24.mar. 2017 - 21:00

,,Komið þið sæl, ég heiti Fjóla og er hömlulaus ofæta!”

Margir þekkja það að vera ýmist í ofáti eða megrun, árum og jafnvel áratugum saman, en aukakílóin koma jafnharðan aftur og jafnvel gott betur. Hér er frásögn úr bókinni Matarfíkn – leið til bata
11.okt. 2016 - 22:00

Streita, hinn mikli skaðvaldur – Hér eru merkin sem þú þarft að þekkja

Áhrif streitu eru gríðarlega víðtæk, bæði á fólk og samfélög. Streita hefur verið tengd við ógrynni sjúkdóma, þar á meðal þunglyndi, kvíða, hjartaáföll, heilaáföll, háþrýsting, truflanir í ónæmiskerfi sem auka líkur á sýkingum, ýmsa vírussjúkdóma allt frá kvefi til herpes, vissar tegundir krabbameina og sjálfsónæmissjúkdóma eins og liðagigt og MS. Streita getur að auki haft áhrif á húðina og valdið kláða, bólgu og versnun á exemi. Meltingarvegurinn er heldur ekki ónæmur fyrir áhrifum streitu því hún getur ýtt undir myndun magasára, IBS (irritable bowel syndrome), og sárasjúkdóm í þörmum. Streita hefur líka slæm áhrif á svefn, og getur valdið versnun á taugasjúkdómum eins og Parkinsons.
09.okt. 2016 - 17:07 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Út að leika með iglo+indi

Breki fékk yndisleg föt frá iglo+indi um daginn og ég stóðst ekki mátið og klæddi hann upp, keyrði á Þingvelli og leyfði honum að hlaupa um eins og lambi að vori til. Það var reyndar að koma haust og hann vildi bara hlaupa um í korter og svo bað hann um ís.
20.ágú. 2016 - 08:57 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ástandsmæling í Hreyfingu: Boditrax

Ég er bara 16 ára. Ég er frekar ánægð með það. Ég er reyndar að verða 32 ára og alls ekkert 16 ára, en samkvæmt ástandsmælingunni sem ég fór í um daginn, þá er ég bara 16 ára. Líkaminn minn heldur greinilega að ég sé ekkert að eldast. Það er ágætt, ekki segja honum það.
19.apr. 2016 - 16:05

Ragga Nagli svarar pistli Rósu Ingólfs: „Líkamsskömm er samfélagsmein“

Í gær birti Rósa Ingólfs vægast sagt umdeildan pistil á vefnum Kvon.is undir fyrirsögninni „Vilja konur líta út eins og tuddar?“ og hafa viðbrögðin ekki staðið á staðið á sér. Skrifin þykja í besta falli algjör tímaskekkja en þar má finna alhæfingar eins og „Styrkur konunnar er fólginn í mýktinni. Konan er sífellt að spegúlera í því hvort hún sé nógu falleg fyrir karlmanninn og finnst hún jafnvel of feit.“
22.mar. 2016 - 07:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Frábær leið til að drekka meira vatn

Hægt er að nýta sér kosti ávaxta, krydda og grænmetis til þess að minnka bjúg, styrkja ónæmiskerfið, hreinsa lifrina, bæta meltinguna og margt fleira.
18.mar. 2016 - 18:04 Ragnheiður Ragnarsdóttir

12 staðreyndir um Avókadó sem þú vissir ekki

Avókadó inniheldur meiri fitu en nokkur annar ávöxtur eða grænmeti (en þetta er góð fita). 75% af þessari fitu er mettuð fita sem er góða tegundin af fitu. Og af því að avókadó er planta þá er fitan sem það inniheldur kallað olía en ekki hörð fita og er kólestról og sodium laus.
15.mar. 2016 - 17:52 Ragnheiður Eiríksdóttir

Að vera eða vera ekki í aðhaldsbol

Ég vaknaði einn morgunn í síðustu viku og klæddi mig í líkamsræktarfötin (öðruvísi mér áður brá…). Borgaralega klæðnaðinn setti ég í töskuna, ásamt sjampói, handklæði, og ýmsum fegrunarvörum. Ég valdi mér afskaplega fleginn kjól sem er þeirri náttúru gæddur að bráðnauðsynlegt er að klæðast bol undir honum til þess að fylgja samfélagslegum kröfum um að hylja nekt í almenningsrými.
26.des. 2015 - 08:23 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Losaðu þig við jóla bjúginn á einum degi

