06.apr. 2018 - 17:00 Doktor.is

Að meðhöndla vonbrigði betur - Hvernig má horfa til framtíðar?

Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum þegar væntingar okkar bregðast, óháð því hvort væntingarnar séu háleitar eða einfaldar. 
06.apr. 2018 - 15:30 Eyjan

Kolbrún Baldursdóttir og Karl Berndsen leiða Flokk fólksins í Reykjavík

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og Karl Berndsen hárgreiðslumeistari leiða lista Flokks fólksins í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins tilkynnti um 10 efstu sætin á fundi í Norræna húsinu eftir hádegi í dag.
06.apr. 2018 - 14:00 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Hundur með Mikka Mús eyru slær í gegn á netinu

Heimurinn er stútfullur af ofurkrúttlegum dýrum sem bræða okkur daglega. En hundurinn Goma er einstakur. Þessi fallegi hvolpur hefur brætt hjörtu um allan heim og fylgjast rúmlega 60 þúsund manns með honum á Instagram.
06.apr. 2018 - 12:30 Bleikt

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði.

06.apr. 2018 - 10:30

Þau sem eiga afmæli í september gáfaðri en aðrir

Beyoncé og Prince Harry eiga bæði afmæli í september. Þó september sé kannski ekki mest spennandi mánuður ársins, þá er hann mánuður snillinganna. Samkvæmt nýrri rannsókn eru þeir einstaklingar sem eru fæddir í september líklegri til að vera gáfaðri en jafningjar sínir sem voru fæddir á öðrum tíma ársins.
06.apr. 2018 - 09:14 DV

Berglind yfirgaf leiguhúsnæði vegna myglusvepps: Missti aleiguna í brunanum hjá Geymslum.is í gær

Berglind Garðarsdóttir og fjölskylda hennar flutti í janúar í leiguíbúð í Seljahverfi, sem þau urðu að yfirgefa vegna myglusvepps. Fjölskyldan hefur verið húsnæðislaus síðan og í gær dundi enn eitt áfallið yfir þegar það sem eftir var af veraldlegum þeirra varð eldinum að bráð í húsnæði Geymslur.is í Miðhrauni í Garðabæ.

05.apr. 2018 - 22:00

Titrarinn þinn gæti verið eitraður

Titrarar, þarfaþing hverrar konu, njóta sífellt meiri vinsælda. Milljónir seljast á hverju ári og þessvegna er vert að hafa í huga að sumir titrarar geta reynst skaðlegir heilsu kvenna. Nú eða karla, ef ske kynni að tryllitækin væru á kafi í „skottinu“. 
05.apr. 2018 - 21:00 Sverrir Björn Þráinsson

Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum: „Taktu fyrsta skrefið, það kemur þér á óvart hversu auðvelt þetta er“

Hjónin Laufey Sigurðardóttir og Bjarki Sigurðsson ákváðu í sameiningu í desembermánuði síðastliðnum að gera sér kærkomna ferð til heilsulandsins.


05.apr. 2018 - 20:00

Prófessor í svefnvísindum hefur miklar áhyggjur af svefnleysi fólks í dag

Nútímamaðurinn sefur svo lítið nú til dags að helst mætti líkja því við faraldur. Til lengri tíma litið hefur svefnleysið víðtækar afleiðingar í för með sér og stefnir heilsu okkar í mikla hættu. Þetta er mat Matthew Walker, prófessors í svefnvísindum og forstöðumanns Centre for Human Sleep Science við University of California í Bandaríkjunum.
05.apr. 2018 - 18:30

Blundurinn gerir kraftaverk

Það eru líklega ekki margir í nútímaþjóðfélagi sem ná 8 til 10 tíma nætursvefni að staðaldri, sem er þó sá svefn sem venjuleg manneskja þarf til að vera besta útgáfan af sjálfri sér. Í raun eru aðeins 1 til 3 prósent mannkyns sem komast upp með það að sofa í minna en 8 tíma á nóttunni og vakna úthvíld.
05.apr. 2018 - 15:30

Borðaði ekkert nema kartöflur í heilt ár: Hvort heldurðu að hann hafi þyngst eða lést?

