20. mar. 2015 - 16:22Ragnheiður Ragnarsdóttir

Sellerí: Basískt grænmeti sem kemur á óvart

Sellerí er mjög basískt grænmeti sem vinnur gegn blóðsýringu og það hreinsar blóðrásina, það aðstoðar meltinguna, kemur í veg fyrir mígreni, slakar á taugum, lækkar blóðþrýsting og gerir húðina fallegri.

 

Sellerí inniheldur efnasambönd sem kallast kúmarín sem getur aukið á virkni ákveðinna hvítra blóðkorna og styður æðakerfið. Ríkt í lífrænu natríum hefur sellerí þann kost að geta losað kalk úr liðum og útrýmt því á öruggan hátt frá nýrunum.

Sellerí er vel þekkt sem náttúrulegt þvagræsi lyf og hefur næginlega getu til að skola eiturefnum úr líkamanum. Einnig hefur sellerí verulega bólgueyðandi eiginleika sem gerir það ómissandi fyrir þá sem þjást af ónæmissjúkdómum.

Sellerí inniheldur einnig umtalsvert af kalsíum og kísil en það getur aðstoðað við viðgerðir á skemmdum liðböndum og beinum. Sellerí er ríkt af A-vítamíni, magnesíum og járni sem allt hjálpar blóðinu og einnig þeim sem þjást af gigt, of háum blóðþrýstingi, liðagigt og blóðleysi.

Ferskt sellerí í safaformi er afar öflugt og hefur ákveðinn lækningar mátt.

Þú þarft ekki nema 4 dl á dag af sellerí safa til að halda heilsunni í góðu formi og koma meltingunni í lag. Eftir viku ætti meltingin að vera orðin góð ef þú sleppir ekki úr degi.

Fróðleikur frá heilsutorg.is23.des. 2017 - 12:00

Fimm náttúrulegar aðferðir til að bæta kynhvötina

Það er fullkomnlega eðilegt að vera ekki alltaf í stuði fyrir kynlíf enda geta ótal hlutir haft neikvæð áhrif á kynhvötina. Hins vegar, ef þú vilt bæta náttúru þína, getur þú skoðað eftirfarandi lista. Kannski er auðveldara að koma þér af stað aftur en þú heldur – og það án lyfja. Hér eru fimm náttúrulegar leiðir til að auka áhuga á bólleikfiminni en listinn birtist fyrst í tímaritinu Healthy Women.
22.des. 2017 - 20:00

Það er eitthvað annað en kuldi sem veldur kvefi

Fólk tengir oftast kvef við kulda og vetrartímann, enda er tíðni slíkra veikinda hærri þegar kalt er í veðri. Þegar betur er að gáð er það í raun ekki kuldinn sem veldur upptökum kvefsins, heldur veira. Hvers vegna smitumst við þá frekar yfir vetrartímann? 
22.des. 2017 - 17:00

Svona geturðu bætt heilsu þína og það á aðeins tíu sekúndum

Tímaritið Women's Health Magazine tók saman lista yfir ráð sem bæta heilsu þína á tíu sekúndum hvert. Tíu atriði sem gætu virst smávægileg en skipta máli í stóra samhenginu.
26.nóv. 2017 - 20:00

Furðulegar staðreyndir um drauma

Draumar eru oft á tíðum einkennileg fyrirbæri og margir telja að þeir séu fyrirboðar einhvers - góðs eða ills. Hér að neðan gefur að líta ýmsar einkennilegar staðreyndir um drauma.
26.nóv. 2017 - 18:00

Er kynlífið þreytt? Níu frábær frygðaraukandi ráð sérfræðinganna

Þegar nýjabrumið er horfið úr sambandinu er hætta á að kynlífið verði litlaust og rútínukennt. Nokkrir af helstu kynlífsfræðingum heims gefa hér sitt uppáhalds ráð svo pör geti haldið áfram að njóta vills kynlífs til hins ýtrasta.
26.nóv. 2017 - 09:00