Hamborgahryggur, hangikjöt, saltaður matur og súkkulaði. Það er ýmislegt sem bætir vökva á líkamann og margir finna meira fyrir því en aðrir. Að bæta á sig 2-4 kílóum yfir hátíðina er „eðlilegt“ fyrir marga og það er að öllum líkindum ekkert annað en auka vökvi. Margir ná sér mun fljótt aftur þegar afgangarnir eru búnir en aðrir ekki. Hér eru nokkur ráð til að losna við bjúginn á einum degi.
17.des. 2015 - 15:00

Missti 102 kíló og þarf nú að girða aukahúðina ofan í buxurnar: Finnst hún vera ljót

Megan Boeh fór úr því að vera 195 kíló niður í 93 kíló. Þrátt fyrir að hún hafi misst rúmlega 102 kíló finnst henni hún vera ófríð og hefur hún þurft að kljást við þunglyndi vegna þessa.
12.des. 2015 - 14:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Kókosolía fyrir tennurnar

Það er aldagömul tannhirðu aðferð að velta olíu um í munninum í 15-20 mínútur til að hreinsa þær. Olían grípur með sér öll óhreinindi sem eru í tönnunum og þessi aðferð er frábær fyrir þá sem vilja hvítari, sterkari og fallegri tennur. Einnig hjálpar aðferðin til við að gera andardráttinn ferskari og getur hjálpað til við alls kyns tannvandamál.
15.nóv. 2015 - 11:48

Drekktu af þér aukakílóin

Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
15.nóv. 2015 - 09:00

Nýtt ofurfæði: Poppkorn er hollara en margt grænmeti og ávextir

Kjötbollur með poppkorni, poppkornsgratín eða poppkorn með mjólk í morgunmat. Hljómar kannski ekki lystugt en hugsanlega er þetta fæðusamsetning framtíðarinnar því nú hafa vísindamenn sýnt fram á að poppkorn inniheldur meira af hollum og gagnlegum andoxunarefnum en margt af því grænmeti og ávöxtum sem heilsufríkin ráðleggja okkur að borða.
20.okt. 2015 - 17:58 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Það sést hverjir beygja

Í gegnum tíðina hefur því miður oft á tíðum verið rætt um hnébeygjur á fremur neikvæðum nótum þar sem hún er gjarnan tengd við bakverki og hnémeiðsli. Þess vegna tel ég það nauðsyn að sletta smá þekkingu yfir lýðinn til þess að endurheimta orðspor hnébeygjunnar og brennimerkja hana sem vænu og fallegu hreyfinguna sem hún er.
18.okt. 2015 - 20:00

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir

Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en við gerum okkur ekki grein fyrir því hvað getur leynst í andrúmsloftinu.
15.okt. 2015 - 22:11 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Stevia frá VIA-HEALTH

Stevia er jurt sem vex villt í skógum Suður-Ameríku. Síðan á forsögulegum tímum hafa frumbyggjar af Guarani ættbálknum í Paragvæ nýtt jurtina til neyslu og í lækningaskyni. Afbrigði stevia eru næstum 300 og er stevia rebaudiana sætast þeirra.
02.okt. 2015 - 19:00

10 ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Mynd: Gettyimages Fyrr á árinu tókst mér loksins að koma því í rútínu að koma mér upp úr sófanum og fara út að hlaupa. Það tók virkilega á í fyrstu skiptin, en í dag gæti ég ekki án hreyfingarinnar verið.
25.sep. 2015 - 19:59 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Draumur fyrir húðina mína

Skrúbburinn er náttúrulegur og mjúkur. Hann næstum einsog rjómi viðkomu með örfínum kísilögnum í. Hann jafnar áferð húðarinnar, eykur ljóma húðarinnar og hefur góð áhrif á blóðflæðið. Ég fann hvað húðin mýktist eftir notkun skrúbbsins. Þetta er algjör draumur fyrir húðina mína.
21.sep. 2015 - 04:44 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Moroccanoil leikur: VINNINGSHAFAR

