15. maí 2012 - 09:37Fannar Karvel

Árangur í einu orði

Árangur í einu orði; Stöðugleiki.
Þetta hljómar ofsalega einfalt og það er það líka, allur þessi hópur í raunheimum sem er að berjast við vigtina á hverjum degi og stekkur á hverja töfrapilluna, hvert ofurprógrammið þarf ekki að vita meira.

Fyrir einhverju síðan skrifaði ég annan pistil á svipuðum nótum „Er helgin að drepa árangurinn?“, þar sem dreginn er upp mynd af venjulegum Íslending sem er í „átaki“ alla virka daga og stendur sig býsna vel, síðan kemur helgin og allt er fyrir bý og rúmlega það.

Við erum „instant-gratification“ þjóðfélag sem þarf stanslausa fróun og viljum sjá árangur strax, þannig erum við öll og gerum okkur flest ekki grein fyrir að svoleiðis virkar líkaminn okkar bara ekki. Kroppurinn er gömul vél með gamlar stillingar og virkar best til langtíma, hann er gamli dísel traktorinn sem er lengi í gang og þarf tíma til að malla.

Þeir sem ná árangri í baráttunni við fitupúkann eru þeir sem gera sér grein fyrir að þetta er langhlaup sem vinnst ekki á fyrstu metrunum.

Ef þér tókst að hlaða kílóunum utan á þig á 5 árum þá er ólíklegt að þau fari á fimm vikum, eitt mars þýðir klukkutíma hlaupatúr manstu.
Gefðu þessu tíma, hentu öllum hugsunum um „átak“, „megrun“, „bannað“ o.s.frv. í tunnuna ásamt nammipokanum og taktu upp hollari hætti.

Það sagði enginn að þetta væri auðvelt en trúðu mér, það sem er erfitt við þetta er í hausnum á þér, ekki á disknum eða í ræktinni.(11-15) NRS Ritari feb 2016
08.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna er ekki gott að sofa með opinn munn

Það er kannski ekki auðvelt að hafa stjórn á því hvort maður sefur með opinn munn eða lokaðan. En það að sofa með opinn munn getur valdið því að tennurnar skemmist.
05.feb. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

107 ára segir að lykillinn að langlífi sé að drekka 4 rauðvínsflöskur á dag

Nýlega lést Antonio Docampo Garcia, víngarðseigandi á norðanverðum Spáni, 107 ára að aldri. Hann þakkaði langlífi sitt mikilli rauðvínsdrykkju en hann drakk fjórar flöskur á dag.
04.feb. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamenn hafa náð að lengja líf músa um 35%: Er æskuelixír innan sjónmáls?

Vísindamenn hafa náð að lengja líf músa um allt að 35% með því að fjarlægja frumur, sem eru orðnar gamlar og safnast fyrir, úr líkama þeirra. Þetta hefur orðið til þess að margir velta fyrir sér hvort æskuelixír fyrir fólk sé innan sjónmáls.
03.feb. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Ætlar eingöngu að borða kartöflur í heilt ár: Hefur lést um 10 kíló á 28 dögum

Það eru ýmsar leiðir til að takast á við matarfíkn og ein þeirra er að borða aðeins kartöflur. Það er einmitt það sem Ástralinn Andrew Taylor ætlar að gera en hann ætlar eingöngu að borða kartöflur í heilt ár. Markmið hans er ekki að léttast heldur að takast á við sífelldar hugsanir og löngun í mat.
29.jan. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Sefur þú illa? Það getur verið merki um hættulegan sjúkdóm

Ef þú sefur yfirleitt illa á nóttinni þá getur það verið til merkis um að sjúkdómur herji á þig. Það er því kannski skynsamlegt að fara til læknis ef slæmur svefn er viðvarandi vandamál. Konur ættu að vera sérstaklega á varðbergi vegna slæms svefns.
27.jan. 2016 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Plástur eða ekki plástur? Hvort er betra? Svona gróa sár best

Margir kannast örugglega við að hafa fengið þau ráð þegar þeir hafa fengið sár að best sé að sleppa því að setja plástur á það og láta fersk loft leika um það. Þannig grói það best. Í nýrri bók svara tveir læknar því hvort þetta er rétt eða ekki.
24.jan. 2016 - 15:00 Kristján Kristjánsson

Hvaða áhrif hefur kjötát á líkamann?