10 atriði sem læknirinn segir þér ekki

Margar barnshafandi konur upplifa þörf til að taka til og gera fínt fyrir komu barnsins. Sumar ráðast meira að segja í verkefni sem þær hafa frestað svo árum skiptir, eins og tiltekt í bílskúr eða geymslum. Eftir því sem styttist í komu barnsins verður líklegra að þú farir að þrífa veggi og skápa að innanverðu — eitthvað sem þú hefðir aldrei hugleitt að gera áður en þú varðst ófrísk. Taktu þessari tiltektarþörf fagnandi því hún gefur þér meiri tíma til að jafna þig og kynnast barninu þínu eftir fæðingu. Passaðu þig bara að ofreyna þig ekki.
17.nóv. 2017 - 21:00

Svona geturðu litið út fyrir að vera unglegri: 10 leiðir að heilbrigðari húð!

Heilbrigð og ungleg húð er það sem flesta dreymir um. Ef vel er hugsað um heilsuna þarf ekki að vera erfitt að ná því markmiði. Rétt mataræði, nægur raki, ekki of mikil sól og nóg af vatni er meðal þess sem getur hjálpað til við að halda húðinni unglegri og heilbrigðari lengur.
17.nóv. 2017 - 19:00

Komdu þér í form í vetur

Myrkur og kuldi er engin afsökun fyrir lélegu formi. Skoðaðu þessi ráð vandlega og farðu svo út í snjóinn og taktu á því.
15.nóv. 2017 - 22:00

Sex vísbendingar um að þú drekkur of mikið

Allir sem hafa séð feimna samstarfsmanninn dansa uppi á borðum í vinnustaðapartíum vita að áfengi dregur úr hömlum. Slíku hömluleysi getur fylgt meira en sektarkennd og skömm – það getur hreinlega verið hættulegt. Samkvæmt rannsókn er áfengi einn áhrifavalda í 50% slysa.
26.okt. 2017 - 12:06

39 ára faðir fór til læknis vegna verks í eyra: Fjórum læknum mistókst að greina hann - nú er hann látinn

Þann 16. mars síðastliðinn var Andrew Broadhurst, 39 ára faðir, fluttur í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa hnigið niður á heimili sínu. Sólarhring síðar var hann látinn. Áður en að þessu kom hafði Andrew ítrekað farið til læknis vegna mikilla verkja í öðru eyra.
15.okt. 2017 - 16:00

Ertu orkulaus eftir hádegi? Svona geturðu komið í veg fyrir það

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
15.okt. 2017 - 12:00 Einar Þór Sigurðsson

Þess vegna áttu að drekka kaffi á hverjum degi

Kaffi er ekki bara bragðgott og hressandi. Kaffi stuðlar einnig að langlífi.Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem vísindamenn við Universidad deNavarra á Spáni framkvæmdu fyrir skemmstu.


14.okt. 2017 - 14:00

Hvers vegna verðum við of feit?

Þeim Íslendingum sem eru of þungir fjölgar stöðugt og of feitt fólk verður sífellt feitara.
11.okt. 2017 - 21:00

Hversu oft eigum við að baða börnin okkar?

Þó það sé mikilvægt og nauðsynlegt er staðreyndin sú að sumum börnum þykir alls ekki gaman að fara í bað á meðan öðrum börnum þykir fátt skemmtilegra. En hversu oft eigum við að baða börnin okkar? Hér skiptir máli á hvaða aldri börnin eru. 
09.sep. 2017 - 10:30 Doktor.is

Heilabilun - Spurningar og svör

Líkur á að greinast með heilabilun aukast mikið með hækkandi aldri. Við 67 ára aldur þjást um fimm af hundraði af heilabilun en við 80 ára aldur er hlutfall þeirra sem hafa greinst með heilabilun um tuttugu af hudraði. Hér má finna nokkrar algengar spurningar og svör um heilabilun.
12.ágú. 2017 - 16:30 Þorvarður Pálsson

