðþrýstinginn að drekka meira en fjóra kaffibolla á dag. En danskir vísindamenn segja nú að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur þótt að fólk drekki mikið kaffi eða ekkert kaffi, það sé gjörsamlega skaðlaust.
27.jún. 2015 - 09:00

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um það að þú sért að svindla á sjálfum þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir, segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
12.maí 2015 - 00:58 Ragnheiður Ragnarsdóttir

B12 vítamínskortur

Skortur á B12 verður yfirleitt vegna þess að líkaminn getur ekki unnið B12 úr fæðunni eða vegna skorts á B12 í fæðunni. Hægt er að bæta upp skortinn með B12 sprautum annan til þriðja hvern mánuð. Þetta er algengast hjá rosknu fólki.
07.maí 2015 - 14:50 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Beyonce og 22 daga matarræðið hennar: Met Gala kjóllinn og líkaminn sem skein í gegn

Samkvæmt Marcoo Borge, sem er einkaþjálfari þeirra hjóna Beyonce og JayZ , þurfum 22 daga til að venjast nýju matarræði. Það eina sem þú þarft að gera er að fara vel eftir fyrirmælum hans að Vegan lífstíl, í 22 daga.
19.apr. 2015 - 18:00

Er öruggt að skera mygluna burt og borða afganginn?

Það er meira af myglu í matnum en augað sér. Það hefur komið í ljós að litríku blettirnir sem eru sýnilegir með berum augum eru einungis gró eða pínulitlar agnir sem gefa myglunni lit. Restin af myglunni, greinar hennar og rætur, er erfitt að sjá með berum augum og kann að vera grafin djúpt inni í matnum þínum.
09.apr. 2015 - 21:09 Ragnheiður Ragnarsdóttir

KREATÍN: 12 eiginleikar og ávinningar þess

Kreatín er eitt vinsælasta og mest notaða fæðubótarefni í heiminum og ekki að ástæðulausu. Kreatín er notað af bæði byrjendum jafnt sem afreks og atvinnuíþróttamönnum. Kreatín hefur einnig verið rannsakað meira en nokkuð annað fæðubótarefni.
06.apr. 2015 - 16:34 Ragnheiður Ragnarsdóttir

10 auðveldar leiðir til að drekka meira af vatni á daginn

Allt of margir drekka ekki nóg af vatni yfir daginn. Það getur verið mjög slæmt fyrir líkamann að þorna upp og margir átta sig kannski ekki á því að það er vatnsskortur sem er ástæða fyrir allskonar kvillum. Hausverkur, magaverkur, krampar, slæmur svefn, þurr húð o.s.f.v. Alvarlegur vatnsskortur getur líka leitt til þess að líkaminn og líffæri hætti alfarið að starfa. Mælt er með að drekka um 8 glös af vatni á dag. Hér eru 10 auðveldar leiðir til að drekka meira af vatni á daginn.
04.apr. 2015 - 01:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hollywood í gamla daga: Fegurðarleyndarmál sem við getum lært af

Hollywood stjörnur nú til dags eru alltaf að koma okkur á óvart með skrýtnum rútínum og aðferðum til að halda í æsku og fegurð. Það eru til allskonar mýtur um það hvað fallega fólkið í Hollywood gerir til að líta sem best út. Hvort sem það eru blóðsugur í andlitið til að fá glampa á húðina, plastvafningar til að svitna út aukaþyngd eða að sofa með mæjónes í hárinu, þá vitum við að stjörnurnar gera ýmislegt til að ná fram sínu besta útliti.
22.mar. 2015 - 18:25 Ragnheiður Ragnarsdóttir

10 ástæður til að borða kókosolíu

Kókosolía er ein fárra fæðutegunda sem hægt er að kalla ofurfæðu.
Einstök samsetning fitusýra hennar getur haft mikil og góð áhrif á heilsu.
Þar má telja þyngdarstjórnun, bætta heilastarfsemi og ýmsa aðra merkilega eiginleika.
20.mar. 2015 - 16:22 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Sellerí: Basískt grænmeti sem kemur á óvart

Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.
17.mar. 2015 - 16:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Leyndarmál frá Asíu: 7 leiðir til að halda í unga útlitið

„Það halda margir að amma mín sé mamma mín og mamma sé systir mín. Sem Kínverji fædd í Ameríku þá veit ég að ég er ekki ein um þetta.“  Konur frá Asíu eru frægar fyrir að líta út fyrir að vera mörgum árum yngri en þær eru. Leyndarmálið við að eldast á þokkafullan hátt liggur í lífsstíl Asíubúa ásamt mataræðinu.
08.mar. 2015 - 17:18 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Omega 3 fitusýrur: Mikilvægi þess og kostir

Omega-3 og 6 eru báðar mjög mikilvægar fitusýrur og gegna ýmsum mikilvægum hlutverkum í líkamanum. Omega 3 og 6 eru það sem frumunnar okkar eru gerðar úr að miklu leyti. Til að við séum heilbrigð og að frumunnar okkar vinni og starfi eðlilega að þá þarf að vera ákveðið jafnvægi á milli omega 3 og 6 fitusýranna. Vandamálið er að flestir eru að fá of mikið af Omega-6 úr fæðunni og of lítið af Omega 3. Nútíma matarræði er bara hreinlega ekki nógu gott.
05.mar. 2015 - 09:00

8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

Það er mikið um vitleysu um næringu í fjölmiðlum. Eitt versta dæmið er áróðurinn gegn kjötneyslu. Hér eru 8 fáránleg ósannindi um kjöt og áhrif þess á heilsu.
01.mar. 2015 - 03:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hollar leiðir til að búa til góðan dögurð á sunnudegi

Það er fátt betra á sunnudagsmorgni en að fá gott fólk í heimsókn og njóta þess að borða dögurð eða „brunch“ saman. Oftast fær ímyndunaraflið ekki að njóta sín nógu vel og fyrir valinu verða oft pönnukökur, snúðar eða brauðmeti fyrir valinu þegar við bjóðum í dögurð. Hvernig getum við gert þessa stund hollari og jafnvel betri? Hér eru nokkrar hugmyndir.
18.feb. 2015 - 05:36 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Matur fyrir alla vikuna: Hvað er best að hafa í huga þegar maður þarf að skipuleggja sig

Að skipuleggja sig fyrir vikuna er mjög sniðugt fyrir fólk sem hefur lítinn tíma til að elda á daginn. Það er hægt að undirbúa kvöldmatinn fyrir vikuna eða jafnvel morgunmat, hádegismat og kvöldmat fyrir alla dagana. Mörgum þykir það kannski frekar ólystugt að borða mat sem var eldaður fyrir nokkrum dögum en þeir sem venja sig á þetta, elska það. Þetta snýst ekki um að borða afganga í heila viku, heldur að borða hollt og fjölbreytt í stað þess að kaupa skyndibita á hverjum degi.
15.feb. 2015 - 17:00

Jóhannes augnlæknir: 11 fæðutegundir sem viðhalda heilbrigði augans

Er maturinn sem þú borðar góður fyrir augun þín? Flestum dettur gulrætur í hug en það er ekki það eina. Líttu á hvaða fæðutegundir innihalda mestu hollustuna fyrir augun þín og varna gegn helstu augnsjúkdómum.
06.feb. 2015 - 16:39 Ragnheiður Ragnarsdóttir

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Að borða egg breytir „slæma“ kólesterólinu úr „small, dense LDL“ í „large LDL“ – sem er skaðlaust. Einnig eykur neysla á eggjum HDL (góða) kólesterólið. Egg eru líka rík af einstökum andoxunarefnum sem kallast lútein og zeaxanthín sem eru mjög mikilvæg fyrir augun.
05.feb. 2015 - 22:48 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Góður kaffibolli er líka hollur: VIÐTAL

