07.05 2017 - 20:00 Kristján Kristjánsson

Vísindamenn telja að BMI sé ekki góður mælikvarði á líkamsástand fólks: Telja nýja aðferð betri

Áratugum saman hefur tíðkast að mæla BMI-stuðul fólks til að sjá hvort það er of feitt, magurt, í ofþyngd eða of létt. En hópur vísindamanna telur þessa aðferð ekki góða og segja að önnur aðferð sé mun betri og nákvæmari til að segja til um hvort þyngd fólks sé of mikil.
01.05 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Nokkur ráð til að komast út úr vítahring ofáts

Til að komast út úr vítahring ofáts getur þurft að taka sjálfan sig föstu taki. Það getur verið gott að leita til sérfræðinga til að fá aðstoð...
30.04 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Gott kynlíf eykur starfsgleðina

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að kynlíf að kvöldi til eykur starfsgleði fólks um allt að fimm prósent næsta dag. Kynlíf gerir fólk...
26.04 2017 - 11:00 Kristján Kristjánsson

Nokkrar mýtur um stress

Það eru margar mýtur um stress og hvernig er best að takast á við það. Einnig eru til mýtur um að stress og annríki séu það sama og að fólk nái sér...
24.04 2017 - 07:02 Kristján Kristjánsson

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að getnaðarvarnarpillan hefur neikvæð áhrif á líf kvenna

Getnaðarvarnarpillur, sem eru oft nefndar pillan í daglegu tali, veita góða vernd gegn þungunum en þær geta einnig haft neikvæð áhirf á líf kvenna...
20.04 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Það að hjóla í vinnuna dregur úr líkunum á að fá krabbamein og hjartasjúkdóma

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að það dregur úr líkunum á að fá krabbamein og hjartasjúkdóma ef fólk hjólar til og frá vinnu. Rannsóknin náði til...
18.04 2017 - 22:15 Kristján Kristjánsson

Notar þú munnskol? Sérfræðingar segja að til séu betri lausnir

Ef þú notar munnskol að tannburstun lokinni eða til að takast á við andfýlu þá ættirðu kannski að hugsa þig um. Munnskol hefur engin áhrif á marga...
17.apr. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Sá á lykt sem fyrst finnur: Með réttu mataræði getur þú dregið úr vindganginum

Loft í maganum hefur mörg nöfn en hvaða nafni sem við nefnum það þá er aldrei algjörlega hentugt að leysa vind. En það er hægt að draga úr vindganginum með því að gæta að mataræðinu. Sumar fæðutegundir draga úr vindgangi.
15.apr. 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Ertu með lélegar neglur? Færðu oft krampa í fæturna? Þá ættir þú að lesa þetta

Færð þú oft holur í tennurnar? Glímir þú við svefnskort? Færðu oft krampa í fæturna? Ef svo er þá er það hugsanlega vísbending um að það vanti eitthvað mikilvægt í fæðuna sem þú borðar.
09.apr. 2017 - 13:30 Kristján Kristjánsson

Þrjár mýtur um bólusetningar við mislingum, rauðum hundum og hettusótt: Þess vegna eru þær rangar

Um langa hríð hafa ákveðnar mýtur verið á lofti um að bólusetningar við mislingum, rauðum hundum og hettusótt geti valdið einhverfu og öðrum alvarlegum aukaverkunum. En er þetta rétt? Nei segir danskur sérfræðingur í bólusetningum.
04.apr. 2017 - 06:58 Kristján Kristjánsson

Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta

Flestum þykir gott að fá góðan mat en það er með mat eins og flest annað í lífinu, það er best í hófi. Margir borða of mikið og oft er það alltof mikil matarlyst sem veldur því og það getur leitt til ofþyngdar og aukinnar hættu á að fá lífsstílssjúkdóma.
01.apr. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Svona er hægt að losna við verk í mjöðmum og rassi á nokkrum mínútum

Ef þú glímir við verk í mjöðm og/eða rassi þá ætti æfingin sem hér er sagt frá að koma að góðu gagni og losa þig við verkinn á nokkrum mínútum. Þeir sem sitja mikið við vinnu sína eða stunda íþróttir af mikilli ákefð eiga það til að fá verki í mjöðm og rass sem gera fólk...
29.mar. 2017 - 19:00 Kristján Kristjánsson

Þú borðar meira og óhollari mat ef þú borðar fyrir framan sjónvarps- eða tölvuskjáinn

Margir borða oft fyrir fram tölvuskjáinn eða sjónvarpið en það hefur í för með sér að fólk borðar oft meira en ella og óhollari mat. Það er því gott ráð að beina meiri athygli að matnum og forðast að borða fyrir framan skjáinn.
24.mar. 2017 - 21:00

,,Komið þið sæl, ég heiti Fjóla og er hömlulaus ofæta!”

Margir þekkja það að vera ýmist í ofáti eða megrun, árum og jafnvel áratugum saman, en aukakílóin koma jafnharðan aftur og jafnvel gott betur. Hér er frásögn úr bókinni Matarfíkn – leið til bata
19.mar. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Fólk sem borðar mikið af osti er grennra

Ef þú þarft góða afsökun fyrir að borða mikið af osti þá er hún komin. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna nefnilega að fólk sem borðar mikið af osti er grennra en þeir sem borða lítið af osti. Þetta eru því auðvitað góð tíðindi fyrir alla unnendur góðra osta.
19.mar. 2017 - 10:00 Kristján Kristjánsson

Þetta eru áhrifin á líkamann ef þú borðar haframjöl daglega

Haframjöl er ekki bara fyrir börn því hollusta þess nær einnig til fullorðinna. Það er upplagt í morgunmat og mun hollara og betra fyrir líkamann en mörg hinna hefðbundnu morgunkorna sem margir borða.
18.mar. 2017 - 22:00 Kristján Kristjánsson

Þarft þú að pissa á nóttunni? Nokkur góð ráð til að koma í veg fyrir það

Eftir því sem fólk eldist aukast ferðir þess á klósettið á nóttunni því líkaminn kallar á þvaglát. Þetta getur verið hvimleitt og það eru bæðið kynin sem verða fyrir þessu. Rúmlega helmingur allra eldri en 50 ára þurfa að fara á klósettið á nóttunni og allt að 70 prósent...
05.mar. 2017 - 16:00 Kristján Kristjánsson

Ef þú sefur of mikið þá getur það verið vísbending um leyndan sjúkdóm

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að það eru marktæk tengsl á milli þess hversu lengi fólk sefur og hættunnar á að það muni þjást af elliglöpum. Svefnmynstur fólks getur því hugsanlega sagt til um heilbrigði heilans.
25.feb. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Nokkrar mýtur um inflúensu

Mikill loftraki og ryk og drulla á gólfum og hillum veitir inflúensu meiri möguleika á að lifa af. Þetta er gott að vita nú þegar inflúensa og aðrar pestir herja einna mest á fólk. En gagnast engifer gegn inflúensu? Geta verkjalyf komið okkur hraðar í gegnum veikindin?