Sumir hafa kannski hugleitt að hætta að borða kjöt af siðferðislegum ástæðum og hafa þá dýravernd í huga. Aðrir hafa áhyggjur af því hvað kjöt gerir líkamanum en hvaða áhrif hefur það á líkamann að hætta að borða kjöt?
24.jan. 2016 - 13:29 Kristján Kristjánsson

Þess vegna á ekki að borða snjó: Heldur ekki þann mjallhvíta

Flestir vita að það á ekki að borða snjó sem er orðinn gulur en mjallhvítur snjór hefur lengi freistað margra enda ískaldur og svalandi. En það er ekki gott fyrir líkamann að borða snjó, heldur ekki þann hvíta. Hann getur nefnilega verið stútfullur af mengun.
23.jan. 2016 - 19:00

Eva komst í sitt besta form: „Ég hafði enga orku í börnin og heimilið“

Eva Karen Axelsdóttir hreyfði sig aldrei mikið. Hún er fjögurra barna móðir og ákvað eftir síðustu meðgöngu tók hún ákörðun að komast í sitt besta form. Hún hefur náð frábærum árangri og hefur aldrei verið í betra formi.
21.jan. 2016 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Verða þessar frostþurrkuðu kúkatöflur lækningin við offitu?

Hugsast getur að frostþurrkaðar kúkatöflur geti verið lækningin við offitu. Tilhugsunin er nú ekkert spennandi, að fólk taki lyf sem inniheldur mannasaur. En þetta er fúlasta alvara.
21.jan. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Hún drakk 4-5 orkudrykki á dag frá 11 ára aldri: Kennir því um hjartasjúkdóm og fósturmissi

Dion Parrat er 18 ára en hún er í dag hjartasjúklingur og gengur með tæki, sem vaktar hjarta hennar og blóðþrýsting, allan sólarhringinn. Hún segir að hjartasjúkdómur hennar sé tilkominn vegna mikillar neyslu hennar á orkudrykkjum. Hún drakk 4-5 orkudrykki á dag frá því að hún var 11 ára.
19.jan. 2016 - 11:40 Kristján Kristjánsson

Ótrúlega margir stunda kynlíf í líkamsræktarstöðvum

Líkamsræktarstöðvar virðast vera notaðar til ýmislegs annars en bara að stunda líkamsrækt. Ótrúlega margir segjast hafa stundað kynlíf í líkamsræktarstöð og mjög margir segjast hafa notað líkamsræktarstöð til að finna sér maka.
12.jan. 2016 - 21:20 Kristján Kristjánsson

Notar kannabisolíu til að lina þjáningar sínar vegna MS-sjúkdómsins: „Börnin mín vita þetta ekki einu sinni"

Á hverju kvöldi tekur Bente, 59 ára, eina matskeið af kannabisolíu. Það gerir hún til að lina einkenni MS-sjúkdómsins, sem hún þjáist af. En hún fer mjög leynt með þetta því þetta er ólöglegt og því kemur hún ekki fram undir réttu nafni. Hún fer svo leynt með þetta að börnin hennar vita ekki einu sinni af þessu.
12.jan. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Var með símalaga æxli í brjósti: Ekki geyma farsíma í brjóstahaldaranum eða buxnavasa

Farsímar eru auðvitað mikið þarfaþing og gott að geta haft þá meðferðis hvert sem farið er en það er rétt að huga að því hvar símarnir eru geymdir. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það geti haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar að geyma farsíma í buxnavösum eða brjóstahöldurum.
10.jan. 2016 - 09:00 Kristján Kristjánsson

10 góð ráð um hvernig er hægt að léttast: Ráð frá fólki sem hefur tekist það

Það getur verið erfitt að léttast og enn erfiðara að viðhalda þyngdartapinu. Þetta vita flestir og flestir vita líka að hvað þarf að gera til að léttast og viðhalda þyngdartapinu. En samt sem áður eiga mjög margir í vandræðum með að léttast og ekki síst að viðhalda þyngdartapinu
07.jan. 2016 - 12:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Réttu græjurnar fyrir áramótaheitin: Útsala í Air Smáralind

Oftar í ræktina? Hreyfa sig meira? Ef áramótaheitin þín innihalda líkamsrækt að einhverju tagi, er um að gera að skella sér í Air Smáralind eða á Air.is og klæða sig fyrir rétta sportið.
06.jan. 2016 - 21:30 Bleikt

Kristrún Nanna er 35 kílóum léttari: Hætti að borða sykur

Kristrún Nanna Höjgaard Úlfarsdóttir er 37 ára gömul þriggja barna móðir. Stelpurnar hennar eru 16, 17 og tæplega 20 ára, og hún vinnur sem félagsliði í heimaþjónustu hjá Kópavogsbæ.

