24.01 2017 - 20:04 Þorvarður Pálsson

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sjúkling til Eyja í svartaþoku - Lenti á Hamarsvegi

Í hádeginu barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá Heilbrigðisstofninni í Vestmannaeyjum um aðstoð við að sækja sjúkling sem þurfi nauðsynlega að komast til Reykjavíkur í aðgerð. Mikil þoka var og veður erfitt og því ekki unnt að senda sjúkraflugvél til...
24.01 2017 - 19:00 Þorvarður Pálsson

Fjölmiðlafulltrúi Trump hefur lengi háð hatramma baráttu við óvenjulegan andstæðing

Dippin' Dots eiga ekki upp á pallborðið hjá Sean Spicer. Sean Spicer hefur öðlast heimsfrægð á þeim skamma tíma sem liðinn er frá embættistöku Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Spicer...
24.01 2017 - 18:49 433

Birkir að semja við sögufrægt lið á England

Birkir Bjarnason er á leið til Aston Villa í ensku Championship-deildinni the Birmingham Mail greinir frá þessu í kvöld.Birkir er að yfirgefa lið...

Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 24.01.2017
Ekki dreyma annarra drauma
Akureyri vikublað
Akureyri vikublað - 23.01.2017
Loftgæði
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 23.01.2017
Þegar þjáningin ein er eftir
Oddný Guðbjörg Harðardóttir
Oddný Guðbjörg Harðardóttir - 23.01.2017
Ferðamannaparadís
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson - 22.01.2017
Bjartar vonir og brostin fyrirheit
Suðri
Suðri - 21.01.2017
Í upphafi árs
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.01.2017
Róbinson Krúsó og Íslendingar
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 21.01.2017
Gagnsæi og réttlæti í stað leyndar og ranglætis

24.jan. 2017 - 21:00 Kristján Kristjánsson

Hefur Lína Langsokkur haft meiri áhrif á málakunnáttu Norðurlandabúa en Norðurlandaráð?

Norsku sjónvarpsþættirnir Skam hafa notið mikilla vinsælda á Norðurlöndunum og víðar. Áhorfið hefur verið mikið en þættirnir eru sýndir víða um heim og einnig hefur verið hægt að horfa á þá á heimasíðu Norska ríkissjónvarpsins, NRK, sem framleiðir þá. En nú hefur NRK lokað...
24.jan. 2017 - 20:30 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Söngkeppni framhaldskólanna aflýst - Glowie: „Ég væri ekki á þeim stað sem ég er í dag ef ég hefði ekki tekið þátt“

Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur sent frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að söngkeppni framhaldsskólanna verður ekki haldin árið 2017. Ástæðurnar eru áhugaleysi og skortur á fjármagni. Fram kemur að undanfarna mánuði hafi framkvæmdastjórn SÍF skoðað hvaða...
24.jan. 2017 - 18:00 Bleikt/Ragga Eiríks

Hvað sagði Trump eiginlega við Melaniu?

Heimsbyggðin hefur fylgst með atburðum síðustu vikna í Bandaríkjunum í forundran. Sumum finnst prýðilegt að Trump skyldi sigra hina stríðsglöðu kerfiskonu Hillary, og segja að með þessu neyðist bandaríska þjóðin til að horfast í augu við vægðarlausar afleiðingar hnignandi...
24.jan. 2017 - 17:30 Þorvarður Pálsson

Dóttir Michael Jackson segir að faðir sinn hafi verið myrtur - ,,Enginn vafi á því‘‘

Michael og Paris Jackson. Samsett mynd. Paris Jackson, dóttir Michael Jackson konungs poppsins og Debbie Rowe segir í nýju viðtali við tímaritið Rolling Stone að hún sé sannfærð um það að faðir hennar hafi verið myrtur en hann lést árið 2009. Þetta er fyrsta viðtal Paris og fer hún yfir viðburðaríka ævi sína...

(20-31) Prentvörur: Blek - jan
24.jan. 2017 - 17:02 Smári Pálmarsson

Polar Nanoq á leið úr höfn

Lögreglan hefur lokið allri rannsókn á skipinu Polar Nanoq en tveir skipverja sitja nú í gæsluvarðhaldi grunaðir um aðild að bana Birnu Brjánsdóttur. Auk gagna sem tengdust rannsókninni á hvarfi Birnu fannst umtalsvert magn af hassi um borð í skipinu. Stórum hluta...
24.jan. 2017 - 16:19 Smári Pálmarsson

Mynd dagsins: Nýr hráfæðikúr Sigmundar Davíðs?

