06. sep. 2012 - 12:23Fannar Karvel

Nýr Baráttuvöllur Íþróttafræðinga

Framtíðin virðist dimm í heilsufarsmálum Íslendinga og heimsins alls; 20% Íslendingar glíma við offitu, 35% Bandaríkjamanna og tölurnar fara hækkandi. Börn og unglingar hreyfa sig minna og borða meira og óhollar heldur en verið hefur. Fullorðnir sitja langdvölum yfir tölvu- og sjónvarpsskjám.

Þetta er heimurinn sem við lifum því miður í og þetta er hinn nýi baráttuvöllur íþróttafræðinga og –kennara.

Þarna eru fáir betur í stakk búnir að takast á við alla flóruna en einmitt við; haldgóð menntun sem tekur á hreyfifræði, næringu, þjálffræði og svo mætti lengi telja. Fáar stéttir, ef einhverjar eru betur til þess fallnar að taka þennan slag en einmitt íþróttafræðingar og –kennarar.

Auk þessarar baráttu stríðum við í sífellu gegn kerfi sem sker niður eina mikilvægustu námsgreinina í skólum, hreyfingu og gerir okkur erfitt fyrir að sinna því starfi sem við viljum og eigum að sinna. Íþróttir eru skornar út úr námsskrám framhaldsskóla og í mörgum þeirra starfa ekki íþróttafræðingar og –kennarar til að sinna þeirri “íþróttakennslu” sem þar er.

Hreyfing á að vera stór þáttur í tilveru barna, sérstaklega með öllu því framboði sem er í afþreyingu í dag.
Við höfum ótrúlegt tækifæri í kennslu og þjálfun til að hafa áhrif á börn, unglinga og fullorðna til hins betra, kenna þeim hvað skuli gera og hvernig. Til þess þurfum við að vera fyrirmyndir og þrátt fyrir það góða orðspor sem við sem stétt höfum þá má alltaf gera betur og við þurfum að leita leiða til að hefja stéttina í heild sinni til vegs og virðingar meðal almennings og bæta þar með stöðu okkar í að

Starf íþróttafræðinga og –kennara er ekki aðeins að kenna þá tíma sem skyldan krefur okkur um heldur að vera sýnileg í umræðunni og láta í okkur heyra, við erum og verðum í framtíðinni þau sem hlustað er á þegar kemur að heilsufarsumræðunni.  

Ég býð mig fram til formanns ÍKFÍ á komandi aðalfundi til að styrkja stöðu íþróttafræðinga og -kennara á nýjum sem gömlum vígstöðvum.
Svanhvít - Mottur
28.ágú. 2015 - 22:10

Þetta persónuleikaeinkenni getur verið ástæðan fyrir stressi

Það er frekar regla en undantekning að við þekkjum einhvern stressaðan, vinnum með einhverjum stressuðum eða höfum sjálf verið stressuð. Ástæðurnar fyrir stressi geta verið margar. Hjá sumum snýst þetta um að læra að forgangsraða og segja ´ókei´ ef ekki næst að leysa öll verkefni dagsins. Hjá öðrum getur slæmt vinnuumhverfi valdið stressi. En sérfræðingur á þessu sviði segir að hjá flestum þá snúist þetta um lítið sjálfsálit.
27.ágú. 2015 - 18:30

Meiri líkur á að elsta systkinið sé feitt en þau yngri

Eldri systur kvarta oft yfir því að yngri systkin þeirra séu miklu heppnari en þær og það er hugsanlegt að þær hafi eitthvað til síns máls. Vísindamenn hafa nefnilega komist að því að yngri systur eru líklegri til að vera grannar en elsta systirin.
26.ágú. 2015 - 13:00

Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist

Ótrúleg frásögn konu sem tók sig á. Þá fékk hún fjölskylduna til að gera slíkt hið sama. Saga þeirra er afar merkileg og ætti að vekja marga til umhugsunar.
24.ágú. 2015 - 17:24 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Vegan og íþróttir: ThePowerVegan svarar spurningum: VIÐTAL