Þegar Ástralinn Andrew Flinders Taylor tjáði vinum og vandamönnum að hann ætlaði sér að borða ekkert nema kartöflur í heilt ár – og léttast í leiðinni – héldu margir að hann væri orðinn brjálaður.
05.apr. 2018 - 14:00 Eyjan

SUS gagnrýnir fjármálaáætlunina: „Ríkisútgjöld aukist með nær fordæmalausum hætti undir stjórn Sjálfstæðisflokksins“

Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gagnrýnd og hlutur Sjálfstæðisflokksins er þar ekki undanskilinn, en nefnt er að ríkisútgjöld hafi aukist síðastliðin ár með fordæmalausum hætti undir stjórn sjálfstæðisflokksins. Er þá sérstaklega harmað hversu mikið ríkisútgjöld muni hækka á næstunni, eða um 25% á næstu fimm árum. Þá er hækkun á kolefnisgjöldum gagnrýnd, þar sem það muni koma verst niður á efnalitlum einstaklingum og fjölskyldum, sérstaklega á landsbyggðinni.  Einnig er settur varnagli við hækkun skatta á ferðaþjónustu, þegar séu komin fram hættumerki vegna mikils kostnaðar ferðamanna við að koma til landsins.


05.apr. 2018 - 12:30

Ef yfirmaðurinn þinn sýnir þessa hegðun er honum ekki treystandi

Ef þú kannast við eitthvað af eftirfarandi atriðum í fari yfirmanns þíns þá skaltu forða þér, ef marka má grein sem birtist á vef Forbes.
05.apr. 2018 - 11:00 Eyjan

Sigurður Ingi um fjármálaáætlunina: „Nei, þetta er ekki nóg“

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, virðist einn af fjölmörgum sem ekki eru ánægðir með nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær. Þar er gert ráð fyrir að 125 milljarðar króna fari í innviðauppbyggingu frá 2019-2023 og á fyrstu þremur árunum verði 5.5 milljörðum aukalega varið til uppbyggingar, sem fjármagnað verði með arðgreiðslum fjármálafyrirtækja í eigu hins opinbera.

05.apr. 2018 - 09:30 Doktor.is

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef.
05.apr. 2018 - 07:30

Bæjarstjóri á hálum ís eftir misheppnað aprílgabb um IKEA

Aprílgöbb geta verið skemmtileg og fengið fólk til að brosa en þau geta einnig snúist upp í algjöra andhverfu sína. Það var einmitt raunin með aprílgabb Caroline Cayeus bæjarstjóra í franska bænum Beauvais. Á Twitter og Facebook birti hún „frétt“ um að IKEA verslun myndi opna í bænum, þar búa um 55.000 manns, og að það myndi nú heldur betur skipta miklu máli fyrir atvinnulífið í bænum enda myndi mikill fjöldi starfa fylgja versluninni.
04.apr. 2018 - 22:00

Sefurðu með andlitið ofan í myglu?

Hinn 36 ára Stewart Armstrong hélt að hann væri kominn með slæma flensu þegar hann fékk hita, hroll og svima ofan í allt saman. Tveimur vikum síðar var ástandið lítið betra og ákvað Stewart að fara að ráðleggingum kærustu sinnar, Janine, og fara til læknis.
04.apr. 2018 - 20:00

Þessar myndir eru teknar með sjö ára millibili: Sérðu muninn?

„Það má kannski segja að í þessu felist ákveðin viðvörun,“ segir Stefan Zwanzger sem er líklega einn fróðasti maður heims um skemmtigarða. Stefan þessi ferðast um heim allan og prófar mismunandi garða, en á undanförnum tíu árum hefur hann heimsótt 150 slíka.
04.apr. 2018 - 18:30

Nú steinhættir þú að þvo gallabuxurnar þínar

Forstjóri Levi Strauss fyrirtækisins sem framleiðir hinar geysivinsælu Levi's gallabuxur, varpaði  sprengju í viðtalsþætti hjá Fortune tímaritinu.
04.apr. 2018 - 17:00 Eyjan