Að láta sér líða illa yfir því að líða illa lætur þér líða illa - Ný rannsókn

Margir finna fyrir mikilli pressu frá samfélaginu um að vera ávallt glaðir í bragði og setja upp bros þrátt fyrir að líða ef til vill ekki vel. Ný rannsókn vísindamanna við Berkley háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur leitt í ljós að þessi þrýstingur um að láta aldrei neikvæðar tilfinningar í ljós getur gert það að verkum að slíkar tilfinningar margfaldist. Í stuttu máli sagt; að álasa sjálfum sér fyrir að líða illa getur leitt til meiri vanlíðanar. Leyfðu þér að finna fyrir neikvæðum tilfinningum, horfðu í augu við þær og meðtaka þær í stað þess að reyna að brosa í gegnum tárin.
04.ágú. 2017 - 22:00 Þorvarður Pálsson

Er sólarvörn lykilinn að lækningu MS sjúkdómsins?

Það er oftast markmið vísindamanna þegar þeir framkvæma tilraunir að þær heppnist eins og til var ætlast. Það er þó oft þannig að stærstu framfaraskrefin eru afleiðing tilviljana. Þannig er mál með vexti með rannsókn vísindamanna við háskólann í Madison í Wisconsin ríki í Bandaríkjunum en talið er að niðurstöður hennar geti leitt til stórstígra framfara í meðferð á MS sjúkdómnum.
19.júl. 2017 - 20:00 Þorvarður Pálsson

Sætuefni auka líkur á sykursýki, hjartasjúkdómum og þyngdaraukningu - Ný rannsókn

Sætuefni má finna í ótrúlegustu vörum, allt frá hóstasafti til salatdressingar en ný stór rannsókn vísindamanna við háskólann í Manitoba í Kanada bendir til þess að mikil tengsl séu milli neyslu á gervisætu og ýmissa sjúkdóma, svo sem sykursýki og hjartasjúkdóma. Alls voru gögn 400 þúsund manna rannsökuð af vísindamönnunum.
17.júl. 2017 - 18:30 Bleikt

Fimm ástæður stöðugrar þreytu

Öll þekkjum við það að finna fyrir þreytu í byrjun vinnuvikunnar og stundum tekur það ótal klukkutíma að koma sér af stað, jafnvel þó að maður hafi sofið sína átta tíma. Það er fleira en lítill svefn sem getur haft áhrif á það hvort fólk er þreytt. Vefritið Medical Daily tók saman lista yfir fimm algeng atriði sem gætu verið að plaga fólk ef það finnur stöðugt fyrir þreytu
10.júl. 2017 - 22:00 Ari Brynjólfsson

Svona er hægt að fá góðan nætursvefn

Það virðist sem það sé alltaf að verða erfiðara og erfiðara að fá góðan og heilnæman nætursvefn, sérstaklega á sumrin þegar sólin er hátt á lofti allan sólarhringinn. Það er hollt að sofa samfleytt í sjö til níu klukkutíma á hverri nóttu, en eins og flestir vita þá er það ekki alltaf hægt.
06.júl. 2017 - 13:00 Þorvarður Pálsson

Börn sem eiga snjallsíma líklegri til að vera með lús

Kjörlendi fyrir lýs? Langflestir Íslendingar í dag eiga snjallsíma og er sá hópur íslenskra barna sem á slíkar græjur ört vaxandi. Nú hafa verið birtar niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford háskóla en samkvæmt þeim eru börn sem eiga slík tæki líklegri en þau sem eiga ekki snjallsíma til að vera með höfuðlús. Vísindamenn telja að það sé hugsanlega út af því að börn eigi það til að hópast kringum slíkar græjur.
20.jún. 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Börn sem drekka ekki kúamjólk eru lægri en börn sem það gera

Þau börn sem drekka soja, möndlu eða hrísgrjónamjólk eru lágvaxnari en þau sem drekka kúamjólk samkvæmt nýrri viðamikilli kanadískri rannsókn. Bein tengsl eru milli neyslu mjólkur og vaxtar að sögn vísindamannanna sem að rannsókninni stóðu.Niðurstöður rannsóknarinnar sem vísindamenn við St. Michaels spítalann í Toronto í Kanada stóðu að voru birtar í vísindaritinu American Journal of Clinical Nutrition.
10.jún. 2017 - 13:00 Þorvarður Pálsson