Á snapchat aðgangi mínum – heilsupressan – fæ ég reglulega einkaskilaboð með spurningum. Ég „snappa“ um heilsu og lífið mitt hér í LA og hef mjög gaman að því að fá athugasemdir og spurningar við því sem ég er að gera. Ég hef fengið sömu spurninguna nokkrum sinnum og hef ekki ennþá getað svarað henni nógu vel þar sem ég sjálf hef ekki nógu mikla reynslu af þessu ákveðna viðfangsefni. Þess vegna ákvað ég að taka viðtal við vin minn sem er búsettur hér í LA. Spurt er: Er hægt að Vegan íþróttamaður/kona?
24.ágú. 2015 - 15:01

Þarmaflóran – Það sem þú þarft að vita

Höfundur: Birna G. Ásbjörnsdóttir Þarmaflóran samanstendur af trilljónum örvera sem lifa í meltingarvegi okkar og inniheldur a.m.k. 1000 ólíkar tegundir af þekktum bakteríum.  Þessar bakteríur búa yfir ríflega 3 miljónum gena sem eru 150 sinnum fleiri en okkar eigin gen.  Þarmaflóran vegur um 2 kg. í meðal einstaklingi  og einn þriðji þessara baktería er svipaður í okkur öllum meðan tveir þriðju eru sérsniðnir að hverjum og einum.  Það má því segja að þarmaflóran okkar sé einskonar persónuskilríki
23.ágú. 2015 - 11:00

Zink skortur – einkennin sem þú þarft að þekkja

Ef ekki, þá gætir þú verið að upplifa einkenni zinkskorts en þú veist ekki af því og kennir stressi, svefnleysi eða erfiðum degi í vinnuni um þessi einkenni.
21.ágú. 2015 - 15:52 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Aldís ætlar að hlaupa 10 km: VIÐTAL

Aldís Arnardóttir hleypur fyrir NIKE í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Aldís hefur verið skemmtiskokkari í mörg ár og segist ekki eiga roð í unnustann, Kára Stein maraþonhlaupara. „Stundum hjóla ég með honum þegar hann tekur langar og erfiðar æfingar“ segir Aldís og bætir því við að þau skokki stundum saman þegar Kári Steinn er ekki í stífum æfingum. Við spurðum hana aðeins út í undirbúninginn fyrir hlaupið á morgun.
21.ágú. 2015 - 15:32 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Næring og hugarfar daginn fyrir hlaup: Reykjavíkurmaraþon á morgun

Í aðdraganda hlaups þurfa hlauparar að halda góðu jafnvægi í vökvaneyslu, kolvetna-, prótein- og fituneyslu og miða það við þörf á hverjum tíma í takt við æfingaálag. Síðustu dagana fyrir hlaup er orkuþörfin minni þar sem álagið er lítið sem ekkert. Þó þarf að halda áfram að nærast vel og halda áfram að drekka nóg af vatni og borða hollan og góðan mat, með áherslu á holl kolvetni eins og heilkornavörur og ávexti. Þeir sem eru að fara í heilt maraþon hafa væntanlega tekið einhverja kolvetnahleðslu síðustu vikuna fyrir hlaup.
20.ágú. 2015 - 06:52 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Græjaðu þig fyrir maraþonið í Air Smáralind: VIÐTAL

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefst á laugardaginn. Af því tilefni er Air Smáralind með 20% afslátt af öllu. Græjaðu þig fyrir hlaupið í Air. Karítas María Lárusdóttir ætlar að hlaupa hálft maraþon fyrir NIKE. Heilsupressan skaut nokkrum spurningum á Karítas Maríu í undirbúning hennar fyrir hlaupið.
19.ágú. 2015 - 21:00