Von á umbótum á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis

Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis.  Verkefni nefndarinnar verða eftirfarandi: Fara yfir fyrirliggjandi lagafrumvörp, sem stýrihópur, í kjölfar þingsályktunar nr. 23/138 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, skilaði af sér eða hlutaðist til um að yrðu samin.
04.apr. 2018 - 15:30 Doktor.is

Nokkur góð ráð til að efla líkamsmynd barna

Margskonar áreiti dynja á börnum og unglingum nú til dags sem hafa slæm áhrif á líkamsmynd þeirra og líðan. Þau eru alin upp í menningu sem lofar grannan vöxt og lítur fitu neikvæðum augum. Lítið tillit er tekið til þess að við erum öll mismunandi frá náttúrunnar hendi. Þess vegna er mikilvægt að ýta undir jákvætt viðhorf barna til líkama síns. Samband barns við líkama sinn skiptir miklu máli.

04.apr. 2018 - 14:00 Bleikt

Ingibjörg Eyfjörð: „Ég bjó mér til samfélagsmiðlakarakter“

Ég fékk að heyra það fyrir svolitlu síðan að ég málaði mynd af mér á samfélagsmiðlum sem væri ekki raunhæf eða lík mér á nokkurn hátt, komandi frá manneskju sem ég þekki vissi ég að ég ætti ekkert að taka of mikið mark á þessu. En verandi mannleg þá hefur þetta nagað mig, ég hef haft stöðugar áhyggjur af því að fólk sé kannski að misskilja mig, það sem ég segi og það sem ég stend fyrir.

04.apr. 2018 - 12:30 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Vinsælt myndband platar fólk til að setja álpappír í örbylgjuofn

Mjög vinsælt myndband er að taka internetið með stormi í Japan og í kjölfarið hefur fjöldi fólks gert misgáfulega hluti. Fólk er að setja álpappír í örbylgjuofn, sem flestir vita að er alls ekki sniðugt að setja einhvers konar málm í örbylgjuofn. Það er mjög hættulegt og það getur kviknað í.
04.apr. 2018 - 11:00 Eyjan

Utankjörfundarkosning erlendis hafin

Kosning utan kjörfundar erlendis vegna sveitastjórnarkosninga  26. maí 2018 er hafin. Kjörstaðir eru allar sendiskrifstofur Íslands (nema Fastanefnd hjá NATO í Brussel), aðalræðisskrifstofur í New York, Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk ásamt skrifstofum 215 kjörræðismanna víða um heim.
04.apr. 2018 - 09:30

Hættu á Facebook og minnkaðu stressið

Samfélagsmiðlar eru stór hluti af daglegu lífi okkar. Rannsakendur víðs vegar um heiminn eru að skoða áhrif samfélagsmiðla á líf okkar.
04.apr. 2018 - 08:00 DV

Nýr bæklingur setti sænskt þjóðfélag nærri á hliðina – „Upplýsingar til þín sem ert gift/ur barni“

Í síðustu viku sendu sænsk félagsmálayfirvöld og útlendingastofnunin (Migrationsverket) frá sér nýjan upplýsingabækling. Hann var birtur á heimasíðum stofnananna og bar heitið „Upplýsingar til þín sem ert gift/ur barni“. En það var varla búið að birta bæklinginn þegar hann var dreginn til baka og fjarlægður af heimasíðum stofnananna. Gagnrýni rigndi yfir bæklinginn og honum var fundið margt til foráttu.
03.apr. 2018 - 22:00

Haltu þig við trúboðann - Þetta eru hættulegustu stellingarnar

Kúrekastelpan. Flest slysin urðu í þessari stellingu. Það getur verið spennandi að breyta til í svefnherberginu og prófa nýjar stellingar þegar kynlíf er stundað. Það getur samt borgað sig að fara varlega því slys í svefnherberginu eru algengari en fólki grunar.
03.apr. 2018 - 19:00 Bleikt

Léttist um 147 kíló á tveimur árum: „Ég fylgist bara með hvað ég borða og hreyfi mig“

Flestir eiga sérstakan atburð eða tímasetningu sem þeir geta tengt við breytingu á lífi sínu. Karlmaður sem vó 257 kíló segir að hann muni aldrei gleyma augnablikinu þegar hann áttaði sig á því að hann þyrfti að létta sig.