Í verslunarferð í gær varð Kristrún Nanna fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að ókunnug kona vék sér að henni með þeim orðum að draslið í innkaupakörfunni hennar væri ástæðan fyrir því að hún væri svona feit. Dóttur Kristrúnar, Sóleyju Sif, var gjörsamlega ofboðið

30.des. 2015 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Hversu oft á að skipta um tannbursta?

Flestir tannbursta sig tvisvar á dag og það þýðir að tannbursti fer að minnsta kosti 730 sinnum upp í munninn á hverju ári. En hversu oft á að skipta um og fá sér nýjan tannbursta?
26.des. 2015 - 08:23 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Losaðu þig við jóla bjúginn á einum degi

Hamborgahryggur, hangikjöt, saltaður matur og súkkulaði. Það er ýmislegt sem bætir vökva á líkamann og margir finna meira fyrir því en aðrir. Að bæta á sig 2-4 kílóum yfir hátíðina er „eðlilegt“ fyrir marga og það er að öllum líkindum ekkert annað en auka vökvi. Margir ná sér mun fljótt aftur þegar afgangarnir eru búnir en aðrir ekki. Hér eru nokkur ráð til að losna við bjúginn á einum degi.
22.des. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Anna vegur 42 kíló eftir hjáveituaðgerð: Í hættu á að deyja úr hungri

Mynd úr safni. Anna var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn og þegar hún var orðin fullorðin greindist hún með áfallastreituröskun og næstu níu árin glímdi hún við sjúkdóminn. Þessi ár tóku mikið á hana og hún fór að leita huggunar í mat í síauknum mæli og þyngdist úr 70 kílóum í 130 kíló en hún er aðeins 156 sm há.
22.des. 2015 - 07:10 Kristján Kristjánsson

Nýr ofur-smokkur mun gagnast vel gegn HIV-veirunni

Öruggasta leiðin til að forðast að smitast af HIV-veirunni við kynmök er að nota smokk. En því miður hika margir við að nota smokkinn sem hefur það orð á sér að draga úr unaðinum við kynmök. En nýr ofur-smokkur á að fá fólk til að nota smokkinn meira en þessi nýja smokkategund er sögð tryggja mun meiri unað fyrir notendur en fyrri tegundir.
20.des. 2015 - 15:00

Árdís hefur orðið fyrir fitufordómum: „Mér finnst ég vera mjög flott“

„Mamma ól mig þannig upp að það skipti bara máli að vera heilsuhraustur og lifa heilbrigðum lífstíl og þess vegna hef ég það sjálfstraust sem að ég hef í dag og er stolt af mér og mínum líkama,“ segir Árdís Jóhannsdóttir. Árdís birti frábæran pistli í lokuðum hóp á Facebook í gær. Með pistlinum birti hún mynd af sér á sundfötum en hún skrifaði um sjálfsást, fitufordóma og jákvætt hugarfar. Fékk hún ótrúlega jákvæð viðbrögð og hrós við því sem hún skrifaði. Við fengum leyfi hjá þessari flottu fyrirmynd til þess að endurbirta pistilinn hér á Bleikt.
17.des. 2015 - 15:00

Missti 102 kíló og þarf nú að girða aukahúðina ofan í buxurnar: Finnst hún vera ljót

Megan Boeh fór úr því að vera 195 kíló niður í 93 kíló. Þrátt fyrir að hún hafi misst rúmlega 102 kíló finnst henni hún vera ófríð og hefur hún þurft að kljást við þunglyndi vegna þessa.
15.des. 2015 - 15:30

Lestu þetta ef þú vilt forðast salmonellu um jólin

Í desember er enginn skortur á dýrindis mat og hafa margir í nógu að snúast í eldhúsinu. Því er fyrir öllu að meðhöndla matinn rétt til að forðast sjúkdóma sem gætu eyðilagt fyrir okkur hátíðarhöldin. Matvælastofnun bendir á að hreinlæti, kæling og rétt hitun spili þar lykilhlutverk. Bakteríur geta borist úr öllum áttum og fjölgað sér við ýmsar aðstæður.
15.des. 2015 - 11:30

Ert þú úrvinda alla daga?