Kaffi hefur mörg jákvæð heilsufarleg áhrif. Til dæmis hjálpar kaffi þér að brenna fitu og bæta líkamlega getu. Koffín eykur efnaskiptahraða og hjálpar til við að losa fitusýrur úr fituvef.
05.feb. 2015 - 14:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Af hverju ætti ég að drekka grænt te? 9 ástæður fyrir því að grænt te er gott fyrir þig

Ekki láta litinn blekkja þig. Grænt te er grænt og mjög vænt. Hér eru 9 ástæður fyrir því að fá sér te bolla, kaldann eða heitann.
04.feb. 2015 - 11:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Morgunrútínan og meltingin: Góðar venjur til að koma kerfinu í gang á morgnanna

Það er kannski ekki lífrænt sítrónutré beint fyrir utan útidyrahurðina þína og þú vaknar kannski ekki einsog Disney prinsessa á hverjum morgni, en það eru til leiðir til að koma sér í gang á morgnanna sem ekki er flókið að búa til rútínu úr. Komdu meltingunni og kerfinu í gang þegar þú vaknar og njóttu dagsins ennþá betur.
02.feb. 2015 - 09:00

Einmana súkkulaðikaka- UPPSKRIFT

Hvað gera bændur þegar löngunin ætlar holdið lifandi að éta?
Nú þá skellir maður í bráðholla og löglega súkkulaðiköku.
04.jan. 2015 - 23:00 Elín Helga Egilsdóttir

Hafraklattar sem ekki þarf að baka

Hversu oft ferð þú t.d. á kaffihús, í búð, og kaupir þér eitt stykki hafraklatta í "leiðinni". Nú, eða hafraköku? Jebb. Oftar en þig grunar er það ekki? Af hverju? Af því það er gott að narta og hafrar eru bara det beste som er! Sparaðu þér peninga og skelltu í einn skammt til að eiga á lager fyrir komandi kaffihúsaferðir og nart-tímabil. 

04.des. 2013 - 12:00

7 ástæður til að drekka kaffi

Allar myndir/Getty Heilsubloggarinn og læknaneminn Kristján Már Gunnarsson birti þennan pistil um kaffi á síðunni sinni betrinaering.is á dögunum en þar kemur fram að kaffi er nú barasta ansi gott fyrir okkur. Heldur betur góðar fréttir fyrir alla kaffiunnendur!
11.nóv. 2013 - 13:36

Svona á að borða epli

Vissir þú að flest okkar borða ekki nema um 70% af eplinu? Við bítum í kringum kjarnann og hendum restinni. Kíktu á þetta myndband og sjáðu hvernig á að borða eplið og fá sem mest út úr ávextinum:
24.okt. 2013 - 20:40

Sykurfíkn: Er viljastyrkurinn nóg?

Það var frábær þáttur á RÚV 14. október sl. um sykur sem nautnafíkn. Í þættinum var m.a. fjallað um hvaða áhrif sykur hefur á líkama okkar og heilastarfsemi og hvernig hann getur orðið ávanabindandi fyrir okkur. Því er einnig haldið fram að við getum breytt um lífsstíl og hætt neyslu sykurs – bara ef við ákveðum það og höfum nógu mikinn viljastyrk.
30.sep. 2013 - 17:00

Táningsstúlkur sem borða hnetusmjör minnka líkurnar á brjóstakrabbameini um 39%

Rannsóknir sem voru gerðar í „Washington University School of Medicine“ í St. Louis og „Harvard Medical School“ leiddu í ljós að það væru sterk tengsl á milli þess að borða mikið hnetursmjör og minnkandi líkum á brjóstakrabba. Táningsstúlkur sem borðuðu mikið af hnetum og hnetusmjöri á milli 9 og 15 ára voru 39% ólíklegri til þess að fá brjóstakrabbamein fyrir þrítugt.
19.sep. 2013 - 17:30