03.apr. 2018 - 18:00

Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?

Húðflúrslitunum er sprautað um 1 mm inn í leðurhúðina. Hér endurnýjast frumur mjög hægt og flúrið endist því lengi. Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Hún er úr bandvef og teygjanlegum vef og veitir húðinni þanþol. Innst er svo undirhúðin úr laustengdum bandvef og fitu.
03.apr. 2018 - 17:02 Eyjan

Ísland styður hinsegin fólk – Gerist aðili að Equal Rights Coalition

Ísland gerðist í dymbilvikunni aðili að Equal Rights Coalition sem er hópur ríkja sem vinna saman að því að tryggja að hinsegin fólk (LGBT+) hvarvetna fái notið allra mannréttinda. Aðild að bandalaginu er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar en þar kemur fram að stefnt skuli að því að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks.

03.apr. 2018 - 15:30

Stefnumót Will Smith og vélmennisins Sophiu gekk ekki vel - Myndband

Will Smith fór á stefnumót með vélmenninu Sophiu og það gekk ekki vel. Will Smith deildi skemmtilegu myndbandi frá stefnumóti þeirra á YouTube.
03.apr. 2018 - 14:15 Bleikt

Dóttir Karenar hafnaði brjóstinu: „Ég mjólkaði samt eins og belja en börn eru ekki öll eins“

Frá því að Karen Mjöll varð ólétt var hún harð ákveðin í því að barnið hennar skyldi vera á brjósti eins lengi og hægt væri.
03.apr. 2018 - 12:30

Svona getur þú borðað brauð og samt misst aukakílóin

Margir velja að fara á matarkúra til að halda þyngdinni í skefjum, með ansi misjöfnum árangri þó. Kúrar eins og Atkins og Paleo-mataræði hafa verið vinsælir undanfarin ár, en þeir eiga það sameiginlegt að hvetja til niðurskurðar í neyslu kolvetna.
03.apr. 2018 - 11:00 Eyjan

Björn Leví saknar Benedikts: „Ljósárum betri en núverandi ráðherra“

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, talar fallega um fyrrverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, í opinskárri og einlægri Facebookfærslu í dag. Segir hann Benedikt hafa gert „fína“ hluti og hafi verið „ljósárum“ betri en núverandi ráðherra, Bjarni Benediktsson. Hann gengur jafnvel svo langt að segja að Benedikt hefði getað orðið besti fjármálaráðherra sögunnar:

03.apr. 2018 - 10:22 Kynning

Emerald: Vönduð einingahús hönnuð fyrir íslenskar aðstæður

Emerald ehf. hefur sérhæft sig í innflutningi á timbureiningahúsum fyrir íslenskan markað. Fyrirtækið vinnur náið með byggingameisturum og verkfræðingum til að tryggja öryggi og gæði. Einingahús frá Emerald uppfylla íslenskar kröfur um efnisval og vottanir. Húsin eru versmiðjuframleidd m.a í Lettlandi í samræmi við íslenskar kröfur og staðla. Kröfur um efnisval eru mjög strangar.
03.apr. 2018 - 09:30 Doktor.is

Baráttan við sófann: Töfraformúlan er til

Ef þér byðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, drægi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? 
03.apr. 2018 - 07:32

Danska þingið neyðist til að taka tillögu tölvusérfræðings um breytingar á eftirlaunum ráðherra til umræðu

Danska þingið neyðist nú til að taka tillögu 38 ára tölvusérfræðings til umræðu og afgreiðslu. Tillaga hans snýst um að eftirlaun ráðherra verði afnumin eins og þau eru í dag og í staðinn njóti ráðherrar sömu eftirlaunakjara og almennir launþegar. Ný lög í Danmörku gera það að verkum að þingið verður að taka tillögur frá almennum borgurum til umræðu og afgreiðslu ef 50.000 kosningabærir Danir styðja tillöguna með því að skrifa undir hana.