Ert þú úrvinda alla daga? Fjöldi fólks þjáist af vægu þunglyndi og depurð og finnst það einhvern veginn úrvinda alla daga. Um það vitnar mikil notkun þunglyndislyfja hérlendis og víða annarsstaðar á Vesturlöndum. Heilsa kynnir Depridix, bætiefni gegn depurð og vægu þunglyndi.
12.des. 2015 - 14:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Kókosolía fyrir tennurnar

Það er aldagömul tannhirðu aðferð að velta olíu um í munninum í 15-20 mínútur til að hreinsa þær. Olían grípur með sér öll óhreinindi sem eru í tönnunum og þessi aðferð er frábær fyrir þá sem vilja hvítari, sterkari og fallegri tennur. Einnig hjálpar aðferðin til við að gera andardráttinn ferskari og getur hjálpað til við alls kyns tannvandamál.
04.des. 2015 - 08:42 Kristján Kristjánsson

Prótínneysla strax eftir líkamsrækt skilar ekki stærri vöðvum

Fólk fær ekki stærri vöðva ef það innbyrðir prótín strax eftir æfingu. Frá 2001 hefur almennt verið talið að svo væri en nú hefur ný rannsókn leitt í ljós að það hefur engin áhrif þótt að fólk innbyrði prótín strax eftir æfingu. Það er því til lítils að fá sér prótíndrykk eða prótínstöng strax eftir æfingu.
02.des. 2015 - 23:00 Raggaeiriks

13 verstu kvöldbitarnir: EKKI borða þetta fyrir svefninn!

Það er komið kvöld og þú ert að drepast úr þreytu. Þú leggst til svefns og lokar augunum, en allt kemur fyrir ekki, þú getur ekki sofnað. Klukkutími líður, þú prófar allar bestu stellingarnar, sækir annan kodda. Hvað er eiginlega að?
02.des. 2015 - 17:05 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Dásamlegar prótein smákökur fyrir heilsusamlega í desember: UPPSKRIFT

Deborah Olafsson, sem heldur úti skemmtilegu heilsubloggi á http://deboraolafsson.com  deilir með okkur á Heilsupressunni þessari gómsætu uppskrift af prótein smákökum. Ég myndi ganga svo langt að mæta með þær í næsta jólakaffiboð og bjóða upp á, á meðan ég fæ mér bara af þeim og sleppi sykrinum
02.des. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Sex góð ráð við hrotum

Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra sem eru í námunda við þá. Stundum getur þetta snúist upp í það að fólk, sem sefur í sama herbergi og/eða rúmi, truflar hvort annað mikið vegna þess að annar aðilinn hrýtur. Hroturnar trufla annan aðilann sem ýtir stöðugt í hinn aðilann til að fá hann til að hætta að hrjóta og þannig getur ákveðinn vítahringur myndast.
22.nóv. 2015 - 17:16 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Davíð Rúnar: Eltir draumana sína í Los Angeles og leggur allt undir: Viðtal

Davíð Rúnar Bjarnason hnefaleikakappi sigraði sterkan andstæðing frá Mexíkó úr Wildcard Boxing Gym, sem er eitt þekktasta box „gym“ í heiminum. Bardaginn fór fram í rótgrónum klúbbi í East Los Angeles. Það má segja að Davíð hafi komið mörgum á óvart en hann var skiljanlega í skýjunum að uppskera sigur eftir mjög strangar æfingar og hart matarræði í margar vikur fyrir bardagann.
22.nóv. 2015 - 17:00 Kristján Kristjánsson

Svona oft áttu að baða þig

umir fara í bað eða sturtu daglega, aðrir annan hvern dag og enn aðrir sjaldnar en það. Venjur fólks í þessu eru æði misjafnar en hversu oft eigum við eiginlega að skella okkur undir heita sturtuna eða ofan í baðkarið til að þrífa okkur?
22.nóv. 2015 - 12:00