Brynja vinkona mín kíkti í heimsókn um daginn með fulla tösku af Moroccanoil vörum og ég fékk að leika mér að setja allskonar fínerí í hárið á mér. Ég varð strax mjög hrifin af vörunum enda hef ég notað olíuna frá Moroccanoil í hárið áður. Útkoman var ekki sú fegursta og skammaði Brynja mig fyrir að vanda mig ekki betur. Ég setti allt of mikið af sumu og of lítið af öðru. Ég hef núna lært aðeins betur á þetta, sem betur fer.
09.sep. 2015 - 01:00 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Moroccanoil nærir hárið með hinni geysivinsælu argan olíu: LEIKUR

Moroccanoil eru dásamlegar hárvörur sem innihalda allar hina góðu og nærandi argan olíu. Moroccanoil er frumkvöðull í heimi olíu - hárvara sem gjörbylti hárvöru iðnaðunum með einni vöru hinni einu sönnu Moroccanoil Treatment. Heilsupressan ætlar að gefa 2 heppnum einstaklingum sem „like-a“ og deila þessari frétt veglegan Moroccanoil pakka.
26.ágú. 2015 - 13:00

Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist

Ótrúleg frásögn konu sem tók sig á. Þá fékk hún fjölskylduna til að gera slíkt hið sama. Saga þeirra er afar merkileg og ætti að vekja marga til umhugsunar.
08.ágú. 2015 - 04:36 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þessar snyrtivörur eru betri úr ísskápnum

Taktu til í ísskápnum og búðu til pláss fyrir snyrtivörurnar. Passaðu bara að hafa þær á sérstað eða afmörkuðum s.s opnu plastboxi svo þær fái frið fyrir matarkyns nágrönnum.
19.júl. 2015 - 05:13 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Staðreyndir um brauð

Áður fyrr stóð heitið brauð ekki aðeins fyrir fæðuna brauð heldur almennt fyrir matvæli. Eins og segir í faðirvorinu „ gef oss í dag vort daglegt brauð“. Það sem við köllum brauð í dag var áður fyrr í Evrópu kallað hleifur.
17.júl. 2015 - 00:34 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þolþjálfun fyrir sálina

Þolþjálfun er sú tegund hreyfingar sem mest áhrif hefur á andlega líðan. Þolþjálfun er öll hreyfing sem gerir okkur móð, eins og hlaup, hjólreiðar, rösk ganga, sund, skokk, fjallganga og dans. Slík áreynsla örvar drifkerfi líkamans með tilheyrandi aukningu á framleiðslu og seyti streituhormónsins adrenalíns og taugaboðefnisins noradrenalíns.
10.júl. 2015 - 20:00

Engin tengsl á milli kaffidrykkju og lífstílssjúkdóma

Er gott eða slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi? Margar mismunandi kenningar hafa verið á lofti um það í gegnum tíðina. Sumir hafa talið að of mikil kaffidrykkja veiti vörn gegn sykursýki og ofþyngd. Aðrir hafa talið að það sé slæmt fyrir blóðþrýstinginn að drekka meira en fjóra kaffibolla á dag. En danskir vísindamenn segja nú að það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur þótt að fólk drekki mikið kaffi eða ekkert kaffi, það sé gjörsamlega skaðlaust.
10.júl. 2015 - 15:53 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
04.júl. 2015 - 16:29 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
03.júl. 2015 - 20:07 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Þú ert ógeðsleg

Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum.
01.júl. 2015 - 22:00

Brauð fitar þig og nokkrar aðrar mýtur um heilbrigði

Hvaða áhrif heldur þú að það hafi á þig að léttast? Þegar þú hefur fundið svarið við því, þá skaltu byrja að hugleiða hvernig þú getur náð sömu áhrifum án þess að léttast. Ef þú finnur hamingjuna fyrst, þá fjúka kílóin í framhaldinu.
01.júl. 2015 - 16:09 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hvernig veistu hvenær avocado er tilbúið til að borða það? Guacamole: UPPSKRIFT

Avocado er stútfullt af góðum fitum og vítamínum. Það er gott með næstum hverju sem er. Guacamole er t.d. vinsælt á sumrin með snakki og það er hægt að búa til ferskt guacamole mjög auðveldlega. En stundum kemur maður heim úr búðinni með avocado sem er bara ekki hægt að borða. Hvað er til ráða?
30.jún. 2015 - 15:20 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Eggaldin er stútfullt af hollustu – vissir þú það?

Eggaldin hefur löngum verið talinn matur sem lítil sem engin næring er í. En þetta er alrangt.
Hérna eru upplýsingar um næringarefnin sem að eggaldin inniheldur.
27.jún. 2015 - 09:00

Hvernig er hægt að léttast um 8 kíló án þess að fara í megrun?