Reglulegir göngutúrar draga úr líkum á elliglöpum

Að ganga sér til skemmtunar og heilsubótar er eitthvað sem margir stunda, einkum þeir sem eldri eru og eiga erfiðara með ýmis konar líkamsrækt. Nú hefur ný rannsókn leitt í ljós að reglulegir göngutúrar gera það að verkum að minni líkur eru á því að fólk þrói með sér elliglöp.
24.mar. 2017 - 21:00

,,Komið þið sæl, ég heiti Fjóla og er hömlulaus ofæta!”

Margir þekkja það að vera ýmist í ofáti eða megrun, árum og jafnvel áratugum saman, en aukakílóin koma jafnharðan aftur og jafnvel gott betur. Hér er frásögn úr bókinni Matarfíkn – leið til bata
11.okt. 2016 - 22:00

Streita, hinn mikli skaðvaldur – Hér eru merkin sem þú þarft að þekkja

Áhrif streitu eru gríðarlega víðtæk, bæði á fólk og samfélög. Streita hefur verið tengd við ógrynni sjúkdóma, þar á meðal þunglyndi, kvíða, hjartaáföll, heilaáföll, háþrýsting, truflanir í ónæmiskerfi sem auka líkur á sýkingum, ýmsa vírussjúkdóma allt frá kvefi til herpes, vissar tegundir krabbameina og sjálfsónæmissjúkdóma eins og liðagigt og MS. Streita getur að auki haft áhrif á húðina og valdið kláða, bólgu og versnun á exemi. Meltingarvegurinn er heldur ekki ónæmur fyrir áhrifum streitu því hún getur ýtt undir myndun magasára, IBS (irritable bowel syndrome), og sárasjúkdóm í þörmum. Streita hefur líka slæm áhrif á svefn, og getur valdið versnun á taugasjúkdómum eins og Parkinsons.
09.okt. 2016 - 17:07 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Út að leika með iglo+indi

Breki fékk yndisleg föt frá iglo+indi um daginn og ég stóðst ekki mátið og klæddi hann upp, keyrði á Þingvelli og leyfði honum að hlaupa um eins og lambi að vori til. Það var reyndar að koma haust og hann vildi bara hlaupa um í korter og svo bað hann um ís.
20.ágú. 2016 - 08:57 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ástandsmæling í Hreyfingu: Boditrax

Ég er bara 16 ára. Ég er frekar ánægð með það. Ég er reyndar að verða 32 ára og alls ekkert 16 ára, en samkvæmt ástandsmælingunni sem ég fór í um daginn, þá er ég bara 16 ára. Líkaminn minn heldur greinilega að ég sé ekkert að eldast. Það er ágætt, ekki segja honum það.
19.apr. 2016 - 16:05

Ragga Nagli svarar pistli Rósu Ingólfs: „Líkamsskömm er samfélagsmein“

Í gær birti Rósa Ingólfs vægast sagt umdeildan pistil á vefnum Kvon.is undir fyrirsögninni „Vilja konur líta út eins og tuddar?“ og hafa viðbrögðin ekki staðið á staðið á sér. Skrifin þykja í besta falli algjör tímaskekkja en þar má finna alhæfingar eins og „Styrkur konunnar er fólginn í mýktinni. Konan er sífellt að spegúlera í því hvort hún sé nógu falleg fyrir karlmanninn og finnst hún jafnvel of feit.“
22.mar. 2016 - 07:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Frábær leið til að drekka meira vatn

Hægt er að nýta sér kosti ávaxta, krydda og grænmetis til þess að minnka bjúg, styrkja ónæmiskerfið, hreinsa lifrina, bæta meltinguna og margt fleira.
18.mar. 2016 - 18:04 Ragnheiður Ragnarsdóttir