Þvagleki við áreynslu: Vandamál sem mjög margar glíma við

Gerir þú grindarbotnsæfingar? Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, til dæmis við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er fyrst og fremst vandamál kvenna og getur aukist í tengslum við meðgöngu og fæðingu, við tíðahvörf og almennt með aldri.
21.nóv. 2015 - 16:30 Kristján Kristjánsson

Þess vegna á ekki að sitja með krosslagða fætur

Hvernig er staðsetning fóta þinna núna? Situr þú kannski við skrifborð í vinnunni, ert í strætisvagni á leið heim eða jafnvel kominn heim? Ef svo er þá eru góðar líkur á að þú sitjir með krosslagða fætur en það er líklegast ekki mjög gott fyrir líkamann.
19.nóv. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Við höfum notað rangar aðferðir í baráttunni við morgunandfýluna

Innan skamms gæti svo farið að morgunandfýla okkar muni heyra sögunni til en lausnin á þessu hvimleiða vandamáli margra er hugsanlega það sem orsakar andfýluna. Líkamar okkar eru fullir af örverum sem sumar hverjar halda til í munninum enda er þar rakt og notalegt umhverfi. Þessar örverur gætu verið lausnin að því að draga úr morgunandfýlunni.
15.nóv. 2015 - 13:00 Kristján Kristjánsson

Hjólaðu eins og kona: Þá ertu öruggari

Vísindamenn við University of Toronto og University of British Columbia í Kanada hafa birt athyglisverðar niðurstöður rannsóknar sem þeir gerðu á áhrifum þess að hjólreiðafólk í Kanada er nú skyldað til að nota hjálma. Niðurstaða þeirra er að það sem er undir hjálminum skiptir meira máli en hjálmurinn þegar kemur að meiðslum hjólreiðafólks.
15.nóv. 2015 - 11:48

Drekktu af þér aukakílóin

Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
15.nóv. 2015 - 09:30 Kristján Kristjánsson

Magafita er banvænni en offita: BMI stuðullinn gefur ekki rétta mynd

Fólk sem er eðlilegt að þyngd, miðað við það sem baðvogin sýnir, á hugsanlega frekar á hættu að deyja ótímabærum dauða ef sú fita sem á því situr er á kviðnum. Vísindamenn telja sig nú hafa fundið enn frekari vísbendingar um að BMI líkamsþyngdarstuðullinn segi ekki alla söguna um líkamsástand fólks. Vísindamennirnir telja að það sé betra að fólki mæli mittismálið með málbandi en að treysta á vigtina.
15.nóv. 2015 - 09:00

Nýtt ofurfæði: Poppkorn er hollara en margt grænmeti og ávextir

Kjötbollur með poppkorni, poppkornsgratín eða poppkorn með mjólk í morgunmat. Hljómar kannski ekki lystugt en hugsanlega er þetta fæðusamsetning framtíðarinnar því nú hafa vísindamenn sýnt fram á að poppkorn inniheldur meira af hollum og gagnlegum andoxunarefnum en margt af því grænmeti og ávöxtum sem heilsufríkin ráðleggja okkur að borða.
14.nóv. 2015 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Það er ekki gott fyrir heilsuna að sitja einn og horfa á sjónvarpið í langan tíma

Það getur verið ansi notalegt að halla sér aftur í hægindastólnum með pizzu sér við hlið og eitthvað ískalt að drekka eða liggja uppi í rúmi og glápa á sjónvarpið. Netflix hefur gefið mörgum möguleika á að gera einmitt þetta tímunum saman en niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að þetta getur verið slæmt fyrir andlegu heilsuna.
10.nóv. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Flestir nota svitalyktareyði ekki rétt

Venjulegur morgun hjá mörgum byrjar á því að farið er í sturtu, svitalyktareyðir er settur í handarkrikana og síðan er haldið af stað til að takast á við verkefni dagsins. En þrátt fyrir góð morgunþrif og svitalyktareyði byrjar svitinn að spretta fram með tilheyrandi lykt. Hvað er það sem fer úrskeiðis?
09.nóv. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