Að æfa með garnagaul er merki um það að þú sért að svindla á sjálfum þér varðandi þær kaloríur sem þú brennir, segir í nýrri rannsókn sem var gefin út í the Journal of Science and Medicine in Sport.
25.jún. 2015 - 16:57 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ástæður til að hætta að reykja: Reykingar eru slæmar fyrir allan líkamann

Það vita flestir að reykingar eru slæmar fyrir lungun. Það þarf ekki að segja reykingarmönnum það. Margir vita af nokkrum öðrum slæmum áhrifum reykinga eins og að húðin verður slæm og það kemur vond lykt af viðkomandi. En listinn af slæmum afleiðingum reykinga er mjög langur.
23.jún. 2015 - 00:54 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Ragga í LA: Bændamarkaðurinn í dag

Það er magnað hvað maður fær mikið út úr svona hollum og góðum mat. Stundum gleymi ég að taka með mér nesti í skólann og enda oft á því að kaupa mér eitthvað tilbúið einsog samloku. Það er svo miklu betra að vera með hollt og gott nesti, stútfullt af vítamínum og hamingju.
18.jún. 2015 - 07:00

25 magnaðar ástæður til þess að borða banana

Þú munt ekki líta banana sömu augun eftir að hafa lesið yfir þennan lista. Það er ekki að ástæðulausu að mælt sé með að fólk neyti banana daglega. Það er nefnilega meira í bananann spunnið en bara kalíum magnið. Og ef þú hefur haldið að bananar séu bara fyrir apa, þá er það ekki rétt. 
16.jún. 2015 - 16:37 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Gildi hreyfingar

Það er óumdeilanlegt að hreyfing er manninum nauðsynleg  en hreyfingin getur verið af ýmsum toga, hún getur verið allt frá því að fara í göngutúr með hundinn, hjóla eða ganga í vinnuna, hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar íþróttir.
12.jún. 2015 - 19:55 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Hvað er að vera í velsæld?

Það er til nóg af öllu fyrir alla og sem betur fer viljum við ekki öll það sama. Við þurfum bara að vera vakandi og hafa hugrekki til þess að sjá það. Er ekki komin tími til að vakna til vitundar, taka ábyrgð, skipuleggja líf okkar og standa við gefin loforð svo að við getum leyft okkur fulla birtingu?
10.jún. 2015 - 19:31 Ragnheiður Ragnarsdóttir

7 leiðir til að lækna sólbruna – gott að hafa bak við eyrað á fallegum sólardögum

Já, það er skemmtilegt að leika sér úti í sólinni eða liggja í sólbaði og fá smá brúnku á kroppinn. En ef þú gleymir að bera á þig sólarvörn þá er það ekki eins gaman þegar líður á daginn. Sólbruni skemmir húðina, hún verður hrukkótt og hættan á húðkrabbameini eykst. Hérna eru nokkur góð ráð til að lækna sólbruna ef þú ert svo óheppin(n) að hafa brunnið.
10.jún. 2015 - 07:00

Hvað á að borða margar máltíðir á dag?

Það eru skiptar skoðanir á því hvað sé “ákjósanlegt” að borða oft á dag. Sumir segja að morgunmaturinn keyri fitubrennsluna í gang og að 5-6 máltíðir á dag séu nauðsynlegar til að halda brennslunni gangandi.
09.jún. 2015 - 07:00

Hryllingssaga vestræns mataræðis

Dr. Guynet er þekktur fyrir rannsóknir sínar á offitu, en hann er einnig einn af mínum uppáhaldsbloggurum.
08.jún. 2015 - 12:15

Matvælafyrirtækin eiga að hætta að ljúga að fólki

Fyrir nokkrum mánuðum var honum boðið að halda ræðu á samkomu hjá samtökum í matvælaiðnaði, um það hvað matvælafyrirtækin gætu gert til að stuðla að heilsu almennings. Hins vegar ákváðu þeir að afkalla boðið, án útskýringa, nokkrum dögum áður.
07.jún. 2015 - 07:00

Goðsögnin um salt – Hversu mikið áttu að borða á dag?