Svart húðflúr getur verndað gegn húðkrabbameini

Þvert á það sem vísindamenn höfðu reiknað með þá dregur svart húðflúr úr líkunum á að fólk fái húðkrabbamein. Svart húðflúr heldur aftur af þróun húðkrabbameins af völdum sólarljóss og er að því leyti fyrirbyggjandi.
19.ágú. 2015 - 11:00

Heimila sölu á Viagra fyrir konur: Lyfið hefur alvarlegar aukaverkanir

Bandarísk heilbrigðisyfirvöld heimiluðu í gær sölu lyfs, sem er þróað til að auka kynhvöt kvenna. Fjölmiðlar hafa nefnt lyfið Viagra fyrir konur en það verður selt undir nafninu Addyi. En notkun lyfsins er ekki með öllu hættulaus.
16.ágú. 2015 - 09:00

Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt

Það er áhrifaríkari leið til að léttast að borða fitulítið fæði en að skera kolvetnin niður. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Báðar leiðir gagnast til að léttast að sögn vísindamanna en það er árangursmeira að borða minni fitu en kolvetni.
14.ágú. 2015 - 18:00

Borðaðu 5 valhnetur og bíddu í 4 tíma: Það sem gerist er mjög jákvætt fyrir líkamann

Hnetur eru bragðgóðar og góðar fyrir heilsuna og niðurstöður nýrrar rannsóknar á áhrifum valhneta á líkamann renna enn frekari stoðum undir þetta. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að með því að borða 5 valhnetur á dag þá fær líkaminn strax ákveðna vernd gegn hjartasjúkdómum.
13.ágú. 2015 - 22:49 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Framandi matur, litrík menning, lifandi dans og tónlist: Afrískt kvöld

Afrísk menning verður við völd og mikið fjör verður í kringum Afríkukvöldið sem haldið verður á Hótel Sögu. Hægt verður að kaupa vín og aðgangseyrir eru litlar 3.000 kr. Með því að mæta á þetta skemmtilega kvöld styrkir þú uppbyggingu starfsins og færð að njóta matar og skemmtunar með Afrísku ívafi í eitt kvöld. Kvöldið hefst kl 18.00
12.ágú. 2015 - 14:30

Svona sérðu hverjir eru siðblindir

Um tvö prósent fólks þjást af siðblindu en það er oft erfitt að átta sig á hverjir það eru því þetta fólk lítur eðlilega út á yfirborðinu. En hvernig getur fólk þá vitað hvort það er að eiga samskipti við einhvern sem þjáist af siðblindu eða geðvillu?
12.ágú. 2015 - 08:00

Byggja bæ á Fjóni sem er sérhannaður fyrir fólk með elliglöp

Borgaryfirvöld í Óðinsvéum á Fjóni í Danmörku hafa ákveðið að hefjast handa við stórt verkefni sem mun gagnast fólki sem glímir við elliglöp. Sérstakur bær verður reistur þar sem tónleikasalir, verslanir, veitingastaðir og annað sem tilheyrir venjulegum bæjum verður til staðar en bærinn verður aðeins ætlaður fólki sem glímir við elliglöp.
11.ágú. 2015 - 05:58 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Heimalagað og sykurlaust „nutella“ fyrir nammigrísinn: UPPSKRIFT

Margir kannast við Nutella, súkkulaði og heslihnetusmjör sem gott er að setja á vöfflur, pönnukökur, brauð og jafnvel ávexti. En það sem er slæmt við fjöldaframleidda nammið er að það er stútfullt af sykri og öðrum efnum sem við kærum okkur ekki um. Hér er skotheld uppskrift af sykurlausu súkkulaði heslihnetusmjöri sem gott er að setja á epli, banana eða á hollu hafra vöfflurnar.
08.ágú. 2015 - 04:36 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þessar snyrtivörur eru betri úr ísskápnum

Taktu til í ísskápnum og búðu til pláss fyrir snyrtivörurnar. Passaðu bara að hafa þær á sérstað eða afmörkuðum s.s opnu plastboxi svo þær fái frið fyrir matarkyns nágrönnum.
05.ágú. 2015 - 01:40 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Dásemdar kókós-lime-Quinoa morgunverður í skál: UPPSKRIFT