02.apr. 2018 - 20:00

Orrustuflugmaður birtir nærmynd af norðurljósum

Við Íslendingar erum heppin að geta séð norðurljós út um gluggann af og til. Þetta náttúrufyrirbæri er bæði fallegt og tilkomumikið, enda ein helsta tekjulind þjóðarbúsins. Okkar útsýni er hins vegar bundið af því að vera á jörðinni en það á ekki við um flugmenn á borð við Ross Franquemont.
02.apr. 2018 - 17:49

Völundarhús: Það er hagstæðara að kaupa tilbúið en byggja frá grunni

Einbýlishús, parhús, gestahús, garðhús, sumarhús, sánahús og barnahús – fyrirtækið Völundarhús býður upp á tilbúin hús af öllum stærðum og gerðum. Húsin koma ósamsett en innifalið í verði er allt viðarverk í húsin, hurðar og gluggar með einföldu gleri í garðhúsum og tvöföldu gleri í gestahúsum, einbýlishúsum og parhúsum. Þau eru hönnuð og teiknuð hér á landi en framleidd í einingum í Eistlandi. Íbúðarhús eru vitanlega fyrirferðarmeiri framkvæmd en sumarhús og smáhýsi en engu að síður er miklu fljótlegra.
02.apr. 2018 - 16:00

Er hægt að vera talnablindur?

Talnablindir eiga erfitt með að reikna og geta t.d. ályktað að 9 + 14 verði 914. Sumir eiga í erfiðleikum með tölur og ruglast t.d. á 6 og 9. Er hægt að vera blindur á tölur og á það þá eitthvað skylt við lesblindu?
02.apr. 2018 - 15:33 Kynning

Viðhald og klæðning ehf: Alhliða viðhaldsþjónusta bygginga

Viðhald og klæðning ehf. er nýtt fyrirtæki á sviði bygginga og viðhaldsþjónustu. Fyrirtækið sinnir mjög víðtækri þjónustu á þessu sviði og leggur mikla áherslu á fagmennsku og framúrskarandi vinnubrögð. Viðhald og klæðning sinnir meðal annars eftirfarandi verkþáttum:
02.apr. 2018 - 12:00

Þess vegna er strembið að losna við síðustu aukakílóin

Mörgum þeirra sem hafa náð góðum árangri í baráttu við offitu hættir til að eiga erfitt með að losna við síðustu aukakílóin til að komast í kjörþyngd. Oft eru það þessi síðustu 5–10 kíló sem fólk á erfitt með. Næringarfræðingurinn Jessica Levinson, stofnandi hinnar vinsælu Nutritioulicious-vefsíðu, gaf lesendum Men‘s Health góð ráð hvað þetta varðar þar sem hún tók fyrir nokkur vandamál, sem fólk stendur frammi fyrir, og lausnir á þeim.
02.apr. 2018 - 10:00 Doktor.is

Þvagfærasýkingar hjá börnum

Þegar bakteríur (sýklar) valda bólgu í þvagblöðru (blöðrubólga) eða nýrum (nýrnasýking) er um þvagfærasýkingu að ræða. Um það bil 1-2% drengja og 3-5% stúlkna fá þvagfærasýkingu á fyrstu 10 árum ævinnar. Bakteríur geta einnig tekið sér bólfestu í þvagfærum án þess að valda sýkingu. Þetta er saklaust ástand sem er algengt í stúlkum á grunnskólaaldri.
01.apr. 2018 - 20:00

Handtekin eftir að hún fæddi barn bróður síns

Kona í Flórída í Bandaríkjunum var handtekin í vikunni eftir að í ljós kom að hún hefði eignast barn með bróður sínum. Hin 33 ára gamla Pauline Elizabeth Martin viðurkenndi við yfirheyrslur að hún væri ástkona bróður síns og þau byggju saman sem par í bænum Groveland.
01.apr. 2018 - 16:00

Nú vilja fræðimenn frelsa hinn leynda snilling okkar

Undir 50 manns í heiminum eru svonefndir afburða ofvitar eins og t.d. Stephen Wiltshire sem er með undravert sjónminni.
Þetta er hreint ekki auðveld spurning, en kannski leynist svarið í heilaberki þínum? Rannsóknir á afar þroskaheftum manneskjum með snilligáfu á afmörkuðum sviðum hafa nefnilega fengið vísindamenn til að ætla að eðlilegur heili bæli dagsdaglega niður ótrúlega getu. Nú reyna fræðimenn að draga snilldina upp á yfirborðið.

