03.des. 2017 - 09:00 Kynning

Æviminningar Magna skipstjóra: Lestu kafla úr þessari heillandi ævisögu

Fyrir stuttu kom út hjá Bókaútgáfunni Hólum ævisaga Magna Kristjánssonar, skipstjóra frá Neskaupstað.  Það er Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku sem skráði og hér á eftir verður gripið niður í einn kafla bókarinnar, „Jólatúrinn – og jólapakki frá besta vininum“:

03.des. 2017 - 07:55 Aníta Estíva Harðardóttir

Skurðlæknar fjarlægðu 7 kíló af málmi úr maga manns: „Okkur var mjög brugðið þegar við fundum peninga og nagla“

Mynd: SWNS Skurðlæknar ráku upp stór augu á dögunum þegar þeir fjarlægðu sjö kíló af málmi úr maganum á þrjátíu og fimm ára gömlum karlmanni.
02.des. 2017 - 22:00

Það getur reynst hættulegt að raka sig á kynfærasvæði

Rakstur á skapahárum bæði kvenna og karla hefur aukist til muna á undanförnum árum með aukinni áhættu á sýkingu. Samkvæmt rannsókn sem birtist í Today health, þá hefur tilfellum fjölgað á bráðamóttökum þar sem einstaklingar leita aðstoðar vegna sýkingar á kynfærasvæði vegna raksturs.

02.des. 2017 - 21:00 DV

Hvernig brugðust Íslendingar við framandi útlendingum fyrr á tímum?

Erlendur landshornalýður? – Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi 1853-1940 er ný bók eftir Snorra G. Bergsson. Í bókinni er fjallað um framandi útlendinga á Íslandi frá miðri 19. öld allt til hernámsins árið 1940. Drjúg umfjöllun er um viðbrögð við þýska flóttamannavandanum 1933-40 þar sem gyðingar flúðu Þýskaland. 
02.des. 2017 - 20:00

Fékk ágrædda nýja hönd - Vakti honum óhugnað

Það urðu tímamót í lækningasögunni þann 23. september 1998 þegar Nýsjálendingurinn Clint Hallam vaknaði upp með ágrædda hönd eftir 13,5 tíma aðgerð. Þetta var sannkölluð tímamótaaðgerð þar sem læknar frá fjórum löndum voru samankomnir í Lyon í Frakklandi og lögðu saman krafta sína.
02.des. 2017 - 19:00

Þetta ætti að vera á matseðlinum

Það þarf ekki að vera flókið að bæta mataræði sitt en með breyttu mataræði getur þú minnkað hættuna á hjartaáfalli, haldið þér í kjörþyngd og styrkt ónæmiskerfi þitt. 
02.des. 2017 - 17:30 Eyjan

Formaður Dómarafélags Íslands og aðalritstjóri fréttastofu 365 í hár saman

„Þegar staðreyndir hitta menn illa fyrir er hollast að líta í eigin barm. Það á jafnt við um dómara og okkur hin. Formaður Dómarafélags Íslands eykur ekki veg dómarastéttarinnar með málflutningi af þessu tagi,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri fréttastofu 365, í leiðara í helgarblaði Fréttablaðsins.
02.des. 2017 - 16:00

Fimm orð sem enda stríðið við kvöldverðarborðið

Næringarfræðingurinn og rithöfundurinn Maryann Jacobsen á ráð við hinum endalausa bardaga við kvöldverðarborðið; þegar börnin neita að borða. „Þegar ég kalla á fjögurra ára son minn að það sé kominn matur og hann segist ekki vilja borða nota ég fimm orð „þú þarft ekki að borða.“

02.des. 2017 - 15:00 Eyjan

Kjartan segir Dag eigna sér gamla og margsvæfða tillögu Sjálfstæðismanna vegna vanda heimilislausra

„Í tvö ár og fjóra mánuði hefur tillaga mín um þetta efni legið óafgreidd í borgarkerfinu. Tillöguna lagði ég fram í júlí 2016 og hefur hún hrakist um borgarkerfið síðan og borgarstjórinn verið alveg áhugalaus þrátt fyrir að ég hafi oft minnt á hana,“ 
02.des. 2017 - 14:45

Anna – Eins og ég er: Lestu kafla úr bókinni

Í bókinni Anna – Eins og ég er er fjallað um ótrúlegt lífshlaup Önnu Kristjánsdóttur vélfræðings sem var ein af fyrstu Íslendingunum til að láta leiðrétta kyn sitt. Hún vissi frá blautu barnsbeini að hún hefði fæðst í röngum líkama.