Þessi morgunverður er algjört æði. Ég lofa því að þú munt elska hann.
27.júl. 2015 - 23:39 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Augnhárin hafa aldrei verið lengri né sterkari

Ég sá fyrst mun eftir um 2 vikur af því að nota RapidLash. Á hverju kvöldi set ég á mig RapidLash. Ég set það rétt við rótina á augnhárunum á augnlokunum. Í vörunni eru engin paraben og varan er ekki prófuð á dýrum.
22.júl. 2015 - 23:18 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Holl og góð agúrku súpa: UPPSKRIFT

Dásamlega fersk og ekki verra að lauma smá cayenne pipar í hana eftir smekk og avókadóið gerir hana rjómalega góða.
19.júl. 2015 - 19:22 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ragga í LA: Lífið síðustu mánuði

Það er orðið svolítið langt síðan ég skrifaði pistil um lífið hér í LA. Það hefur verið mikið að gera og ekkert sumarfrí hér á bæ. Ég er í skólanum í allt sumar og klára í september.
19.júl. 2015 - 05:13 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Staðreyndir um brauð

Áður fyrr stóð heitið brauð ekki aðeins fyrir fæðuna brauð heldur almennt fyrir matvæli. Eins og segir í faðirvorinu „ gef oss í dag vort daglegt brauð“. Það sem við köllum brauð í dag var áður fyrr í Evrópu kallað hleifur.
18.júl. 2015 - 18:00

Góð og ódýr aðferð til að poppa hollt og gott poppkorn í örbylgjuofni

Töluverð umræða hefur verið undanfarið um örbylgjupopp og efni, sem eru skaðleg heilsunni, sem eru í umbúðunum utan um poppið. Í Danmörku hafa margar verslanir hætt að selja örbylgjupopp vegna þessa, sumum til mæðu enda fljótlegt og þægilegt að poppa örbylgjupopp. En ekki er öll nótt úti því það er hægt að poppa í örbylgjuofni án þess að vera með sérstakt örbylgjupopp.

18.júl. 2015 - 15:00

Er kolsýrt vatn slæmt fyrir tennurnar?

Á heitum og góðum sumardegi er ótrúlega ljúft að drekka eitthvað ískalt og sumum finnst fátt betra en ólgandi vatn, vatn með kolsýru. En er kolsýrt vatn, eins og til dæmis Soda Stream, slæmt fyrir tennurnar?
17.júl. 2015 - 00:34 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þolþjálfun fyrir sálina

Þolþjálfun er sú tegund hreyfingar sem mest áhrif hefur á andlega líðan. Þolþjálfun er öll hreyfing sem gerir okkur móð, eins og hlaup, hjólreiðar, rösk ganga, sund, skokk, fjallganga og dans. Slík áreynsla örvar drifkerfi líkamans með tilheyrandi aukningu á framleiðslu og seyti streituhormónsins adrenalíns og taugaboðefnisins noradrenalíns.
15.júl. 2015 - 21:00

Þess vegna eykst kynhvöt fólks á sumrin

Sumir kannast kannski við að löngunin í kynlíf er meiri hjá þeim á sumrin en á öðrum árstímum. Þetta er ekki vegna þess að fólk hafi ákveðinn fengitíma eins og mörg dýr. Það eru aðrar skýringar á þessu að sögn sérfræðinga.
13.júl. 2015 - 08:00

Þessar matvörur stuðla að unglegu útliti

Þeir sem hafa áhyggjur af útliti sínu og þá sérstaklega hvernig hægt er að viðhalda unglegu útliti geta nú haft minni áhyggjur af megrunarkúrum, hlaupum og andlitskremum og í staðinn glaðst yfir að til eru matvörur sem stuðla að unglegu útliti.
10.júl. 2015 - 20:00