Hjón stíga fram með ótrúlega sögu sína: Misstu samanlagt 235 kíló - Myndir og myndband

Hjón hafa samanlagt misst 235 kíló á aðeins einu og hálfu ári með breyttu mataræði, hreyfingu og stuðningi hvort við annað.
17.sep. 2013 - 08:00

Pylsuát jafn skaðlegt og reykingar? Myndband

Til eru þeir sem telja að pylsur séu jafn slæmar heilsunni og sígarettur. Ef borðað er meira en 50 grömm af unninni kjötvöru á dag er sagt að líkurnar á ristilkrabbameini aukist verulega.
11.sep. 2013 - 12:00

Hægðir og heilsa: „Tregar hægðir sjúkdómur sjúkdómanna“

Jónas Kristjánsson, héraðslæknir í Skagafirði frá 1911-1937. Fólk hefur hægðir vegna þess að líkaminn getur ekki nýtt öll efnin sem eru í fæðunni og verður því að losa sig við þau. Tengsl hægða og heilsu hafa löngum verið rannsakaðar. Hægðir geta gefið sterkar vísbendingar um heilsufar og með breytingu mataræðis má takast á við fjölmarga sjúkdóma. Til dæmis getur niðurgangur gefið til kynna að um þarmasýkingu sé að ræða og blóð í hægðum getur verið vísbending um krabbamein.
05.sep. 2013 - 00:00 Fannar Karvel

Topp 5 - af hverju hreyfing!


28.ágú. 2013 - 21:00

Átta fæðutegundir sem hjálpa þér að grennast!

Milljónir manna þjást af offitu víða um heim og það er alvarlegt mál. Sumar fæðutegundir eru þekktar fyrir að auka brennslu. Það eru slíkar jurtir og hráefni sem eru bandamenn okkar í baráttunni við aukakílóin.
27.ágú. 2013 - 16:00

Rannsókn á kjúklinganöggum vekur óhug: Myndband

Kjúklinganaggar eru vinsæl máltíð, sérstaklega á meðal barna. Flestir vita að naggarnir eru ekki beinlínis hollir en láta eftir sér einstaka máltíð.
27.ágú. 2013 - 13:00

Svona bráðnar hliðarspikið af þér: Æfingamyndbönd

Það er ekki ævintýri líkast að losna við hliðarspik eða hinar svokölluðu „ástarhöldur“ sem leka stundum yfir buxnastrenginn. Baráttan við hliðarspikið reynist mörgum þrautinni þyngri en ef fólk tekur sig til og gerir æfingar í 20 mínútur á dag er hægt að losna við þetta. Sannleikurinn er þó sá að það er nauðsynlegt að breyta mataræðinu ásamt því að gera æfingar til þess að sjá almennilegan árangur. 85% árangurs er vegna breytts mataræðis.

25.ágú. 2013 - 14:00

Ávinningur af neyslu avókadófræja kemur á óvart

Við þekkjum flest kosti avókadó og hvað það bragðast vel. Fræið í avókadó (lárperum) er stórt og fólk hendir því, en hvað ef fræið er besti hluti þessa ávaxtar? Avókadófræ eru full af næringarefnum. Þau hafa meira af andoxunarefnum en flestir ávextir og flest grænmeti. 70% af andoxunarefnum sem finna má í avókadó eru í fræinu.
06.ágú. 2013 - 19:15

14 ára stúlka og aðgerðasinni kemur fréttamanni á óvart með orðfimi sinni: Myndband

Rachel Parent er 14 ára nemandi sem hefur skyndilega hlotið fádæma athygli fyrir baráttu sína gegn erfðabreyttum matvælum. Mesta athygli vekur rólyndi hennar, rökvísi og hve vel upplýst hún er. Rachel er einnig stofnandi kröfugöngu sem hún nefnir: Kids Right to Know GMO Walk. Nýlega kom Rachel fram í vinsælum kanadískum sjónvarpsumræðuþætti sem kallast: The Lang And O’Leary Exchange show.