02.des. 2017 - 13:30

Tíu ástæður til þess að kyssast oft á dag

Því er haldið fram að þeir sem kyssa reglulega - lifi lengur en þeir sem gera það ekki. Talið er að kossar hafi víðtæk áhrif á heilsu manna og ástarsambönd. Þeir sem kyssast daglega njóta ekki bara ánægjunnar sem því fylgir - heldur geta þeir slegið tvær flugur í einu höggi og grennst eða styrkt andlitsvöðva sem draga úr hrukkumyndun svo að dæmi séu tekin.
02.des. 2017 - 12:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Fyrirsæta með legslímuflakk: „Erfiðasta sem ég hef nokkurn tímann þurft að takast á við“

Mynd:SWNS Sjúkdómurinn endómetríósa eða legslímuflakk er ólæknandi röskun í legi kvenna sem gerir það að verkum að vefur sem vanalega vex inn í legi kvenna fer að vaxa fyrir utan það og getur ollið ómældum sársauka, ófrjósemi og uppblásnum maga.
02.des. 2017 - 11:00

Hvernig losna á við þynnku

Það eru ef til vill nokkrir sem hafa drukkið einum of mikið í gær og vöknuðu með höfuðverk og tilheyrandi óþægindi í morgun. Hver kannast ekki við að segjast aldrei ætla að drekka áfengi aftur daginn eftir djamm? 
02.des. 2017 - 10:00 Doktor.is

Allt sem þú þarft að vita um barnaexem

Tegundir exems eru fjölmargar. Hjá börnum nefnist algengasta exemið barnaexem, en það er stundum ranglega nefnt ofnæmisexem. Á ensku er barnaexem nefnt „atopic dermatitis“ en á Norðurlöndum „börneeksem“ eða „böjveckseksem“.

02.des. 2017 - 09:00 Eyjan

Valdamestu konur heims hittust á Íslandi

Um fjögur hundruð stjórnmálakonur og þjóðarleiðartogar frá um hundrað löndum sóttu ársfund Women Political Leaders (WPL) í Hörpu dagana 28.-30. nóvember síðastliðinn. Ársfundurinn var haldinn í samstarfi samtakanna, Alþingis og ríkisstjórnar Íslands.
02.des. 2017 - 08:03

Mikill erill hjá lögreglu í nótt - Allar fangageymslur fullar

Lögreglan hafði í nógu að snúast í nótt. Allar fangageymslur voru fullar og þurfti að taka í notkun fangaklefa á lögreglustöðinni í Hafnarfirði en slíkt telst sem undantekning að sögn lögreglu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram enn fremur:

01.des. 2017 - 22:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Kona fór í fóstureyðingu: Fimmtán árum síðar var fóstrið enn til staðar – Ekki fyrir viðkvæma

Mynd: Cover Asia Press Kona sem fór í fóstureyðingu fyrir fimmtán árum síðan komst að því að fóstrið var enn til staðar í kvið hennar. Konan hafði þjáðst af miklum magaverkjum og uppköstum frá fóstureyðingunni og eftir fjölda læknistíma fannst orsökin.
01.des. 2017 - 21:00

Er hægt að sofa of mikið?

