19.01 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Danskur prófessor hefur þróað einfaldan megrunarkúr: „Stærðfræðileg trygging á þyngdartapi“

5:2 kúrinn, Atkins, súpukúrinn, gúrkukúrinn, sveltikúrinn og hvað allir þessir megrunarkúrar nú heita er örugglega eitthvað sem flestir kannast við og margir hafa prófað og það með mjög misjöfnum árangri. Nú hefur danskur prófessor þróað áhrifaríkan og einfaldan megrunarkúr...
18.01 2017 - 08:04 Kristján Kristjánsson

„Snúsar“ þú á morgnana? Þá skaltu hætta því

Ert þú einn af þeim sem á erfitt með að komast á fætur á morgnana? „Snúsar“ þú nokkrum sinnum þegar vekjaraklukkan hringir til að geta sofið...
09.01 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Ákveðinn pirrandi ávani er ótrúlega góður fyrir blóðrásina

Það er oft á tíðum ansi pirrandi fyrir nærstadda þegar fólk lætur fætur sína titra eða hristir þá í sífellu. Oft er þetta alveg stjórnlaust að því...
06.01 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Sest fitan á magann? Þetta eru ástæðurnar fyrir því

Þú ert ekki barnshafandi og hefur heldur ekki borðað körfubolta en samt sem áður er maginn kominn með það lag að hann minnir helst á einmitt bolta...
31.12 2016 - 17:45 Kristján Kristjánsson

Hver er munurinn á kvefi og inflúensu?

Það vill fylgja vetrinum að hver kvefpestin af annarri tekur við en það kannast foreldrar ungra barna vel við. En hvernig er hægt að vita hvort...
27.12 2016 - 17:07

Veganúar er að ganga í garð – „Aldrei verið auðveldara að vera vegan“

Janúar er handan við hornið – eða Veganúar, eins og sumir kjósa að kalla mánuðinn. Síðustu ár hefur nenfnilega myndast hreyfing þar sem fólk prófar...
15.12 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Er búinn að léttast um 50 kg á árinu: Aðferðin er umdeild en virkar greinilega

Þann 1. janúar steig hann á vigtina og við blasti talan 151,7 kg. Hann áttaði sig þá að ekki væri hægt að halda áfram á þessari braut og þar með...
20.nóv. 2016 - 18:00 Kristján Kristjánsson

Ekki stunda óvenju erfiða líkamsrækt ef þú ert reið(ur)

Það er ekki góð hugmynd að skella sér í ræktina eða fara út að hlaupa þegar fólk er reitt. Það virðist kannski vera hin fullkomna leið til að ná reiðinni úr sér að fara út að hlaupa eða stunda aðra líkamsrækt en það er ekki gott að gera það að sögn vísindamanna, að minnsta...
12.nóv. 2016 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Sannleikurinn um nokkrar mýtur varðandi líkamsrækt og það að léttast

Á maður að borða kolvetni fyrir æfingu? Léttist maður meira ef maður svitnar mjög mikið? Þetta er meðal þess sem sumir velta fyrir sér í tengslum við líkamsrækt og hvernig er best að léttast en fjölmargar mýtur eru á sveimi um þetta.
06.nóv. 2016 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Þetta eru áhrifin ef þú byrjar daginn á að drekka eitt glas af vatni

Eitt glas af vatni er góð leið til að byrja daginn með og ekki úr vegi að temja sér að byrja daginn á að skella í sig vatni. Ástæðurnar eru margar enda er vatn margra meina bót eða að minnsta kosti nauðsynlegt fyrir líkamann svo hann geti starfað eðlilega.
04.nóv. 2016 - 11:56 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Lifðu til fulls: UPPSKRIFT

Ég hitti Júlíu Magnúsdóttur um daginn á kaffihúsi. Hún var að gefa út bókina Lifðu til fulls og við hittumst til að ræða hollar uppskriftir og heilsusamlegt líf. Júlía geislaði, enda einungis holl og góð næring sem fer inn fyrir hennar varir. Hún var svo elskuleg að gefa...
03.nóv. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Hvort á að nota heitt eða kalt vatn þegar við þvoum okkur um hendurnar?

Þvoðu hendurnar áður en við borðum! Mundir þú eftir að þvo hendurnar þegar þú varst búin(n) á klósettinu? Flest börn hafa örugglega fengið að heyra þetta frá fullorðnum á einhverjum tímapunkti og ekki að ástæðulausu.
29.okt. 2016 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamenn segja að það sé gott að borða súkkulaði í morgunmat ef fólk vill léttast

Nú eigum við að borða súkkulaði í morgunmat ef miða má við það sem sérfræðingur segir en eflaust sýnist sitt hverjum um þetta enda súkkulaði kannski ekki beint eitthvað sem fólk tengir við hollan og staðgóðan morgunverð.
24.okt. 2016 - 10:30 Kristján Kristjánsson

Á fólk að fara í bað á morgnana eða kvöldin? Vísindamenn hafa svarað því

Sumum finnst gott að fara í bað eða sturtu á morgnana, öðrum á kvöldin og enn öðrum um miðjan dag. En það er ekki sama hvort farið er í bað eða á morgnana því það hefur mjög mismunandi áhrif á fólk á hvaða tíma dags það baðar sig.
24.okt. 2016 - 07:27 Kristján Kristjánsson

Drekkur þú sykurlausa gosdrykki? Þá ættir þú að lesa þetta

Ef þú drekkur sykurlausa gosdrykki þá ættir þú að lesa þessa grein því hún varðar þig og heilsu þína. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar vísindamanna við Karólínsku stofnunina í Svíþjóð þá eykur neysla á bæði sykruðum og sykurlausum gosdrykkjum hættuna á að fólk fái...
13.okt. 2016 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Þess vegna ætti fólk alltaf að sofa á vinstri hliðinni

Flestir eiga sér væntanlega uppáhalds svefnstellingu sem þeim finnst best að halda sig við en það er ekki alveg sama í hvaða stellingu fólk sefur. Svefnstillingin getur haft töluverð áhrif á heilbrigði fólks og því er víst betra að vanda valið vel.
11.okt. 2016 - 22:00

Streita, hinn mikli skaðvaldur – Hér eru merkin sem þú þarft að þekkja

Áhrif streitu eru gríðarlega víðtæk, bæði á fólk og samfélög. Streita hefur verið tengd við ógrynni sjúkdóma, þar á meðal þunglyndi, kvíða, hjartaáföll, heilaáföll, háþrýsting, truflanir í ónæmiskerfi sem auka líkur á sýkingum, ýmsa vírussjúkdóma allt frá kvefi til herpes,...
11.okt. 2016 - 11:04 Kristján Kristjánsson

Líkaminn getur gert viðvart 1 mánuði fyrir hjartaáfall: Þessi einkenni ættu allir að þekkja

Árlega látast margir af völdum hjartaáfalls en hjartaáföll eru meðal algengustu dánarorsakanna á Vesturlöndum. En allt að mánuði áður en hjartaáfall ríður yfir byrjar líkaminn að senda frá sér ákveðinn aðvörunarmerki og þau getur að sjálfsögðu verið gott að þekkja.
09.okt. 2016 - 17:07 Ragnheiður Ragnarsdóttir

Út að leika með iglo+indi

Breki fékk yndisleg föt frá iglo+indi um daginn og ég stóðst ekki mátið og klæddi hann upp, keyrði á Þingvelli og leyfði honum að hlaupa um eins og lambi að vori til. Það var reyndar að koma haust og hann vildi bara hlaupa um í korter og svo bað hann um ís.