Mynd dagsins á Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. Fyrir skömmu síðan deildi hann mynd á Facebook-síðu sinni sem gefur til kynna að hann hafi verið að gæða sér á hráu nautahakki á tekexi.
24.jan. 2017 - 16:30 Bleikt

Aníta Estíva á tvö pelabörn: „Mér fannst ég misheppnuð móðir“

Fyrir stuttu átti ég gott samtal við eina vinkonu um sameiginlega reynslu af brjóstagjöf, en báðar áttum við mjög slæma reynslu af þessu tímabili. Ekki einungis vegna þess að brjóstagjöfin sjálf gekk illa heldur einnig vegna þrýstings frá utanaðkomandi aðilum um það að...
24.jan. 2017 - 15:39 Þorvarður Pálsson

Flotastjóri Polar Seafood: ,,Ég treysti því að þeir séu saklausir þar til annað sannast‘‘

Jörgen Fossheim, flotastjóri útgerðarfyrirtækisins Polar Seafood, útgerðaraðila grænlenska togarans Polar Nanoq, segist eiga erfitt með að gera sér það í hugarlund að skipverjar skipsins séu sekir í tengslum við hvarf Birnu Brjánsdóttur. Tveir menn úr áhöfn skipsins sitja...
24.jan. 2017 - 14:51

Hagnaður á rekstri Pressunnar 2015: EBITDA nam 45,1 milljón

Afkoma útgáfufélagsins Pressunnar ehf var jákvæð á árinu 2015 eins og undanfarin ár. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 45,1 milljón króna og jókst um 50% milli ára. Aukning á seldri vöru og þjónustu milli ára nam um 110 milljónum króna...
24.jan. 2017 - 13:01 Guðrún Ósk Guðjónsdóttir

Elín Inga: „Mér finnst óeðlilegt og ósanngjarnt að helmingur þjóðarinnar sé alinn upp í ótta“

„Síðustu daga hef ég haft króníska gæsahúð af óhug yfir örlögum Birnu Brjánsdóttur, líkt og þjóðin öll. Hef haft stóran stein í hjartanu af sorg og verið vansvefta af vangaveltum um óréttlæti tilverunnar.“ Svo hljómar byrjun á pistli Elínar Ingu Bragadóttur sem hún deildi...
24.jan. 2017 - 13:48 Smári Pálmarsson

Allar tilnefningarnar til Óskarsverðlauna 2017

Í dag var tilkynnt hvaða kvikmyndir hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna 2017. Það lá ljóst fyrir að kvikmyndin La La Land yrði tilnefndi í þó nokkrum flokkum, en hún sópaði til sín sjö gullhnöttum á Golden Globe verðlaunum, sem veitt voru fyrr í þessum mánuði...
24.jan. 2017 - 12:50 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Lilja: Leiðréttingin var ekki tekjujöfnunaraðgerð – Þórður: Óréttlæti að tekjuhæstir fengu mest

„Þetta samræmist ekki hlutverki ríkisvaldsins að greiða út skaðabætur vegna ytri aðstæðna eins og verðbólgu eins og var ákveðið að gera í þessari aðgerð. Það kemur fram til dæmis að 52 af þessum 72 milljörðum sem dreifðust þarna á hluta Íslendinga sem voru með verðtryggð...
24.jan. 2017 - 11:53 Kristján Kristjánsson

Breska ríkisstjórnin reyndi að hylma yfir misheppnaða tilraun með kjarnorkuvopnaflaug

Theresa May. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er í eldlínunni þessa dagana eftir að fjölmiðlar greindu frá því að hún og ríkisstjórn hennar hefðu þagað þunnu hljóði um misheppnaða tilraun með kjarnorkuvopnaflaug. Þetta gerðist nokkrum vikum áður en neðri deild þingsins samþykkti...
24.jan. 2017 - 10:40 Smári Pálmarsson

Talið að Thomas hafi ekið bílnum

Mennirnir tveir sem eru í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana verða yfirheyrðir í dag. Undanfarna þrjá daga hafa þeir verið í einangrun á Litla Hrauni án frekari yfirheyrslu. Birna fannst látin við Selvogsvita á eftir hádegi á sunnudag...
24.jan. 2017 - 09:55 Eyjan/Ari Brynjólfsson

Skoða alvarlega tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB

Samfylkingin skoðar það mjög alvarlega að leggja fram þings­á­lykt­un­ar­til­lögu á kom­andi þingi um að fram skuli fara þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um fram­hald við­ræðna Íslands um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. Þetta sagði Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
24.jan. 2017 - 07:02 Kristján Kristjánsson

Segja að skilríki Birnu hafi fundist um borð í Polar Nanoq

Rannsókn lögreglu á máli Birnu Brjánsdóttur er í fullum gangi og er reiknað með að mennirnir tveir, sem eru í haldi vegna málsins, verði yfirheyrðir í dag. DV segist í dag hafa heimildir fyrir að skilríki í eigu Birnu hafi fundist við leit um borð í Polar Nanoq.
Svanhvít - Mottur
24.jan. 2017 - 08:00 Kristján Kristjánsson