Engin tengsl á milli kaffidrykkju og lífstílssjúkdóma

Er gott eða slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi? Margar mismunandi kenningar hafa verið á lofti um það í gegnum tíðina. Sumir hafa talið að of mikil kaffidrykkja veiti vörn gegn sykursýki og ofþyngd. Aðrir hafa talið að það sé slæmt fyrir blóðþrýstinginn að drekka meira en fjóra kaffibolla á dag. En danskir vísindamenn segja nú að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur þótt að fólk drekki mikið kaffi eða ekkert kaffi, það sé gjörsamlega skaðlaust.
10.júl. 2015 - 15:53 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
04.júl. 2015 - 16:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
03.júl. 2015 - 20:07 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þú ert ógeðsleg

Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum.
01.júl. 2015 - 22:00

Brauð fitar þig og nokkrar aðrar mýtur um heilbrigði

Hvaða áhrif heldur þú að það hafi á þig að léttast? Þegar þú hefur fundið svarið við því, þá skaltu byrja að hugleiða hvernig þú getur náð sömu áhrifum án þess að léttast. Ef þú finnur hamingjuna fyrst, þá fjúka kílóin í framhaldinu.
01.júl. 2015 - 16:09 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hvernig veistu hvenær avocado er tilbúið til að borða það? Guacamole: UPPSKRIFT

Avocado er stútfullt af góðum fitum og vítamínum. Það er gott með næstum hverju sem er. Guacamole er t.d. vinsælt á sumrin með snakki og það er hægt að búa til ferskt guacamole mjög auðveldlega. En stundum kemur maður heim úr búðinni með avocado sem er bara ekki hægt að borða. Hvað er til ráða?
30.jún. 2015 - 15:20 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Eggaldin er stútfullt af hollustu – vissir þú það?

Eggaldin hefur löngum verið talinn matur sem lítil sem engin næring er í. En þetta er alrangt.
Hérna eru upplýsingar um næringarefnin sem að eggaldin inniheldur.
30.jún. 2015 - 09:00

Valdís greindist með vanvirkan skjaldkirtil: Þetta eru hennar ráðleggingar

Fyrir mörgum árum greindist ég með vanvirkan skjaldkirtil. Ég fór strax á lyf og hef tekið þau samviskusamlega síðan. Ég hefði alveg viljað prufa aðrar lausnir áður en ég fór að taka inn lyf en ég var bara ekkert að spá í svoleiðis hluti þá og treysti mínum lækni að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt þolinmæðisverk að hætta að taka inn lyf við vanvirkum skjaldkirtli og þegar maður er búinn að vera á þeim svona lengi eins og ég (+10 ár) þá er það nánast ógerlegt (1). En það er margt hægt að gera til að hjálpa skjaldkirtlinum að vinna sína vinnu vel hvort sem maður er að taka lyf eða ekki og eitt af því er að velja vel hvað við látum ofan í okkur.
28.jún. 2015 - 11:00

Slitgigt

Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún ágengari og getur valdið miklum þjáningum og fötlun. 
27.jún. 2015 - 11:00

Vefjagigt: Truflun í ósjálfráða taugakerfinu - Orsök eða afleiðing?

Starfsemi líkamans er stjórnað annarsvegar af viljastýrðum hluta taugakerfisins og hinsvegar af ósjálfráðum hluta (e. autonomic nervous system) þess en þessir tveir hlutar taugakerfisins starfa á afar ólíkan hátt. Ósjálfráða taugakerfið stjórnar öllum innri líffærum og gerir það án þess að við stjórnum því meðvitað. Ósjálfráða taugakerfið skiptist síðan í tvær greinar annars vegar semjukerfi ( e. sympathetic nervous system) og hins vegar utansemjukerfi (e. parasympathetic nervous system), en þessir tveir hlutar vinna á gagnstæðan hátt þ.e. sympaticus hvetur meðan parasympaticus letur eða sefjar. Forsenda þess að viðhalda jafnvægi í starfsemi líffæra kerfi er hárfínt jafnvægi í stjórnun þessara tveggja greina ósjálfráða taugakerfisins.
27.jún. 2015 - 09:00