12 staðreyndir um Avókadó sem þú vissir ekki

Avókadó inniheldur meiri fitu en nokkur annar ávöxtur eða grænmeti (en þetta er góð fita). 75% af þessari fitu er mettuð fita sem er góða tegundin af fitu. Og af því að avókadó er planta þá er fitan sem það inniheldur kallað olía en ekki hörð fita og er kólestról og sodium laus.
15.mar. 2016 - 17:52 Ragnheiður Eiríksdóttir

Að vera eða vera ekki í aðhaldsbol

Ég vaknaði einn morgunn í síðustu viku og klæddi mig í líkamsræktarfötin (öðruvísi mér áður brá…). Borgaralega klæðnaðinn setti ég í töskuna, ásamt sjampói, handklæði, og ýmsum fegrunarvörum. Ég valdi mér afskaplega fleginn kjól sem er þeirri náttúru gæddur að bráðnauðsynlegt er að klæðast bol undir honum til þess að fylgja samfélagslegum kröfum um að hylja nekt í almenningsrými.
26.des. 2015 - 08:23 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Losaðu þig við jóla bjúginn á einum degi

Hamborgahryggur, hangikjöt, saltaður matur og súkkulaði. Það er ýmislegt sem bætir vökva á líkamann og margir finna meira fyrir því en aðrir. Að bæta á sig 2-4 kílóum yfir hátíðina er „eðlilegt“ fyrir marga og það er að öllum líkindum ekkert annað en auka vökvi. Margir ná sér mun fljótt aftur þegar afgangarnir eru búnir en aðrir ekki. Hér eru nokkur ráð til að losna við bjúginn á einum degi.
17.des. 2015 - 15:00

Missti 102 kíló og þarf nú að girða aukahúðina ofan í buxurnar: Finnst hún vera ljót

Megan Boeh fór úr því að vera 195 kíló niður í 93 kíló. Þrátt fyrir að hún hafi misst rúmlega 102 kíló finnst henni hún vera ófríð og hefur hún þurft að kljást við þunglyndi vegna þessa.
12.des. 2015 - 14:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Kókosolía fyrir tennurnar

Það er aldagömul tannhirðu aðferð að velta olíu um í munninum í 15-20 mínútur til að hreinsa þær. Olían grípur með sér öll óhreinindi sem eru í tönnunum og þessi aðferð er frábær fyrir þá sem vilja hvítari, sterkari og fallegri tennur. Einnig hjálpar aðferðin til við að gera andardráttinn ferskari og getur hjálpað til við alls kyns tannvandamál.
15.nóv. 2015 - 11:48

Drekktu af þér aukakílóin

Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
15.nóv. 2015 - 09:00

Nýtt ofurfæði: Poppkorn er hollara en margt grænmeti og ávextir

Kjötbollur með poppkorni, poppkornsgratín eða poppkorn með mjólk í morgunmat. Hljómar kannski ekki lystugt en hugsanlega er þetta fæðusamsetning framtíðarinnar því nú hafa vísindamenn sýnt fram á að poppkorn inniheldur meira af hollum og gagnlegum andoxunarefnum en margt af því grænmeti og ávöxtum sem heilsufríkin ráðleggja okkur að borða.
20.okt. 2015 - 17:58 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Það sést hverjir beygja

Í gegnum tíðina hefur því miður oft á tíðum verið rætt um hnébeygjur á fremur neikvæðum nótum þar sem hún er gjarnan tengd við bakverki og hnémeiðsli. Þess vegna tel ég það nauðsyn að sletta smá þekkingu yfir lýðinn til þess að endurheimta orðspor hnébeygjunnar og brennimerkja hana sem vænu og fallegu hreyfinguna sem hún er.
18.okt. 2015 - 20:00

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir

Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en við gerum okkur ekki grein fyrir því hvað getur leynst í andrúmsloftinu.
15.okt. 2015 - 22:11 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Stevia frá VIA-HEALTH

Stevia er jurt sem vex villt í skógum Suður-Ameríku. Síðan á forsögulegum tímum hafa frumbyggjar af Guarani ættbálknum í Paragvæ nýtt jurtina til neyslu og í lækningaskyni. Afbrigði stevia eru næstum 300 og er stevia rebaudiana sætast þeirra.
02.okt. 2015 - 19:00