Hún leitaði að föður sínum í 18 ár: Þegar hún fann hann loksins uppgötvaði hún svolítið ótrúlegt

Þegar Natalie Byers varð 18 ára ákvað móðir hennar að segja henni sannleikann um föður hennar. Staðreyndin var að maðurinn, sem Natalie hafði kallað pabba í 18 ár, var ekki blóðfaðir hennar. Hann hafði hún aldrei hitt en móðir hennar lofaði að koma henni í samband við hann.
24.jan. 2017 - 09:00 Kristján Kristjánsson

Bandaríkin vara Kína við og segjast ekki ætla að gefa neitt eftir í deilunni um Suður-Kínahaf

Talsmaður Donald Trump, Bandaríkjaforseta, segir að Bandaríkin muni standa föst fyrir í Suður-Kínahafi og muni vernda hagsmuni sína þar. Kínverjar gera tilkall til yfirráða yfir stórum hluta Suður-Kínahafs, þar á meðal margra smáeyja sem Kínverjar hafa gert á grunni lítilla...
24.jan. 2017 - 06:22 Kristján Kristjánsson

Kattamorðingi leikur lausum hala: Hefur drepið 200 ketti og hlutað þá í sundur

Frá því í september 2015 hafa rúmlega 200 kettir fundist drepnir í suðurhluta Lundúna. Margir kattanna höfðu verið afhöfðaðir eða hlutaðir í sundur á annan hátt. Talið er að sami einstaklingurinn hafi jafnvel verið að verki í flestum ef ekki öllum þessum kattadrápum.
24.jan. 2017 - 10:20 Kynning

Óhugnaður: Afhöggna fætur rekur á land

Lögreglan í Vestfold í Noregi stendur frammi fyrir óvenjulegri og óhugnanlegri gátu þegar afhöggna mannsfætur tekur að reka á land. Kannað er hvort þessi atburðir tengist mannshvörfum á svæðinu. Aldraðir menn og geðsjúk kona hafa horfið skyndilega. Vissu þau eitthvað sem...
24.jan. 2017 - 05:46 Kristján Kristjánsson

Ruddist inn á hótel og lenti í átökum við starfsmann: Vinnuslys og ökumenn í vímu

Skömmu fyrir miðnætti var óskað eftir aðstoð lögreglunnar á hótel við Hlemm. Þar hafði ölvaður maður ruðst inn og farið upp á fjórðu hæð og ætlaði inn í sturtuaðstöðu kvenna. Starfsmaður stöðvaði hann þar og lentu þeir í átökum og voru í átökum þegar lögreglan kom...
23.jan. 2017 - 23:00 Þorvarður Pálsson

Hættu að nota eyrnapinna!

Samtök háls- og eyrnalækna í Bandaríkjunum hafa gefið frá sér ráðleggingar um það hvernig best sé að sinna eyrunum. Þar er varað við því að stinga hlutum inn í eyrað á sér og fólki ráðlagt að nota ekki eyrnapinna, það geti valdið fólki miklum vandamálum. Eyrnamergur...


Veðrið
Klukkan 21:00
SSV2
4,1°C
SSV5
3,2°C
Skýjað
S4
3,3°C
Spáin
Makaleit: Fann frábæran mann....sept 2016
Gestur K. Pálmason
Gestur K. Pálmason - 16.1.2017
Aðeins um ákvarðanir og forgangsröðun
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 15.1.2017
Ísjakinn okkar er að bráðna
Jón Steinar Gunnlaugsson
Jón Steinar Gunnlaugsson - 21.1.2017
Gagnsæi og réttlæti í stað leyndar og ranglætis
Austurland
Austurland - 17.1.2017
Læra menn aldrei af reynslunni?
Vestfirðir
Vestfirðir - 15.1.2017
Haldið til Hvanneyrar
Þórhallur Heimisson
Þórhallur Heimisson - 19.1.2017
Hjónanámskeið á Akureyri
Austurland
Austurland - 16.1.2017
Sameiningamálin
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 21.1.2017
Róbinson Krúsó og Íslendingar
Aðsend grein
Aðsend grein - 20.1.2017
Húsið við Hamarinn
Aðsend grein
Aðsend grein - 20.1.2017
Hvað boðar nýjárs blessuð sól ?
Ingrid Kuhlman
Ingrid Kuhlman - 23.1.2017
Þegar þjáningin ein er eftir
Suðri
Suðri - 21.1.2017
Í upphafi árs
Indíana Ása Hreinsdóttir
Indíana Ása Hreinsdóttir - 21.1.2017
Plast, plast, plast og meira plast
Fleiri pressupennar