Flestir vita að of lítill svefn getur valdið alvarlegum heilsufarsvandamálum, en er hægt að sofa of mikið? 
Ný rannsókn gefur til kynna að of mikill svefn valdi jafn alvarlegum vandamálum og of lítill svefn. 
Rannsóknin var framkvæmd á Centers for Disease Control í Bandaríkjunum.
01.des. 2017 - 20:00

Fáránlegar kvartanir farþega skemmtiferðaskipa - Gluggalausa herbergið reyndist vera án útsýns

Það er ýmislegt sem getur farið úrskeiðis þegar að fólk ferð í skemmtiferðasiglingu ef marka má lista sem ferðaskrifstofan bonvoyage.co.uk hefur tekið saman, en hún sérhæfir sig í skipulagningu slíkra ferðalaga. Til dæmis gætu lætin í hafinu verið of mikil eða stórkostlegur skortur verið á frægu fólki um borð í skipinu.
01.des. 2017 - 19:00 Eyjan

Tíst Trump vekur reiði Theresu May – Bretlandsheimsókn í uppnámi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er enn á ný kominn í vandræði vegna hegðunar sinnar á Twitter. Trump endurbirti þrenn myndbönd frá formanni Britain First samtökunum, sem eru hægri-öfgasamtaök í Bretlandi, með horn í síðu innflytjenda.
01.des. 2017 - 17:30

Smábörn drepa fleiri en hryðjuverkamenn í Bandaríkjunum

Íbúar Bandaríkjanna eru að meðaltali mun líklegri til aðvera drepnir af smábarni heldur en hryðjuverkamanni. Síðastliðin þrjú ár hafa miðlarnir Snopes, The Independent, Mic og Guardian fjallað um að vopnuð smábörn hafa drepið fleiri í Bandaríkjunum en hryðjuverkamenn.
01.des. 2017 - 16:08 433

Þetta eru leikdagar Íslands á HM

Dregið var í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í dag. Ísland er í fyrsta sinn með á mótinu.
Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígería en liðið mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu.
Leikirnir fara fram í Moskvu, Volgograd og Rostov.
01.des. 2017 - 16:04 433

Drátturinn á HM – Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik

Dregið var í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í dag. Ísland er í fyrsta sinn með á mótinu.
Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígerí i en liðið mætir Argentínu í fyrsta leik í Moskvu.
Leikurinn er 16. júní en Ísland mætir Króatíu 26 júní í síðasta leik í riðlinum.

01.des. 2017 - 15:35

Mynd dagsins: Aldrei treysta Google Translate

Þó Google Translate komi oft að góðum notum þá er ekki sniðugt að treysta á það í einu og öllu. Verslun á Keflavíkurflugvelli býður um á hreindýrakæfu. Starfsmaður verslunarinnar hefur greinilega ákveðið að nota Google Translate til að þýða „hreindýrakæfa“ yfir á ensku. 
01.des. 2017 - 15:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Pamela Anderson sökuð um þolendaskömmun: „Ekki fara ein inn á hótelherbergi“

Mynd: Rex/Shutterstock Pamela Anderson hefur nú tjáð sig opinberlega um kynferðislega áreitni Harvey Weinstein. Segir hún að konurnar hefðu átt að nota almenna skynsemi þegar kom að því að taka ákvörðun um að fara einar inn í herbergi með Weinstein.
01.des. 2017 - 13:30 Bleikt

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í dag

Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar í fimmtánda sinn í kvöld kl. 18:00 með fjölbreyttri dagskrá á Thorsplani þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu. Í ár er það enginn annar en Laddi, Þórhallur Sigurðsson, sem mun segja frá jólunum sínum sem ungur drengur í Hafnarfirði, tendra ljósin á jólatrénu og telja í nokkur jólalög. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og karlakórinn Þrestir flytja jólalög og þá mun Jón Jónsson skemmta gestum þannig að það verður af nægu að taka fyrir alla fjölskylduna.
01.des. 2017 - 12:00

Snæbjörn: „Ég get verið dóni, durtur og óttalegur pungur“

„Strákar! Ég veit alveg að margir okkar hafa orðið fyrir alls konar áreiti frá konum þegar við stöndum á sviði eða í kringum þá vinnu. En í allra góðra vætta nafni, ekki nota það sem einhvers konar mótrök eða argjúment í umræðu undanfarinna daga og vikna.“
01.des. 2017 - 11:08