01.apr. 2018 - 12:00

Drekkurðu of mikið kaffi? – Átta ástæður fyrir því að kaffineyslan geri þér gott

Kaffi er vafalaust einn vinsælasti drykkur veraldar. Margir vilja meina að það sé allra meina bót, á meðan aðrir hafa óbeit á því og telja það óhollt. Hvorn flokkinn sem þú fellur í, birtum við hér átta góðar og gildar ástæður fyrir því að þú ættir að drekka kaffi.
01.apr. 2018 - 10:00 Doktor.is

Svona getur þú reynt að forðast að fá hlaupasting!

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund. Verkurinn er oftast hægra megin. Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni.
31.mar. 2018 - 20:00

Hulunni svipt af uppruna dularfullu múmíunnar

Eftir fimm ára vinnu hafa vísindamenn loks komist að þeirri afdráttarlausu niðurstöðu að dularfulla múmían Ata er í raun mannvera. Ata fannst vafin inn í hvítt klæði í grafreit nálægt yfirgefna námubænum La Noria í Chile árið 2003.
31.mar. 2018 - 16:00

Hvers vegna eru sumir greindari en aðrir?

Barn sem frá fæðingu hefur erfðafræðilegar forsendur til að öðlast háa greind gæti nýtt sér þann erðafræðilega ávinning þegar það verður fyrir örvun.
Hvers vegna eru sumir greindari en aðrir? Á síðustu árum hafa heilasérfræðingar öðlast mikla þekkingu um hvernig heilinn vinnur við að leysa tiltekin verkefni, en þeir vita samt ekki í raun hvað greind er. Ný rannsókn varpar þó ljósi á þýðingu genanna fyrir andlega getu okkar og hvar greindin eigi sér samastað í heilanum.

31.mar. 2018 - 12:00

Hvað gera þau áður en þau fara að sofa?

Það getur verið þrautin þyngri að koma öllu sem þarf að gera í verk á þeim 24 klukkustundum sem eru í sólarhringnum. Flest höfum við ríkum skyldum að gegna; vinnan ratar stundum heim, maki og börn þurfa athygli og þvotturinn gengur ekki frá sér sjálfur, svo örfá dæmi séu tekin
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 15:00
Skýjað
A4
9,9°C
Alskýjað
NNA6
5,2°C
Skýjað
NA9
3,5°C
Lítils háttar rigning
NNV4
4,8°C
Skýjað
NNA5
5,9°C
Lítils háttar rigning
ANA7
6,0°C
Skýjað
NNA6
8,3°C
Spáin
Gæludýr: Mars 2018
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 06.4.2018
Sjáðu þessi dæmi um græðgisvæðingu!
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 25.3.2018
Lokað fyrir ræðuhöld
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 25.3.2018
Berjumst gegn græðgisvæðingu
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 05.4.2018
Dröslaði bróður mínum í kirkju
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Hvað segi ég í Las Vegas?
Sverrir Björn Þráinsson
Sverrir Björn Þráinsson - 05.4.2018
Hjónin Laufey og Bjarki losuðu sig við 33 kg á 12 vikum
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 29.3.2018
„Heyrðu“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 31.3.2018
Heimsókn Øverlands
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 27.3.2018
Dymbilvika
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 09.4.2018
RÚV er tímaskekkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 07.4.2018
Málið okkar
Vilhjálmur Birgisson
Vilhjálmur Birgisson - 05.4.2018
Þinn tími sem forseti ASÍ er liðinn!
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir - 06.4.2018
Skömmin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 14.4.2018
Grafir án krossa
Brynjar Nielsson
Brynjar Nielsson - 17.4.2018
Grímulaus pólitík
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.4.2018
Þrjár örlagasögur
Fleiri pressupennar