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um það að þú sért að svindla á sjálfum þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir, segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
25.jún. 2015 - 16:57 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ástæður til að hætta að reykja: Reykingar eru slæmar fyrir allan líkamann

Það vita flestir að reykingar eru slæmar fyrir lungun. Það þarf ekki að segja reykingarmönnum það. Margir vita af nokkrum öðrum slæmum áhrifum reykinga eins og að húðin verður slæm og það kemur vond lykt af viðkomandi. En listinn af slæmum afleiðingum reykinga er mjög langur.
23.jún. 2015 - 21:45 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Chia hafragrautur: UPPSKRIFT

Ég elska að byrja daginn á góðum chia graut. Það er hægt að leika sér endalaust að þeim. Hér eru nokkrir af mínum uppáhalds.
23.jún. 2015 - 00:54 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ragga í LA: Bændamarkaðurinn í dag

Það er magnað hvað maður fær mikið út úr svona hollum og góðum mat. Stundum gleymi ég að taka með mér nesti í skólann og enda oft á því að kaupa mér eitthvað tilbúið einsog samloku. Það er svo miklu betra að vera með hollt og gott nesti, stútfullt af vítamínum og hamingju.
19.jún. 2015 - 21:47 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Girnileg gulrótarkaka úr kókoshveiti: UPPSKRIFT

Girnileg gulrótarkaka úr kókoshveiti
18.jún. 2015 - 07:00

25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt. 
16.jún. 2015 - 16:37 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Gildi hreyfingar

Það er óumdeilanlegt að hreyfing er manninum nauðsynleg  en hreyfingin getur verið af ýmsum toga, hún getur verið allt frá því að fara í göngutúr með hundinn, hjóla eða ganga í vinnuna, hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar íþróttir.
15.jún. 2015 - 14:00 Kristjón Kormákur Guðjónsson

23 rannsóknir á lágkolvetnamataræði – látum staðreyndirnar tala!

Það er fátt sem hefur verið tekist meira á um innan næringarfræðinnar en hvort við eigum að borða meira af kolvetnum eða fitu. Sumir telja að aukin mettuð fita í mataræði sé leiðandi orsök alls kyns heilsufarsvandamála, einkum hjartasjúkdóma.
12.jún. 2015 - 19:55 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hvað er að vera í velsæld?

Það er til nóg af öllu fyrir alla og sem betur fer viljum við ekki öll það sama. Við þurfum bara að vera vakandi og hafa hugrekki til þess að sjá það. Er ekki komin tími til að vakna til vitundar, taka ábyrgð, skipuleggja líf okkar og standa við gefin loforð svo að við getum leyft okkur fulla birtingu?
10.jún. 2015 - 19:31 Ragnheiður Ragnarsdóttir

7 leiðir til að lækna sólbruna – gott að hafa bak við eyrað á fallegum sólardögum

Já, það er skemmtilegt að leika sér úti í sólinni eða liggja í sólbaði og fá smá brúnku á kroppinn. En ef þú gleymir að bera á þig sólarvörn þá er það ekki eins gaman þegar líður á daginn. Sólbruni skemmir húðina, hún verður hrukkótt og hættan á húðkrabbameini eykst. Hérna eru nokkur góð ráð til að lækna sólbruna ef þú ert svo óheppin(n) að hafa brunnið.
10.jún. 2015 - 07:00

Hvað á að borða margar máltíðir á dag?

Það eru skiptar skoðanir á því hvað sé “ákjósanlegt” að borða oft á dag. Sumir segja að morgunmaturinn keyri fitubrennsluna í gang og að 5-6 máltíðir á dag séu nauðsynlegar til að halda brennslunni gangandi.
09.jún. 2015 - 07:00

Hryllingssaga vestræns mataræðis

Dr. Guynet er þekktur fyrir rannsóknir sínar á offitu, en hann er einnig einn af mínum uppáhaldsbloggurum.