Fimm manna fjölskylda reif skilríki á salerni á Keflavíkurflugvelli

„Lögreglumenn í flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu í vikunni afskipti af fimm manna fjölskyldu sem var að koma til landsins og kvaðst vera skilríkjalaus. Það reyndist ekki rétt því á salerni í tollsal fann tollvörður rifin og blaut skilríki sem fólkið viðurkenndi þá að hafa hent.“

01.des. 2017 - 11:00

Ótrúleg breyting á einstakling sem fór í kynleiðréttingu

Þetta myndband spannar þrjú ár í lífi einstaklings sem fór í kynleiðréttingu. Á þessum árum urðu miklar breytingar á manneskjunni og hefur myndbandið fengið mikla athygli. Farið er yfir þessi þrjú ár á einni mínútu og 43 sekúndum í lífi þessarar áströlsku manneskju.  
01.des. 2017 - 10:00 Eyjan

Davíð skammar Guðna Th. og gefur stjórnarsáttmálanum ekki margar stjörnur

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins, sem er að öllum líkindum Davíð Oddsson ritstjóri, gerir nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmálann að umfjöllunarefni sínu í dag. Finnur hann að því að Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hafi aðeins veitt Katrínu Jakobsdóttur formanni Vinstri grænna formlegt umboð til að reyna stjórnarmyndun. 
01.des. 2017 - 09:07 Aníta Estíva Harðardóttir

Hringdi í lögreglu vegna slagsmála: Vantaði far heim

Lögreglan fékk tilkynningu um átta aðila í slagsmálum við Melatorg um eitt leytið í nótt. Þegar lögregla mætti á staðinn var ekkert að sjá nema einn áberandi ölvaðan karlmann á miðri umferðareyju. Stóð hann og veifaði þegar hann sá lögregluna nálgast.
01.des. 2017 - 08:00

Hræðileg framtíðarspá: „Það er bara tímaspursmál hvenær ekki verður lengur hægt að stöðva eyðilegginguna“

Frá Suðurskautinu. Jöklarnir í Pine Island Bay á Suðurskautslandinu eru meðal þeirra stærstu í álfunni og þeir sem bráðna hraðast. Bandaríski veðurfræðingurinn Eric Holthaus segir að jöklarnir séu einhverskonar tappi sem haldi miklu magni af ís og snjó undir yfirborði sjávar. Hann segir að ef jöklarnir bráðna muni það hafa í för með sér að yfirborð sjávar hækki um þrjá metra.
30.nóv. 2017 - 22:00

Segist hafa farið í yfir 50 lýtaaðgerðir til að líta út eins og Angelina Jolie

Ung stúlka segist hafa farið í fleiri en 50 lýtaaðgerðir til að líkjast átrúnaðargoðinu sínu Angelinu Jolie. Sahar Tabar er nítján ára og er frá Íran. Hún segir að hún hefur verið rosalegur aðdáandi Angelinu Jolie allt sitt líf.
30.nóv. 2017 - 21:00 DV

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu fyrsta fitnessmóti eftir að hafa æft íþróttina í aðeins fimm mánuði.

30.nóv. 2017 - 20:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Af hverju vöknum við stundum rétt á undan vekjaraklukkunni?

Margir ættu að kannast við orðið dægursveifla, en það er 24 klukkustunda hringrásin sem líkaminn fer í gegnum á hverjum degi. Dægursveiflan er ástæða þess að við höfum orku á morgnanna og verðum þreytt á kvöldin.
30.nóv. 2017 - 19:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Sópar þú oft til vinstri á Tinder? Lestu þá þetta

Samsett mynd: Getty Flestir kannast við orðatiltækið ekki dæma bókina eftir kápunni en samkvæmt nýrri rannsókn á því hvaða eiginleikar einstaklinga heilla mest þá má segja að þetta orðatiltæki eigi vel við.
30.nóv. 2017 - 17:30 DV

Guardian fjallar um nýju ríkisstjórnina: Traustur forsætisráðherra með umdeildum fjármálaráðherra

