29.03 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Þú borðar meira og óhollari mat ef þú borðar fyrir framan sjónvarps- eða tölvuskjáinn

Margir borða oft fyrir fram tölvuskjáinn eða sjónvarpið en það hefur í för með sér að fólk borðar oft meira en ella og óhollari mat. Það er því gott ráð að beina meiri athygli að matnum og forðast að borða fyrir framan skjáinn.
24.03 2017 - 21:00

,,Komið þið sæl, ég heiti Fjóla og er hömlulaus ofæta!”

Margir þekkja það að vera ýmist í ofáti eða megrun, árum og jafnvel áratugum saman, en aukakílóin koma jafnharðan aftur og jafnvel gott betur. Hér...
19.03 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Fólk sem borðar mikið af osti er grennra

Ef þú þarft góða afsökun fyrir að borða mikið af osti þá er hún komin. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna nefnilega að fólk sem borðar mikið af osti...
19.03 2017 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Þetta eru áhrifin á líkamann ef þú borðar haframjöl daglega

Haframjöl er ekki bara fyrir börn því hollusta þess nær einnig til fullorðinna. Það er upplagt í morgunmat og mun hollara og betra fyrir líkamann...
18.03 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þarft þú að pissa á nóttunni? Nokkur góð ráð til að koma í veg fyrir það

Eftir því sem fólk eldist aukast ferðir þess á klósettið á nóttunni því líkaminn kallar á þvaglát. Þetta getur verið hvimleitt og það eru bæðið kynin...
05.03 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Ef þú sefur of mikið þá getur það verið vísbending um leyndan sjúkdóm

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að það eru marktæk tengsl á milli þess hversu lengi fólk sefur og hættunnar á að það muni þjást...
25.02 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Nokkrar mýtur um inflúensu

Mikill loftraki og ryk og drulla á gólfum og hillum veitir inflúensu meiri möguleika á að lifa af. Þetta er gott að vita nú þegar inflúensa og aðrar...
21.feb. 2017 - 18:00 Bleikt

„Við höfum hvatt hvora aðra í að ná persónulegum markmiðum“

Hópurinn RVKfit samanstendur af sjö ungum konum sem hafa ótrúlega mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl en þær deila hvatningu, æfingum, uppskriftum og góðum ráðum með sínum fylgjendum. Þær eru virkar á Snapchat (RVKfit) og svo voru þær einnig að stofna skemmtilega Facebook...
21.feb. 2017 - 13:05 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Ragga Nagli fékk athugasemdir á veitingastað: „Óskrifaðar reglur gilda semsagt um hvað sé félagslega samþykkt magn“

Líkami kvenna er alltof oft almenningseign opinn fyrir óumbeðnum athugasemdum, leiðbeiningum og stefnuyfirlýsingum. Ef Naglinn væri karlkyns hefði örugglega ekki verið beðið um að dilla rassinum til að samþykkja slíka pöntun,“ segir Ragnheiður Þórðardóttir...
20.feb. 2017 - 22:30 Bleikt

Lína Birgitta er byrjuð að elda oftar heima: „Mér hefur alltaf fundist það frekar leiðinlegt“

Þjálfarinn, bloggarinn og hönnuðurinn Lína Birgitta er ótrúlega hvetjandi á Snapchat og er dugleg að ræða í einlægni um hin ýmsu málefni tengdum líkamlegri og andlegri heilsu. Lína Birgitta hefur staðið við öll sín markmið í Meistaramánuði nema eitt.
20.feb. 2017 - 20:00 Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Telma sefur betur í Meistaramánuði: „Í allt of mörg ár hef ég verið að svelta svefninn“

Telma Matthíasdóttir einkaþjálfari hefur verið ótrúlega mörgum hvatning í Meistaramánuði. Telma deilir mikið af góðum ráðum, æfingum og hollum uppskriftum á Snapchat. Hennar orka og dugnaður er svo líka mjög hvetjandi og nær hún að gefa mörgum spark í rassinn til þess...
19.feb. 2017 - 07:00 Kristján Kristjánsson

Er spergilkál lykillinn að eilífri æsku?

Spergilkál er gómsætt og hollt og því góðar ástæður fyrir að borða það. En nú gæti enn ein ástæðan bæst við. Rannsóknir bandarískra vísindamanna sýna að þegar mýs fá spergilkál þá verður hlé á aldurstengdri hrörnun líkamans.
12.feb. 2017 - 23:00 Kristján Kristjánsson

Næturvinna eyðileggur hormónajafnvægi líkamans og er heilsuspillandi

Hjúkrunarfræðingar þurfa að vinna á nóttinni. Lögreglumenn, slökkviliðsmenn, hjúkrunarfræðingar, læknar, verslunarfólk og fleiri sem vinna vaktavinnu þurfa oft að vinna á nóttinni. En næturvinnan hefur sín áhrif á líkamann og það ekki góð.
12.feb. 2017 - 14:00 Kristján Kristjánsson

Svona á að sjóða hrísgrjón til að losna við hættulegt eiturefni úr þeim

Svo virðist vera sem flestir sjóði hrísgrjón á rangan hátt og það getur verið hættulegt fyrir heilsu fólks. Ef þú heldur að þú sért sérfræðingur í að sjóða hrísgrjón svo þau verði fislétt og girnileg þá hefur þú örugglega rétt fyrir þér en þú ert samt sem áður að sjóða þau...
11.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Sex mistök sem fólk gerir oft þegar það fer í bað eða sturtu

Skyldi hann vita af þessum mýtum? Flestir þvo sér eftir ákveðnum rútínum og hugmyndum um hvernig eigi að þrífa sig. En niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að margar „þvottamýtur“ eru rangar og full þörf á að gera út af við þær.
09.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Rétt mataræði getur bætt nætursvefninn

Mataræði skiptir miklu máli fyrir svefngæðin. Það er því ekki sama hvað er borðað ef svefninn á að vera góður. Svefninn er að sjálfsögðu mikilvægur og ef það er erfitt að ná átta tíma samfelldum svefni er kannski ráð að skoða mataræðið og sjá hvort það er að hafa slæm áhrif...
08.feb. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Sykurskertar vörur geta verið jafn orkumiklar og sykraðar vörur

Morgunkorn með minna sykurinnihaldi eða sælgæti með viðbættum trefjum hafa ekki sjálfkrafa í för með sér að fólk léttist. Það getur jafnvel farið alveg í hina áttina og valdið þyngdaraukningu.
05.feb. 2017 - 14:00 Þorvarður Pálsson

Vara við ,kökumenningu‘ á vinnustöðum - Hugsanlega ógn við lýðheilsu

Eru alltaf kökur eða önnur sætindi á boðstólnum á kaffistofunni hjá þér? Ef svo er ættirðu að fara varlega í að seðja sykurþörfinni því það getur haft alvarlegar afleiðingar að vera sífellt að narta í einhverja óhollustu. Þetta kom fram á opinberri bloggsíðu opinberra...
05.feb. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Krabbameinstilfelli hjá konum aukast sex sinnum hraðar en hjá körlum

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá fjölgar nýjum tilfellum krabbameins sex sinnum hraðar hjá konum en körlum. Offita er einn þeirra þátta sem getur aukið líkurnar á að konur fái leghálskrabbamein og krabbamein í eggjastokkum.