10 ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Mynd: Gettyimages Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin, en í dag gæti ég ekki án hreyfingarinnar verið.
25.sep. 2015 - 19:59 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Draumur fyrir húðina mína

Skrúbburinn er náttúrulegur og mjúkur. Hann næstum einsog rjómi viðkomu með örfínum kísilögnum í. Hann jafnar áferð húðarinnar, eykur ljóma húðarinnar og hefur góð áhrif á blóðflæðið. Ég fann hvað húðin mýktist eftir notkun skrúbbsins. Þetta er algjör draumur fyrir húðina mína.
21.sep. 2015 - 04:44 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Moroccanoil leikur: VINNINGSHAFAR

Brynja vinkona mín kíkti í heimsókn um daginn með fulla tösku af Moroccanoil vörum og ég fékk að leika mér að setja allskonar fínerí í hárið á mér. Ég varð strax mjög hrifin af vörunum enda hef ég notað olíuna frá Moroccanoil í hárið áður. Útkoman var ekki sú fegursta og skammaði Brynja mig fyrir að vanda mig ekki betur. Ég setti allt of mikið af sumu og of lítið af öðru. Ég hef núna lært aðeins betur á þetta, sem betur fer.
09.sep. 2015 - 01:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Moroccanoil nærir hárið með hinni geysivinsælu argan olíu: LEIKUR

Moroccanoil eru dásamlegar hárvörur sem innihalda allar hina góðu og nærandi argan olíu. Moroccanoil er frumkvöðull í heimi olíu - hárvara sem gjörbylti hárvöru iðnaðunum með einni vöru hinni einu sönnu Moroccanoil Treatment. Heilsupressan ætlar að gefa 2 heppnum einstaklingum sem „like-a“ og deila þessari frétt veglegan Moroccanoil pakka.
26.ágú. 2015 - 13:00

Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist

Ótrúleg frásögn konu sem tók sig á. Þá fékk hún fjölskylduna til að gera slíkt hið sama. Saga þeirra er afar merkileg og ætti að vekja marga til umhugsunar.
08.ágú. 2015 - 04:36 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þessar snyrtivörur eru betri úr ísskápnum

Taktu til í ísskápnum og búðu til pláss fyrir snyrtivörurnar. Passaðu bara að hafa þær á sérstað eða afmörkuðum s.s opnu plastboxi svo þær fái frið fyrir matarkyns nágrönnum.
19.júl. 2015 - 05:13 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Staðreyndir um brauð

Áður fyrr stóð heitið brauð ekki aðeins fyrir fæðuna brauð heldur almennt fyrir matvæli. Eins og segir í faðirvorinu „ gef oss í dag vort daglegt brauð“. Það sem við köllum brauð í dag var áður fyrr í Evrópu kallað hleifur.
17.júl. 2015 - 00:34 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þolþjálfun fyrir sálina

Þolþjálfun er sú tegund hreyfingar sem mest áhrif hefur á andlega líðan. Þolþjálfun er öll hreyfing sem gerir okkur móð, eins og hlaup, hjólreiðar, rösk ganga, sund, skokk, fjallganga og dans. Slík áreynsla örvar drifkerfi líkamans með tilheyrandi aukningu á framleiðslu og seyti streituhormónsins adrenalíns og taugaboðefnisins noradrenalíns.
10.júl. 2015 - 20:00

Engin tengsl á milli kaffidrykkju og lífstílssjúkdóma

Er gott eða slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi? Margar mismunandi kenningar hafa verið á lofti um það í gegnum tíðina. Sumir hafa talið að of mikil kaffidrykkja veiti vörn gegn sykursýki og ofþyngd. Aðrir hafa talið að það sé slæmt fyrir blóðþrýstinginn að drekka meira en fjóra kaffibolla á dag. En danskir vísindamenn segja nú að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur þótt að fólk drekki mikið kaffi eða ekkert kaffi, það sé gjörsamlega skaðlaust.
10.júl. 2015 - 15:53 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
04.júl. 2015 - 16:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.