Breska dagblaðið Guardian segir að Katrín Jakobsdóttir geti loks komið á pólitískum stöðugleika á Íslandi í kjölfar tíðra ríkisstjórnarskipta og hneykslismála. Í umfjöllun Guardian, sem skrifuð er af Jon Henley sem komst nýverið í fréttirnar hér á landi vegna samstarfs síns við Stundina við birtingu gagna um viðskipti og tengsl Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins við Glitni, kemur fram að Katrín sé einn traustverðasti stjórnmálamaður Íslands.
30.nóv. 2017 - 16:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Verður þetta nýjasta tískubylgjan á Íslandi?

Mynd:@thecvmevp/twitter Reglulega koma einhverskonar tískubylgjur sem fólk elskar að taka þátt í. Hver kannast ekki við plankabylgjuna sem reið yfir allan heiminn, nú eða „dabbið“ sem allir virðast þekkja.
30.nóv. 2017 - 15:07 Eyjan

Lilja Rafney vildi verða ráðherra: „Við gerum ekki sömu mistök og Samfylkingin gerði“

Lilja Rafney Magnúsdóttir oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi segir að hún og fleiri þingmenn flokksins hafi sóst eftir því að verða ráðherra en hún sé ekkert ósátt. Þegar ljóst var að Vinstri græn fengju þrjú ráðherraembætti áttu margir von á að Lilja Rafney eða Ari Trausti Guðmundsson yrðu ráðherrar.
30.nóv. 2017 - 13:57

Maðurinn sem var innblásturinn að ísfötu áskoruninni látinn 46 ára að aldri

Anthony og Jeanette.
Anthony Senerchia, maðurinn á bak við ísfötu áskorunina, er látinn 46 ára gamall. Hann lifði tíu árum lengur en læknar gerðu ráð fyrir. Hann skilur eftir sig eiginkonu, Jeanette, og níu ára gamla dóttur, Taya.
30.nóv. 2017 - 13:14 Eyjan

Þau verða ráðherrar

Fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur tekur við á Bessastöðum kl. 15 í dag. Uppröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið staðfest. Hér má sjá listann yfir ráðherra ríkisstjórnarinnar:
30.nóv. 2017 - 12:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Oslóartréð á Austurvelli tendrað á sunnudaginn - Markar upphaf aðventunnar

Sunnudaginn 3. Desember munu ljósin á Oslóartrénu á Austurvelli verða tendruð en í ár mun íslenskt grenitré úr norska lundinum í Heiðmörk prýða Austurvöll. Tendrun jólaljósanna markar upphaf aðventunnar í borginni.
30.nóv. 2017 - 11:00 Eyjan

Sáttmáli Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar: Samstarf um sterkara samfélag

Sáttmáli  Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis var undirritaður á Listasafni Íslands nú í morgun. Í sáttmálanum eru sett fram markmið um velferð, mannréttindi og loftslagsmál, eflingu Alþingis og aukið þverpólitískt samráð, stórsókn í uppbyggingu á innviðum um allt land og eflingu heilbrigðis- og menntakerfa.
30.nóv. 2017 - 11:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Sex einkenni streitu

Mynd: Getty Mannslíkaminn er ótrúlega magnaður og þegar eitthvað amar að honum þá lætur hann okkur vita með því að framkalla ákveðin merki. Þegar við erum undir álagi getur líkami okkar farið að sýna ýmis líkamleg einkenni til þess að láta okkur vita að streita sé farin að hrjá okkur.
30.nóv. 2017 - 10:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Björgunarsveitin kölluð oft á Esjuna – Fólk vanmetur aðstæður

Fh. Smári Sigurðsson (formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar), Ólafur Örn Haraldsson (forseti Ferðafélags Íslands) Í gær voru afhjúpuð fræðslu- og varúðarskilti á þremur stöðum við Esjurætur. Skiltin eru staðsett við vinsælustu gönguleiðina á fjallið, Þverfellshorn, við Kerhólakamb og við Skarðsá þar sem gengið er á Móskarðshnjúka.
30.nóv. 2017 - 09:11 Eyjan