10 góðar ástæður fyrir að borða banana daglega

Ef þú ert ekki nú þegar meðal þeirra sem borða banana daglega þá er kannski rétt að bæta úr því og skella sér í hópinn. Það eru svo margir kostir sem fylgja því að borða banana daglega að það er eiginlega erfitt að finna afsökun fyrir að sleppa því að borða þá.
05.nóv. 2015 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Kynlíf styrkir heilastarfsemina: Ekki verra að borða bláber og drekka smávegis rauðvín

Ef þú vilt halda heilanum heilbrigðum og skörpum þá er gott ráð að stunda eins mikið kynlíf og hægt er auk þess að borða ákveðnar tegundir matar. Þetta segir sérfræðingur í taugalækningum.
05.nóv. 2015 - 17:11 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Jólaundirbúningur á Eyrabakka: Svikin skjaldbaka og sönggleði

Valgeir Guðjónsson, frændi minn og tónlistarmaður býr á Eyrabakka ásamt eiginkonu sinni, Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Þar reka þau hjónin Bakkastofu, sem býður upp á menningarstarfsemi á borð við sagnavökur, tónleika, námskeið og meira til. Dagskrárnar henta alls konar hópum, hvort um sé að ræða vinnustaði, vinahópa, fjölskyldufólk eða saumaklúbba.
05.nóv. 2015 - 11:20 Kristján Kristjánsson

Ef þú borðar þetta krydd getur þú léttst þrisvar sinnum meira en annars

Megrunarduft, líkamsrækt og steinaldarfæði. Allt þetta eru vinsælar leiðir til að léttast og grennast en miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar þá er mun áhrifaríkara að borða mikið af ákveðinni kryddtegund. Kryddið er sagt hafa góð áhrif í að minnka líkamsfitu og lækka magn kólesteróls í líkamanum.
04.nóv. 2015 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Frábærar fréttir fyrir sófakartöflurnar: Svona lítið þarf að hreyfa sig til að bæta heilsuna

Það þarf ekki að vera erfitt að bæta heilsuna ef fólk tilheyrir þeim hópi sem má kalla sófakartöflur, það er að segja fólk sem hreyfir sig eiginlega ekki neitt. Rannsókn danskra vísindamanna hefur leitt í ljós að það eitt að standa upp úr sófanum hefur jákvæð áhrif á heilsufarið og ef fólk leggur á sig ferðalag fram í eldhús, eða eitthvað álíka langt, þá er það langt komið með æfingaáætlun dagsins.
04.nóv. 2015 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Það er jafnvel áhrifaríkara að fara í göngutúr en í líkamsræktarstöð: Heldur fitunni frá mittinu

Hér eru góðar fréttir fyrir þá sem fara í gönguferðir, stunda stafagöngu eða fara bara út að ganga með hundinn. Vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að fólk sem fer reglulega í 30 mínútna gönguferðir og gengur rösklega er að jafnaði léttara, með lægri líkamsþyngdarstuðul (BMI) og minna mittismál en þeir sem stunda reglulega og erfiða líkamsrækt eða erfiðisvinnu.
03.nóv. 2015 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Færð þú oft marbletti og veist ekki af hverju? Þetta getur verið ástæðan

Manst þú oft ekki hvort og hvernær þú meiddir þig og fékkst marblett? Sumir fá mjög auðveldlega marbletti og eiga oft erfitt með að átta sig á hvernig þeir eru tilkomnir og muna ekki eftir að hafa rekið sig harkalega í eða dottið.

03.nóv. 2015 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Viltu léttast? Vísindamenn telja sig hafa fundið bestu leiðina til að grennast

Er best að sleppa því að borða fitu eða kolvetni ef maður vill léttast? Vísindamenn telja sig hafa fundið svarið með því að fara yfir 53 heilsufarsrannsóknir sem náðu til 68.000 manns og geti því sagt til um hvaða leið er best til að léttast.
01.nóv. 2015 - 17:30 Kristján Kristjánsson

Þýskt pylsusjokk

Pylsur eru einn vinsælasti maturinn í Þýskalandi og óhætt er að segja að Þjóðverjar borði mjög mikið af pylsum. Það var því mörgum mikið áfall þegar Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, tilkynnti fyrir skömmu að neysla á unnum kjötvörum, þar á meðal pylsum, auki líkurnar á ristilkrabbameini.