Heilbrigðisyfirvöld hafa í áratugi varað okkur við salti og “hættunni” sem okkur getur stafað af því. Ástæðan fyrir þessu er sú að álitið er að natríum (salt er 40% natríum) hækki blóðþrýsting, sem er algengur áhættuþáttur varðandi hjartasjúkdóma og heilablóðföll.
06.jún. 2015 - 07:00 Kristjón Kormákur Guðjónsson

Enginn sykur, ekkert hveiti

Við erum öll mismunandi. Það sem hentar einum hentar ekkert endilega öðrum. Ég hef skrifað ansi mikið um lágkolvetnamataræði að undanförnu. Ástæðan er sú að ég hef mikla trú á að það sé möguleg lausn á sumum stærstu heilsufarsvandamálum heims.
04.jún. 2015 - 07:00

Epla edik gerir undur fyrir líkamann

Í gegnum aldirnar hefur epla edik verið nota í hinum ýmsa tilgangi: Að búa til súrar gúrkur, að drepa illgresi, að hreinsa kaffivélar, að pússa brynklæðin og sem salat dressing.
03.jún. 2015 - 07:00

Hvað á að drekka mikið af vatni á dag?

Um það bil 60% mannslíkamans er vatn. Við erum stöðugt að losa vatn úr líkamanum, aðallega í gegnum þvag og svita. Líkaminn býr hins vegar ekki yfir neinum búnaði til að geyma vatn á lager og því þurfum við stöðugt að bæta okkur upp það sem við töpum.
02.jún. 2015 - 07:00

Er óhollt að borða mikið af prótíni?

Sífellt heyrum við sögugsagnir um að mikil prótínneysla sé “hættuleg”. Fullyrt er að mikil prótínneysla geti “losað” kalsíum af beinunum og valdið beinþynningu, eða að prótín geti eyðilagt í þér nýrun. Hins vegar eru engar sannanir fyrir þessu, ef eitthvað er hefur prótín verndandi áhrif.
01.jún. 2015 - 22:00

Þetta eru algengustu mistökin við tannburstun og vernd tannanna

Flestir bursta tennurnar að minnsta kosti tvisvar á dag en hugsanlega gera margir ýmis mistök við burstunina sem geta jafnvel dregið úr gagnsemi hennar. Hér verða nefnd til sögunnar tíu atriði sem eru slæm fyrir tannhirðu og vernd tannanna.
31.maí 2015 - 14:00

Hanna Kristín: „Ég var spurð hvort ég væri óörugg með mig og vantaði athygli?“

Embrace your beauty? Vegna meðfylgjandi myndar var ég spurð að því hvort ég væri óörugg með mig og vantaði athygli? Well, human nature að finnast gott að fá smá athygli. Auðvitað. En ég væri of klár og flott kona til að birta svona myndir. Svona myndir? Það er imprað á því í samfélaginu að við eigum að vera stolt/ar af okkur eins og við erum en einhvern veginn finnst mér eins og það eigi bara við um tiltekna hópa fólks.
31.maí 2015 - 12:45

Þetta viltu ekki vita! Fyrrverandi sundlaugarvörður opnar sig um háttsemi Íslendinga í lauginni

„Ég vann í nokkur sumur í sundlauginni í Laugardal. Þar gerist allt,“ segir Rúnar Freyr Gíslason, fyrrverandi sundlaugavörður en nú leikari. Hann opnaði sig um starf sitt sem sundlaugavörður í útvarpsþættinum Bakaríinu sem hann stýrir ásamt Loga Bergmann.  Sagði Rúnar, sem vann í Laugardalslauginni fyrir 23 árum, að sundlaugaverðir þurfi að glíma við fjölbreytt verkefni, eldra fólk að falla í yfirlið og þá komi það fyrir að fullorðið fólk kúki í laugarnar og taki fógetann sem ku vera kynlífsstelling sem fáir vita nákvæm deili á. Áður hefur Pressan fjallað um að einn af hverjum fimm nenni ekki á klósettið og pissi í sundi.
31.maí 2015 - 07:00 Kristjón Kormákur Guðjónsson

10 ástæður til að drekka grænt te

Grænt te er líklega hollasti drykkur jarðar. Í því er fullt af andoxunarefnum og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á starfsemi líkamans. Þar með talið er bætt heilastarfsemi, fitutap, minni líkur á krabbameini og fjöldi annarra áhrifa. Hér er listi yfir 10 helstu kosti þess að drekka grænt te, sem hefur verið sýnt fram á í rannsóknum á mönnum.