Ríkisstjórn Katrínar tekur við kl. 15

Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við kl. 15 í dag á Bessastöðum. Kl. 14:30 fundar ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og lýkur störfum. Kl. 15 fundar svo ný ríkisstjórn og Guðni Th. Jóhannesson mun skipa fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.
30.nóv. 2017 - 08:58 DV

Barnlaust par fór til Póllands og greiddi 750 evrur fyrir nýfæddan dreng– Sýknuð af ákæru um að hafa brotið gegn ættleiðingarlögum

Draumur parsins um að eignast barn endaði með að það fór aðra leið en venja er. Þau gátu ekki eignast barn á hefðbundinn hátt og óttuðust að þau myndu ekki fá samþykki fyrir ættleiðingu því konan hafði um tíma glímt við andleg veikindi. Glasafrjóvgun tókst ekki og því virtist útséð um að þau gætu látið draum sinn um að eignast barn rætast.
30.nóv. 2017 - 08:00

Þess vegna er gott að borða hvítlauk

Það er nú ekki ávísun á góða lykt frá vitum fólks ef það borðar hvítlauk en samt sem áður segja vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla að það sé gott fyrir líkamann að borða hvítlauk. Hvítlaukur kemur nefnilega að góðu gagni þegar fólk þarf að ná heilsu á nýjan leik. Efni, sem er í hvítlauk, getur unnið gegn ónæmum bakteríum, og þannig aukið virkni sýklalyfja.
29.nóv. 2017 - 22:00 Aníta Estíva Harðardóttir

Karlmaður sprengdi sig fyrir sjálfsmynd

Karlmaður sem reyndi að taka sjálfsmynd af sér með handsprengju lét lífið á sama tíma og hann sendi vinum sínum myndina. Maðurinn hafði tekið öryggispinnann úr sprengjunni með þeim afleiðingum að hún sprakk í höndunum á honum.
29.nóv. 2017 - 21:00

Sá útsýnið frá svefnherbergisglugganum á Instagram síðu annarar konu

Yulia Agranovych sá mynd á Instagram sem hún kannaðist við. Myndin var af útsýninu frá svefnherbergisglugga hennar. Síðan hún sá myndina hefur eiginmaður hennar viðurkennt að hafa ítrekað haldið fram hjá henni. 
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10     Næstu síður > 

Veðrið
Klukkan 12:00
Léttskýjað
A2
-6,0°C
Léttskýjað
ASA4
-4,9°C
Heiðskírt
VSV2
-6,5°C
Heiðskírt
SSA2
-7,5°C
Heiðskírt
SSA3
-7,2°C
Léttskýjað
SA4
-5,4°C
Spáin
(1-) Gæludýr.is: Flutingar - nóv
Arnaldur Máni Finnsson
Arnaldur Máni Finnsson - 13.11.2017
Grasrótin og greinar trjánna
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17.11.2017
Ég fresta skýrslunni: Hvers vegna?
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 18.11.2017
Um daður, áreitni og afleiðingar
Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson - 26.11.2017
Trúverðugleiki í húfi
Davíð Már Kristinsson
Davíð Már Kristinsson - 20.11.2017
Íslands nýjasta nýtt
Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson - 19.11.2017
Stór mál fyrir íbúa Suðurnesja
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 21.11.2017
Lífræn grasrótarþjóðkirkja
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 25.11.2017
Landsdómsmálið
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 18.11.2017
Fjórði fundurinn
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 23.11.2017
Dómarar gæta hagsmuna sinna
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 16.11.2017
Málinu drepið á dreif
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 21.11.2017
Mismunandi niðurstöður jafn réttar
Börkur Gunnarsson
Börkur Gunnarsson - 22.11.2017
Nafnar
Kristinn H. Gunnarsson
Kristinn H. Gunnarsson - 18.11.2017
Uppreist æra í stað siðbótar
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 02.12.2017
Ánægjuleg tíðindi af dómurum
Fleiri pressupennar